Morgunblaðið - 29.08.1971, Síða 20

Morgunblaðið - 29.08.1971, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGTTR 29. ÁGÚST 1971 •^Bi TiAlsTiíN Biíreiðar & Landbúnaðarvélarhí. Su()url;m(i\!iraut 14 - ncykjavik - Sími 30600 Verð um kr. 346.000,00. Verð til atvinnubifreiðastjóra um kr. 264.000,00. Innifalið í verðinu er meðal annars: Ryðvöm, öryggisbelti, miðstöð og blásari fyrir afturrúðu. Sýningarbifreið á staðnum. Bifreið í sérflokki fyrir íslenzka staðhætti á ótrúlega hagstæðu verði. Frá íþróUaskóla Jóns Þorsteinssonar Kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 1. september. Baðstofuböð byrja einnig sama dag. Fólk, sem ætlar að æfa á sunnudögum í stærri sal, endurnýi pantanir sínar, JÖN ÞORSTEINSSON. Uppboð Á opinberu uppboði sem fram fer á netaverkstæði Suður- nesja við Reykjavfkurveg í Ytri-Njarðvík mánudaginn 30. ágúst n.k. kl. 14.00 verða seldar þorskanót og sildarnót. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu Steingrímur Gautur Kristjánsson, settur. Frá skólum Hafnarfjarðar Bamaskólarnir hefjast mánudaginn 6. september n.k. Þá eiga að mæta 7, 8, 9 og 10 ára nemendur, sem hér segin 9 ára kl. 10. — 8 ára kl. 11. 10 ára kl. 14. — 7 ára kl. 16. Kennarafundir verða í skólunum 6. september kl. 9. 11 og 12 ára nemendur eiga að mæta miðvikudaginn 15. september sem hér segir: 12 ára kl. 10. — 11 ára kl. 14. Aríðandi orðsending vegna 6 og 7 ára bama. Mjög áriðandi er að allir 6 ög 7 ára nemendur komi til inn- ritunar og endurskráningar þriðjudaginn 31. ágúst, sem hér segir: 6 ára kl. 13,30—14,30, 7 ára kl. 15—16. Vegna viðgerða í Lækjarskóla skulu allir 6 og 7 ára nem- endur sunnan Lækjar, koma í ÖldutúnsSkóla og allir aðrir 6 og 7 ára nemendur komi í Víðistaðaskóla þennan dag. Áriðandi er að gerð verði simleiðis grein fyrir þeim 6 og 7 ára nemendum, sem ekki geta komið til■ skráningar í skóiana á ofangreindum tímum. Innritun nýrra nemenda i öðrum aldursflokkum, sem ekki hafa áður komið í viðkomandi skóla ti( skráningar, fer fram þriðju- daginn 31. ágúst kl. 10—12. Skólabúningar nemenda Viðistaðaskóla verða afgreiddir í skólanum fimmtudaginn 2. september og föstudaginn 3. sept- ember kl. 14—16 og 20,30—22 báða dagana, Gagnfræðaskólarnir (Flensborgarskóli og unglingadeildir Lækjarskóla og Öldutúnsskóla) hefjast 20. september og verður það nánar auglýst síðar. Menntadeild (1. bekkur menntaskóla) verður starfrækt við Flensborgarskóla og hefst kennsla í henni um mánaðamót september—október. Forskóli fyrir 6 ára börn verður starfræktur við alla barna- skólana og hefst kennsla 6 ára nemenda hinn 1. október n.k. FRÆÐSLUSTJÓRINN i HAFNARFIRÐI. UTSALA Útsalan hefst á mánudag 1. hœð. Drengja- og unglingafatnaður 2. hœð. Kven- og barnafatnaður MIKIL VERÐLÆKKUN KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP AUSTURSTRÆTI. I-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.