Morgunblaðið - 28.09.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.09.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1971 3 Ferðir til Bahama og Mallorca í verðlaun -í „Winston-kórónukeppninni441971 í GÆR hófst hér á lanði svo- nefnd „Wmston-hÓTÓirakeppni 1971“, en það er fyxirtækið Rolf Johansen & Co., sem stendur fyr- ít þessari keppni fyrir hönd bandaríska tóbaksf j rirtækisins R. J. Reynolds Tobacco Co. Tvenn aðalverðlaun eru í boði ©g em þau: 1. Flngferð fyrir tvo til Ba- hamaeyja með viðdvöl þar, alls 17 ðagar, og 2. Flugferð fyrir tvo til Mallorca með viðdvöl þar, alls 14 dagar. Greiðir fyrirtíekið all- an kostnað auk dagpeninga. Fonstjóri fyrirtæikiisinis, Rolf Jöhainsen, skýrði firá þeseu á blaðaimtaininaíundi. Þá koim fraimi, að keppniimii er þamnig háttað, að ölluim þeim smásölum, sem eelja tóbak, verða afhenitir get- raunaseðlar, og á þessum seðlum verða tvær epuuniingar. I fyir®ta laigi er spuxt uih útlit kórónunn- atr á Wimiston-vindlilngapökkunium og fylgja með fjóriar myindir. Á 'keppandi að finma þá réttu. 1 öðru lagi er keppandi beðiinn um IE5IÐ 1 lökmaikanir á vegum í DDGIECH að Ijúka eftirfarandi setnángu í fænri en átta orðum: „Ég mæli með Winston vegna . . .“ Kepp andi merkir síðan nafn og heim- iliisfang á seðilinn og þarf að póstleggja hann fyrir 30. október nlk, en keppnin hefst 27. þessa miánaðar og frá og Tneð þeim degi verða getraunaseðlar á boð- stólum hjá öllum þeim, sem selja tóbafcsvörur. Sénstök dóm- nefnd, sem fyrirtækið sikipar, mun síðan dæma um beztu svör- in. Hljóta þeir, sem senda inn tvö snjöllustu sivörin, áðurnefnd verð- laun, en auk þess verða veitt 100 aukaverðlaun. Þá fær sá kaup- maður, sem afhendir seðilinn, er fyrstu verðlaun hlýtur, sénstök verðlaun, sem er flugfar fyrir 2 til Kaupmarmahafnar ásamt vikudvöl í 1. fiofcks hóteli þar. Roif Johansen sagðd, að keppni sem þessi væri ein leið tóbaks- fyrirtækjanna til að vekja at- hygli á vörum sánum hér á landi, eftir að bann við tóbaksauglýs- ingum hefði verið lögfest. Væri nú verið að kanna möguleika á öðrum leiðuim í þessum efnum, en þar sem banmið við tóhaks- auglýsingum gengi ekki í gildi fynr en um áramótin, væri fram- undan tímá mdkiila auglýsinga- herferða af hálfu tókbaksfram- leiðenda og þar væri Reymolds- tóbaiksfyrirtækið engin undan- tekning. 99 Árui Kristjánsson og Björn Ólafsson. Systur í Garðshorni“ meðal annars á fyrstu haust- tónleikum Tónlistarfélagsins Þriðjudagskvöldið 28. þ. m. kl. 8.30, miuiu þeir Bjöm Ólafsson og Árni Kristjánsson halda tón- leika í Austurbæjarbiói á vegum Tónlistarfélagsins. Eru þetta fyrstu tónleikarnir, sem lialdnir eru á vegum félagsins á þessu hausti. Á efnisskránni er sónata í A- dúr, K 526 eftir W. A. Mozart, Sysbur í Garðshomi eftir Jón Nordal og sómata í c-moM, op. 30, nr. 2 eftir Ludwig van Beethov- en. í leikis'krá segir um Systwr í Garðshomi: Systur d Garðshom eru æsku- verk tónsikáldsins og var íruim- fliutt á fyrsta listamannaiþingi árið 1945 af Áma Kristjánssyni og Bimi Óiaifissymi. Allar em systumar hvikular og draumlyndar en Siigný þeirra angurvæmst. Jón