Morgunblaðið - 13.08.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.08.1971, Blaðsíða 8
8 1 .■ 1 . i -----?---:-----—----:-—:——:—.,M” MORGLTNBLAÐLÐ, FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1971 Fiskibdtur til sölu Til sölu er 26 tonna fiskibátur, nú þegar. Upplýsingar í símum 26261 og 84417. Smurstöðin Hraunbœ 102 Sími 85130 Til sölu 10 tonnu fiskibútur 2ja ára, 10 tonna Bátalónsbátur með 96 ha. Ford Powamarin-vél. Línuútbúnaður fylgir og fjórar rafknúnar handfæravindur. Upplýsingar utan skrifstofutíma í símum 52004 og 84417. MIÐSTÖÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 cnosíswaa-* StMAfl 30ZS0 32ZGZ LITAVER HVAB ER RIKKETT? Gólfflísar og gólfdúkur í sérflokki ATH.: Ekki aðeins verðið er lægra. RIKETT virðist endast og endast. Einkaumboðsmenn: Úlafur G.slason og C. R E Y K J AVÍ K rl|))SNiFELLSNES „Fljótt, fljótt, sagði fuglinn“ — fær góöa dóma í Danmörku BÓK THORS Vilhjálmssonar „Fljótt, fljóbt sagði fuglinn" er nýlega komin út í Danmörku, þýdd af Alf Grostöl og útgefin af Grevas Forlag. Mjög Iryfsam- legur dómur birtist um skáld- verkið í Imiformation og er hann eftir Brostróm. Thor Vilhjálmsson, Broström segir að metnn megi ekki búaist við að kynnast ís- lenzku nútímaltfi í þessari bók Thors, heldur sé hér uim að ræða „aiþjóðlegan módernisma". Hann nefnir bókina „kyniega blöndkí af athugun, endurminningu, skynjuin og annarri list.“ Síðan segir Broström: „Þebta er í fyrsta sinn sem verk eftir þennan 45 ára gamla rithöfund birtist á dönsku, en harun hefur hingað til aðeins verið þekktur sem persóna meðal bókmennta- manna, víðföru'1-1 og orómargur, elskulegur maður með mikið ímyndunarafl og sem skýtur upp kollinum á óvæntum augna- blikum á rithófundaþin.gum.“ „Ef tii vfll má likja Thor við Durrell, Malcolm Lowry eða Cél- ine, en hainn er vinsaumiegri og ljóðrænni. Maður er staddur í straumi mynda og atburða eins og þegar maður les Ezra Pound. Ekki er uim raunverulegan sögu- þráð að ræða, heldur ferð sem „hann“ eða „ég“ fer i uim fjölda mismiumandi umhverfa með suð- rænurn blæ. Ferðin virðist farin bæði sem flótti frá einhverju og sem flótti til einhvers ...“ Broström segir skáldverkið sem heiid vera „Mking eða meta- fór fyrir sál sem klofin er af ótal röddum, og sjálf sem stund- um fiýr frá þeim er stundum fylgir þeim eftir.“ Umsögn Broströms lýkur þarm ig: „Hvað sagði fuglinn? Fljótt, fijóitt. í»að á þó ekki við um lestur á þessari löngu bók, sem er borin uppi af smáatrið- um, köffluim og atburðasviðum sem í er mikii músík og kímni og surrealistásk fegurð. Beztur er Thor þegar garðstígir þeir sem hann leggur, enduróma ekkí af of mörgum bókmenntaleguim, myndlistarlegum og tónlistarleg- um bergmál'uim og röddium. — Þarna eru bæði skrautgarðar og náttúrufegurð og það er hið sið- arnefnda sem er æskilegast. Það er svo mikið af því í þessari bók að mann lengir eftir aö lesa meira eftir Thor Vilhjálmsson." Stór skrifstoiu- og iðnoðorhæð til sölu við Ármúla. Ekki jarðhæð. Tilboð sendist Mbl., merkt: „7032“. Nemi óskast í framreiðsluiðn nú þegar. Upplýsingar hjá yfirþjóni. HÓTEL BORG. riwi bók- eru sjálflímandi, auðveldir í uppsetningu. Henta jafnt úti sem inni. Tíu stærðir fyrir- Iiggjandi. SKILTAGERÐIN, Skólavörðustíg 21. Börn óskast til blaðburðar SKERJAFJÖRÐUR, sunnan flugvallar. Afgreiðsian. Sími 10100. Þriggjo dngn sumarleyiis- ferðlr ú Snæfellsnes Síðasta ferð sumarsins hefst næstkomandi mánudag klukkan 9 frá B.S.T. Skoðað verður Snæfellsnes og Breiðafjarðar- eyjar. Heim um Dali, Borgarfjörð og Þingvöll. Gististaðir: Búðir og Stykkishólmur. Kunnugur fararstjóri. Upplýsingar í síma 22300. Hópferðabílar Helga Péturssonar. Laxveiðimenn Seld verða nokkur stangaveiðileyfi í Ölfusá, fyrir landi Hellis og Fossness, um leið verða seldar ósóttar pantanir. Leyfin verða seld á eftirtöldum stöðum: Neðribæ, Síðumúla 34, sími 83150, Kristján Ásgeirsson, Fellsmúla 22, sími 31430. Á Selfossi verða seld leyfi dagana 14. og 15. ágúst að Sel- fossi 3, Selfossi. f smíðum í Kópavogi 3ja herbergja fokheldar íbúðir, 90 fm, í fjörbýlishúsi í Kópavogi. fbúðin er: 1 stofa, 2 svefnherbergi, eldhús og bað, sér þvottaherbergi á hæð, stór skáli, sem nota má sem sjónvarpsher- ÍBÚÐA- SALAN GÍSLI ÓI AFSS. ARNAR SIGURBSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36849. bergi, sér geymsla í kjallara, bílskúr fylgjr hverri íbúð. Beðið eftir láni Húsnæðisnnálastjórrsar, 600 þús. kr. Teikningar í skrifstofunni. Losna ekki við heyið BÆ, Höfðaströnd, 9. ágúst. — Sumarið hefur verið mjög hag- stætt til heyskapar og spretta ágset. Virðiist þvi heyskapur æt'la að verða með bezta móti. Und- anfarin ár hefur mjög borið á heyskorti, og þeir, sem lagit hafa niður búskap, heyja nú einungis til að selja. Eru þeir að verða nokkuð margir og fara þvi að verða í vandrasðum með að losna við heyið. Vegir i Skagafirði eru nú tald- ir með því bezta hér á landi, ert nú hefur brugðið svo við að fleiri dauðaslys hafa orðið á veg- um í héraðinu í sumar en nokkum tíma áður og er þar kennt um of hröðum atetri og vöntun á öryggisbeltum í bil- umiwn. Nokkiur silungsgengd hefur verið í sjó, færafiskveiði sæmi- leg en togveiði hefur verið rýr. — Björn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.