Morgunblaðið - 28.09.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.09.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1971 Tryggvi Þorfinnsson skólastjóri — Minning TRYGGVI Þorfinnsson er látinn. Hann lézt á Landspitalanum að morgni hins 21. september eftir langa og erfiða sjúkdómslegu, á bezta aldri. Við, sem fylgdumst með honum, máttum vita að hverju stefndi, en ég trúði því ekki, gat bókstaflega ekki trúað því allt fram á hans síðustu daga, því hann var svo sterkur andlega, og við ræddum áhuga- mál okkar eins og ekkert væri að. En sem himinblær um hvít- ar rósir fer slokknaði ljós augna háns, og hann hné höfði. t Eiginkona min, Benedikta Benediktsdóttir, Álftröð 1, Kópavogi, andaðist 25. september. EUert Ilalldórsson. t Eiginmaður minn, Kristján G. Jónsson, netagerðarmeistari frá fsafirði, andaðist 24. september að Hrafnistu. Jóhanna Benónýsdóttir. Ég kynntist Tryggva fyrst, þegar við unnum saman ásamt þriðja manni í nefnd skipaðri af ráðherra, er vinna skyldi að und- irbúningi skóla fyrir matreiðslu- og framreiðslumenn. Hér var þá enginn shkur skóli starfandi, og þvi ekkert til að styðjast við eða byggja á. Varð því að leita til annarra landa, og varð Dan- mörk fyrir vaiinu. Tryggvi hafði lært matreiðslu i Kaupmannahöfn og unnið síð- an nokkur ár í Svíþjóð að loknu námi. Hann var þvi vel kunnug- ur skólamálum þessara öndveg- islanda á sviði veitingastarfsem- innar. Haustið 1955 var skólinn sett- ur í fyrsta sinn og Tryggva haf ði þá verið veitt skólastjórastaðan. Það er ekki út í bláinn sagt, að í raun og veru sé Tryggvi Þor- finnsson faðir Matsveina- og veitingaþjónaskólans. Hann átti stóran þátt í uppbyggingu hans, og sem skólastjóri lagði hann sig frá upphafi allan fram við að efla og fullkomna kennsluna, bæði bóklega og verklega. Sem matreiðslumaður var t Systir min, Ingibjörg Sigurðardóttir, andaðist í sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 26. þ. m. Fyrir mina hönd og annarra vandamanna. Finnur Sigurðsson, Stykkishólmi. t Eiginmaður minn, faðir, fósturfaðir, tengdafaðir og afi GESTUR ÓLAFSSON, forstöðumaður Bifreiðaeftiriits ríkisins, er andaðist 23. þ.m. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 30. sept. kl. 3 e.h. Ragnhildur Þórarínsdóttir, Jón Már Gestsson, Guðlaug Gunnarsdóttir, Bjamveig Valdimarsdóttir og bamabörn. t Móðir okkar, tengdamóðir, systir. amma og langamma LILJA BJÖRNSDÓTTIR, skáldkona. verður jarðsungin frá Fríkirkjunni Reykjavík miðvikudaginn 29. september kl. 1,30. Fyrir hönd annarra vandamanna. Ingibjörg Jónsdóttir, Jóhannes Jónsson, Guðbjörg Arndal, Hreiðar Jónsson, Jóna Pétursdóttir, Úlfljótur Jónsson, Bjami Jónsson, Margrét Þorsteinsdóttir, Gislina Jónsdóttir, Óskar Kristinsson, Þorvarður Bjömsson, Pétur Björnsson, barnabörn, barnabarnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfaii og jarðarför konu minnar, móður okkar og ömmu ASDlSAR REYKDAL, Hermann Sigurðsson, Böðvar Hermannsson, Ragnheiður Hermannsdóttir, Þórunn Hermannsdóttir, Lovisa Hermannsdóttir, Haraldur Hermannsson, Herdís Hermannsdóttir, Asdis Jónsdóttir. hann í allra fremstu röð hér á landi, mikils metinn £if öllum, sem til hans þekktu og hans ráða nutu, enda voru honum falin mörg vandasöm verkefni á því sviði. Tryggvi sótti margar ráð- stefnur um skólamál veitinga- stéttanna, bæði erlendis og inn- anlands, á vegum skólans og ríkisins. Það er mikiU skaði fyrir veit- ingastarfsemina í landinu, að hann skuii einmitt nú hverfa af sjónarsviðinu, þegar framundan er alger endurskipulagning á skólanum samkvæmt hinum nýju lögum, sem samþykkt voru á Alþingi snemma á þessu ári, um Hótel- og veitingaskóla Is- lands. Það hafði lengi verið bar- áttumál hans, að skólinn fengi nýtt húsnæði, og yrði þá öll starfsemi hans og kennslufyrir- komulag endurskipulagt í sam- ræmi við vaxandi kröfur á þvi sviði. Tryggvi mótaði mest þá stefnu, sem tekin var, og fylgd- ist með þeim málum fram á síðustu stund. 