Morgunblaðið - 11.08.1971, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 11.08.1971, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1971 1 ITTUDI^TVIorgunblaðsms FH-stúlkur sigruðu — í 48 liða keppni í Gantaborg lYRIR siiömnm fór handknatt- Jelksflokknr, strttiar flokktir kvemna, úr FH til keppni í mikíu kandknattleiksmóti i Sviþjóð, er mefnist Gautaborgarbikarkeppni. Möt þetta var haJdið í tilefni 300 ára afmælis Gautaborgar, ng tóku ails 588 lið frá sjö löndtim þátt í keppninni. Þcer íréttir haía nú borizt af F'H«túlkunum, að þær sigruðu í sö'num aidursflokki. 1 þeirri fceppni voru 48 iið írá 5 löndum. Þar var íyrst háð undanfceppni, og voru 5 iið í riðli. Sigraði FH Bjami Jónsson. i riðiinum, vann 3 ieifci og gerði eitt jafnteíOi, og var þar með komið í úrsii'tafceppnina, en á henni var haft útsiáttarfyrir- komulag. Urðu FU-stúlkumar að ieifca íimm úrsiitaieifci, og sigruðu i þeim ölium. Lofcaieik- ur þeirra var við danska iiðið Fredrifcsberg, og sigraði FH 5 þeim ieifc með 4:3. Aifls gerðu stúl-kumar 48 mörfc í ieikjum sinum, en fengu á sig 27. 1 keppnistför þessa fóru 12 stúifcur ásamt þjáifara sónum, Kristófer Magnússyni, og má með sanni segja, að írammi- staða þeirra haíi verið með m.ikium glæsibrag. Fengu stúlfc- umar íagran bifcar að sigur- launum. ffart var barizt og hátt stokldð Baráttuleikur botnliðsins braut Framliðið niður Brelðablik sigraði 2:1 „Allt getur gerzt í knattspyrnu" er oft sagt, og ekki a<5 ástæðu- lausu. Þegar Breiðablik og Fram mættust í fyrrakvöld á Mela- vellinum, „heimavelli“ Breiða- bliks, mættu áhorfendur örugg- lega flestir til að sjá toppliðið Fram vinna auðveldan sigur gegn Breiðabliki, liðinu, sem hefur barizt um á botni I. deildar í allt sumar. — En Fram sigraði ekki. Það var „botnliðið“ sem tók topp liðið föstum tökum strax á fyrstu mín. og uppskeran varð sigur. Sætur sigur og langþráður, og ekki spillir það ánægju Htreiða- bliksmanna að það skyldu verða Framarar sem skellinn fengu. Það hlaut að koma að því að Breiðablik næði sér í stig, en þeir hafa verið mjög óheppnir í leikj- um sínum að undanförnu. Framariar byrjuðu ledfcino af miklum krafti og var gredmilegt að þeir ætluðu sér að vinna þerrn am leik. Þeir áttu lika tvö fyrstu hættulegu tækifæri iedksins. Fyrst á 5. mín. þegar Ólafur Há- konarson náði að verja í horn lúmskt skot Kristins Jörumdssom- ar úti við stöng — og ®vo á 20. mín. þegar Ólafur varði aftur í hora skot frá Jóni Péturssyni iamgt utam frá kanti. En allar aðrar sóknarlotur Framara strönduðu á öftustu vörm Breiða- biiks sem var mjög ákveðim og þétt í þessum leik. Það var greimi Árósabúar vænta mikils af Bjarna Jónss. Hefur byrjað æfingar með KFUM ÁRÓSABÚAR vænta mikils af komu Bjarna Jónssonar, hand- knattleiksmanns, til borgarinnar og væntanlegum leikferli í aðal- handknattieiksliði borgarinnar — Árhuns KFUM. Sl. laugardag birti Árhiius Stifttidende langa frásögn af Bjarna ásamt viðtali, þar sem segir meðal annars, að hann hafi þegar hafið æfingar með félaginu. — Forustumenn KFUM binda miklar vonir við )ið sitt á næsta keppnistímabili. Blaðið segir, að skortur á lang- íkyttum hafi verið liðinu dýrt epaug á síðasta keppnistimabili, en nú sé stóra spurningin: Getur Bjarni Jónsson skotið danska meistaratitlinum til Árósa? „Þessj 24ra ára íslemdimgur, eem er múrari að iðn, hyggst rrtunda nám í tækniskólanum í Árósum frá 1. nóvember. Þó