Morgunblaðið - 11.08.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.08.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGOST 1971 9 3ja herbergja íbúðir í steinhúsi við Ránargötu eru til sölu. íbúðimar eru á 1., 2. og 3. hæð. Lausar mjög fljót- lega, 1. sept og 1. okt. Fremur rúmgóðar íbúðir, en þurfa nokk- urrar standsetningar. 6 herbergja óvenju vönduð og fallega innrétt uð sérhæð við Vallarbraut á Sel- tjarnarnesi. Stærð um 165 fm. Sérinngangur, sérhiti og sér- þvottahús á hæðinni. 3 ja herbergja íbúð við Álfaskieið í Hafnarfirði er til sölu. fbúðin er á 3. hæð, vönduð nýtlzku ífoúð. 4ra herbergja íbúð í steinhúsi við Vesturvalla- götu er tfi söki. íbúðin er í tví- býlishúsi og er á hæð. Sérinn- gangur og sérhiti. Sérhœð við Brekkugerði, um 150 fm auk hluta af jarðhæðinni, bílskúr og fallegum garði er ti1 sölu. 3/o herbergja íbúð við Fellsmúla er ti'l sölu. fbúðin er á 3. hæð. Suðursvalir. Tvöfallt gler. Teppi á gólfum. Sameiginlegt vélaþvottahús. í Laugarneshverfi er tíl sölu stór 4ra herb. neðri hæð og stór 3ja herb. íbúð í kjallara. Séninngangur og sérhiti er fyrir þenna húshluta. Bítekúr fylgir. Fallega staðsett hús með góðu útsýni. 5 herbergja íbúð við GrænuhMð er til sölu. fbúðin er á 3. hæð. Tvennar sval ir. Sérhiti. Góður bflskúr fylgir. Raðhús við Skólagerði í Kópavogi er til sölu. Húsið er 2 hæðir, kjallara- laust. f húsinu er 5 herb. íbúð. 3 ja herbergja íbúðir í Vesturborginmi, 80 fm auk 40 fm á jarðhæð, eru til sölu. íbúðimar eru í fjöfbýlis- húsi. Nýjar íbúðir bœtast á söluskrá dagleaa Yagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson htntaréttarlögmenn Austuratmti 9. Stmar 21410 og 14400. Til sölu Steinhús í gamte Austurbænum á 1. hæð eru stofur tvær, herb., eklhús og hol. Á 2. hæð 4 herb., bað og svalir, í risi má gera skemmtilega setusúðar- baðstofu. 2ja herb. íbúð í kjaWara ásamt geymslum og þvottahúsi. 4ra herb. 1. hæð við Þórsgötu. Verð um 1275 þ. Útb. 475 þ. 4ra tverb. íbúðir í Smáíbúða- hverfi. 5 herb. efri hæð og rte við Skipholt og bflskúr. Gott verð. 3ja og 5 herb. hæðir við Kapla- skjólsveg. 2ja herb. risíbúðir við Nökkva- vog. Höfum kaupendur að öHum 'Stærðum íbúða, einbýlishúsa og raðhúsa með góðum út- borgunum. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sfmi 16767. Kvðldsimi 35993. Fasteignir til sölu Um 300 fm hæð á bezta stað í Austurborg'inni. Alfs 12 herb. og fleira. Hæðinni má breyta eftir vild. Húsnæðið er því hentugt fyrir alls konar skrif- stofur, félagssamtök og margt fleira. Uppl. aðeins á skrifstof unni. Hagstæðir skilmálar. Stórt íbúðarhúsnæði í Miðborg- inni. Stór eignarlóð. Væri einn ig hentugt fyrir margs konar skrrfstofur og margt fleira. — Uppl. aðeins á skrifstofunni. Stórt iðnaðarhúsnæði á góðum stað. Aðstaða til mikillar við- byggingar. Stórt húsnæði í Hveragerðj. 1 húsinu geta verið í senn, skrifstofur, verzlanir, aðstaða fyrir félagasamtök og margt fl. Skr'rfstofuhúsnæði við Ránar- götu. Austurstrseti 20 . Sfrnl 19545 1 62 60 Tií sölu 5 herb. sérhæð í Norðurmýrinni. 2 herb. í risi. Hæð og ris við Grettisgötu, geta verið 2 íbúðir. 