1 daglegri framkomu var Tryggvi hæglátur og hógvær og bjó yfir skemmtilegri kímni- gáfu. 1 skólanum v£ir hann virt- ur — og þó strangur í kröfum sínum, en mildur og sanngjarn í dómum, og aldreí heyrði ég t Bróðir minn, Þorsteinn Björnsson frá Gásum við Eyjafjörð, andaðist að heimili sínu, Hove á Sjálandi, 15. þessa mánaðar. Jarðarförin hefir farið fram. Sigmar Björnsson, prentari. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andiát og jarðar- fór eiginmanns mins og föður okkar, Einars Björgvins Gíslasonar, Krossgerði, Berufjarðarströnd. Rósa Gísladóttir, Fjóla Margrét Björgvinsdóttir, Krlstborg Björgvinsdóttir, Einar Björgvinsson, Slgurður Óskar Björgvinsson. hann hallmæla nokkrum manni. AHtaf leysti hann vanda þeirra, sem til hans leituðu, væri þess nokkur kostur. Tryggvi var að vissu leyti heimsmaður, glaður í góðra vina hópi — hafði ánægju af mannfagnaði, ekki sízt ef hann sjálfur var veitand- inn. Hann var mikill starfsmað- ur, hamhleypa að hverju sem hann gekk. Ég mat hann æ meira eftir því sem samstarf okkar varð lengra. Tryggvi var tvikvæntur. Seinni kona hans er sænsk, Birgit Jo- hanson, glæsileg og elskuleg kona. Ber heimilið vott um smekkvísi hennar og samheldni þeirra á öllum sviðum. Þau áttu eina dóttur barna, og á hún ung- an son, Tryggva litla, sem var augasteinn afa síns. Konan er hið hljóða afl heim- ilisins, sem jafnan stigur hæst og reynist sterkust, þegar á móti blæs. Hér varð sú raunin á, að Birgit var sterkust, þegar Tryggvi þurfti hennar mest með. 1 veikindum hans, erlendis, heima og á sjúkrahúsi, var hún við hlið hans öllum stundum, er hún mátti, og hlúði að honum með ástúð og varfærni. Ég og kona mín vottum Birgit og fjöiskyldunni allri dýpstu samúð. Lífið er nú einu sinni þannig, að þegar frá líður er það ljúfsár minningin, sem hfir og sættir okkur við tilveruna. Sig. B. Gröndal. AÐ morgná þriðjudagsins 21. sept. s.l. lézt á Landspítalanum, Guðjón Tryggvi Þorfkmsson skólastjóri Hótel- og veitingaskóla fslands, aðeins 54 ára að aldri. Þegar okkur berst slík fregn, að félagar ökíkar og vinir séu ball- aðir burtu á bezta aldri, teknir burtu frá störfum sínum og áhugamálum eigum við, eins og svo oft áður, erfitt með að sætta okkur við þau tíðindi og erfitt eigum við með að skilja slíkar ráðstafanir. Kynni mín og Guðjóns Tryggva hófust árið 1945, þegar hann kom til landsins að lokinni síðari heimisstyrjöld. Hann var öll styrjaldarárin í Danmörku og Svíþjóð, en í Danmörku lauk harm árið 1941 sveinsprófi í mat- reiðslu frá „Restaurationens Lær- lingeskole“ í Kaupmarunahöfn með loflsverðum vitnisburði. Það ár luku 44 nemendur prófi úr þessum skóla, og varð Guðjón Tryggvi annar í röðiruni, og hlaut sérstök verðlaun fyrir þennan árangur sinn. Að prófi loknu, stundaði haron srtörf í iðngrein sinni í Kaupmannahöfn, unz hann fer til Stokkhóims í desem- ber 1943, og starfar þar við mat- reiðslustörf þar til hann kemur til Ísland3 með m/s Esju í fyrstu skipsferð til landsinis að ófriði loknum. Eftir að heim kemur, starfar hann við miatreiðslustörf og við hótelstjóm á ýmsum stöð- um. Strax eftir heimkomuna gerð- t Hjartans þakkir til allra sem sýndu samhug, vinarhug og margvislega hjálp við andlát og jarðarför fósturföður míns, Ragnars Einarssonar, múrara, Hvammstanga. Iljálmdís Gnðmundsdóttir og aðstandendur. t Innilegar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa JÓNS GUÐMUNDSSONAR frá Drangsnesi. Ingibjörg Kristmundsdóttir, börn, tengdaböm og bamabörn. ist hann virfkux þátttabandi að