Morgunblaðið - 11.08.1971, Page 17

Morgunblaðið - 11.08.1971, Page 17
 MORGöNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1971 17 Gunnar t Fæddur 13. janúar 1912. Dáitin 31. jú!í 1971. Vtaur mtan og leikbróðir Guimatr Thorarensen varð bráð kvaddur að heimiM sínu, laugar daginin 31. júlí s.l. Við Gunnar ólumst upp í sama túni og vorum nánir vinir bernsfeu- og æsfeuárta. Milli for eldra ofekar tókst náfa og eta- læg vtaátta góðra granma, svo að aidrei bar þar skugga á. Gimnar var þriðji í röðinni fjögurra sona þeirra hjóna Hannesar Thorarensen og konu hans Louise. 1 Hannes var sonur Skúla tóknis að Móeiðarhvoli og kwnu hans Ragnlheiðar Þorsteins dóttur prests í Reykholti Helga sonar. ÖH voru böm Skúla mik Ið efnis- og dugnaðarfólk, eins og þau áttu kyn til. Bróðir Slkúla var Bjarni amtmaður og skáiid, en þeir voru symir Vig- fösar Þórarinssonar, sýslu- manns að Hlíðarenda og feonu Ihains Stetaunnar Bjarnadóttur, landlæfenis Pálssonar. Móðir Gunnars var Louise Marie f. Bartels, dóttir Htariks J. Bartels kaupmanns í Kefla- vík og síðar í Reykjavífe og ífeonu hans Viilhelmtau Söru f. Clausen, en afbomendur þeirra Ihjóna eru margir þekfetir borg- arar þessa bæjar Gunnar var tápmikill og góð- ur félagi, trygglyndur og vta- Ihdllur. Það var hátt til lofts og vitt til veggja við Laufásveginn í bernsfeu okfear, en byggðin mátti hHta að endaði í Laufási, 'þar *<ev Þórhallur bisfeup Bjarnason rak talsverðan bú- skap og voru túnta þar vinsæll og efltirsóttur leifevangur barna, etida ekki við þeim stuggað. Þá var Briemsfjósið, Félagsgarður og Gróðarstöðta, þar sem Einar Heigason réð rikjum og loks Kennaraskóilinn með séra Magnúsi Helgasyni skólastjóra, en hann var giftur Stetaunni iföðursystur Gunnars. Þar fyrir sunnan var smábýlið Græna toorg á túni því, er nú stendur Landsspítaltan og ioks kom Suð lurpóllinn og Eskihlíð, nýbýli Jóns prófessors Kristjánssonar, en þar endaði byggðta tiil suð- urs. Bergstaðastrætið endaði (við Inigólfshús, en byiggðin sunn an Baldursgötu var öll meðan igötunnar, þá flannst ofekur öbyggðir taka við til suðurs og norðurs eða Skólavörðuholtið, sem allt var óbyggt að kaBa og endaði það tani hjá Hans pósti, þar sem nú er Leiísgatan. Þá var algemgt að menn ættu kind- ur og hross, en mautgripir voru fágætari. Hamnes faðir Gunnars átti jatfnan kindur og hesta, sem hann notaði til ferðalaga á sumrum. Ein af afleiðtagum fyrri heimsstyrjaldartanar var „vopnaburður" stráka i Reykja vík og smástríð á milli gatna, sem aí sér leiddiu jafnvel „stór- orrustur" milli Auistur- og Vest- urbæjar, sem enduðu með því að fullorðið fólk þurfti að skerast í leikinn. Gunnar og bræður hans tóku óspart þáitt í öllu sem þá gerðist í hópi jafnaldranma, enda voru þeir röskir og dutg- miklir. Etau sinni áttum við þvi láni að fagna að vera sumar- langt í sörnu sveit og þá áttum við þess kost að heimsækja hvor annan, fara riðandi 10—12 fcm á mili bæja og var ekki laust við að við litum þá stórt á sjálfa okkur, þótt lágir vær- um í loftinu. Er barnaskóianámi lauk, fctrjáluðust samverustundimar. Gunnar igerðist sendiii á lög- fræðiskrifstofu, varð aígreiðslu maður í tóbaksbúð og síðar i vtaverzlun. Að þvi lokmu fór hann á verzlunarskóla í Kaup- mannahöfn. Eftir hetaikomuna gerðist hann starfsmaður hjá Strætisvögnum Reykjavifeur hf, undir stjóm Egils