Morgunblaðið - 11.08.1971, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1971
25
Miðvikudagur
11. Ágúat
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir lcl. 7.00, 8.30, og
10.10.
Fréttir kl. 7,30, 8.30, 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl .7.50
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Anna Snorradóttir endar lestur
sögunnar um „Hrakfallabálkinn
Paddington“ eftir Michael Bond i
þýðingu Arnar Snorrasonar (14).
Útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna kl. 9.05.
Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög leikin milli ofangreindra
talmálsliöa, en kl. 10.25 kirltjuleg
tónlist: Hans Heintze leikur á
Schnitger-orgelið í Steinkirchen
tónlist eftir Dietrich Buxtehude;
Lisa Schwarzweller syngur meö.
/ LjóÖakórinn syngur nokkur lög;
Guömundur Gilsson stjórnar.
(11.00 Fréttir). Hljómplötusafnið
(endurt. þáttur).
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegi.ssagan: „Þokan rauða“
eftir Kristmann Guðmundsson
Höfundur les (12).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 fslenzk tónlist
a) „Dimmalimm“, ballettsvita eft-
ir Skúla Halldórsson. Sinfónlu-
hljómsveit Islands leikur; Páll P.
Pálsson stj.
b) Sönglög eftir Skúla Halldórs-
son. Svala Nielsen syngur. Höfund
urinn leikur á planó.
c) „Sjöstrengjaljóð“ eftir Jón Ás-
geirsson. Strengjasveit Sinfóníu-
hljómsveitar íslands leikur; Páll
P. Pálsson stj.
d) í>jóðlög 1 útsetningu Jóns Ás-
geirssonar. Söngflokkur undir
stjórn Jóns Ásgeirssonar syngur.
Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Is-
lands leika með. Einsöngvarar
Gestur Guðmundsson og Kristinn
Hallsson.
e) „Fimm rissmyndir“ eftir Fjölni
Stefánsson. Steinunn Briem leikur
á píanó.
f) I>rjú þjóðlög eftir Fjölni Stefáns
son við kvæði eftir Stein Steinarr.
Hanna Bjarnadóttir syngur við
undirleik Sinfónluhljómsveitar Is-
lands; Páll P. Pálsson stjórnar.
16.15 Veðurfregnir.
Svoldarrímur eftir Sigurð Breið-
f jörð
Sveinbjörn Beinteinsson kveður
sjöttu rimu.
16.30 Löff lelkin á gítar.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 ins. VeOurfregnir. Dagskrá kvölds-
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Dagriegt mál
Jón Böövarsson menntaskólakenn
ari flytur þáttinn.
SKIPAUTGCRÐ RlhlSINS
Ms. Esja
fer vestur um land í hringferð
20. þ. m. Vörumóttaka aMa virka
dága nema laugardaga til Vest-
jarðarhafna, Norðurfjarðar, Siglu-
fjarðar, lóafsfjarðar og Akureyr-
ar.
Ms. Hekla
fer austur um land í hringferð
14. þ. m. Vörumóttaika miðviku-
dag, fimmtudag og árdegis á
föstudag til Hornafjarðar, Djúpa-
vogs, Breiðdalsv'íkur, Stöðvar-
fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðar-
fjarðar, Bs'kifjarðar, Norðfjarðar,
Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjaðar, Þórshafnar, Raufar-
hafnar, Húsavíkur, Akureyrar og
Siglufjarðar.
19.35 Norður um Diskósund
Ási t Bæ tlytur frásöguþátt; þriOjt
hlutl.
19.50 Jussi Björling syngur
lög eftir sænska höfunda.
30.20 Sumarvaka
a) Þesar við fluttum kolin til
prestsins
Finnur Torfi Hjörleifsson flytur
síðari hluta frásögu Hjörleifs
Guðmundssonar.
b) Fjögur lióð
Höfundurinn. Sigurlaug GuO-
mundsdóttir flytur.
c) Kðrsöugur
Söngfélagiö Gígjan á Akureyri
syngur nokkur lög. Söngstjóri:
Jakob Tryggvason.
d) Skipafregn
Þorsteinn frá Hamri tekur saman
þátt og flytur ásamt GuOrúnu
Svövu Svavarsdóttur.
21.30 tttvarpssagan: „Dalalif" eftir
Guðrúnu frá l.undi
Valdimar Lárusson les (23).
22.00 Fréttir.
22.15 VeOurfregnir.
Kvötdsagan: „Þegar rabbiinn svaf
yfir sig“ eftir Harry Kamelmann
Séra Rögnvaldur Finnbogason les
(14).
22.35 Nútimatónlist
Brezk tónlist. Halldór Haraldsson
kynnir.
23.20 Fréttir 1 stuttu málL
Dagskrárlok.
Fimmtudagur
12. ágúst
7.00 Morguníitvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.10.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Kristján Jónsson byrjar lestur sög
unnar um „Börnin 1 Löngugötu“
eftir Kristján Jóhannsson (1).
Útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna kl. 9.05.
Tilkynningar kl. 9.30. Síðan leikin
létt lög og einnig áður milli liða.
Við sjóinn kl. 10.25: Jóhann E.