2ja herb. vönduð kjallaraíbúð í Vogunum. Kópavogur 6 herb. sérhæð í Vesturbænum. og stofur. Skipti óskast á raðhúsi sem er alls 8 herb., geta verið 2 íbúðir og minna raðhúsi eða einbýlishúsi. Hárgreiðslustofa á Akureyri I fu'llum gangi með mjög góðum viðskiptum. Um mjög góða greiðsluskilmála er að ræða. Hér er einstakt tæki- færi fyrir unga hárgreiðslu- konu. Fasteignosalan Eiríksgötu 19 - Sími 7-62-60 - Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasími 25847. Hörður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl. m« ER 24300 Til sölu og sýnis. 11. Verzlunar- og íbúðarhús Steinhús, u:m 123 fm, hæð og rishæð á hornlóð í Austurborg inni. Á hæð hússins eru 2 verzlanir og fl.. I rishæðinni 5 herb. íbúð með sérinngangi. Lóð ræktuð og girt. íbúðin er laus 1. okt. og verzlanimar ef óskað er. Hœð og kjallari alls 7 herb. séribúð ásamt bfl- skúr í Austurborginni, Nýlegt einbýlishús um 180 fm með bílskúr, næst- um fullgert við Víðilund. Einbýlishús um 80 fm, 3ja herb. ibúð ásamt bílskúr á 2000 fm lóð við Vatnsendablett við Elliða- árnar. Tvöfalt gler í gluggum. Teppi fylgja. Við Ásbraut nýleg góð 4ra herb. íbúð, um 100 fm á 2. hæð. Harðviðar- innréttingar. Svalir. Teppalagð ir stigagangar. Lán um 400 þ. áhvílandi til 42 ára með 414 % vöxtum. Húseignir við Njálsgötu, Grettis- götu, Urðarstíg, Vatnsstíg og víðar. 2ja. 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Mýja fastcignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 FASTEIGNA OG VERÐBRÉFASALA Austurstræti 18 SÍMI 22320 Til sölu Ódýr 2ja herb. kjallaraíbúð við Öldugötu. 2ja herb. 85 fm jaröhæð við Nes- veg. 4ra herb. 95 fm íbúð i steinhúsi við Vitastig. 4ra herb. 135 fm glæsileg efri hæð í tvíbýlishúsi við Slétta- hraun. 5 herb. 117 fm íbúð í fjölbýlis- húsi við Framnesveg. Raðhús við Kúrland, Kjalarland og Látraströnd. Parhús við Borgarholtsbraut, 5 herb. íbúð og mjög fallegur blóma- og trjágarður. Fokhelt einbýlishús, 135 fm á Flötunum. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Heimahverfi. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Reykjavík. \ Stefán Hirst HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR Austurstræti 18 Sími: 22320 \ Sölumaður Karl Hírst Karlsson. Heimasími sölumanns 37443. SÍMAR 21150-21370 Til sölu 6 herb. glæsileg neðri hæð, 150 fm, á fal'legum stað í Vestur- bænum í Kópavogi, í 5 ára gömlu tvíbýlishúsi, fallegt út- sýni. Verð 2.2 millj. 2/o herb. íb. við Nesveg í kjaHara, rúmir 50 fm, góð íbúð, nýleg eldhúsinnrétt- ing, nýleg sérhitaveita. Tvíbýl- ishús. Verð- kr. 725 þ. Efstsund í kjallara í tvfbýlishúsi, rúmir 50 fm, góð íbúð með sérþvottahúsi og sérinngangi. Verð kr. 600 þ. 3/0 herb. íb. við Ýrabakka 1 Breiðhotti, á 1. hæð, 85 fm, glæsileg endaíbúð, inn réttingar að nokkru ókomnar. Verð kr. 1300 þ. Útb. kr. 700 til 800 þ.. Gott lán fylgir. Álfaskeið í Hanfarfirði á 1. hæð, 85 fm, glæsifeg íbúð með véla þvottahúsi og bílskúrsrétti. — Fullgerð. 