Morgunblaðið - 13.08.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.08.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. ÁGOST 1971 ■1r ,í^‘ MINNISVARÐI UM / STEFÁN ÓLAFSSON EGILSSTÖÐUM, 12. ágúst — Næstkomandi sunnudag kl. 14 verður afhjúpaður í Vallanesi minnisvarði um Stefán Ólafsson, skáld. Athöfnin hefst með hátíðar messu kL 14. Sveinn Einarsson hlóð varðann úr völdu grjóti af Héraði, en myndina af skáldinu gerði Ríkharður Jónsson, mynd- í höggvari. | Stefán Ólafsson var fæddur i | Kirkjubæ í Hróarstungu um | 1620 og prestur í Vallanesi var : hann frá 1648 til 1688. Það sem ! gerði kleift að gera myndina var það, að mynd var fáanleg af i — Bátsmaður t Framhald af bls. 32 í um í togaranum, þar á meðal í | brúnni og eru öll siglingatæki ónýt, svo að draga verður togar- ‘ ann út. En eldurinn komst ekki ; víðar, vegna þess að eldtraust- ar hurðir eru milli ibúða undir- | manna og yfirmanna. Togarinn Lord Lovat mun draga skipið utan og eiga þeir að leggja af * stað í nótt. Lík bátsmannsins fer flugleiðis utan. | Rétt er að geta þess að eng- in ölvun mun hafa verið um borð. Togarinn er tæplega 800 lestir að stærð, eign Helliers- bræðra. I — Sveinn. Stefáni Ólafssyni á Þjóðminja- safninu, en einhver erlendur málari mun hafa gert myndir af honum og fjölskyldu hans. Sem kunnugt er var Stefán Ólafsson hið kunnasta skáld. Kvæði hans voru fyrst gefin út 1823 og voru þá nefnd Stefáns- kver. Næsta útgáfa var siðan 1883—84 og var þá í vönduðum búningi. — Hákon. Rússnesk geimflaug Washington, 10. ágúst — NTB RÚSSAR hafa gert nýja tilraun með vopnakerfi, sem gerir þeim kleift að skjóta eldflaug með þriggja megalesta kjarnorku- sprengju á braut umhverfis jörðu, að því er bandaríska landvarnaráðuneytið skýrði frá í dag. Talsmaður ráðuneytisins sagði að engar upplýsingar hefðu borizt er bentu til þess að sovézkir kjarnorkukafbátar væru í flotastöðvum á Kúbu eins og Strom Thurmond, öldunga- deildarþingmaður hélt frain í dag. Ástandið í Bengal — öldruð kona sem hneig niður látin úr kóleru við þjóðveginn. — Blaðamaður Framh. af bls. 32 Vonandi verður þessi för is- ienzka blaðamannsins í heim hungurs og dauða til þess að vekja Islendinga til umhugsunar um hörmiulegt hluitskiipti fólks, ekki sizt barna, í fjarlægum lönd um. (Sjá bls. 16 ng 17). í — Félagsmál Framhald af bls. 32 fjölskyldur með börn fjárhags- aðstoð sem framfærslustyrk. Er barnflesta fjölskyldan með 9 börn, siðan 3 fjölskyldur með 7 böm, 9 með 6 böm, 32 með 5 börn, 43 með 4 böm, 46 með 3 börn, 45 með 2 böm og 41 með 1 bam. Einstæðar mæður eru 377 með 909 böm, flestar með 1 eða 2 börn, en 5 með 7 börn og 4 með 6 böm, 16 með 5 böm, 42 með 4 böm og 88 með 3 börn. Ein- Harður árekstur við Elliðaárnar MJÖG harður árekstur varð i gærmorgun skammt vestan við Elliðaáirbrúna, eða á móts við Skeiðvallarveg. Trabantbif reið var að koma úr Ártúns- bofekkunni og