Morgunblaðið - 28.09.1971, Side 12

Morgunblaðið - 28.09.1971, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1971 Piltur eðo stúlka óskast til innheimtustarfa nú þegar. I. Brynjólfsson & Kvaran, Hafnarstræti 9. FjaíWr, fjaðrablM, hljóðkútar, púströr og ftetri varahlutir i rrtargar gorðir bifreiða BUavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 SKÓLARITVÉLAR EIGUM FYRIRLIGGJANDI 4 CERÐIR SKÓLARITVÉLA frá Brother International Corporation. BROTHER skólaritvélar eru japönsk gæðasmíði og eru vönduðustu og ódvrustu vélarnar í sínum flokki. Verð frá kr. 5131.— 2 ára ábyrgð Frábœr reynsla 1. flokks þjónusta Brother rafritvélin hefur farið sigurför um landið. Verð aðeins kr. 19.950.— Borgarfell hf. Skólavörðustíg 23, sími 11372. ÚTSÖLUSTAÐIR: Sportvík, Keflavík — Huld, Akureyri — Bókaverzlun Hannesar Jónassonar, Siglufirði. ---------QPEL REKORD--------------- ★ Til söíu er fallegur nýinnfluttur Opel Record 1700. árgerð 1968. ★ Ný dekk. Gólfskipting. Stólar frammí. Bifreiðin í mjög góðu ástandi. ★ Kaupverð má greiðast með fasteigna- tryggðu skuldabréfi. Skipti möguleg. ★ Uppl. í síma 2 66 33. (Bifreiðin til sýnis að Hagamel 40). ÍHi knuturO BIHlAw LISTMUNAUPPBOÐ KNÚTUR BRUUN Þeir sem vilja selja málverk, gamlar bækur eða aðra listmuni hafi samband við skrif- stofu undirritaðs hið fyrsta. Fyrstu listmunauppboð eru ráðgerð í októ- bermánuði. Skrifstofan er opin frá kl. 13.00 til 17.00 daglega. □ Mirng KNÍiTHRJ BRLUNC 5 GRETTISG. 8 • REYKJAVÍK SÍMI 17840 • PÓSTHÓLF 1296 Stóra Fuglabókin Skólinn fekur til starfa mánudaginn 4. október Barnaflokkar — Unglingaflokkar. Flokkar fyrir fullorðna einstaklinga. Flokkar fyrir hjón. Byrjendur — framhald. Innritun og upplýsingar daglega i eftirtöldum simum: REYKJAVÍK: 2- 03-45 og 2-52-24 kl. 10— 12 f.h. og 1—7 e.h. Kennt verður i Brautarholti 4, félagsheimilinu Árbæjarhverfi, Langholtsvegi 114—116 og fé- lagsheimili Fáks. KÓPAVOGUR: 3- 81-26 kl. 10—12 f.h. og 1—7 e h. Kerint verður í félagsheimilinu. HAFNARFJÖRÐUR 3-81-26 kl. 10—12 f.h. og 1—7 e h. Kennt verður í Góðtemplarahúsinu. KEFLAVÍK: 2062 kl. 5—7 e.h. Kennt verður í Ungmennafélagshúsinu. flýgnr út um allt lantl. Þegar orðin eftirlætisbók. Stóra Fuglabókin er kær náttúruunnendum. Ómiss- andi bekkingarsjóður fyrir unga fólkið. Gefur yfir- lit yfir allt fuglaríkið. Skýrir þróun og sérkenni ætta og tegunda. Ein veigamesta og fallegasta bók ársins. Ótrúlega lágt verð fyrir 616 blaðsíður með 1116 myndum. Skrautlcgt og sterkt band. í stuttu máli góð og gagnleg kaup. FJÖLVI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.