4ra herb. íb. við Lyngbrekku í Kópavogi, glæsi- teg 5 ára, með sérhita og sér- þvottahúsi. Bílskúrsréttur. Hlunnavog, rishæð, rúmir 100 fm, mjög góð íbúð með harð- viðarhurðum, tvöföldu gleri, góðum kvistum og sérþvotta- húsi. Útb. kr. 600—700 þ. Einsfaklingsíbúð á 1. hæð (ekki í kjallara) við Hraunbæ, um 46 fm, innrétt- ingar ekki fullgerð, samþykkt íbúð. I Laugarásnum 4ra herb. úrvals sérhæð, 110 fm við Vesturbrún, 50 fm svalir, 50 fm bílskúr, glæsilegt út- sýni vestur yfir borgina, Trjá- og blómagarður. Nánari uppl. á skrifstofunni. Raðhús pallahús, 96x2 fm á mjög góð um stað í Fossvogi, með 7 herb. glæsilegri fbúð, ekki fufl gerðri. Parhús við Borgarholtsbraut í Kópa- vogi, með 5 herb. mjög góðri íbúð. Glæsilegur trjá- og blómagarður. Verð 2.3 millj. Ibúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum, hæð- um og einbýlishúsum í mörg- um tilfellum, mjög fjársterkir kaupendur. Sérhœð í borginni eða nágrenni óskast til kaups. Fjársterkur kaup- andi. Komið og skoðið AIMENNA FHSTEIGNA5AI&S |^dargataTs|m^3^2ö HELLA Ti'l sölu fokheit einbýlishús, 127 fm, verður afhent í lok þessa mánaðar. Hagstætt verð. Teikn- ingar á skrifstofunni. Fasteignasala, Lækjargötu 2 (Nýjr bíói). Simi 25590 og 21682. Heimasímar 42885 - 42309 EIGNASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 2/‘o herbergja risíbúð við Langboltsveg. Getur orðið laus mjög fljótlega. 3/o herbergja við Reynibvamm. Sérimng., sér- hrti, bílskúr fylgir. 4ra herbergja rrsíbúð við Ránargötu. Sérhiti, svalir, laus rrú þegar. 5 herbergja íbúð við Nýbýlaveg. Sérinng., sérh'rti. Ibúðinni er nú skipt i tvær tveggja herb. íbúðir. Sér- þvottaherb. á hæðinni. 6 herbergja íbúð og verzlun Höfum til sölu 6 herb. íbúð í Vesturborginni. Á hæðinni eru 2 stofur, svefnherb. og eldhús og snyrtiherb. I risi eru 3 herb. og þvottaherb. Á jarðhæð er verzf- unarpláss. Eignin sefst í einu lagi eða hvert út af fyrir sig. f smíðum 3ja herb. íbúð tiibúin undir tré- verk. Sameign innanhúss og ut- an frágengin. Tilbúin tH afhend- ingar nú þegar. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Ilalldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöidsimi 30834. Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Símar 22911 og 19255 Til sölu m.a. 2ja herb. nýtizku íbúð á 2. hæð við Álfaskeið. íbúðin er ný- teppalögð. 2ja herb. ný íbúð í kjaHara við Kársnesbraut. 2ja herb. íbúð í kjailara við Bald ursgötu. Sérinngangur, sérhiti, ný eldhúsinnrétting, alft nýtt í baðherb. Gott verð ef samið er strax. 3ja J>erb. íbúð á hæð við Hverf- isgötu. Ný teppi, sérhiti. Eign- in vel með farin. Nýtegt einbýlishús við Sogaveg með 3ja herb. íbúð, um 80 frn, byggingarréttur fyrir viðbótar- byggingu fylgir. 4ra herb. íbúð við Miðborgina á 2. hæð. Sérhiti. Laus fljót- Jega. 5 herb. endaíbúð á góðum stað í Holtunum. Vel ræktaður garð ur. Stór bílskúr. AHir veðrétt- ir geta verið lausir. Séreign Trl sölu parhús, (austurendi), eignin er um 180 fm. í Laug- arneshverfi, 6—7 herb., auk kjalteri sem hægt væri að inn- rétta sem litla íbúð með sér- inngangi. Seljendur Höfum á skrá hjá okkur mikinn fjölda kaupenda að 2ja—6 herb. íbúðum, einbýlishúsum og raðhúsum. Jón Arason, hdl. Sími 22911 og 19255. Sölustjéri Benedikt Halldórsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.