Morgunblaðið - 28.09.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.09.1971, Blaðsíða 7
MORGU.NBLAÐ1Ð, ÞRIÐJUDAGUR 28. SKPTKMBER 1971 6 ÁRA BÖRN í ÖLDUGÖTUSKÓLA Osr hérna birtum við myrnl af fyrstu sex ára börnunnm, sem fara í Ölðugötuskóiann. Námsleiðin virðist ekki vera neitt á dagskrá iijá þeim. Frystihóíf Leiga fyrir frystihólf óskast greidd sem fyrst og eigi síðar en 30. september nk. Annars leigð öðrum. Sænsk-íslenzka frystihúsið hf. Hjól- barð- tilkynnir Vér viljum vekja athygli viðskiptavina vorra á að sækja sem allra fyrst ósótta sólaða hjól- barða, þar sem vér neyðumst annars til að selja þá fyrir áföllnum kostnaði. ATVINNA S'túlka utan af Pamdi, seim er vön matreiðislu, óskar eítir góðri aitviinmu. Æskilegt eð búisnæði fylgi Uppl. í síma 19230. REGLUSAMAR 2 ungaT stúfkur, sem stunda hér aitvin.nu, óska eftir her- bergi og eldhúsi eða eldunar- pléssii. Húshijálp keimur til gr. Uppl. í s. 36796 í dag og næ-stu daga. STÚLKA ÓSKAST bálfan daginn í brauð- og mjól'kurbúð nú þegar. Upp- lýsingar í síma 33435. PILTUR ÓSKAST til aðstoðar í bakaríi í vetur. Upplýsingar i síma 33436. VÖRULAGER — AHÖLD Till sölu búisiáhalda-, lei‘k- fanga- og ritfangailager ásamt verzlunaráhöldum. Lágt verð, eif samið er strax. Uppl. i sima 41624. TIL LEIGU er herbergi i Austurbænum, hentugt fyrir skólastúliku. Fæði getuir fylgt að eimhverju leyti. Upplýs.ingair i sima 34270. KVENFATNAÐUR TIL SÖLU Allt mjög lítið notað og veil með farið: dnagtir, kjólar, kápur stærðir 36—42, skór 37—39, drengjaúlpur á 10— 12 ára, eimnig eldihúsborð 6-8 m. Mjóahlíð 16, 2. h. t. h„ eftiir kl. 17 i dag og alla miðvikudag. ÓSKA EFTIR að taika á leigu 2ja til 4ra henbergja 9búð strax. Uppl. í síma 36759 eftir kl. 7 á ikvöldin. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. DlSH-VÉL I EENZ 190 nýuppgerð til sölu með eða án glínkassa. Upplýsingar 5 síma 33838. TRfLLA ÓSKAST Ósika eftir að kaupa 1 til 2 tonna tríiu með véi. Ágúst 1. Ágústsson iHrannagötu 9 Isafirði. HAF NARFJÖ'RÐUR og nágrenni Llmii á bremsuiborða og renniskálar að Breikikuhvam'mi 7, sími 51016. BlLAR TIL SÖLU TA'UNUS STATION '68, ný- ínnifl'uttuir; B.M.W. 1800, ár- gerð 1966. Bílarnir eru tíi sýnís að Ármúia 7. Upplýs- ingar í símum 86620, 34867. KEFLAVlK Góð aifgreiðsiustúlika óskast. Símii 92-2210. KEFLAVlK Voilikiswagen 1200 í góðu lagi tíl söiliu. Uppl. í sima 1846 eiftir kl. 7 siðdegi’s. VANTAR KONU til verkstjórnair og sniðningar á sauimaverkstæði miitt í Kópavogi. Margrét Amadóttir sími 43233. HÚSHJÁLP Vantar konu tíl húsverka einu sinni ti'l tvisvar í viku. Sími 43233. TiL SÖLU drengja terylene buxu,r — margir litir — fraimileiðslu- verð. Saumastofan Barmahlið 34 símii 14616. TIL SÖLU nýteg magiadekk, 640x13, og drif úr Opel, árgerð '60, og fleina. Uppl. í siima 51018 á kvöldin. KONA ÓSKAST ti'l afgreiðs'lustarfa og fleira. Vaktaiskipti. Veitingastofan Smorrabnaut 37. SÖLUBÚÐ TiL LEIGU á góðum stað og r mjög góðu standi, sanngjörn leiga, iaus I strax. Uppl. Miðitúni 38, símí i 13960 kl. 5—7. KEFLAVflK Barnilaus hjón, utan af landi, óska efti'r 2ja—3ja her'bergja ibúð t Keflavlk eða négnenni. Upplýsingar í síma 91-25271 eftir kH. 7 e.'h. TIL SÖLU Dodge '55 i góðu standi, I 'skoðaður ‘71, 6 srtnokka 1 C'hevro'let hreyfflJ, nýuppteik- 1 ínn á vélaverkstæði. SSmí 52160. STÚLKA Stúlka vön afgreiðslu, ekki yngri en 20 ára, óskast í blaða- og sælgastisverzlun. 5 ttíma vaktavinna. Uppl. i sírrva 14301. KFFLAVlK Hjón ós'ka eftir 2ja tiJ 3je herbergja íbúð til leigu. Upp- lýsingar í sima 26439 eJftSr k'l. 5 á daginn. BARNGÓÐ KONA óiskast, helzt i Vesturbænum, till að gæta dremgs á fyrsta ári, u. þ. b. 6 tfcna á dag, 5—6 daga vi'kunnar. Uppl. i síma 23046, PlANÓKENNSLA byrjar 1. október. Ingrid Markan Laugateig 28, sVmi 38078. IBÚÐ ÖSKAST ti'l feigu strax, emhver fyrir- fnamgreiðsla. Uppl. í sima 26669. VINNUSKÚR Óskum eftir að kaupa vinnu- skúr, sem hægt er að flytja. Vinsamtega hringið í sima 16260 eða 25847. HVER VILL LEIGJA bandariskuim hjónum 9búð ■með eða án húsgagna. Vin- saamlega látið vita i s. 7142 e-5a 4189 Keflavíkurflugvelli leðe Borgarvegi 6 (bakdyr) Keflavíik. Ron Witkowski. TVEIR UNGtR reglusamir skólamenn óska eftir litilli íbúð eða herbengf með aðstöðu tfl eldunair, helzt sem næst Sjómanna- skólanum. Upplýsingar i sima 92-6513. ALLIR NOTA KARLSONS’ LÍM NEMA ÉG KARLSONS' LÍM LÍMIR ALLT. EINKAUMBOÐ: S. ÓSKARSSON & CO. H.F.. heildv. Simar 21840 — 21847. BEZT að auglýsa í Morgunbkðinu %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.