Morgunblaðið - 13.08.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBL.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1971
9
3/a herbergja
góð rishæð í tvíbýlishúsi við
Suðurbraut í Kópavogi er til
s&íu, Sérinngarvgur, Fallegur
garður.
3/0 herbergja
íbúð við Ásbraut er ti'l sölu. —
lbúðin er á 4. hæð.
3/o herbergja
íbúðir í steinhúsi víð Ránargötu
eru til sölu. Ibúðirnar eru á 1.,
2. og 3. hæð. Lausar mjög f'.jót-
lega, 1. sept og 1. okt. Fremur
rúmgóðar íbúðir, en þurfa nokk-
urrar standsetningar.
6 herbergja
óvenju vönduð og fallega innrétt
uð sérhæð við Vallarbraut á Sel-
tjarnarnesi. Stærð um 165 fm.
Sérinngangur, sérhiti og sér-
þvottahús á hæðinni.
3/o herbergja
íbúð við Álfaskeið í Hafnarfirði
er til sölu. íbúðin er á 3. hæð,
vönduð nýtízku tbúð,
4ra herbergja
íbúð í steinhúsi við Vesturvaila-
götu er til sölu. Ibúðin er i tví-
býlishúsi og er á hæð. Sérinn-
gangur og sérhiti.
3/0 herbergja
ibúð við Fellsmúla er til sölu.
Ibúðin er á 3. hæð. Suðursvalir.
Tvöfallt gler. Teppi á gólfum.
Sameiginlegt vélaþvottahús.
Hötum kaupanda
að sérhæð í Austurborginni,
5—6 herb. með bilskúr eða bíl-
skúrsréttindi. Mjög há útborgun
möguleg.
Hötum kaupanda
að 2ja herb. íbúð á hæð eða
jarðhæð í nýlegu húsi. Fuli út-
borgun möguleg.
Höfum kaupendur
Höfum daglega samband við
mikinn fjölda kaupenda, er greitt
geta háar útborganir. í mörgum
tilvikum má losun ibúðanna
dragast í a It að 6—12 mánuði.
Raðhús
við Skólagerði í Kópavogi er til
sölu. Húsið er 2 hæðir, kjallara-
laust. í húsinu er 5 herb. íbúð.
3/0 herbergja
íbúðir i Vesturborginni, 80 fm
auk 40 fm á jarðhæð, eru til
sölu. íbúðirnar éru í fjölbýlis-
húsi.
Nýjar íbúðir
bœtast á söluskrá
daaleaa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hmtaréttarfögmenn
Austurstrœti 9.
Simsr 21410 og 14400.
Fasteignir til sölu
ibúðir af flestum stærðum víðs-
vegar um borgina og nágrenn-
ið, svo og einbýlishús, lítil og
stór, einnig húsnæði fyrir iðn-
að, skrifstofur, félagasamtök
og margt fleira.
Hef fjársferka
kaupendur
að góðum ibúðum af öflum
stærðum.
Austurstræti 20 . Sírnl 19545
266001
allirþurfa þak yfírhöfudid
Smáíbúðahverfi
Vorum að fá i sölu panhús á góð
um stað í Smáíbúðabverfinu. —
Húsið er kjallari og tvær hæðir,
6 henb. íbúð. Góður bílskúr.
Hafnarfjörður
Smyrlahraun
Raðhús á tveimur hæðum, 6
herb. íbúð, samtals um 150 fm,
3ja ára gamalt, næsturn fullgert
hús. Hagstætt verð.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
8-23-30
Höfum kaupanda
að 3ja—4ra herb. íbúð, má vera
í sambýlishúsi. Otb. 1 mrHj.
Höfum kaupanda
að 4ra—5 herb. íbúð, helzt sér-
hæð með bilskúr. Otb. 1.5—2
millj.
Höfum kaupanda
að 5—6 herb. sérhæð eða ein-
býlishúsi. Útb. um 2 millj.
AHir þessir kaupendur þurfa
ekki að fá íbúðrrnar lausar fyrr
en eftir 1—2 ár.
FASTEIGNA & LÖGFRÆÐISTOFA
!® EIGNIR
HAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI)
SlMI 82330
Hermasimi 85556.
Til sölu
5 herb. efri hæð í Hliíðunum,
tvennar svalir, gott geymsluris,
damask veggfóður, gæti orðið
laus fljótlega.
Til sölu
5 herb. íbúð á 4. hæð við Kapla-
skjólsveg.