var beygt í átt að Skeiðvallarvegi, og liíklega verið bomin inn á vinstri ak- rein. Kom þá 6 manna bifreíð á vinstri akrein á drjúgri ferð eftir hemlaförum að dæma. Lenti hægra framhorn Tra- bant-bilsins á framhorni hins Mlsins. Eftir áreksturinn voru báðir bílamir svo illa famir, að flytja varð þá á brott með kranabil. Bílstjóri Trabantbifreiðar- innar var fluttur á slysadeild Borgarspítalans og reyndist hann fótbrotinn. stæðir feður sem aðstoð fá eru 36 með 86 börn, þar af 4 með 6 böm, 2 með 5 börn, 2 með 4 börn, 4 með 3 böm, 8 með 2 börn og 16 með eitt barn. BARNAFJÖLDI AÐALÁSTÆÐAN Ástæðurnar fyrir styrkþágu þeirra sem eru á aldrinum 16— 66 ára eru sem hér segir: veik- indi í 385 tilvikum, örorka í 315 tilvikum, áfengisvamdamál í 99 tilvikum, atvinnuleysi í 9 til- vikum, afbrot í 20 tilvikum, baimafjöldi i 328 tilvikum, ann- að í 79 tilvikum. En tekið er fram að oft em ástæður marg- vislegar og erfitt að gera grein- armun á aðalástæðu og auka- ástæðu, jafnvei stundum hætta á því, að flokkun sé fremur mið- uð við sjúkdómseinkenm en raunverulega ástæðu, segir m.a. í skýrslunni. Þegar litið er á tölur yfir þró- un þessara mála, kemur fram að tala styrkþega er tiltölulega há 1960 eða samtals 181. Næstu ár fækkar styrkþegum og árið 1964 eru þei'r 983. Árin 1964—’66 er tala styrkþega mjög svipuð, en 1967—’69 fjölgar styrkþegum 16—66 ára verulega eða úr 788 í 1.087. Á sama tíma fækkar styrkþegum 67 ára og eldri heM- ur. Árið 1967 fjölgar styrkþegum um 6,8% frá fyrra ári, árið 1968 um 15,8%, árið 1969 um 8,7% og loks árið 1970 um 20,2% frá ár- inu áður. Fjölgun styrkþega ut- an hæla er þó mun meiri eða 24,1%. AUKIN ÞJÓNUSTA Fjöldi styrkþega fer eftir ýms- um atriðum, t. d. íbúafjölda, at- vinnuás'tandi og ríkjandi féiags- málastefnu, segir í skýrslunni. Ifaúum Reykjavífcur hefiur fjölg- að það Mtið á sdðasta ári, að sú fjölgun hefur óveruleg áhrif á fjölgun styrkþega. Bataandi ár ferði og aukin atvinna þar af leiðandi hefur að einhverju leyti valdið fækkun styrkþega með atvinnuleysi sem styrkþágu. Þó er rétt að vekja atlhygli á þvú að yfirgnæfandi meirihluti skjól- stæðinga Féla'gsmálaistafnunar Reykjawíkurborgar eru öryrkjar, áfengissjúklingar eða sjúfklingar með skerta vinnugetu og geta lítt eða ekkert stundað vinnu á hinum almenna vinnumarkaði. Og síðan segir: Það sem trúlega veldur að mestu hinni miklu fjöigun s'tyrkþega er hin aukna þjónusta á sviði félagsmála i Reykjavik, þar sem aukin áherzla er lögð á vamarstarf og endurhæfingu. Og síðar er vakin athygli á að stofnunin hefur verið auglýst talsvert upp i ræðu og riti og megi til þess tvímæla- laust rekja að einhverju leyti fjölgun styr'kþega. Hækkun framfærslutkostnaðar er önnur aðalástæðan fyrir hinni miklu hæikkun útgjalda Reykja- vikurborgar til framfærslu. En meðalví'sitala framfærslukostn- aðar árið 1970 hafði hækkað um 13,3% frá árinu á undan. Bílarnir