Morgunblaðið - 11.08.1971, Page 4

Morgunblaðið - 11.08.1971, Page 4
4 MORGU’NBLA.ÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1971 M jl HÍLA LEIfwA V MJAIAJm 22 0-22- IRAUOARÁRSTÍG 311 HVERFISGÖTU 103 VW Jen«eiMifreM-VW 5 rnn -VW mfnvi* VW 9 naa» - Imlrawf 7hui»m 0 Ryk á Grandagarði „Reykjavík, 5. ágúst 1971. Herra ritstjóri. Ég undirri.taður vkm alla virka daga úti í Effersey, á vegúm tdHgæzlunnar. Þar af leiðandi geng ég daglega fram Ódýrari en aárir! SHODH LEIGAH AUÐBREKKU 44 -46. SÍMI 42600. hjá frystistöð Einars útgerðar- manma og áfram held ég og þá fram hjá BÚR við Grandagarð. Það, sem gefur mér tilefni til að skrifa þér, er hið óþoiandi ryk, sem þyrlast upp við hverja hreyfingu vörubíla, sem eru ýmist að lesta eða afferma fiskblokkir frá báðum þessum frystihúsum. Svo þegar rignir, er allt á þessum slóðum fullt af pollum og alls konar sóða- skap. Ég vil því hér með benda réttum aðilum á, að eitthvað þarf að taka til hendinni og baéta þetta ástand, áður en er- lendir ferðamerm fara að LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sim/14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR RENTAL TP 21190 21188 BÍLALEIGA Keftavík, simi 92-2210 Reykjavik — Lúkasþjónustan Si^urlandsbraut 10. s. 83330. Innflntningsfyrirtæki óskar að ráða skrifstofustúlku nú þegar eða sem fyrst. Upplýsingar í síma 15430. Skrifstolustúlha ósknst Opinber stofnun óskar eftir að ráða skrifstofustúlku frá 1. september nk. Starfið krefst góðrar reiknings- og vélritunar kunnáttu. Umsóknir, merktar „5710" leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 25. ágúst næstkomandi. Til sölu - Til sölu gott einbýlishús á Selfossi. Teikningar á skrifstofunni. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 12. Símar 20424,14120. — Heima 85798. Til sölu — Til sölu 330 fm ný iðnaðarhæð til sölu. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 12. Símar 20424, 14120. — Heima 30008. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26422. Bilaleigan SKULATUNI 4 SÍMI15808 (10937) 120-150 FERM. iðnaðnrhúsnæði ósknst n Ieign fró 1. sept. Upplýsingar í síma 26496 í dag. hreyfa því heima hjá sér. Loft- leiðir h.f. hafa haft þamn góða sið að aka erlendum farþegum um þessa staði. Allir eru þeir með myndavélar. Þeir geta því gert okkur erfitt fyrir, ef þetta verður ekki lagað sem fyrst Það er ekki langt síðan bærinn rykbatt Bakkastíg, sem er ekki meiri en þetta pláss er. Gæti ekki orðið samkomulag um að setja sams konar lag á þetta pláss til reynslu? Það fcekur ekki langan tíma og bætir mik- ið úr bráðri n-auðsyn. Vona að réttir aðilar athugi þetta. VirðingarfyllBt Jónas Guðmundsson, tollvörður." 0 Vafasöm ríkisstjóm Undir þeirri fyrirsögn skrif- ar Eysteinn Eymundsscm: „Heiðraði Velvakandi. Nú hneigjast hugír manna mjög að nýju stjórninni, henn- ar gerðum og fyrirætlunum. Það er gullvægur sannleikur í þessum málum, sem öðrum, að fæst orð bera mirvnsta ábyrgð. Ég ætla að taka afa mimn, Torfa Eiinarasou á Kleifum á Seiströnd, mér til fyrirmyndar. Hann var þiingmaður Strainda- manna 1867-77. Það er sagt, að á fyrsta Alþingi hafi haim að- eiins sagt 2var sirmum já oig einu sinmi niei. Þó á Jón á Gaut- löndum að hafa sagt: „Ef ég væri ekki Jón á Gautlöndum, vildi ég vera Torfi á Kleifum," svo mikið þótti honum til hams koma, og svo mun hafa verið um fleiri. Ég segi aðeins þebta: Yfirborðið ailt er slétt, undir leynast sprungur. Ekki verður allt svo létt, áróður er þungur. Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna. Virðingarfyllst Eysteinn Eymundsson." 0 Til „Þistils": Bréf þitt er ekki hægt að birta, nema rétt nafn þitt megi fylgja. Trésmiðir Vantar 2—4 trésmiði nú þegar. Upplýsingar í síma 35478. Kristinn Sveinson. Útgerðarmenn Erum kaupendur að flestum tegundum af fiski til vinnslu í fyrstihúsi. SÓLBERG HF., sími 92-6920, Höfnum. 4ra herb. 4ra herbergja mjög góð og vel um gengin kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin (jarðhæð) við Skaftahlið i þríbýlishúsi. Um 111 fm. Sér hiti og inngangur. Sér þvotahús. Tvöfalt gler. Harviðar- hurðir, teppalagt. Ibúðin er i sér flokki og lóð sérlega falleg og vel hirt. — Verð 15—1550 og útb. 8—850. Góð lán áhvílandi. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10 A, 5. hæð. Sími 24850, kvöldsími 37272. TIL ALLRA ATTA NEW YORK Alladaga e REYKJAVÍK OSLÓ Mánudaga Midvikudaga Laugardaga KAUPMANNAHÓFN Mánudaga Miövikudaga Laugardaga L0FTIEIDIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.