Morgunblaðið - 28.09.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.09.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1971 Von vöknuð um lausn á vanda Norður-írlands London, 24. sept. — AP-NTB EFTIRGJÖF af hálfu stærsta stjórnarandstöðuflokks Norður- frlands, hefur vakið vonir um að mótmaelendur og kaþólskir verði áður en langrt um líður fá- anlegrir til að hafa samvinnu um stjórn landsins. Gerry Fitt, leið- togri Sósíaldemókratíska verka- mannaflokksins, sagrði í viðræð- um í neðri deild brezka þingrsins vera fús ogr ákafur eftir að hefja samningraviðræður til að binda enda á vandamál Norður-Irlands. Hann setti þó sem algert skil- yrði að stjórn Brian Faulkners yrði að hætta að fangelsa þá sem grunaðir væru um hermdar- verkastarfsemi, án dóms og laga. Yfirlýsingu Fitts var tekið með fögnuði af þingheimi, þvi hingað til hafa kaþólskir hafnað öllum tilboðum um samningaviðræður. Faulkner hefur þegar boðið andstöðuhópum samningaviðræð ur um að þeir fái að hafa meiri ábrif á stefnu stjórnarirmar, en því tilboði var hafnað og Sósíal- demókratíski verkamannaflokk- urinn og aðrir kaþólskir minm- hlutaflokkar sögðu sig af þingi og hugðust stofna sitt eigið í næsta mánuði. James Callaghan sagði eftir 8-23-30 Til sölu Eiobýlishús í Smáíbúðahverfi., 3ja berb. íbúð á 1. haeð á Sel- tjamametsi. Emstaklingsíbúð í Hrawobae. FASTEIGNA 6 LÖGFRÆÐISTOFA ® EIGNIR HAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SlMI 82330 Heimaslmi 85556. yfirlýsingu Fitts að I fyrsta skipti I fimmtíu ára sögu Norð- ur-Irlands væri nú möguleiki á að fá minnihlutann til að segja að hann væri fáanlegur til að taka þátt í samvinnu um stjórn iandsins. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 A. Símar 21870-20998 Tilboð dagsins 120 fm eimbýlishús á góðum stað í Árbæjanhverfi. Húsinu fylgiir 1760 fm eignarlóð. Við Háaleitisbraui 4ra herb. 110 fm íbúð á 3. hæð, vifl skrpta á raðhúsi í Fossvogi. Við Laugafeig 2}a fverb. 70 fm kjallaraíbúð lítið niðurtgraifin. Við Hraunbœ 2ja berbergja íbúð á 1. hæð, f Hafnarfirði 2ja herb. íbúð um 65 fm á 2 hæð við Áifaskeið. íbúðinni fylgir bfl skúr. f smíðum Glæsileg raðbús í Breiðboks- bverfi, 2ja berb. íbúð við Hjallabrairt, Hafnarfirði, tiitbúin undir tré- verk og mál'ni'ngu. HILMAR VALDIMARSSON, fasteignaviðskipti. JÓN BJARNASON hrl. Framtíðarstarf Verkamaður óskast í Lýsishreinsunarstöð. Upplýsingar í síma 36450. Vesturbœr Sérhæð í tvtbýlishúsi. 5 herbergja íbúð 146 ferm í nýiegu húsi í Vesturbænum. Ibúðin er öll teppalögð og er í 1. flokks standi. Þeir er hefðu áhuga sendi nafn og símanúmer til Morgun- blaðsins merkt: .,5947" fyrir föstudaginn 1. október. Sérhœð í Kógavogi óskast Höfum kaupanda að 5—6 berb. sérhæð í Kópavogi, mikil útb. Einbýtishús í Kópavogi óskast Höfum kaiupanda að 5—6 herb. einbýbsbúsii í Kópavogr, míkil útborgun. Einbýlishús í Reykjavík óskast Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Reykjavík, mjög mikil útborgun. Höfum á biðlista kaupendur að 2ja—6 herbergja ibúðum. IVfálflutnings & [fasteignastofaj L Agnar Giístafsson, hrl.j Austurstræti 14 i Súnar 22870 — 21750.] , Utan skrifstofutlma: j — 41028. Til sölu 2ja herb. íbúð á 2. hæð í Árbæ. Séríega falleg ibúð um 60 fm, verð 1250 þ., útta. samkomul. 4ra berb. íbúð i Vesturborginni, 120 fm, 2 saml. stofur, 2 svefn herb. Ibúðiin er nýlega máluð í mjög faltegu ástandi. Sérhiti, góð áhvílandi lán, verð 2 milljómir, útborgum um 1 miíj. Hús með tveim íbúðum í Kópa- vogi, 4ra herb. og 3ja berb. Sérlega fallegt bús á homlóð, verð 3,6 milljónir. Höifum kaupanda að 3ja berb. íbúð. Höfum kaupanda að sérhæð með allt að 2 mJlljónum. Höfum kaupendur að ódýrum íbúðum í Kópavogi Höfum kaupanda að eimfoýlis- búsi í Silifurtúni eða Garða- hreppn'. 