Morgunblaðið - 28.07.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.07.1971, Blaðsíða 29
J. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1971 29 Miðvikudagur 28. jAH 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.00. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir heldur áfram sögunni um „Hrakfallabálkinn Paddington“ eftir Michael Bond (2). Útdráttur úr forustugreinum dag blaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30., Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10.25 kirkju- tónlist: Roland Múnch leikur á Hildebrandtorgelið 1 Naumburg orgelverk eftir Bach. 11.00 Frétt- ir. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Þokan rauða“ eftir Kristmann Guðmundsson Höfundur les (3). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 íslenxk tónlist: a) Þríþætt hljómkviða op. 1 eftir Jón Leifs. Sinfóniuhljómsveit ís- lands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. b) „Vögguvlsa" og „Máninn líð- ur“ eftir Jón Leifs. Kristinn Halls son syngur með Sinfóníuhljóm- sveit Islands; Olov Kielland stjórnar. c) Tónlist eftir Pál Isólfsson við „Veizluna á Sólhaugum“. Sinfón- Iuhljómsveit íslands leikur; Bohd- an W'odiczko stjórnar. d) Tvö atriði úr tónlist eftir Pál Isólfsson við leikritið „Fyrir kóngsins mekt“. Karlakór Reykja víkur syngur undir stjórn Sigurð- ar Þórðarsonar. Einsöngvarar: Kristinn Hallsson og Guðmundur Guðjónsson. Fritz Weisshappel lei.kur á pianóið. e) ,.Ég bið að heilsa:: ballett-tón- list eftir Karl O. Runólfsson. Sin- fóniuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. f) Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Svoldarrímur eftir Sigurð Breið- fjörð Sveinbjörn Beinteinsson kveður fjórðu rímu. 16.35 Lög leikin á flautu Auréle Nicolet leikur ásamt Bach- hljómsveitinni í Múnchen Flautu- konsert I D-dúr eftir Haydn og „Dans hinna sælu sálna*' eftir Gluck; Karl Richter stjórnar. 17.00 Fréttir. Síðdegistónleikar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Sígenalög. Tilkynningar. 18.45 ins. Veðuríregnir. Dagskrá kvölds 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskðlakenn ari ílytur þáttinn. Flytjendur: Hljómsveitin Phil- harmonia 1 Lundúnum, Francesco Albanese, Joan Hammond o. fl. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskráriok. Fimmtudagur 39. júlf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8.30 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.45 Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir les áfram sög- una um „Hrakfallabálkinn Padd- ington" eftir Michael Bond (3). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaöanna kl. 9.05. 'I*ilkynningar kl. 9.30. Síðan leik- in létt lög og einnig áður milli liði. Við sjóinn kl. 10.25: Bergsteinn Á. Bergsteinsson fiskmatsstjóri talar um saltfisk. Eftir það leikin norsk sjómannalög af þarlendum listamönnum. Fréttir kl. 11.00. Siðan flutt sigild tónlist: Sinfón- íuhljómsveit Lundúna leikur Sin- föníu nr. 9 1 C-dúr eftir Schu- bert. Josef Krips stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.50 Á frivaktinni Atvinna Viljum ráða mann á aldrinum 35—40 ára, til starfa við vél- gæzlu í verksmiðju okkar, vaktavinna. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Efnaverksmiðjan EIMUR SF., Seljaveg 12. 19.35 Norður um Diskósuitd Ási I Bæ ílytur frásöguþátt; fyrsti hluti. 20.00 Tvö tónverk eftir André Jolivet Margarethe og Henrik Svitzer frá Danmörku leika „Chant de Lions“ fyrir flautu og píanó og „Incantations'* íyrir einleiks- flautu. 