Morgunblaðið - 28.07.1971, Side 31
MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLt 19T1
31
í " •"■■■■■ v ■ i'« (o
rlnar
vallarmet hjá GR.
Loftur
vann í 3. sinn.
I»orbjörn
yfirbnrðasig-nr
Haraldur
vallarmet hjá GV.
V allarmet á 3 völlum
Meiri gróska í golfinu nú
en nokkru sinni fyrr
MEISTARAMÓT golfklúbb-
anna iauk um sl. helgi og víða
var árangur mjög góður og
keppni hörð, svo fullyrða má,
að aldrei hafi vegur golfsins
verið betri og meiri en nú.
Kylfingar um allt land leggja
nú síðustu hönd á undirbún-
ing fyrir landsmótið á Akur-
eyri og mæta þar margir i
betri þjálfun og meiri cn
nokkru sinni fyrr.
Hér fer á eftir frásögn af
meistaramótunum.
EINAR A GLÆSILEGU
V ALL ARMETI
Meistarakeppnin var lang
umfangsmest og i flestum
flokkum hjá GR í Grafar-
holti. Þar náðist einnig mjög
góður árangur. Við höfum áð-
ur sagt frá því, að þeir Einar
Guðnason og Hans Isebarn
léku fyrstu 18 holurnar á 72
höggum, sem er mjög vel
gert í Grafarholti. En fleiri
met áttu eftir að fjúka, þvi
Einar Guðnason lét ekki við
góðan árangur sitja fyrsta
daginn, heldur lék jafnt og
vel og fór 72 holur á 298
höggum, sem er vallarmet.
Það eldra átti hann sjálfur
og var það 308 högg. Svona
eru framfarirnar hjá honum.
Hörð og jöfn keppni var I
mörgum flokkum og árangur
yfirleitt mjög lofsverður. En
hér eru úrslitin:
Meistaraflokkur
(0—10 í forgjöf): högg:
Einar Guðnason 298
Hans Isebarn 310
Gunnlaugur Ragnarsson 315
Ól. Bjarki Ragnarsson 320
1. fl. (11—16 í forgj.):
Óskar Sæmundsson 324
Karl Hólm 339
Sveinn Snorrason 339
Karl vann auka-
keppni um 2. verðlaun.
2. H. (17—22 í forgj.):
Elías Kárason 372
Vilhjálmur Árnason 372
Aðalsteinn Guðlaugsson 375
1 aukakeppni vann
Elías á 1. holu.
3. fl. (23—30 í forgj.):
Helgi V. Jónsson 376
Karl Jóhannsson 387
Sverrir Norland 390
Unglingafl. 15—18 ára:
Jóhann Óli Guðmundss. 323
(79 bezt á 18 holum)
Atli Arason 339
Sigurður Hafsteinsson 364
Drengir 14 ára og yiigri:
Ragnar Ólafsson 326
(Bezti hringur 75)
Geir Svansson 341
Ólafur Jónsson 346
Kvennafl. (36 holur):
Laufey Karlsdóttir 180
Elisabet Möller 182
Hanna Aðalsteinsdóttir 190
Ólöf Geirsdóttir 190
Stúlknr 15—18 ára
(36 holur):
Ágústa Jónsdóttir
Sigríður Jónsdóttir
243
256
298 höggum. Hann og Kon-
ráður Bjarnason náðu bezta
skori á 18 holum eða 72 högg-
um.
Sérstök keppni og verðlaun
stóðu um það, hver kæmist
næst holu á 9. braut í upp-
hafshöggi sinu þar. Verðlaun-
in hlaut Jim Foreman frá
Keflavíkurflugvelli. Var kúla
hans 10—15 cm frá holunni.
Næstur kom Jón Thorlacius.
Lenti kúla hans í flaggstöng-
ipni i holunni og skoppaði
Sverrir Guðmundsson 331
Jón Thorlacius 341
Ólafur Tryggvason 344
2. flokkur:
Sigvaldi Ragnarsson 374
Hannes Ingibergsson 376
Sigurður Þ. Guðmundss. 380
Baldvin Ársælsson 386
Auk þriggja verðlauna I
hverjum flokki var keppt um
svonefndan Forgjafarbikar.