Vilhjálmsson- ar. Upp frá því vann hann við ýmiss konar verzlunar- og við- skiptastörf og nú síðast liðin ár var hann bókari hjá tanflutn- ingsverzluninni Matkaup hf. og var hann í þjónustu þess fyrir- tækis er hann lézt. Gunnar var tvíkvæntur og átti hann 3 mannvænleg böm, Hönnu Mariu og Hannes, sem er húsasmiður hér 1 bæ og eru þau bæði gift og Bryndisi ytnigsta barnið er býr með móður stani. Gunmar var óvílsamur og kvart aði ekki þótt eitthvað bjátaði á, en bar sig karlmannlega. Ég votta öllum aðstandendum hans samúð mína og varðveiti minninguna um góðan dreng. Jón Á. Bjarnason. Gunnar Thorarensen, sem nú í dag er til htaatu hvíllu borinn í Fossvogskirkjugarði, hefi ég þekkt nokkur undanfarta ár. Mér þótti strax 1 upphafi kunn ingsskapur okkar annar bragur á Gunnari heldur en á ýrnsum og fallegt, áður en dfammdi yfir heimilið. Og þess vegma er nú harmur Oktaivíu móðursystiur konu minnar enniþá meiri en ella, og ég og kona mta og mitt fólk samhryggjuTnst henni af al huig og biðjum henni velfarnað ar á sorgarstundu og ævtalega i framtiðtani. PáU Hamiesson. öðrum jafnöldrum hans. Hann hafði það við sig, sem á enskri fungu heitir „past“, eða fortóð. Ég nefni þetta enda þótt ég hafi grun um að orðið tfortið hafi á etahvem hátt ferngið vafasama merktagu í islenzku máli. Hér er þó ekki því fyrir að fara, heldur var Gunnar þvert á móti mildur og ljúfur maður og öll- um til yndis er til þekktu — mikiil igæðadrengur í hvívetna og etan af hetjum hversdagslífs ins. Hann var hta dæmigerða hetja sem skilaði hlutverki stau í liftau hljóðalaust. Kaupmaður var Gunnar á tímabiili ævi sinnar, og einnig etan atf Irumkvöðlum að félagi Strætisvagna Reykjavikur, svo og margt fleira. í hópi venzlafðiks hitti ég, sem þessa hugvekju sltrifa, Gunnar iðulega, etanig við önn- ur tækifæri og var Gunnar ævin lega til reiðu til að leggja fram skemmtiatriði í tali stau og háttarlagi, og vorum við oft sam taka í þeirri viðleitni hans að glieðjast og gleðja aðra — oft af litíiu tilefni. Skopskyn hans var frábært og dálitið danskt og sér stakt, og ívatfið „kúltúr". Al- vörumaður var Gummar þó áreið anlega á köflum og strangur við sjálfan sig. Gurnnar fékkst, etas og að framan segir, lengst af við við- skiptastörf og það á viðtæku sviði, og nú síðast var hann starfsmaður hjá Matkaup h.f. Á heimili þeirra Gunmars óg Oktavíu eftirlifandi konu hans að Álftamýri 6, var skemmtileg- ur heimilisbragur sem falleg og fom húsgögn hjálpuðu til að mynda þennan „kúltúr" sem ég nefndi áðan, og sem Gunnar hafði við sig. Þannig var þetta allt indælt í dag verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni Gummar Thorar- ensen, bókari, en hann varð bráðkvaddur að heimili stau lauigardaiginn 31. júlí s.l., langt uim aldur fram og hairmdauði öil um þeim, er honum kynntust og hann hafði viðskipti við, Gunnar var fæddur þann 13. janúar 1912, sonur Hanmesar Thorarensen, forstjóra, og konu hans Louise Marie, fædd Bart- els, en hún iézt fyrir fláum ár- um í hárri elli. Bjuggu foreldr- ar hans að Lautfiásvegi 31, og ólst Gunnar þar upp í hópi bræðra stana, Hendriks, Ragn- ars og Axels, sem ailir eru vel metnir borgarar hér i bæ. Ungur að árum sigldi Gummar til verzlunarnáms til Kaup- mannahafnar og hóf að þvi loknu störf við verzlun og við- skipti, en slík störf stundaði hann mestan hluta ævinnar og