fé- lagssrtörfum sitéttarbræðra sinna. Hanin var kosinn í stjónn Mat- sveina- og veitingaþjónafélags ís- lands, strax árið eftir heimkom- una, og lét hann hagsmuna- og velferðarmál stéttar sirniar mikið til sín taka ætíð síðan, allt til dauðadags. Á þeim áruxn má segj a, að menntunarskilyrði matreiðslu- og framreiðslumannastéttarininar hér hafi verið í mótun, þessar greinar höfðu þá fengizt viður- kenndar sem iðngreinar, en að öðru leyti var verið að hef ja und- irbúning að framtiðarverkefnum, varðandi fræðslu í þessum grein- um. Öllum var ljóst á þeim árum, að jnauðsynlegt var að stofnisetja sériðnskóla fyrir starfsgreinar þessar og fór stéttarfélagið því að vinna að lausn þess máls. Gerðist Guðjón Tryggvi strax mikill áhugamaður um þau mál, og verður ekki á nokkurn rnann hall að, þó að sagt sé, að munað hafi um hann við skipulagnángu skólamálsins á þeim tíma, sem og ætíð síðan. Lög um Matsveina- og veitingaþjónaskóla eru frá ár- inu 1947, en fyrsta skólanefnd fyrir sikólann var skipuð í lok ársins 1949, og var Guðjón' Tryggvi þegar einn nefndar- manina. Erfiðlega gekk að koma skóla þessum upp, og voru ýmisar ástæður fyrir því, en ég tel að mestu hafi þó ráðið þar um skilningsleysi ráðamanma þessara mála. En þrátt fyrir allt gafst skólanefndin ekki upp, og var skólinn vígður 1. nóvemiber 1955, og var Guðjón Tryggvi skipaður fyrsti skólastjóri skól- ans, og er hann sá eind, er því starfi hefur gegnt. Matsveina- og veitimgaþjónaskólinn hefur vaxið mikið undir farsælli stjóm Guð- jóns Tryggva. Ég átti í tæpan hálfan annan íiratug sæti í skólanefnd skólans, og fylgdist því mjög náið með vexti hans, og vil ég þakka hinum látna fyrir sanmstarfið að þeim málum, áhugamálum sem við áttum báðir saman. Og eftir að ég hætti í skólanefnd, hefur skólastjórinn. ætíð leyft mér að fylgjast með málum hans. Eins og áður segir, óx skóliinn mikið í höndum Guð- jóns Tryggva, þrátt fyrir mjög þrönga aðstöðu, sem skólinn hafði, og hefur haft. Á síðasta Alþingi voru samþykkt lög fyrir skólann, og nafni hans breytt í Hótel- og veitingaskóla fslands. Og um leið var skólanum veitt bætt aðstaða og aukin verkefnd, þannig að nú er urn alhliða menntastofnun fyrir allar starfs- greinar innan veitinga- og gisiti- staðahalds, í landi, á sjó og í lofti. Er leitt til þess að hugsa að dkólinn á þessum merku tíma- mótum sínum geti ekki notið frábærra hæfileika þess manns, sem með stjóm sinnd allri og starfi hefur gert þessa mennta- stofnun að því, sem hún nú er orðin. Skarð hans verður aldrei að fullu fyllt, þótt segja megi, að maður komi í manns stað. Eins og gefur að skilja, hef ég ekíki komizt hjá þvi á þessari stundu að geta hins mikla braut- ryðjandastarfs Guðjóns Tryggva Þorfinmssoniar, að menntarnál um þessarar stéttar, en ekki vil ég gleyma öðrum störfum að félags- málum sem hann ætíð gaf sér tíma til að sinna af miklum áhuga. í stjóm stéttarfélags síns átti hann lengi sæti, og hann skoraðist aldrei undan störfum þar, þegar til hans var leitað. Eftir að hann varð skólastjóri, var hann alltaf boðinn og búinm til að aðstoða forustumenn stéttarfélagamma á ýrnsan hátt. Ég hef oft dáðst að fórmfýsi hans og áhuga. Ég vil, fyrir hönd Félags bryta og Félags mat- reiðslumianna sérstaklega, færa honum beztu kveðjux og þakkir á þessaxi kveðjustund. Undir þessar kveðj ur er óefað tekið af öllum þeim stéttarfélögum, er á sama hátt hafa motið aðstoðar hans. Félag matreiðslumiamina heiðraði hann á merkum tíma- mótum sínum árið 1967. Atvinmu minni er þanmig hátt- að, að daginm eftir að Guðjóa Tryggvi lézt, fór ég úr bænum, og af þeim ástæðum m.a. hef ég ekki getað gert límur þessar eins úx garði og ég hefði viljað,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.