Kúld talar um Findus-verksmiðju-
hverfið 1 Hammerfest (Áð. útv. 22.
okt. sl.). Sjómannalög. 11.00 Frétt-
ir). Sígild tónlist: Leontyne Price,
Rita Gorr, John Vickers og Robert
Merill syngja með kór og hljóm-
sveit óperunnar I Róm atriði úr
óperunni „Aidu“ eftir Verdi; Georg
Solti stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
12.50: Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissaeran: „Þokan rauða“ eftir Kristmann Guðmundssoii Höfundur les (13).
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku.
15.15 Klassísk tónlist: Sinfóníuhljómsveit útvarpsins I Berlín leikur Sinfóníu nr. 7 i F- dúr eftir Glazúnoff; Felix Lederer stj. Irmgard Seefried syngur þýzk þjóð lög 1 útsetningu Brahms;. Erik Werba leikur á pianóið. Julius Katchen leikur á píanó með Fílharmóníusveit Lundúna Rapsó- díu eftir Rakhmaninoff um stef eftir Paganini; Sir Adrian Boult stj.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónlist eftir Mozart.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Landslagr og: leiðir Hjörtur Tryggvason bæjargjald- keri á Húsavík talar um Þeistar- reyki.
19.55 Gestur í útvarpssal: Heinrich Berg: leikur Píanósónötu I C-dúr op. 1 eftir Johannes Brahms.
20.25 Nafnlaust leikrit eftir Jökul Jakobsson Leikstjóri: Helga Bachmann. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Kristbjörg Kjeld, Bríet Héðinsdótt- ir og Helgi Skúlason.
21.15 Til lands að sjá Ingólfur Kristjánsson les kvæði eftir Þorstein L. Jónsson prest I Vestmannaeyjum.
21.30 1 andránni Hrafn Gunnlaugsson sér um þátt- inn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagran: „I’egar rabbíinn svaf yfir sig“ eftir Harry Kamelmann Séra Rögnvaldur Finnbogason les (15).
22.35 Hug:Ieiðsla og: popp-tónlist Geir Vilhjálmsson sálfræðingur leiðbeinir við hugleiðslu með tón- um frá Quintessence-hljómsveit- inni.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Miðvikudagur
11. ágúst
20 00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Steinaldarmennirnir.
Meistaratitillinn
Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir.
20.55 Á jeppa um hálfan hnöttinn II.
Ferðasaga I léttum dúr um leið-
angur, sem farinn var frá Hamborg
til Bombay.
Þýðandi og þulur Óskar Ingimars-
son.
21.25 Skuldaskil
(Dead Reckoning)
Bandarísk biómynd frá árinu 1947.
Aðalhlutverk Humphrey Bogart og
Lizabeth Scott.
1 myndinni greinir frá tveimur
mönnum, sem kallaðir eru til
Washington, en þar á annar þeirra
að taka á móti æðsta heiðursmerki
hersins fyrir vasklega framgöngu
í stríðinu. Hann er þó ekki ginn-
keyptur fyrir þeirri upphefð, og
hleypst á brott, en félagi hans
rekur feril hans til borgar I Suð-
urríkjunum.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
23.00 Dagskrárlok.
Bifreiðasala
Notaöir bílar til sölu
Singer Vogue Station '67 180 þ.
Singer Vougue '65 110 þ.
Hillman Minx '67 146 þ.
Hillmann Super Minx
Station '66 140 þ.
Willy's m. Mayershúsi '66 110 þ.
Willy's '46 36 þ.
Commer 2500 sendib. '64 46 þ.
Taunus 20 M 4ra dyra '66 165 þ.
Volkswagen '64 86 þ.
VauxhaH Victor '62 90 þ.
Cortina 2ja dyra '64 75 þ.
Dodge 4ra dyra '60 70 þ.
Dodge vörub. 3ja tn. '67 250 þ.
Bílar á góðum greiðslukjörum.
Rambler Rebel '67 og '68.
Rambler American '67.
Ford Custon 500 '66 og '67.
Allt á sama stað
EGILL r
VILH J ALMSSON
HF
Laugavegi 118 — Síml 2-22-40
YTRI-NJARÐVÍK
Umboðsmaður óskast frá 1. september.
Upplýsingar hjá umboðsmanni, Ilólagötu 29.
eða skrifstofu Morgunblaðsins.
Góður
skipstjóri óskast
á 200 lesta bát til línu- og netaveiða.
Eignaraðild getur komið til greina.
Hraðfrystistöðin í Reykjavík hf., sími 21400.
Lokað
eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar.
Skóverzlun Rópuvogs
Harðplast
Harðplast í rúllum á sólbekki — gott verð.
Fittings
Vorum að fá mikið úrval af
sænskum og þýzkum fittings.
J. Þorláksson & Norðmann hf.
A J. Þorláksson & Norðmann hf.
Johns — Manville
glerullareinangrunin
Skrifstofustúlka óskust
Stórt fyrirtæki í miðborginni óskar að ráða
skrifstofustúlku nú þegar. — Vélritunar-
kunnátta nauðsynleg — góð málakunnátta
æskileg.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt:
„Framtíð — 4186“.
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manville glerullareinangrunina
með álpappírnum, enda eitt
bezta einangrunarefnið ag
jafnframt það langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M
glerull og 3" frauðplastein-
angrun og fáið auk þess ál-
pappír með. Jafnvel flugfragt
borgar sig.
SENDUM UM ALLT LANO.
IIIJÓN LOFTSSONHR
Hringbraut121®l0 600