Morgunblaðið - 11.08.1971, Page 20

Morgunblaðið - 11.08.1971, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1971 Húseign við Hverfisgötu Til sðlu er húseign við Hverfisgötu ásamt tilheyrandi eignar- lóð. Húseignin er hentug fyrir verzlun, iðnað eða félagasamtök. 1 eigninni er m. a. salur yfir 100 fm að stærð. Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson, hrl., Austurstræti 14. Símar 21750 og 22870. Múrarar óskast Löng vánna ístak Suðurlandsbraut 6 Sími 81935 frá kl. 8.30—16.00 Borgarsport Saumum alls konar fatnað á dömur og herra úr tillögðum efn- um. Einnig er prjónað úr odelon-garni eftir pöntunum, kápur, peysur og fleira. Drengja-, unglinga- og herrabuxur úr ull og treylene á lager. Hagkvæmasta verðið sem fáanlegt er. BORGARSPORT, Borgarbraut 28, sími 7341, Borgarnesi. f Læknaritari Staða ritara við skurðlækningadeild Borgarspítalans er laus til umsóknar frá 1. september næstkomandi. Stúdents- eða hliðstæð menntun, ásamt vélritunarkunnáttu áskilin, Umsóknir, ásamt upplýsíngum um nám og fyrri störf, sendist skrifstofu Borgarspítalans fyrir 20. ágúst næstkomandi. Reykjavík, 9. 8. 1971. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Sérfræðingur Staða sérfræðings við lyflækningadeild Borgarspítalans er laus til umsóknar frá 1. október nk. Sérmenntun í meltingarsjúk- dómum er æskileg. Upplýsingum um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf, sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 15. sept. Reykjavík, 9. 8. 1971. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Lokað Vegna jarðarfarar Gunnars Thorarensen, bókara, verða skrifstofur vorar og vöu- geymslu lokaðar eftir háedgi í dag, miðvikudag 11. ágúst. Matkaup hf. Verksmiðjusala Prjónafatnaður á börn og fullorðna. Smekkstuttbuxur, siðbuxur með smekk, pokabuxnasett, buxur, kjólar, margar gerðir, peysur, vesti, margir litir. — Verksmiðjuverð. PRJÓNASTOFAN Nýlendugötu 10. Hondavinnukennoror Handavinnukennara drengja vantar að Barna- og unglingaskóla Njarðvíkur. Góð og mjög ódýr íbúð fylgir. Upplýsingar gefur skólastjórinn í síma 92-1368. BÍLASALA CITROEN PALLAS 1971 kr. 460 þús. FIAT BERLINA 1971 kr. 310 þús. FIAT 125 S 1971 kr. 340 þús. FORD CORTINA 1971 kr. 260 þús. FORD CORTINA 1970 kr. 215 þús. FORD CAPRI 1969 kr. 330 þús. PEUGOUT 404 1967 kr. 330 þús. FORD MUSTANG 1968 kr. 360 þús. FORD MUSTANG 1968 kr. 420 þús. TAUNUS 20 M T.S. 1968 kr. 290 þús. FORD CUSTOM 500 1967 kr. 270 þús. WILLYS JEEPSTER 1967 kr. 290 þús. CHEVROLET MALIBU 1967 kr. 290 þús. SAAB 1967 kr. 190 þús. FORD MUSTANG 1967 kr. 340 þús. RAMBLER REBEL 1967 kr. 250 þús. FIAT 124 1967 kr. 150 þús. TAUNUS 20 M 1966 kr. 200 þús. FORD FALCON station 1965 kr. 220 þús. HILLMANN SUPER MINX st. 1965 kr. 110 þús. FALCON station 1962 kr. 120 