Morgunblaðið - 13.08.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.08.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1971 7 FER MEÐ FALLEGAR STÚLKUR Á SKANSINN „I»að er langt síðan ég fékk • þessa bakteriu að taka mynd ir,“ sagði Gísli Friðrik John sen Ijósmy ndari, þegar ég hitti hann á förnum vegi í veðlir- blíðunni á miðvikudag, en ljósmyndir hans, litaðar, eru til sýnis og sölu í glugga Mál- arans við Bankastræti þessa viku og lýkur sýningunni á sunnudagskvöld. Og ekki er hann dýrseldur, því að mynd imar kosta frá 500—1000 krónur stykkið. „f»að var Ijósmyndari í Vestmannaeyjum, þegar ég var krakki, scm Lársis hét Gíslason, frændi minn á Hlíð- arhúsum. Við vorum að snigl- ast i kringum hann strákam- ir. Ætli ég hafi ekld snntazt þá. Annars var skemman hennar önunu minnar full af myndaplötmn Lárusar, og það kvisaðist, að anuna hefði fyUt npp í götin á stakk- stæðinu með þeim, en ég sel það ekki dýrara en ég keypti það.“ „í>ú hefur aðaHega tekið myndir af fuglum, Gisli?" „Já, það er nú víst. M.a.s. hvatti Haraldur sáiugi Bjöirns son leikari, sem þá var kensn- ari, mig til að taka myndir af öiflum islenzkum fugium og dýrum til kennsiu." „Og hefur þér tekizt það?“ „Nei, ekki aiveg. Ég á t.d. eftitr snæu.gl'u." „Hún er nú til suður í Sæ- dýrasafni.“ „Nei, er það satt. Er hún íslenzk ?“ „Nei, ætJfl hún sé ekki grænlenzk. Ég held þeir hafi gefið þeim hana úti í Kaup- mannahöfn." „Ja, ég reyndi svo sem að liggja íyr.r henni í Ódáða- hrauni, en þetta er skoili styggur skratti.“ „Hefur þú notað aðdráttar- ]insu,“ Bjarni Sæmundsson á Há- há í Vestmannaeyjum. Gísli Friðrik Johnsen. Ljósm. Brynjólfur Helgason. „Aldrei til að byrja með. Maðw skreið þetta á magan um um syllur og björg til að ná myndum af fuglunum. Ann ars, skal ég segja þér, hef ég ákaflega gaman af að taka myndir af fallegum stúflkum, fara með þær út á Skansinn, út i náttúruna, en ég heí eins og Gislaháf og eitt kvik- inöi uipp á latínu „Lárentius" Myndin af Bjarna er annars tekin upp á Há, fjalll í Vest- mannaeyj'Um, og mér íinnst hún endilega eigi að vera staðsett um borð í rannsókn- arskipinu Bjarna Sæmunds- syni.“ „Hvað hét nú fyrsta mynda véiin þin, Gisli?“ „Hún hét Waistpocke,t og í hana pössuðu langar og mjó- ar fiflimiur, allar á lengdina. Siðan hef ég alltaf verið með nýj&r og nýjar vélar, og ég er búinn að mdssa margar í siankferðum um Eyjar. Nú er ég með Hasselbiad, eins og þeir nota á tunglinu." „Og þú ert ekkert á þeim buxunum að hætta að taka myndir?" „Nei, ég ætla að halda áfram fram í rauðan dauðann, ég á eftir alls konar lundaaf- brigði; lundakónginn, lunda- drottninguna, flundaprinsinn svo eitthvað sé nefnt, og svo auðvitað sæsvöluna, en hún ferðast bara i myrkri, svo maður veorður að hafa ljós. Hún lyktar eins og fýll og Ritur á Flatey í hre'nt oínæmi fyr'r að taka myndir inni i stofum.“ „Hvers vegna?“ „Inni er alltof þröngt, verkar iUa á mig, ég verð iil ur í skapi, en gerbreytist, þeg ar ég kemst út undir bert oft.“ ,.Ég sá mynd af Bjarna Sæ- mundssyni á sýningu þ.nni. Ekk: hefur þú tek'.ð hana?“ „Nei, hún er tek'n af Gísla Lárussyni, sem löngum safn- að: dýrum fyrir Bjarna, og Bjarni mat þessa þjónuistu Gísla svo m'kils, að hann skirð'. skepnur í höfuð hans, Breiðafirfti. verpir i holum e:ns og liundi. Máski tekst mér það að lok- um.“ Og með það kveðjum við Gísfla Friðrik Johnsen, og minnum enn á að sýningunni lýkur í Málaraglugganum á sunnudag en myndirnar eru til sölu og geta þeir i Mál- aranum annazt þá hlið máfls- ins. — Fr.S. Á förnum vegi BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. GÓÐ ÞRiGGJA TIL FÖGURRA herbergja ibúð óskast fyrir reglusama fjölskyldu fyrir 1. október. Upplýsingar i síma 32039. KAPLASKJÓLSVEGUfi Mjög góð 3ja herb. endaibúð til leigu frá 1. okt. Fyrirfram- greiðsla. Tilb. merkt 5723 sendist afgr. Mbl. fyrir 17. ágúst. SPRUNGU-VIÐGERÐIR Nú fer hver að verða siðast- ur að láta gera við sprungur S húsum, þar sem lekur inn. Notumn þaulreynd gúmmíefni, 8 ára reynsfla hérlendis. Leit- ið uppl. i síma 50-3--11. HAFNARFJÖRÐUfl OG NAGR. Diil'kaikjöt 1. og 2. verðfl., Hro-ssahakk 129 kr. kg., 5 kg. á 595 kr. Hrossatouff ódýrt, nýreykt sauðakjöt. Kjötkjallarinn, Vesturbr. 