eftir áreksturinn við Skeiðvaiiarveg Ljósm. Sv. Þorm. Endurbætir íslandskvikmynd Stóraukinn áhugi á íslandsferðum í í*ýzkalandi UNDANFARNAR þrjár vikur hefur þýzkur áhugakvikmynda- tökumaður, Hans Wehrheim, dvalizt hér á landi til að viða að sér viðbótarefni í Islandskvik- mynd sína, sem hefur fengið mjög góða dóma. Wehrheim kom að þessu sinni í boði ferðaskrif- stofu Úlfars Jacobsen og Flug- félags íslands. Wehrheim kom til Miands í fyrrasumar og fór þá m. a. í 13 daga báfjallaíerð með ferðaskrif- stofu Úlfars. Hann vann svo að Islandsikvikmynd sinni eftir að heim var komið og sýndi hana hjá fjölmörgum ferðaklúbbum og félagasaimtö'kum í Þýzkalandi og Belgíu sl. vetur. Wehrheim býr skammt fyrir utan Frankfurt og i vor var kvilkmynd hans sýnd ferðaskrif- stofumönnuim og blaðamönnum þar í borg í húsakynnum Flug- félags ísilands, sem þá var að hefja flug til borgarmnar. Njáll S'ímonarson hjá Ferða- skrifstofu Úlfars sá kvikmynd- ina við það tækifæri og tjáði hanm Morgunblaðinu, að hún væri einhver sú skemmtilegasta og bezta íslandskvifcmynd, sem hann hefði séð. 1 framhaldi af því buðu fyrrgreindir aðilar Wehrheim að koma til íslands nú. Að sögn Njáls hefur ferða- mannastraumurinn frá Þýzka- Hans Wehrheim landi aukizt veruilega til Islands nú i sumar og virðist milkill áhugi meðal Þjóðverja á að koma hingað. Hefur áætlunar- fl'Ug F. 1. til Frankfurt s tuðlað að þeirri aukningu. Sem dæmi um áhuga Þjóðverja má nefna, að fjöldi þeirra hefiur þegar pamtað háfjallafierðir hjiá Úlfari Jaoobsen næsta sumar. Reglugerð um varnir gegn mengun í undirbúningi 1 LÖGUM um eiturefni og hættu- leg efini, sem sett voru 1968 var í 13. grein um ýmis almenn á- bvæði gert ráð fyrir þvi að sett ar væru ýmsar reglugerðir. Slik reglugerð um eiturefni og hættu leg efni er nú í undirbúningi í heilbrigðisráðuneytinu og miðar að því að koma i veg fyrir meng un Lofts, láðs og lagar. Leiitaði Mbl. fregna af þessu hjá Páli Sigurðsisyni ráðuneytisstjóra. Páll sagði að skipuð yrði nefnd, sem ekki væri búið að gaaiga formlega frá, til að gera tillög- ur um reglugerð. Mundu tillög- umar síðan ganga til eiturefina- nefndar og landlæknis. En í eit- urefnanefnd eru ýmsir sérfræð- ingar. Formaður er prófessor Þor kell Jóhannesson, eiturefnafræð- ingur, Erling Edvald, liyfjafræð- ingur, Pétur Sigurjón&son, efna- fræðingur og Bragi Ólafsson, að stoðarbargarlæknir, sem heilsu- sérfræðingur. Sagði Páll, að reglugerð þessi mundi taka almennt tii toftmeng uinar og verða mifelu víðtækari en það að hún næði aðeins til ál- versins. Ætti hún að taka tii ainnarra verksmiðja lika. Miðaði hiún að því að geta gert verk- smiðjum að setja upp þau hreinsi tæki, sem tiltæk eru. En það tekur tíma að koma þessu fyrLr, sagði Pálii. Við höfum t.d. verið að leita upplýsinga um hvernig þessum málum er háttað á Norð urlöndum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.