Morgunblaðið - 28.09.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.09.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1971 11 Maður óskast Upplýsingar í síma 34600 Höfum fengið Babyform „conditionneur“ sem notið hefur mikilla vin- sælda erlendis hjá ungum stúlkum. Það gefur mjúkar og eðlilegar krullur, svo hárgreiðslan verður fyllri og endingarbetri. Það er framleitt í þremur mismunandi styrkfeikum. Hárgreiðslustofan !NGA Skólavörðustíg 2, Sími 12757. Heimboð til Husqvarna Við bjóðum ySur að koma £ verzlun okkar að SuSurlandsbraut 16 og kynna yður kosti þá sem einkenna HUSQVARNA FRYSTIKISTUR. f Þér munið sannfærast um, að Husqvarna frystikistur eru í sérflokki. Husqvarna @ — á imdan tímanum. Husqvama frystiskápar Umboðsmenn um land allt unnai cQwzátMan h.f. Óska eftir húsnœði fyrir verzlun mína Sóley Þorsteinsdóftir Sími 79252 heimasími 42048 SUÐURLANDSBRAUT 16 SÍMI 35200 Áður en CUDO-rúðan útskrifast frá verksmiðjunni gengur hún undir gæðapróf. Er samsetning glerjanna þétt? Þolir hún snögga hitabreytingu án þess að springa? (Falleinkunn: undir 30° á klst.). Fullnægir hún ströngustu kröfum verkfræðinga CUDO-eftirlitsins í Þýzkalandi? Ef svo er ekki, hjálpar hvorki bezta véldregið gler, tvöföld einangrun (gegn kulda og hávaða) eða erlend tækni. CUDO-rúðan gengur undir gæðapróf til þess að geta staðizt íslenzka veðráttu. TVÖFALT CUDOGLER; YÐAR ÖRYGGI. CUDO CUDOGLER HE SKÚLAGÖTU 26,SÍMI 20650 penol skólapennann - ÞANN BEZTA í BEKKNUM! Blekhylki, jöfn blekgjöf og oddur við hæfi hvers og eins. Sterkurl FÆST í FLESTUM RITFANGA—OG BÓKAVERZLUNUM HEILbSALA: FÖNIX S.F. - SUÐURG, 10 - S. 244ZO RACNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsta Hverfisgata 14. - Sknl 17752. Knútur Bruun hdl. Lögmonnsskrifstofa Grettisgötu 8 II. H. Sími 24940. S. Helgason hf. STEINIÐJA Blnholli 4 Slmar 26677 og U2S4 FJÖLBREYTT HLJÓMPLÖTUÚTSALA Hœggengar plötur /33 smín. LP] frá kr. 150,oo — 300,oo Pop-„Underground"-hljómsveitir - klassik - jazz - „Counfry & Western" - gítarplötur - o. fl. o. fl. ÍSLENZKAR PLÖTUR tólf laga og tveggja laga. m.a. nokkrar 78 snúningaplötur, sem ekki hafa fengist í mörg ár með Alfreð Clausen, Sigurði Ólafssyni. Svavari Lár- ussyni, Sigrúnu Jónsdóttur, gluntar með Jakobi Hafstein og Ágústi Bjarnasyni, einsnúningsplötur með Katli Jenssyni og Guðrúnu A. Simonar. ÞESSI SÉRSTÆÐA ÚTSALA STENDUR AÐEINS í FÁA DAGA. Hljóðfœraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Vesturveri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.