Nordal hefur einnig sam- íð m. a. sónötu fyrir fiðltu og pianó, sem tfmmfliuitt var hjá Tónlistarfléaginu, af hötfundi og Bimi Ólafssyni. STAhSTEIWH Stjórnmála- maðurinn og verkalýðs- foringinn í fir.ii dagblaðanna birtist í fyrradag viðtal við Eðvarð Sig- urðsson, alþingismann og for- mann Dagsbrúnar, er þar fjallað um kröfur verkalýðsfélaganna í þeim samningum, sem nú standa yfir. Eðvarð segir m.a.: „Kröf- urnar fylgja í meginatriðum st.jómarsáttmálanum . . .. “ og; „Jú, það er rétt, að við teljum þessar kröfur ekki fara út fyrir ramma stjórnarsáttmálans“. Þegar þessi orð eru lesin, ségt hve niikið stjórnmálamanninuni Eðvarð Sigurðssyni er í mun að undirstrika, að það sé rikisstjóra ■* in en ekki samtök yerkalýðsins, sem nú ætli að tryggja talsverð ar kjarabætur. Hann segir meira að segja berum orðum að ekkí sé um að ræða „óskalista verka- lýðsfélaganna“ heldur sé það stefna rikisstjórnarinnar sem, bann og aðrir yerkalýðsfoír- ingjar, séu nú að framkvæma. En ef þessu er nú þannig farið eitis og Eðvarð Sigurðsson segir, Jil hvers er þá veriS að hafa nokkur verkalýðsfélög. Ef ríkisvaldið á að segja fyrir mn gerð kjarasamn inga, þá verður lítið eftir af valds sviði verkalýðsfélaganna, enðla gleymir Eðvarð því gjörsamlega í þessu viðtali, að hann er ekki einungis stjórnmálamaður, held- ur líka formaður verkalýðsfélags. Hin nýja stefna, sem vinstrS stjórnin hefur markað, og stuðn ingsmenn hennar í forustu verka lýðsfélaganna styðja, er á þessa leið: Ríkisvaldið segir þeim for nstumönnum í verkalýðsfélögun um, sem það ræður yfir, fyrir verkum. Þeir samþykkja það, sem ríkisstjórnin segir, og síðan tilkynna þeir félagsmönnunum, hvað gera skuli, en aldrei er boð að til fundar til að heyra sjónar- mið hins almenna félagsmanns. Honum koma málin ekkert viJ, það eru spekingarnir, stjórnmála mennirnir, ráðamennirnir, sem eiga að skera úr um vandamáiin. Sauðsvartur almúginn á ekki að vera að skipta sér af því, sem. hann hefur hvort sem er ekkert vit á! Þetta er umbúðalaust sú nýja stefna, sem nú er boðuð og verið er að framkvæma. Samningar verða að nást En þótt með einkennilegum hætti sé að þessu sinni sfaðiö tð kjarasamningum, verður í lengstu lög að vona, að samkomu lag náist um kjör launafólks al mennt í landinu. Ailir viður- kenna, að nú sé grundvöllur íyr ir verulegum kjarabótum, vegna hins liagstæða ástands i atvinnu málum og mikils góðæris. Á því leikur þess vegna engjnn vafi, að verkalýðssamtökin og vinnuveit- endur hefðu í sátt og samlyndi getað komið sér saman um kjara samninga, þar sem launþegar hefðu fengið verulegar kjarabæt ur. Og þeim hefði í hverju til viki verið hagað á þann veg, sem bezt samrýmdist sameiginlegum hagsmunum aðilanna. RíkisvaHl- ið greip hins vegar fram fyrir hendurnar á réttum samningsað ilum og hefiir spillt fyrir þeim samningaumleitunum, sem yfir standa. Engu að síður hljóta all ir að treysta því, að samkomuiag náist, en mikils er um vert, að ráðherraruir hafi nú vit á að eft irláta aðiliim vinnumarkaðarins þau réttindi, sem þeim ber.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.