20.20 Sumarvaks a) Öræfabyggðin SiOari hluti erindis eftir Bene, dikt Gislason írá Hofteigi Baldur Pálmason fiytur. b) Kvæði eftir Hlkharð Jóitsson Olga Siguröardóttir les. c) Kórsönarur Alþýðukórinn syngur nokkur lög; Dr. Hallgrímur Helgason stjórn- ar. d) betta er gömul kirkja Þorsteinn frá Ilamri tekur sam- an þáttinn og flytur ásamt Guö- rúnu Svövu Svavarsdóttur. 21.30 Útvarpssagan: „Dalalíf“ eftir Guðrúnu frá Lundi Vaidimar Lárusson les (1T). 22.00 Fréttlr. Johns — Manville glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplastein- angrun og fáið auk þess ál- pappír með. Jafnvel flugfragt borgar sig. SEIMDUM UM ALLT LAND. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þegar rabbiinn svaf yfir sig“ eftlr Harry Kamel mann. Séra Rögnvaldur Finnbogason les (6). IIIJÓN LOFTSSON HR Hringbraut121 @10 600 Dóra Ipgvadóttir kyrmir óskalög sjómanna. 14.30 Siðdegissagan: „Þokan rauða" eftir Kristmann GtiÖmuitdssoii Höfundur les (4). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Sígild tónlist Jörg Demus leikur á pianó Partítu nr. 4 í D-dúr eftir Bach. Walter Trampler og Búdapest- strengjakvartettinn leika Kvintett I c-moll fyrir lágfiðlu og strengi (K406) eftir Mozart. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Léttklassísk tónlist. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynnlngar. 18.45 ins. Veðurtregnir. Dagskrá kvölds- 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Jón ar Landslag og leiðir Á. Gissurarson skólastjóri tal um Mýrdal. 19.55 Mozart-tónleikar. útvarpsins Kristján Þ. Stephensen, Björn Ól« afsson, Ingvar Jónasson og Einar Vigfússon leika Kvartett í F-dúr (K370) fyrir óbó, fiðlu, lágfiðlu og selló. 20.10 Leikrit: „Síðasta gullúrið mitt“ eftir Tennesse Williams 1 þýðingu Áslaugar Árnadóttur. Leikstjóri Bríet Héðinsdóttir. Persónur og leikendur: Charlie Colton .... Valur Gíslason Svertingi, burðarkarl á hóteli ......Valdimar Helgason Harper, sölumaður ............. Borgar Garðarsson 20.35 Ólafsvaka a) Færeyski útvarpskórinn syng- ur lög eftir Waagstein og Höj- gard; Olavur Hátun stjórnar. b) „Eyjarnar átján“ Hannes Pétursson les úr bók sinni. c) Lúðrasveit Þórshafnar leikur létt lög; Pauli Christiansen stjórn ar. 21.30 I andráimi Hrafn Gunnlaugsson stjórnar sið- ari hiuta umræðna um skipulags- mál Reykjavíkur. Þátttakendur eru Gústaf E. Pálsson borgarverk fræðingur, Gestur Ólafsson arki- tekt og skipulagsfræðingur, Geir- harður Þorsteinsson arkitekt, og Ormar Þór Guðmundsson, arki- tekt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „l*egar rabbtinn svaf yfir sig“ Harry Kamelmann Séra Rögnvaldur Finnbogason les (7). 22.35 Rafeindayoga Geir Vilhjálmsson sálfræðingur kynnir heilabylgjumögnun sem slökunar og hugleiðsluaðferð. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Ilagskrárlok. Bifreiðasala Notaðir bílartil sölu Humper DL, nýr bíll, árg. '71 136 þ. Sumbeam Arrow 70, 286 þ. Hillman Minx '67, 146 þ. Hillman super Minx station, '66, 140 þ. Singer Vogue, '65, 110 þ. Cortina 4ra dyra, '70, 230 þ. Taunus 20 M, 4ra dyra, '66, 165 þ. Saab '65, 135 þ. Commer sendibifreið, '64, 46 þ. Dodge 4ra dyra, '60, 75 þ. Dodge vörubifreið, 3ja tonna, '67, 250 þ. Bílar með góðum kjörum: Rambler Rebell '67 og '68. Rambler American, '66, 67. Ford Costum 500, '66, '67. Allt á sama stað EGILL, VILH JALMSSON HF Laugavegi 118 — Sími 2-22-40 Notið ódÝrasta og bezta ferðahasipokann fyrir . _ SVEFNPOKA 09 11010 stae-8 50-110,"» fæst i SPOKtVOKÚVFmUNUlft 22.35 Létt músik á síökvöldi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.