Morgunblaðið - 29.08.1971, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 29.08.1971, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1971 Bezt ganga skipasmíðarnar 6 fer jur - 4 frystiskip og skuttogari Knut Wang, þingmaður og ritstjóri spurður frétta úr Færeyjum ÞEGAR góðir gestir koma, er sjálfsagt að spyrja frétta. Einn slíkur gestur er nú á ís- landi, Knut Wang, þingmað- ur Fólkaflokksins í Færeyj- um og ritstjóri Dagblaðsins þar. En hann er jafnframt formaður Havnar sjónleikara- félagsins, sem nú er hér í leikför. Kom Knut Wang að þessu sinni sem fararstjóri flokksins. Wang þekkir vel til á fs- landi, hefur oft verið hér áð- ur. Fyrst kom hann sem sjó- maður til íslands árið 1934, næst 1943, þegar ísland var eina landið sem hægt var að fara til frá Færeyjum, svo á lýðveldishátíðina 1944 og oft síðan. Því gat samtalið við hann farið fram á íslenzku, sem hann talar prýðilega. — Hvað er nú helzt aS frétta úr Færeyjum? Hvað er til dæmis uim að vera á stjómmálasvið- inu? — Stærsta málið hjá okkur núna er það hvort Færeyingar ganga í Efnahagsbandalagið. Sagt er að við munum geta ákveðið þetta sjálfir, hvað sem Danir gera. Ef Danir ganga eklki í Efnahagsbandalagið, er þetta ekkert vandamál fyrir okkur. En vandinn er, ef verður af aðild Dana. Við eigum að geta haldið sama sambarudi við Dantmörku, hvort sem við fylgjum með í þetta viðskiptabandalag eða ekki. En þeir flokkar, sem vilja rífa sig rneira frá Danimörku, mumu vilja nota hvert tækifæri til að vinna að því, ★ EKKI FISKVEIÐI- STEFNUNA — Stór liður í þessu eru fisk- veiðimörkin, heldur Knut Wang áfram. — Við höfum 12 málna fiskveiðilögsögu við Færeyjar. Þó að við færum í Efnahagstoanda- lagið, eru allir flókikar sammála um að við viljum ekki ganga að fiskveiðistefnu þesa, sem gerir ráð fyrir að öll aðildarríkin fái leyfi til að fisfca hvert hjá öðru. Stór hluti af okfcar flota fiakar annars staðar. Og þegar fsland færir út fiskveiðilögsögu sína í 50 mílur, fáum við ekki lengur leyfi til að fiska þar. Þá getum Óskum að ráða konu, vana á hosuvél. Upplýsingar hjá verkstjóra á mánudag. Ullarverksmiðjan Framtíðin, Frakkastíg 8 — sími 13060. Ódýrt — ódýi! — ódýrt Útsala á ódýru prjónagarni. Þolir þvottavélaþvott. VERZL. HOF Þingholtsstræti 1. Slökkvitæli FYRIR HEIMIUIÐ — BÍLINN. SUMARBÚSTAÐINN OG A VINNUSTAO. ÓLAFUR GÍSLASON & CÓ. H.F., Ingólfsstræti 1 A (gengt Gamla Bíói) Sími: 18370, Grindavík Umboðsmaður óskast til dreifingar og inn- heimtu fyrir Morgunblaðið í Grindavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni Mánagerði 3 eða skrifstofu Mbl., sími 10100. Knut Wang. við aðeins fengið uppbót á ein- um stað — við Færeyjar. — Hefur komið til mála að þið færið líka út fiskveiðilögsög- una í 50 mílur? — Á því eru skiptar skoðanir, þó að meirihlutinn sé með þvi, ísland er stórt land og útfærslan stækfcar fiskveiðilögsöguna mjög mikið, en Færeyjar eru svo litlar að við fáum lítið hafsvæði til viðbótar við útfærslu. Og mörg- um finnst að við mundum fá litla uppbót þar. — Svo er annað, sem til kem- Ur í samtoandi við Efmahagstoainda Lagið, heldur Knut Wang áfram. — Ef við göngum í