þús. Höfum blla gegn fasteignatryggðum um og mánaðargreiðslum. veðskuldabréf- Opið til kl. 10, alla virka daga. Opið til kl. 6, laugardaga og sunnudaga. Bílasalan Höfðatúni 10 Símar 15175 eða 15236. ÚTSALA ÚTSALAN HEFST f DAC Á DÖMU- OC BARNAPEYSUM LAUGAVEGI 28 Kristniboðssambandið. Samkoma verður í Kristniboðs húsinu Betaníu, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8,30. Baldvin Stein- dórsson talar. AUir eru hjart- anlega velkomnir. Tannlækningastofa mín er lokuð vegna sumarleyfa til 28. ágúst. Jón Snæbjörnsson, Skiphofti 17 A. Orðsending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn Sumarferðalagið ákveðið 14. og 15. ágúst nk. Farið verður í Þjórsárdalinn um sögustaði Njálu og fleiri staði. Gist að Edduhótelinu Skógaskóla. Tilkynniö þátt- töku sem allra fyrst í skrif- stofu félagsins, sem veitir nán- ari uppl. í símum 26930, 26931. Fjölmennum og gerum ferða- lagið á.nægjulegt. — Stjórnin. Kjartan Þorbergsson tannlæknir fjarverandi til 26. ágúst. Ferðafélagsferðir. A miðvikudagsmorgun. 1. Þórsmörk. Um næstu helgi. A föstudagskvöld. 1. Kerlingarfjöll —Hveravellir. 2. Þjórsárdalur — Háifoss. 3. Landmannalaugar — Eld- gjá — Veíðivötn. A laugardag. 1. Þórsmörk. Á sunnudag. 1. Þórisdalur. Fergafélag Islands, Öldug. 3, símar 19533 — 11798. Ég þakka af alhug öllum vin- um mínum og vandamönnum, nær og fjær, hlýjcir kveðjur, gjafir og heimsóknir á áttræð- isafmæli mínu þann 27. júli. Guð blessi ykkur ölL Guðjón Guðmundsson frá Saurhóli. © BlLAR Plymouth Barracuda '70 með power stýri og bremsum, ekinn aðeins 10 þ. km. Ford Mustang '66 Dodge Coronet '66 Plymouth Belveder II '67 Plymouth Belveder I '66 Plymouth Valiaot '67 Rambler RebeH '67 V.W 1500 '70 V.W. 1300 '67 Landrover, cfisil, '64 Consul 315, '62 Fiat 125, '70 wVÖKOLLH.E Chrysier- Hringbraut 121 umboðid sími 106 00 »Armuia 3*Símar 38900 m EIUBÍMÍS IVotaðir bílar til sölu Ár. kr. '71 Chevrolet Mailbu 575 þ. '71 Opel Manta 400 þ. '69 Chevrolet Bel Air 445 þ. '69 Citroen Patlas 430 þ. '68 Vauxhall Victor 280 þ. '68 VauxbaH Victor 240 þ. '68 VauxhaH Victor 225 þ. '68 Ford Cortina 170 þ. '68 Scout 800 250 þ. '67 VauxhaH Viva 150 þ. '67 Chevrotet Chevelle 225 þ. '67 Ford Farline 260 þ. '67 Plymouth Fury I 320 þ. '67 Dodge Coranet 300 þ. '67 Plymouth Valiant 250 þ. '66 Dodge Coronet 215 þ. '66 Rambler American 250 þ. '66 Chevrolet Nova 195 þ. '66 Fiat 1100 85 þ. '69 Trabant station 85 þ. '67 Fiat 850 115 þ. '67 Fiat 1500 station 175 þ. '66 Moskvitch 80 þ. '66 Opel Record 180 þ. '66 Chevrolet Bel Air 200 þ. '67 Scout 800 215 þ. '65 VauxhaH Victor 135 þ. '65 Ford Cortina 65 þ. '63 Moskvitoh 15 þ. '58 International, 4 hjóla - drift sendif. 75 þ. afl® n wn 1 | VAUXHALL ____ [BEPrailPl ^ | H

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.