Morgunblaðið - 13.08.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. ÁGOST 1971
27
— Berlínar-
múrinn
Framhald af bls. 11.
stað á neinu öðru landssvæði
í heimimiTn.
Bkkert bregður gleggra
'ljósi á kjör fólks í A-Þýzka-
landi en sá mikli fjöldi til-
rauna, sem fólk hefur gert til
að kornast til V-t>ýZkalands á
sL 10 árum, þrát)t fyrir lifs-
hættu þá, sem þvi er samfara.
Austur-þýZku varðmenn-
irnir viö múriran hafa fyirir-
skipun um að skjóta á hvern
þaran, sem gerir tilraUn til að
feomast yfir múrinn. Saga
hans er því blóði drifin.
Hún hefur að geyma fjöl-
margan harmleík, þar
sem flóttatilraun endaði með
handtöku, en þó oftar með
dauða af völdum véllbyssu-
kúlna varðmannanna, oft þeg
ar að aðeins voru eftir nokk
ur sfcref í freílsið. Allur heim
Uir man eftir því er Peter
17 ára a-þýzikur unglingur
var skotinn niður við múr-
inn og fjöildi manns horfði
hjálparvana á er honum
blæddi út. Siðan komu verð-
irnir og f jarlægðu lik hans.
Rerlinarmúriim stendur
enn og er óbrotgjam minn-
isvarði um lífsskoðun og
stjómarfar, sem er svo óvin-
sælt meðal þeirra þegna, sem
við það búa að reisa verður
fangelsismúra utan urn þá til
þeSs að þeir fiýi efeki burtu.
Múrinn setur og mjög svip á
allt daglegt lif i Berlín þvi
að vegna hans er hún skipt
borg. Fréttamaður frá AP-
fréttastofunni fór með múm-
um að vestan nú fyrir
skömmu og sfcoðaði lífið í
kringum hann. Þar voru
börn að leik, sem ekfci voru
fædd þegar hann var reistur,
að vestanverðu léku þau sér
veiklædd og með nýtízku
leifctæki, en að austanverðu
ságði fréttamaðurinn að böm
in hefðu einna helzt minnt á
fyrstu árin eftir stríðið. Þar
var drungi og þögn, en líf
og bjart yfir að vestan. Víða
stóð fólk við múrinn, fólk á
öllum aidri og mændi yfir,
vinkaði til ættingja og vina,
sem það ekki fær að hitta.
Gamall maður sagði við
fréttamanninn, er hann var
spurður hvort hann héldi að
múrinn yrði brotinn niður:
„Ég veit það ekki, við erum
ieiksoppar heimspólitíkurinn
ar og ég veit ekki hvort
Rússar og Bandarikjamenn
hafa áhuga á að breyta
ástandinu."
Gömul kona sagði: „Ég
hélt ég myndi deyja þegar
þeir reistu hann, en eftir f jög
ur ár var ég farin að venj-
ast honum, en ég mun aldrei
i lífirau venjast því að vera
aðskilin frá öllu því sem ég
ólst upp vlð í æsku.“
Kannski á þetta gamla
fólk eftir að lifa það að múr-
inn verði brotinn niður. Alla
vega horfir nú betur í sam-
komulagsátt en nokkru sinni
'fyrr. Hversu iangt er í sam-
komulag veit eraginn, en all-
ir hljóta að vona að það
verði sem fyrst.
£SÖ ÞHR ER EITTHURÐ
FVRIR RLLR
|5
Nakið líf
Hin umdeilda og djarfa, danska
gamanmynd eftir skáldsögu
Jens Björneboe.
Endunsýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
(aldursskírteini).
Siml 50 2 49
LÉTTLYNDI BANKASTJÓRINN
Sprenghlægileg og fjörug ensk
gamenmynd í litum m. ísl. texta.
Norman Wisdom. — Sýnd kl. 9.
E1E]E]E]E]E]E]E]E]E]Q]E]E]E]Q]E]E]E]E1E1[Ö]
EdI
Bl
B1
m
B1
E1
B1
m
Bl
Sigtún
GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9.
Hin vinsæla gömludansahljómsveit
RÚTS KR. ÍIANNESSONAR leikur.
Aðeins rúllugjald.
B1
E1
B1
Bl
B1
Bl
B1
B1
B1
B1
B1
BIBHBBIBIBIBIBIBIBIBIBIBIBIBIBIBIBIBIBIB)
að Lækjarteig 2
HLJÓMSVEIT
GUÐMUNDAR
SIGURJÓNSSONAR
GOSAR
Matur framreiddur frá Id. 8 e.b.
Borðpantantanir í sima 3 53 55
OPIBIK70L0 OPISIHTÖLD 0FI9ÍKV0LS
HÖTÉL /A<iA
SÚLNASALUR
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
DANSAÐ TIL KLUKKAN 7.
Borðpantanir eftir kl. 4‘í síma 20221.
pjÓASCO.(jí
Hin vinsæla hljómsveit DÝPT leikur
frá kl. 9 — 1.
ROÐtJUL
Hljómsveitin Haukar
leikur og syngur.
Matur framreiddur frá kl. 7.
Opið til kl. 1. — Sími 15327.
Silfurtunglið
JEREMÍAS leikur til kl. 1. Aðrg. 25,00 kr.
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í kvöld.
Hljómsveit GARÐARS JÓHANNESSONAR
Sörgvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826.
VÍKINGASALUR 1
KVOLDVERÐUR FRA KL. 7
BLÓMASALUR
BLÓMASALUR
KVÖLDVERÐUR FRA KL. 7
TRlÓ SVERRIS fl
GARBARSSOIMARÍ^Sw
HOTEL
LOFTLBÐIR
SlMAR ,
22321 22322 1
KARL LILLENDAHL OG
Linda Walker .