það, fáum vlð ekki leyfi til að greiða bætur í sambandi við fiskveiðarnar og það gerum við nú, bæði á skipin og til sjómanma. Sjómenn hafa lágmarkslaun, sem eru held ég núna 2000 danskar fcrónur á mánuði. — Hvenær verðið þið að tafca afstöðu til þessa máls? — Fyrst þurfa Danir að tafca áfcvörðun og þar verður atkvæða- greiðsla um málið, sem efcki gild ir fyrir Færeyjar. Eftir það kem- ur að otokur að taka afstöðu, ef þeir ganga í bandalagið. — Eru kosningar ekki á næsta leyti hjá ykfcur? Hvernig er út- litið? — Jú, það verða kosningar til danska þingsins í haust. Þangað eru kosnir tveir fultrúar frá Fær eyjum. Nú eiga Jafnaðarmanna- flokkurinn og Fólfcaflokkurinn þessa fulltrúa á danska þingimu. Jafnaðanmenn munu sjálfsagt halda sínum manni. En um hinn er óvíst. Þjóðveldisflofckurinn hefur ekfci tekið þátt í þessum kosningum fyrr, en gerir það nú. Þá getur orðið spurning um aninan mianninn, þ. e. hvort Þjóð- veldisflökkurinn, Fólfcaflokkur- inn eða Saimibandsflokkurinn fá hann. Þjóðveldisflofckurinn hefur verið á móti því að við höfum fullltr. í danska þdmiginu og hefur því ekki boðið fram fyrr. Við teljum að meðan við höfum sæt- in eigum við að nota þau. En nú er Þjóðveldisflokkurinn ætlar að breyta til og bjóða fraim, er óvíst að okkar maður fái öll þau at- kvæði, sem hann hefur fengið. — Verða þetta þá harðar kosn- ingar? — Það eru aldrei mjög harðar kosningar í Færeyjum til danaka þingains. * STATUS Qi:0 RÍKIB — Er nokkurra breytinga að vænta á næstunni á sambandi Færeyja og Danmerkur? — f fyrra voru kosningar til Lögþingisins og urðu þá engar breytingar, svo að „staitus quo hefur ríkt í færeyskum 3tjórn- málum. Fólkaflokkurínn og Þjóð- Skrifslofustúlka óskost Heildverzlun í miðborginni óskar að ráða vana stúlku til vélritunar og símvörzlu. Tilboð merkist: „5810 — 6264“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. H annyrðaverzlun með góðan vörulager, til sölu. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl., símar 13243 og 41628. Frá Húsmæðraskólanum ú Blönduósi Enn er hægt að bæta við namandum skólaárið 1971—1972 Auk venjulegra átta mánaða skólavistar (október—maí), er boðið upp á 7 vikna nám3keið í fatasaumi og vefnaði og 7—14 vikna námskeið í hússtjómargreinum. Æskilegt að umsóknir berist sem fyrst. Nánari upplýsingar í sima 95-4239. SKÓLASTJÓRI. H afnarfjörður Undirbúningsnámskeið Iðnskóla Námskeið verður haldið í september í Iðnskóíanum í Hafnar- firði fyrir þá nemendur (átján ára og eldri), sem ætla að sækja 1. bekk skólans nú í vetur, en hafa ekki lokið tilskilinni undir- búningsmenr.tun Þeir sem æskja þátttöku í námskeiðinu komi til viðtals í Iðn- skólann við Mjósund þriðjudaginn 31. ágúst nk, kl. 2000. Firæðslttstjóriinin i Hafrnarfirðf. veldisflokkurinn eru í stjómar- andstöðu. — Hvað er annað að frétta frá Færeyjum, til dæmia úr atvinnu- lífinu? — Við erum að reyna að byggja upp iðnað, svo að allt gangi ekki út á fisk. Það sem bezt hefur tekizt eru akipasmíð- amar. Skipasmíðaatöðin í Þóra- höfn hefur gert samniing um að smiíða sex ferjur fyrir Hjaltlanda eyjar, og sfcipasmíðastöðin á Skála hefur gert samning um að amíða