að hamm hafi lært dönsku í skóian- tffl, hefur hanm efcki enm fullt va)d á málimu. Þess vegna er hanm kominn til Danmerkur flvo lömgu áður, til að komast betur máður í dönskuna. KFUM hefur útvegað honum íbúð, og í næsta imánuði kemur kona hans ásamt þiiggja ára aymd þeirra,“ segir bJaðið. Þá er vikið nokkuð að ferii Bjarna í landsliðinu isienzka og hjá Vai. „Bjarmi er íjöihæfur ieikmaður, og ætti þess vegna að falla vel inn í lið KFUM, sem aldrei heíux verið þrúgað af kerf um og fastskorðunum leikaðferð um.“ „Valur er í Reykjavík það sem KFUM er i Árósum," segir Bjarni í viðtali við blaðið. „Þar sem ég hafði lesdð mikið um KFUM í dönskum blöðum og þekkti Klaus Kaage, Jörgen Vods gaard og Iwim Christiansen frá landsleikjunum var ég í engum vaía um hvaða félag ég mumdi velja. Ég mun sakna landsleikjamna. En íslenzka hamdknattleikssam- bandið hefur spurt mig, hvort ég hafi áhuga á því að leika þar, verði not fyrir mig. Að sjálf- sögðu er ég þess fús. Þess vegna hvílir á mér tvöföid ábyrgð. Ég verð að vera góður, ef kosta á til þess pemingum að ná í mig heim til landsleikja eða senda mig í keppnisferðir, þegar svo margir berjast um sætim heima. Hjá Val æfðum við fimm sinm- um í viku, en mér skilst að æf- ingar séu aðeins þrisvar í viku hjá KFUM, eins og flestum öðr- um dönskum félögum." Þá segir Bjarni emmfremur, að hanm beri mikia virðimgu fyrir dömskum handknattleik, eáms og fiestir landar sínir, og sé mjög ánægður að hafa byrjað æíimg- ar með liðinu. Keppndsleyfi hans er komið í iag, og kveðst hann vonast til þess að geta byrjað að ieika eitthvað með félagimu áður em innanhússmótin hefjast. Bjarni bendir á, að ýmislegt sé svipað með Valsliðinu og KFUM, enda eru þau bæði núveramdi ísiands- og Danmerkurmeistarar utanhúss. Um innanhússknatt- leikinm segir Bjarni: „Á sama hátt og KFUM sýndi lið okkar aninað hvort stórleik, eða ekki var heil brú í ieik þess. Þess vegna urðum við að láta ammað sætið nægja. Ég heí aldrei orðið íslandsmeistari með liði minu. Til þess vorum við oí mis- jafmir. Það hefur KFUM einnig verið að því er mér hefur verið sagt. Vonandi tekst betur til í ár með Erik Holst sem þjálfara. Um hanm hef ég mikið lesið, em aldrei leikið gegn honum og aðeina séð hann á myndum til þessa.“ Að lokum segir Bjarni í við- talinu, að hann hafi verið mjög kviðinn fyrir komuna til Árósa, en KFUM-menndrnir hafi tekið sér mjög vingjarnlega og hanm sé þegar orðimm eins og heima hjá sér. „Nú vona ég aðeins, að ég rísi undir þeim vonum, eem bundnar eru við mág hér.“ iegt að það var fyrst og fremst hún sem kom Framliðimiu öllu úr jafnvægi andlega. Og svo skorar Breiðabiik. — Jóhannes Atiason var kom- inn alltof framarlega þegar hann missti boltann til Þórs Hreiðarssonar. Þór tók á rás með vamarmenn Fram á hæl- umira og þessi „ferð“ Þórs endaði ekki fyrr en inn i víta- teig. Þaðan skaut hann góðu langskoti fram hjá Þorbergi, sem kom út á móti. Þarna urðu Fram-vörninni á hroða- ieg mistök. Ekki aðeins þessá mistök Jóhannesar því þegar Þór geystist fram á fullri ferð var greinilegt að einn varnar- mann Fram vantaði. Hvar var Sigurbergur? Hann var ekki á sínum stað, en ef svo hefði verið þá hefði Marteinn getað fært sig af sinum manni á miðjunni. En það gat Mar- teinn ekki, því ef bann hefði gert það þá var sá maður einn og óvaldaður. En á 30. mín. femgu Framarar gullið tækifæri til að jafna. Jón Pétursson lék