Morgunblaðið - 28.09.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.09.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1971 AIHpA snýst. Hann var ofurlítið óþoi- inmóður. — Nú, jæja . . . Ég dró and- ann djúpt. — Ég vil fá að vita, hvort það er hægt að láta mann . . . hindra mann í að . . . Jæja, hvort það er hægt að koma í veg fyrir fjárkúgun af hendi manns, án þess að allt komist upp og all ir viti um það. Hvort það er hægt að dæma mann til að þegja . . . Síminn hringdi í næsta her- bergi. Hann afsakaði sig og fór í símann. Ég stóð upp og gekk um gólf, leit á bækurnar hans, og reyndi að hafa af mér skjálft ann og hugsa skipulega. Ég horfði á mynd af sjóroki, sem hékk yfir skrifborðinu. Þetta HOTEL BORG Viljum ráða stúlku í gastamóttöku og herbergisþernur. Upplýsingar gefur hótelstjóri. HÓTEL BORG. SKOU ANDREU m,ostRÆTI7 SÍMI 1 9395 • ZAMBA STÁLHILLURNAR Mi* eru komnar aftur! Verð aðeins kr. 1412,00. aisli *3. <3oRnsan l/. HSTIIRCÖTU 45 WR: 12747 - 16C47 mundi Hue líka, hugsaði ég. Engin ber brjóst eða útlimir. Ég horfði á einhvern japanskan guð, sem var notaður sem farg á einhverju bréfarusli, og ég fór eins og ósjálfrátt að laga hrúg- una til, en fór varlega að því. En um leið og ég hreyfði fargið sá ég utan á efsta bréfið. „Tally, Reed & Fletcher" stóð þar. „Meðlimir kauphallar New Yorkborgar." Fyrirtækið hans Hue! Þekkti þá Gordon Parrott hann Hue? Ef hann hefði við- skipti við fyrirtækið, hlaut hann að hafa hitt hann. Kannski væri hann líka kunningi Hues og hefði séð okkur saman og þættist þá verða að segja Hue af mér og þvi, að verið væri að kúga út úr mér fé? Eða í bezta falli, ef hann segði Hue, að ég hefði komið til sin? Það var nú orðið of seint að setja undir þann leka, en ég gat að minnsta kosti látið þetta gott heita, án þess að fara lengra. Ég hefði get að lamið sjálfa mig fyrir að hlaupa frá þessu hálf- köruðu. Og var það ekki heppn inni minni líkt, að síminn skyldi þurfa að trufla okkur, rétt eftir, að ég var búin að stimpla sjálfa mig sem þolanda að fjárkúgun. Hr. Parrott kom aftur og þerr aði svitann af andlitinu. Hún frænka mín vildi fá mig í fjöl- skyldumiðdegisverð. Ég vona, að ég geti náð þangað. Hann var eitthvað vesældarlegur á svipinn. Ég greip lyklana mína af stól- bríkinni og næstum hljóp <11 dyra. Hrúturinn, 21. niarz — 19. apríL Reyndu að finna betri aðferð við störf. Nautið, 20. april — 20. maí. Ef l»ú ffetur samið frið skaltu g:era það. Tviburarnir, 21. niai — 20. júnl. I*ú getur ekki komið í veg fyrir ðróann í útgjöldumim, ve&na þess að þú ræður ekki við hann f þeSsum kriiiKumstæðum. Krabbinn, 21. júní — 22. Júlí. Samkrppiiin er þar. sem þú áttir sí/.t von á henni. I.jónið, 23. júU — 22. ágúst. Sýndu að þú sért maður til að taka við stjórninni. Meyjar, 23. ágúst — 22. september. Þú minnist liðins tíma. Vogin, 23. september — 22. október. Þróuiiin er ekki alltaf til hins betra. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Allt sem þú seílir kemur við kaunin h,iá iiðrum. Bogmaðurinn, 22. növember — 21. deseniber. Keyndu að skýla óbeit þinni. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Heimtaðu þitt, «K ber/tu eins «g ijén tyrir haKsnainum-þíimm. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Gakktu einhvern tíma frá verkinu. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Vertu haesýnn. — Þér megin ekki halda mig vera einhvern bjána, tafsaði ég, — og þakka yður fyrir ómakið. Mér var einmitt að detta nokk- Laus staða Staða forstöðumanns Sundhallar Réykjavikur er laus til um. sóknar. Laun samkvæmt launakerfi borgarstarfsmanna. Umsóknarfrestur er til 15. október n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, send- ist til fræðsluskrifstofu Reykjavikur, Tjarnargötu 12. Frekari upplýsingar veitir íþróttafulltrúi Reykjavikur. FRÆÐSLUSKRIFSTOFA REYKJAViKUR. Fafahengi Vorum að fá geysimikið úrval af fatahengjum í forstofur. J. Þorláksson & Norðmann hf. - TALIA 160 - 320 KC. 500 - 1000 KC. Eigum fyrirliggjandi ofangreindar stærðir og útvegum með stuttum fyrirvara margar stærðir og gerðir upp í 1G tonn og sérbyggð- ar talíur og krana upp í nokkur hundruð tonn. Jf f JOHAN RÖNNING HF. Skipholti 15, Reykjavík, sími 25400. uð i hug, sem ekki þolir neina bið. Gleymið því, sem ég var að segja yður. Það skiptir engu máli. Einn kunningi minn er að skrifa bók og þurfti að fræðast um þetta. Afsakið ómakið. Hurðin skelltist á eftir mér og hann stóð eftir gapandi. Hvað nú? Ég þaut inn í íbúð- ina mína, greip sígarettu og lagðist á legubekkinn. Mæn- an í mér var eins og þaninn strengur. Ætti ég að reyna við annan lögfræðing? Finna ein- hvern í símaskránni? Þeir mundu allir vera fjarverandi yf ir helgina. Fara til einhvers kunningja eftir ráðleggingum? Hvaða kunningja? Max var sá eini sem ég gat trúað fyrir þessu, og hvað gat hann ráðlagt mér annað en það að segja bara Melchior að kasta sér í sjóinn. Nei, ég var bara að tefja tím- ann. Ég vissi þegar fyrir löngu, hvað ég átti að gera. Ég gekk að skrifborðinu og leitaði að númerinu hans Meichiors. Það var ekki í skránni. Fjandinn hafi hann, hugsaði ég. Hann sagði mér að hringja í sig, og svo var hann ekki í skránni. Hélt hann, að ég myndi númer- ið hans, eftir öll þessi ár? Ég hringdi í upplýsingarnar. Þetta var leyninúmer var mér sagt, og hr. Thews vildi ekki iáta vita um það. — Fjandinn hafi það allt sam an, sagði ég og lagði símann. Nú yrði ég að fara og hitta hann. III. Enn þakkaði ég guði fyrir, að Hue skyldi ekki vera í borginni. Ég opnaði þennan dýrmæta fata skáp með heimanbúnaðinum mín um, sem hingað til hafði verið ósnertanlegur. Kannski var það Pörulanst Ali Bacon Við skerum pöruna frá fyrir yður. Það er yðar hagur. Biðjið þvi kaupmann yðai aðeins um ALI BACON Sl I.D & FISKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.