Um hann keppa þeir, sem eru
Stúlkur 14 ára og eldri:
Harpa Guðmundsdóttir 272
Kristín Þorvaldsdóttir 305
LOFTUR MEISTARI
í 3. SINN
Félagar i golfklúbbi Ness
luku sinni keppni af á þremur
dögum, en urðu í staðinn að
leika 36 holur á laugardaginn
og það er meira en nóg fyrir
margan kylfinginn.
Loftur Ólafsson, hinn ný-
lega 17 ára gamli meistari,
vann meistaratitilinn nú I
þriðja sinn í röð og sigur
hans var með miklum yfir-
burðum. Hann setti vallarmet
á Nesvellinum, lék 72 holur í
Sigurvegarar i ölluin flokkum í Nesi.
frá og var 40—50 cm frá holu.
En hér eru úrslitin:
Meistaraflokkur: högg:
Löftur Ólafsson 298
Jónatan Ólafsson 316
Konráð Bjarnason 318
Óli B. Jónsson 333
Kvennafiokkur (36 holur):
Ölöf Geirsdóttir 171
Elísabet Möller 180
Hanna Gísladóttir 183
1. flokkur:
Sigurður Sigurðsson
330
Verðlaunahafar flokka fullorðinna hjá GR.
1. flokkur:
Viðar Þorsteinsson
Haukur Jakobsson
Sigtryggur Júliusson
2. flokkur:
Sveinbjörn Sigurðsson
Unglingaflokkur:
Hermar.n Benediktsson
Þórhallur Pálsson
Konráð Gunnarsson
328
337
339
370
351
Hannes
— i sérflokki hjá ÍA.
Þess má geta, að sigurveg-
arinn í 1. flokki, Viðar Þor-
steinsson, átti að öllu eðli-
legu að leika með 1. deildar
liði Akureyrar á laugardag-
inn, en var ekki með þar
vegna þess að hann var rií-
beinsbrotinn, en heldur en að
gera ekki neitt, þá fór hann í
golfkeppnina.
KEPPT í TVEIMUR
FLOKKUM A AKRANESI
Golfklúbburinn Leiknir á
Akranesi varð ekki eftirbátur
hinna eldri og reyndari
klúbba og hélt sitt mót á velll
sínum, sem nú er að verða
mjög góður. Keppt var I
tveimur flokkum, sem þeir
í 4. sæti í hverjum flokki, og
vann hann Ólafur Tryggva-
son, sem iék á 344 höggum,
en hefur 60 í forgjöf eða
nettó 284. Næstur kom Óli B.
Jónsson, sem lék á 333 högg-
um, en hefur 48 í forgjöf eða
nettó 285 högg.
GÓÐUR ARANGUR
A AKUREYRI
Akureyrarmót I golfi fór
fram á fimmtudag, föstudag
og laugardag. Leiknar voru
72 holur. Ágætur árangur ein-
kenndi mótið og verður að
telja Akureyringa líklega til
góðra afreka á landsmótinu
þar nyrðra.
Meistarafiokkur: högg:
Björgvin Þorsteinsson 299
Sævar Gunnarsson 309
Þórarinn B. Jónsson 315
(Ljósm. Pálmi Theódórsson)
nefndu 1. flokk (sambland af
mfl. og 1. fl.) og 2. flokk.
1 1. flokki urðu úrslit þau, að
Hannes Þorsteinsson, hinn 18
ára gamli garpur þeirra
Skagamanna sigraði með yfir
burðum; fór 72 holur á 315
höggum. Átti hann 75 högg
bezt á 18 holum. Annar varð
Pétur Jóhannsson á 355 högg-
um.
í 2. flokki sigraði Þorsteinn
Þorvaldsson á 369 höggum.
Þeir i Leikni undirbúa nú
sitt fyrsta opna mót. Verður
það haldið á laugardaginn og
veitir mótið stig til landsliðs.
Mótið heitir SR-ikeppnin. Sem-
entsverksmiðja ríkisins gefur
verðlaunin. Leiknar verða 18
holur með og án forgjafar.
Hefst mótið kl. 10 á laugar-
daginn og lýkur að sjálfsögðu
þann dag. Vonast þeir Leikn-
ismenn eftir góðri þátttöku,
þvi aðkomumenn, sem reynt
hafa völlinn, láta mjög vel af
honum og telja holuflatirnar
góðar.
„GULLSKALLINN"
GOLFMEISTARI 1 EYJUM
1 Vestmannaeyjum fuku
mörg met og kylfingarnir
voru í „rótarstuði". Haraldur
Framh. á bls. 24