Morgunblaðið - 28.08.1971, Page 1

Morgunblaðið - 28.08.1971, Page 1
28 SIÐUR % 192. tbl. 58. árg. LAUGARDAGUR 28. ÁGUST 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. - Dollarinn hækkaði í Evrópu Xókíó, Washing-ton, London og Bonn, 27. ágúst. AP-NTB. JAPANIR hafa látið undan og láta gengi yensins fljóta frá og með morgundeginum. Mun geng- ið þá ákvarðast af framboði og eftirspurn. Fjármálasérfræðingar gizka á að gengið muni hækka um 5—10%, áður en Japans- stjórn tekur í taumana. Þetta er talinn mikill sigur fyrir Nixon Bandaríkjaforseta, því að 10% aukatollurinn í efnahagsráðstöf- unum hans var einkum hugsaður til að minnka útflutning Japana tii Bandaríkjanna. Nixon Banda- ríkjaforseti lét í dag ljós ánægju sína með ákvörðun Japansstjórn- ar. Ákvörðunin um að láta gengi . yensins fljóta kann þó að draga dilk á eftir sér, því að er tilkyrin- ing Japansstjórnar barst til Evr- ópu styrktist staða dollarans gagnvart evrópskum gjaldmlði. Framh. á bls. 3 Danir kjósa 21. september Þessar ungu og fallegu stúlkur eru meðal þess sein prýðir alþjóðlegu vörusýninguna í Laugar- dalsliöllinni um þessar mundir. Þær liafa þann starfa að greiða götu gesta. Þær lieita f.v. Bergný Guðmundsdóttir, Elín Gestsdóttir og Ásta Denise Scopie. — Ljósmyndari Morgunbl., Kr. Ben. Izvestia segir ísland aðaláhyggjuefni NATO Gagnrýnir flotaæfingar sem NATO hefur ekki sagt frá Moskvu, 27. ágúst. — (NTB) „YFIRSTJÓRN NATO telur lífsnauðsynlegt að styrkja norðurvæng bandalagsins vegna ákvörðunar íslands um Deilur á skákmóti Vancouver, 27. ágúst. AP. TEKIZT hefur að leysa deilu, scm um tíma virtist ætla að binda enda á kanadíska skákmótið í Vancouver. Alþjóðlegum meist- »rnm á Vancouver-mótinu hafði verið boðið til skákmóts í Tor- onto í tilefni þjóðsýningar, sem þar verður haldin. Það mót hefst 4. s*-pt., en Vancouver-mótinu Framh. á bls. 3 að krefjast brottflutnings Bandaríkjamanna frá stöð- inni í Keflavík,“ segir Izvestia, málgagn sovézku stjórnarinn- ar, í dag. „Þessi áform hafa vakið greinilega andúð NA TO og fyrst og fremst banda- rískra herforingja. Þeir telja bandarísku stöðina á íslandi hernaðarlega mikilvægasta staðinn á öllum norðurvængn um,“ segir Izvestia. Izvestia veitist að NATO í sambandi við fyrirhugaðar flota- æfingar NATO á Norður-Atlants hafi. Blaðið kallar þær nýjan lið í hernaðarundirbúningi NATO og segir að tekin hafi verið upp sú stefna að styrkja bæði norð- ur- og suðurvæng bandalagsins. Talsmaður norðurherstjórnar NATO í Kolsás í Noregi, stað- festir í viðtali við NTB að flota- æfingar séu fyrirhugaðar í Noið- ur-Atlantshafi innan skamms. Frá þeim hefur ekkert verið sagt opinberlega af hálfu NATO, þrátt fyrir athugasemdirnar í Framh. á bls. 3 Kauipmannahöfn, 27. ágúst. NTB. ALMENNT er talið í Kaup- mannahöfn að haustkosningam- ar fari fram 21. september. Sjö flokkar eiga fiilltrúa á þingi og álíka margir í viðbót munu rcyna að koma mönnum að. Endanleg tilkynning um kosningadaginn verður gefin út í byrjun næstu viku þegar þingið kenviir saman til aukafundar. Kos.nmgarnar að þess.u sinni eru taldar sérlega mikilvægar vegina þesis að kj'ósemdum gefst koistur á að vie.lja miJli núveramdi boirga ra:fiHokka.Sitjórn ar og ríkis- stjórnar sösiLaldletm'ólkrata, sem að öllum Ikinid'um miunidi ekki styðjiasit við þinigmieirihiiuita. íhaidsiflbkkiurijnin,, Vinsitri fWkk urinn og Róttæki vinstri flokk- urinn seigjöst miumu halda áfram stjórna'rsamstanfi haldi þeir þing meirihluita sínuim, ag er þetta á íynsta sinn í danskri sögu sem samvinmu hiefiur vierið komiið á milli þessara fldkka. Seinast höfðu Danir borgaralega stjórn á árumium 1950—53 þegar Erik Eriksiein var i fbrsæiti rífcisisitjióm ar Ihaldstflbkksims og Vinstri ffokkisiinis. Ríkisstjórn Hilrnar Bauns- g&rds hefur verið við völö síðöin í janúar 1968. E fn ahagsmiáilim hafá valdið stjbrnámni mestum enfiðleiikuim, og fögmuður rikti í henbúðuim stjórnarimnar í dag þegar efinahagsráðunautar stjöm arinmar birtu skýrslu þar sem segir að rofa muni til í efnahags máliu.nuim á nœsta ári. Bent er Framh. á bls. 3 Maður bítur snák Mountain View, Kaliforniu, 27. ágúst AP. MAÐUR að nafni Ronalð Fleury varð svo reiður þcgar hcimilissnákurinn beit liann að hann bcit hann líka og drap hann. Flenry liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi. Fleury famn snákinn fyrir einni viku á golfvelli og Framh. á bls. 3 Brezkir togarasjómenn: Vilja landsfund til að mótmæla útfærslu íslenzku landhelginnar Glasgow, 27. ágúst. Einkaskeyti til Mbl. frá AP. FORMAÐUR Togarasjó- mannafélags Aberdeen lýsti því yfir í dag að félag hans myndi vinna að því öllum ár- um að efnt yrði til landsfund- ar allra aðila innan brezka fiskiðnaðarins, til að mótmæla fyrirhugaðri útfærslu ís- lenzku landhelginnar. Sagði formaðurinn, William B. Cowie, skipstjóri, að hann hefði haft samband við ýmsa aðila í Hull og Grimsby, sem væru eindregið hlynntir slík- um fundi. Cowie sagði að togarasjómenn í Bretlandi krefðust þess að brezka stjórnin tæki harðari af- stöðu gegn útfærslu landhelg- innar og kvartaði einnig yfir þvi að þingmenn frá fiskveiðibæjum hefðu lítið látið að sér kveða i málinu. Hann sagði að skozkir fiskimenn teldu útfærslu ís- lenzku landhelginnar mundu hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir brezkan fiskiðnað, þar eð langmestur hluti afla út- hafsflotans kæmi frá Islands- miðum. Cowie sagði að fiskimenn vildu fá að vita hvað brezka stjórnin hyggðist gera í málinu. 1 lok skeytisins segir að brezkir fiskimenn búist við að nýtt þorskastríð verði óhjákvæmilegt ef íslendingar færi landhelgina Yenið lát- ið fljóta Töpum 5,4 milljörðum dollara, segir japanska viðskiptamálaráðuneytið i 4T < X

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.