Morgunblaðið - 11.08.1971, Side 23

Morgunblaðið - 11.08.1971, Side 23
MORGUNBLAÐEÐ, MIÐVXKUDAGUR 11. ÁGÚST 1971 23 Fjaffór, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fteiti varahtutir i margar gor&r bifreiða BSavörubúðin FJÖÐRtN Laugavegi 168 - Sími 24180 Skaldubréi Seljum ríkístryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skultla- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfas&la Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, beimasími 12469. Miðið ekki á lögregl ustjórann Hörkuspennaodi en jafnframt bráðfyndin amerisk litmynd með ístenzkum texta. Aðahblutverk: James Garner. Endursýnd kl. 5 15 og 9. LAXÁ f AÐALDAL Vegna forfalla eru til sölu nofckur veiðileyfi frá 15. til 29. ágúst. Sex stangir eru á svæðinu og er gisting og fæði í Veiðiheimilinu Árnesi, ásamt leiðsögu- mönnum og bílum, innifalið. Góð veiði hefur verið ásvæðinu undanfarið. Upplýsingar í SPORTVAL, Hlemmtorgi Sími 14390. Veiðiklúbburinn STRENGUR. Sími 22865, 34092. Hljómsveitin ÆVINTÝRI leikur í Tónabæ í kvöld frá klukkan 9—1. Aldurstakmark, fædd 1955 og eldri. Nafnskírteini, aðgangur 100,00 krónur. Leiktækjasalurinn opinn frá klukkan 4. Slml 50 2 49 HOMBRE Spennandi og afbruðavel leikin amerísk stórmynd í litum með íslenzkum texta. Paul Newman Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. ALLTAF FJOLCAR VOLKSWAGEN VOLKSWAGEN1302 og 1302S Nýtt loftræstikerfi — meira farongursrými Til þess að tryggja nægjanlegt ferskt loft — heitt eða kalt — þá eru sjö loftinntök við fram- rúðu og í mælaborði í VW 1302. Þetta kerfí er stillanlegt fyrir hvora hlið bílsins sem er. Hiti fyrir fótrými að framan og aftan kemur um fjórar viðbótar hitalokur, — sem allar eru stillanlegat frá bílstjórasæti. Beggja vegna við afturrúður eru loftristar. Óhreint loft fer jafn hratt út um þessar ristar og ferska loftið streymir inn að framan. Enginn hávaði. — Enginn dragsúgur. Hin nýja gerð framöxuls eykur farangursrýmið upp í 9,2 rúmfet. Ef þetta rými er ekki nóg, þá eru 4,9 rúmfet fyrir aftan bak aftursætis, og þurfi enn viðbótarrými, þá leggið bara fram bak aftursætis, og á augabragði er12,7 rúmfeta geymsla til viðbótar. Þegar allt kemur til alls, þá er möguleiki á samtais 26,8 rúmfeta geymslu í VW 1302. HEKLA HF. Laugavegi 170—172 — Sími 21240 Fyrirliggjandi til afgreiðslu strax BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.