aflaði httnn sér staðgóðrar þefekimgar á því sviði. Á fyrstu árum sínum hér heima vann hann á lögfræðiskrifstofu Lár- usar Jöhannessonar, en vann síðan um nokkurt skeið hjá Áfengisverzlun rikisims og var þar hægri hönd föður stas, er veitti á þeiim árum forstöðu út- söluverzluninni hér í borg. Á árurnum 1937—1941 var Gunnar skritfstofustjóri hjá Strætis- vögnu-m Reykjavíkur h.f. Naut hann hylli húsbænda sinna í því staríi, sem og öðrum störí- um, er hann tók að sér að gegna síðar á ævinni. Frá þessu starfi hvarf Gunm ar, er hann stofnaði eigið fyrir tæki árið 1941, skóverzlunina York við Laugaveg, sem hann rak í nokkur ár. Á þeim árum gegndi hann margvlslegum trúnaðarstörfum fyrir stétt staa sat m.a. í Verzlunarráði og í stjórn Skókaupmannafélagsins. Eftir að Gunnar lagði niður rekstur veriunarinnar, starfaði han-n að tryiggtagasölu, þar sem hann náði athyglisverðum ár- angri, m.a. fyrir góða greind, háttvisl otg heiðarleifca í stanfí. ' Árið 1967 réðst Gummar svo tíl Matkaup h.f. sem bókari og gegncli hann því starfi tii hinzta dags við vaxandi traust eigenda, samstatfsmanna og viðskipta- vina. Gun-nar Thorarensen kvænt- ist árið 1936 Bryndisi Guð- bjartsdóttur, ættaðri frá Isa- firði, og eignuðust þau þrjú börn: Hönnu og Bryndísi, sem. báðar eru sjúkraliðar, og Hatm _ es, sem er húsasmiður, öll búsett hér í Reykjavík. Þau Gunn ar og Brynd'ís slitu samvistum. Árið 1959 kvæntist Gunmar eftiriifandi komu sinni Oktavíu Ólafsdóttur. Þeim varð ekki barna auðið, en bömum hennar af fyrra hjónabandi, Gunnarf Finnbogasyni, fulitrúa, Aibert Finnbogasyini, húsasmið og Síg- rúnu Finnbo.gadóttur, sem býr í Bandaríkj'unum, gift' Brault, reyndist Gunnar hinn bezti fié- lagi og vinur. Giiti sama um móð ur frú Oktavíu og systktai, en við þau batzt Gumnar böndum vináttu og kærleika, meira en almennt gerist milli tengda fólks. Það duildist engum, sem tíl þekkti, að þau Oktavía og Gunn- ar voru mjög samrýnd og sam- hent, og milli þeirra rikti gagn- kvæm virðing og ástúð. Bjó Oktavía manni sínum etastak- lega vistiegt og smekklegt heim i-li, og var auðtfundið, að Gumm- ar mat kornu sina og heimilli mjög mikils. Þau hjón voru ný- komin úr ferðalagi, er Gunnar lézt svo sviplega. 1 þeirri för heimsótti hann m.a. stjúpdótbur sína í Bandaríkjunum, en naut þess einnig að sýna konu stani Kaupmannahöfn, en það hafði hann len-gi langað til að gera. Sá, sem þessar línur ritar, kynntist Gunnari fyrst árið 1946, er hann gekk í reglu frí- múrara, en þar hafði Gumnar gerzt félagi nokkru áður. Er ijúft að minnast Gunnars frá þei-m tíma, drenglyndi hans og bróðurlegs viðmóts, sem honum var svo eðliiegt. Munu fleiri mfanast Gunmars hlýlega frá þeim tíma og síðar og óska hom- um alls góðs á þeiim brautum, er hann hefur mú iagt út á. Um nokkurra ára bil hittumst við Gunnar sjaldan, en árið 1963, 1964 og aftur frá 1967 tíl dauðadags var Gunnar bókari firma þess, er ég veiti forstöðu, og reyndist hann hinn tauí?t asti starfsmaður í hvívetna. ÖIl störf hans voru af hendi leyst Framhaid á bls. 19, ÖRFÁIR EFTIR ! NÚ ER HVER SÍÐASTUR AÐ TRYGGJA SÉR SKODA VIÐ EIGUM AÐEINS ÖRFÁA BÍLA EFTIR Á GAMLA VERÐINU ________NÆSTA SENDING HÆKKAÐ VERÐ__ TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDi H.F. AUÐBREKKU 44 - 46 KÓPAVOGI SÍMI 42600

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.