33510 •■■■■■■• ^ «5650 85740. ÍEIGNAVAL Suðurlandsbraut 70^ ^ H0©0m MIÐSTÖÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 2 6261 Miklabraut Mjög skemmtiilieg 3ja berb. k,jall- ara.ibúð við Miklubrauit. íbúðin er mjög llítið niðurgrafin, falleg teppi, nýtt efdhús, nýtt bað, skemimtileg lóð. ífoúðim getur verið laus fljótlieg'a, verð 1,2 millj. Skerjafjörður 3ja herb. góð íbúð í tJmburhúsi við Rieykjavíkurv., útb. 350 þ. kr. Háaleitisbraut 4ra—5 berb. endaíbúð í algjör- um sérfiokki. íbúðin getur verið laus strax. Stóragerði 4ra herb. glæsileg endaífoúð á 4. hæð, góður bílskúr fylgir, verð 2,2 milljóniir. Hús með tveim íbúðum í Kópavoigi. Á efri hæðinni er 5 berb. mjög falteg íbúð en á neðri bæðinni er 2ja herb. íbúð, auk 2ja berb., sem eru óinnréttuð. Góður bílsk. fylgir, verð 3,5 míllj. SÍMAR 21150-21370 Til sölu Parhús í Reykjavtk, 68x3 fm, við Hlíðargerði. Parbús við Borgarholtstoraut, alls um 120 fm. Parhús við Skólagerði í Kópa- vogi, 75x2 fm. 3ja herb. íb. við Mávahlíð, rishæð, rúmiir 60 fm, Hverfisgötu á hæð, lítil íbúð, ný- stamdiseitt, sérhitaveiita, Skólavörðustíg á 1. hæð um 80 fm, mjög góð Jbúð, 1. veð- réttur lauis. 2ja herbergja kjallaraíbúð við Skipasund, fremur lítil íbúð, en góð, með sturtuibaði og góðri geymsltt. 4ra herb. ib. við Njálsgötu á 1. hæð í steimhúsi, númir 90 fm, verð 1450 þ. kr. Lindargötu á 2. hæð, rúmir 90 fm í mjög góðu timburhúsi, verð 1200 þ., útb. 500—600 þ. I Vesturborginni 6 berb. mjög góð efsta hæð um 140 fm við Hringbraut, suðursvalrr, bilskúr, btónra- og trjágarður. I Hlíðunum 5 berb. mjög góð íbúð á 1. hæð, 132 fm. 1 henb. íbúð fylgiir i kjallara. Góð kjör. I skiptum óskast 2ja ibúða hús fyrir gott einbýlis- hús í Hvömmunum í Kópav. Raðhús í smíðum fyrir 130 fm hæð í Vogunum með 46 fm bílsikúr. Hæð og ris eða hæð og kjallari fyrir 140 fm hæð í Langholts- hverfi með bílskúrsrétti. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðium, hæðum og eimbýlis- húsum. Fjársterkir kaupendur í mörgum tilvíkum. Komið og skoðið Ál M E N N A FASTEIGNASALAM ÍINDAR6ATA 9 SlMAR 21150- 21370 23636 - 14651 Til sölu 2ja herfo. góð kijaUarailfoúð við Lindargötu, 3ja herfo. kjalilaraífo. á Tergiunium. Parhús á 2 hæðum i Kópavogi, Vesturbæ. Hæð og n»s í Vesturbongirmi í Rieykjavík. Húseign mieð 3 ífoúðum við Grett isgötu. 4ra—6 herfo. mjög góð ibúð á bezta stað í Hafnarfirði, Höfuim kaupendur að fíeistum stærðum íbúða, einnig 200— 300 fm iðnaðaithúsnæði á foorg arsvæðinu. sala og mmm Tjarnarstíg 2. Kvöldsimi sölumanns, Tómasar Guðjónssonar, 23636. FASTEIGNA OG VERÐBRÉFASALA Austurstræti 18 SÍMI22 320 Til sölu Hverfisgata 3ja herb. Irt ill, nýstandsett Ibúð i tvíbýlilshiúsi, lauis slrax. Kópavogur 2ja herb. 67 fm Htið niðurgraf- im kjalllaraíbúð. Teppi, lítur mjög vel út. 3ja herb. 90 fm risífoúð í góðu standi, laus strax. 4ra herb. 110 fm ibúð á 1. bæð. Gött ástand, bílskúrsréttur. Parhús, 160 fm eldra bús í sér- tega góðu stamdi. Einbýlishús, 180 fm ásamt 30 fm bílskúr. Arnarnes Nýtýzkulegt einbýfishús, 210 fm ásamt tvöföldium bílskúr. Vönduð eign. Skipti á íbúð eða húsi mögu'Heg. Mosfellssveit Vandað einbýlishús, 137 fm ásamt foíl'skúr. Vönduð eign. Maka'ski'pti á íbúð eða húsi möguleg. Ránargata 6 herb. hæð og nis. íbúðm er í mijög góðu ástandi. Vogar 6 herfo. sérhæð ásamt bHskúr. Sólník ibúð á bezta stað. Tvöfaldar suðunsval'ir. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum sérstaklega, eins er mjög mikil vöntun á 3ja—4ra herb. íbúðum i Rvk, Kópav. Hafnarfirði, útb. frá 300— 1200 þ. f Stcfán Hirst IIÉRAÐSDÓMSLÖÍÍMADUR Austurstræti 18 ^ Simi: 22320 J Sölumaður Karl Hirst Karlsson. Heimasími sölumanns 37443.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.