þá upp með hlið- amlínu og aila leið upp að enda- mörkum. Þaðan gaf hann góða sendingu fyrir markið. Boltinn barst fyrir fætur Eriends Magn- ússonar, sem var í mjög góðu færi fyrir miðju markinu, en han,n hitti ekki boltann. En þremur min. síðar komst Guðmundur Þórðarson einn inn fyrir vöm Fram. Guðmundur var greinilega rangstæður þegar þetta varð, enda stoppuðu varn- armenn Fram. En hvorki dómari né línuvörður virtust fylgjast með þessa stundina. Guðmundur brunaði í átt að marki en Þor- bergur kom á móti og varði, missti síðan boltann aftur frá sér, en þá kom Jóhannes bróðir hans að og hreinsaði frá. Og á 37. mín. skorar Breiða blik aftur. Eftir aukaspyrnu barst boltinn út fyrir víta- teig til Haraids Erlendssonar. Haraldur lék á Kristin Jör- undsson og skaut síðan af 20 m færi í bláhornið. Þorberg- ur var í boltanum, en náði ekki að verja. 2—0 forystu Breiðabliks í hálfleik, en áhangendur Fram kváðust hafa séð það svartara. Strax á 1. mín. átti Ásgeir Elí- asson hörkuskot á mark Breiða- bliks, skot sem að öilum líkind- um hefði hafnað í netinu ef ekki hefði ailit í einu skotið upp höíði eins af varaanmönnum Breiða- biiks, og af þesisu höfði fór bolt- inn í hom. En meira varð það ekki. Ákveðnin náði aftur yfir- höndinni hjá Breiðabliiksmönn- um sem hefðu getað skorað tvö mörk með smá heppni. Fyr-st þe|g ar Guðm. Þórðarson var einn og óvaldaður á vítateig með boit- ann, en þá gerði Guðm. þá vit- leysu að skjóta strax i stað þees að leggja betur boltann fyrir «g og fara rólega. En skot hans vair laust og Þorbergur hatfði litið fyrir að verja. Og á 77. mín. leiks ims var Fram-vörain komin í sókn ina. Þá náðu Bireiðabliksmenn óvænt að snúa vörn í sókn, þsr sem tveir Breiðabliksmenn brun. uðu fram en Jóhannes Atiasom var einn til vairn.ar. Úr þessaii sóknariotu átti Þór Hreiðarssom' skot frá vítateig sem s/heikti þver slá — að ofan. Og Framarar skoruðu sitt mark á 84. mín. Há sending kom inn í teig frá Jóhannesi. Boltinn lenti við fætur Ágústs GuSmundssonar, sem renndi honum i markið. — FærSIst nú mikið fjör í mannskapinn, og þrátt fyrir ákafa presf.ni Framara tókst þeim ekkl að jafna á iokaminútunum, Ekki er gott að gera sér ne'ina ákveðna hugmynd um það hvers vegna Framliðið brotnaði svo náð ur eins og raun varð á. Ég heid að tvennt komi þar aðallega tii. Vanmat á andstæðingnium, og svo hin mikla barátta og geta Breiðabliksmanraa. Það er ekkert lið í I. deild, sem ledkur af jafn mikilli leikgleði og ákveðni og Breiðablik, og þetta segi ég þrátt fyrir að þeir skipi næst neðst® sætið I deildinnd, Liðið var allt mjög jafrat í þessum leik, en þó var aftasta vömin bezti hlutinn. Þar er fyirirliðinn, Guðmundur Jónsson, hinn sanni fordngi, sí- fellt að hvetja síma menn áfram, og gefur gott fordæmi með mik- illi baráttu ejálfur. Haraldur Er- lendsson er leilkinn leikmaður á miðjunni, og er oft furðulega ró- legur. Framlína liðsins er ekki neitt afbraigð, en það er aíllt bæft upp með baráttu og aftur bar- áttu. Framliðið sýndi nú ámóta ieik og í Keflavík á dögunum og er ekki glæsilegt útlit hjá liðinu ef svo verður á næsturani. Aðeins tveir menin voru góðir í þessum leik. Þeir Ásgeir Elíasson, sem var mjög góður og hiýtur að end uirheimta aftur stöðu sína í lando liðinu, og Baldur Scheving, hinn ódrepandi baráttumaður »em aldrei lætur sinn hlut fyrr en í

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.