12. V.W. 1957 Til sölu gegn staðgreiðslu. Verð kr. 20.000.00. Bifréiðin er með nýlegri vél og gang- fær. Til sýnis að Hólmgarði 43 föstudag eftir kl. 5 og lauga rdag. REYKVÍKINGAR - FERÐAFÓLK Við Djóðum yður heitar pyls- ur, samlokur og ís, margar gerðir. Verzlið beint úr bif- reiðinni. Bæjarnesti við Miklubraut. TVÆR REGLUSAMAR DÖMUR fóstra og bjúkrunarnemi óska eftir 2ja tiil 3ja herb. ibúð 1. október. Uppl. í síma 24709 kl. 12—9. REYKJAViK Tvær reglusamar stúlkur óska eftir að leigja 2 herb. og eld- hús frá og með 1. sept. Uppl í símum 92-1248 og 92-1881 (eftir kl. 7 e. h ). HAFNARFJÖRÐUR OG NAGR. Hakkað kjöt, 5 teg., verð frá 129 kr. kg. Rúllupylsur 125 kr. stk., 1 kg. Fyrsta fl. nið- ursoðnir ávextir, ódýrir og margt fleira ódýrt. KjötkjaH- arinn, Vesturbraut 12. ÍBÚÐ ÓSKAST Menntaskófakennari óskar að taka á leigu 3ja ti'l 4ra her- bergja ibúð. Uppl. í síma 10489. TAPAÐ — FUNDIÐ Lucina gullúr, 27 steina með dagatali, tapaðist á Hvalfjarð arteið um verzlunarmanna- helgina. Finnand'i vinsamleg- ast hringið í síma 38748. — Fundarlaun. SÁ NÆST BEZTI Kennar nn sagði börnunum að teilcna á og tvo menn sitjandi á baltkanum, annan að veiða, en hinn að flesa í bók. Þegar tímanum var að verða lok ð, kom kennarinn til Árna litfla og fleit á teikn- inguna hjá honum. Varð hann mjög undrandi að sjá, að Árni haf'ði aðeins te knað ána. „Hvað er nú, Árni? Hvar eru mennirnir, sem ég sagði ykkur að teikna?" „Ja, ég veit það ekk:,“ sagði Árni. „Þeir hflijóta að haía dottið I ána.“ GANGIÐ IJTI í GÓÐA VEÐRINU F. sumarbúsfaði W.C. sett í snmarbiístaði nýkomin, verð aðeins 933,00 krónur. A J. Þorláksson & Norðmann hf. .A næstunni ferma skip voi _ til Islands, sem hér stgir: * ANTWERPEN: Reykjafoss 13. ágúst Skógafoss 18. ágúst * Reykjafoss 25. ágúst Skógafoss 6. september Reykjafoss 15. sept. SlOTTERDAM: Skógafoss 20. ágúst * Reykjafoss 30. ágúst Skógafoss 8. september Reykjafoss 17. sept. ''FELIXSTOWE Mánafoss 17. ágúst Dottifoss 24. ágúst Mánafoss 31. ágúst Dettifoss 7. september Mánafoss 14. sept. sHAMBORG: Mánafoss 19. ágúst Dettifoss 26. ágúst Mánafoss 2. sept. Dettifoss 9. september Mánafoss 16. sept. JWESTON POINT: Askja 24. ágúst Askja 6. september Askja 20. sept. „NORFOLK: Selfo'ss 13. ágúst Goðafoss 25. ágúst Brúarfoss 10. sept. Selfoss 20. sept. ÍHALIFAX: Selfoss 17. ágúst Brúarfoss 13. sept. í LEITH: Gullfoss 13. ágúst Gulifoss 27. ágúst Gullfoss 10. september ^KAUPMANNAHÖFN: Laxfoss 17. ágúst * Gutlfoss 25. ágúst Fjallfoss 31. ágúst Gu'Hfoss 8. september Skip 15. sept. Gullfoss 22. sept. , HELSINGBORG Tongufoss 23. ágúst Fjallfoss 1. septembe'r Tungufoss 7. sept. 3AUTABORG: Laxfoss 18. ágúst * Tungufo'ss 25. ágúst Fjallfoss 2. september Tungufoss 9. sept. fKRISTIANSAND: Laxfoss 20. ágúst* Tungufoss 26. ágúst Tungufoss 6. sept. . FREDERIKSTAD: Laxfoss 19. ágúst * * GDYNIA: Hof'sjökull 14. ágúst Fjallfoss 23. ágúst Lagarfoss 6. se-ptember Fjallfoss 23. sept. ! KOTKA: Fjallfoss 25. ágúst Lagarfoss 3. septem'ber Fjafllfoss 20. sept. ' VENTSPILS: Fjailfoss 27. ágúst Lagarfoss 5. september. Fjallfoss 22. sept. ISkip, sem ekki eru merkt' jmeð stjömu, losa aðeins ís jRvik. Skipið lestar á allar aðal-® jhafnir, þ. e. Reykjavik, Hafn-4 arfjörður, Keflavík, Vest-I ' mannaeyjar, Isafjörður. Akur-| 'eyri, Húsavík og Reyðarfjj ^Upplýsingar um ferðir skip-. lanna eru lesnar i sjálfvirkum I símsvara, 22070, attan sólar- á J hringinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.