Til sölu
120 fm jarðhæð á sunnanverðu
Seltjarnarnesi, sérhiti, sérþvotta-
hús, vönduð eign.
Til sölu
4ra herb. hæð í Hlíðunum, faileg-
ar innréttingar.
Til sölu
um 200 fm raðhús við Selbrekku
í Kópavogi.
Ti! sölu
einbýlrshús á Flötunum, 140 fm,
hagstætt verð.
Til sölu
stórt einbýlishús á Ffötunum,
rúmlega fokhelt. Terkningar á
skrifstofunni.
Fasteignasala, Lækjargötu 2
(Nýjr bíói).
Shni 25590 og 21682.
Heimasímar 42885 - 42309
SÍMIl ER 24300
Til sölu og sýnis. 13.
Nýleg 6 herb. íbúð
um 166 fm efri hæð með vönd
uðum mnréttingum við Vallar-
braut. Sérþvottaherb., sérinn-
gangor, og sérhiti, hitaveita að
komna. Om 20 fm svalir, bíl-
skúrsréttindi.
Við Háaleitisbraut
5 herb. íbúð, um 120 fm á 3.
hæð. Bílskúrsréttindi. Æskileg
skipti á góðir 3ja herb. íbúð,
helzt m.eð bilskúr eða bílskúrs
réttindum á svipuðum slóð-
um.
Nýjar og nýlegar
4ra og 5 herb. íbúðir i Breið-
holts- og Árbæjarhverfi.
í Hlíðarhverfi
4ra og 6 herb. íibúðir.
Við Hraunbraut
ný 5 herto. rbúð, um 120 frn,
næstum fullgerð á 1. hæð með
sérþvottaherb.. i íbúðinni og
sérhrta og sérinngangi. Bíl-
skúrsréttindi.
Nýlegar 3ja og 4ra herb. íbúðir
í Kópavogskaupstað.
Nokkrar húseignir
og 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
í eldri hluta borgarinnar og
margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu rikari
IVýja fasteignasalan
Simi 24300
1 62 60
Til sölu
3ja herb. hæð með bilskúr við
Langholtsveg.
5 herb. mjög vönduð ibúð með
sérstaklega fallegu útsýni.
Kópavogur
6 herb. sérhæð með bílskúr á
mjög góðum stað.
Fosteignasolon
Eiríksgötu 19
Jón Þórhallsson sölustjóri,
heimasimi 25847.
Hörður Einarsson hdl.
Óttar Yngvason hdl.
Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð
Simar 22911 og 19255
ATHUCIÐ
Á einum almesta uppgangsstað
á landimu er til sölu húseign
með íbúð, verzlun og prjóna-
stofu i fullum gangi. Auk þessa
er 260 fm húsnæði sem hentar
vel sem t. d. trésmíðaverkstæði
eða b'rfreiðaverkstæði. Mjög
glæsilegt fyrir unga menn. Gott
verð ef samið er strax. Skipti
á eign í Stór-Reykjavík kemur
til greioa. Teikningar til sýnis i
skrifstofu vorri sem gefur aflar
nánari upplýsingar.
Jón Arason, hdL
Simi 22911 og 19255.
Sötustjóri Benedikt Halldórsson.
SÍMAR 21150-21370
Til sölu
Tknrburhús í garmla Austurbæn-
um, um 70 fm að grunnifleti
rrveð 3 'ibúðum, eirrni 2ja
herb. og tveim-ur 3ja herto.
líbúðum. Auk rishæðar. Húsið
er 606 rúmmetrar og stendur
á litiMi eignarlóð. Góð kjör.
Einstaktingsíbúðir
Mjög góðar einstaklingsíbúðir
við Hraunbæ, Lindargötu og
Sólhekna.
I Vesturborginni
2ja herb. góð kjallararbúð, sér-
hrtarveita, nýlegar innréttingar.
Útb. kr. 300—400 þ.
Við Reynimet
2ja herb. ný og mjög glæsileg
íbúð með sérhitaveitu og véla-
þvottahúsi.
3/0 herbergja
ný og glæsileg endailtoúð, um
85 fm í smiðum i Breiðholti,
næstum fullgerð. Gott lán
áhvilandi. Verð kr. 1300 þ.
Otb. kr. 700—800 þ.