fjóra 500 lesta flutninga- báta með frystilestum fyrir Dani og er sá fyrsti búinn núna. Og nú förum við að smiða skip fyrir Færeyinga. Til dæmis er að verða tilbúinn nýtízku skuttog- ari fyrir ofckur. Uppbygging ann ara iðnaðar gengur hægt. Við vorum með síldariðnað, sem ekfci er til mikils nú eins og þið þekfc- ið. Frystihúsin eru uppbyggð og við seljum fisfcblokfcir fyrir milli- göngu íslendinga á Bandarikja- miarkað, sem kunnugt er. * SKÓLI FYRIR FÖTLUÐ BÖRN — Það e,r mikið um að vera í sfcólamálum hjá ykkur? — Já, á undanfömum árum hafa verið byggðir margir skól- ar. Við erum að korna upp há- skóla, sem við kölurn Fróðsfcap- arsetrið. í ár getum við bætt þar við heimspekikennislu. Ætlunin er að halda áfram þróun háskól- ans. í skólamálum er gert mikið til að sameina litlu skólana, eins og til dæmiis að koma upp sam- einuðum gagnfræðasfcóla. Og við höfum menntaskóla. Svo erum við að byggja skóla fyrir fötluð böm. — Það er dýrt, en hingað til hefur orðið að senda slík böm til Danmerk- ur og þá læra þau annað mál. Loks erum við í vetur að byrja á tæknislkóla, sem kostar 20 milljónir danskra króna. — En hvernig er með ferða- mannastrauminn? Er hamin ekfci að aukast til Færeyja? — Við höfum of lítið giisti- rými, en margir ferðamenn hafa í sumar komið með Flugfélagi íslands. Ferðamarmatíminti er mjög stutur hjá okkur, eiins og yikkur, og við höfum áfengisregl- ur, sem koma mjög niður á ferða fólki. Sumarið núna var áfcaf- lega kalt og þurrt. Samgörugur hafa batnað mifcið í Færeyj'Uim, segir Knuit Wang, bæði vegaisamtoand otg ferjusam- gömgur. Eiffcir tvö áir kemur brú milli Strauimieyjar og Austureyj- ar. Svo höfum við gert jarðgöng fyrir uimferðina, tvenn jarðgöng á Suðurey og tvenn á Borðey og nú verða gerð jarðgöng á Aust- urey í samlbarwii við brúna. — Er orðið mifcið af bíluim? — Já, þeim hefur fjölgað geysi tega. Velgengni hiefur verið mifc- il og þá streyma bilamir inn. Og það veldur erfiðleifcum £ Þórshöfn, einfcum í gamla bæn- um með siínum þröngu götuim. 1 þessurn 12000 manna bæ eru lik- lega 2—3 þúsund bíllar. Sjálíur er ég á möti því að menn komi ti'l vinnu í bíilum. Bæriinn er efcfci stærri en það, að vel má ganga. — En hvemig giengur biaðaút- gáfan? Hvað er Dagtolaðið stórt? — Það kemur ekki út nema tvisvar í viifcu og þá x 2500 ein- tökum. Litlu bliöðin eru yfirleiöt af þeirri stserð, en Dimmalæt't- ing, stærsta blaðið, fcemur út í 8000 eintökum. Dagblaðið er m&I gagn Fóikaflofcfcsins og flofckarn ir fá styrlk í hlutfalli við fjölda þinigmanna. Útgáfukostnaðuir hefur mifcið vaxiið. — Hve lengi verður leikfllokk- urinn hér^ — Við förum á þriðjudag. — Sýningar eru um heiligina og á mánudag ætlum við í ferðalag austur fyrir Fjall. Þetta er efcfci atvinnuleikflobkur, heldur áhuga leifcfélag, sem hefur séð um fjár- haginn sjálft, og efcfci hlotið styrk fyrr en nú síðustu tvö ár- in. Þeitta er fyrsta leifcförin frá Færeyjuim. Leifcfélag Reykjavifc- ur fcom með Hart í bak 1964 till Þórshafnar og nú komiuim við með færeysifct Iieikrilt. Hvort ég leik Míka? Já, litið hlubverfc, óþefcfctan mama.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.