íbúð — Verkstœði
steinhús, hlaðið á tveimur
hæðum, 95x2 fm með íb. á efri
hæð og vinnuplássi á neðri
hæð. Mjög góðu. Bílskúr. —
Glæsilegur blóma- og trjágarð
ur. Fallegt útsýni. Húsið stend
ur á mjög fatlegum stað i
Garðahreppi. Verð kr, 22 millj.
Sérhœð
6 herb. glæsileg neðri hæð i
tvíbýlishúsi, 150 fm á fallegum
stað í Vesturbænum í Kópa-
vogi. Fallegt útsýni.
Carðahreppur
til kaups óskast góð séríbúð
eða einbýlishús.
2/0-3/0 herhergja
góð íbúð óskast í borginni.
Komið og skoðið
AIMENNA
FASTEIGHASAL AN
^IDAReATA^StMAg^j^I^^
Hafnarfjörður
■Ar Efri hæð í tvibýlishúsi víð
Sléttahraun, 5 herb., um 135
fm La-us strax.
Hæð og ris við Grænukinn
með rými í kjaHara. Bílskúr.
Ar Einbýlishús við Hellisgötu.
Ar Múrhúðað timburhús. Útb.
um 300. þ.
A Fiskbúð í nýrri verzlunarmið-
stöð.
Ar ibúð í blokk við Álfaskeið,
4 hetto. og eldhús.
A’ Einbýlishús, timburhús við
Brekkugötu. Glæsilegur út-
sýnisstaður.
■A Einbýlishús, 2ja hæða nýtegt
steinhús við Bröttukinn. —
Verð 2.5 miHj.
Ar Hef kaupanda að stóru ein-
býlishúsi, mætti vera í smíð-
um.
GUÐJÓN
STEINGRÍMSSON
hæstaréttarlögmaður
Linnetsstíg 3, Hafnarfirði.
Sími 52760.
EIGIMASALAM
REYKJAVÍK
19540 19191h
Höfum kaupanda
að 3ja herto. íbúð í Breiðholts-
hverfi. Til greina kemur að borga
út allt kaupverðið.
Höfum kaupanda
að húsi með tveimur ítoúðum,
4ra—5 herto. og 2ja—3ja herb.
Til greina k&mur skipti á 4ra
herb. Sbúð við Gnoðavog.
Höfum kaupanda
að 2ja tiil 3ja herb. tbúð » Háa-
le'rtisbverfi, Smáibúðehverfi eða
ÁM'heimum. Mikil útborgun.
Kjötvöruverxlun
í fullum gangi. Stórt vinnslu-
pláss, góðar og -nýlegar vélar.
Sérstakt tækifæri fyrir duglegan
mann. Hagstætt verð ef samið
er strax.
Iðnaðarhúsnœði
um 400 fm iðnaðarhúsnæði í
nágr. borgerinnar tiil le'rgu. Til
greina kemur sala á húsnæð-
inu.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 30834.
Til sölu
í gamla Vesturbœ
steinhús með 2ja og 7 herb.
íbúðum. Gott hús.
4ra herb. raðhús, endaraðhús
við Sogaveg. Laust strax.
3ja herb. risibúð við Sigluvog
með svölum og sérinngangi í
góðu standi, teppalögð.
Kjötverzlun til sölu i fullum
gangi i nýju hverfi i Austur-
borginni. Mjög gott verð.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum ibúða frá 2ja—6, 7
herb. einbýUshúsa, raðhúsa.
Komið með ibúðirnar sem
fyrst á söluskrá.
Eínar Siguriisson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Simi 16767.
Kvöldsimi 35993.
ö@Hm
MIÐSTÖDIN
. KIRKJUHVOLI
SIMAR 26260 26261
Arnarhraun
Skemmtileg 4ra herb. endaibúð
á 3. hæð við Arnarhraun. íbúð-
in er stór stofa, 3 svefnherb.,
eldhús og bað, vélaþvottahús,
teppalagðir stigagangar, ■ bil-
skúrsréttindi. Útb. 1 millj.
Ásbraut
3ja herb. 85 fm skemmtileg ibúð
á 4. hæð. Útb. 800 þ. á árinu.
Smáíbúðarhverfi
Hæð og ris í Smáíbúðahverfi, á
hæðinni ■ er skemmtileg 4ra
herb. íbúð, risið er óinnréttað
en þar er hægt að gera 4ra
herb. íbúð, auk þess fytgir 1
herb. í kjallara, svo og þvotta-
hús. Falleg lóð. Bilskúrsrétt-
indi.