Morgunblaðið - 28.09.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.09.1971, Blaðsíða 28
LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1971 FRYSTI- og KÆLITÆKI Simi 50473. Á 4. hundrað berklaprófaðir — vegna hættu á að þeir hafi smitazt af Líbanonmanni EINS og frá var skýrt í Mbl. fyrir nokkru veiktust tvö börn á Seltjamarnesi af berklum og j eyndust þau hafa smitazt a.f Líb- snonmanni, sem hér dvaldist. Voru þegar gerðar umfangsmikl- er ráðstafanir til þess að ná til berklaprófs öilu því fólki, sem c-inhver samskipti hafði haft við manninn. Reyndist það stór hóp- tir, því maðurinn hafði unnið í frystihúsi Júpíters og Mars og farið víða í frístundum sinum, jn.a. á danshús. Alls hafa nú um 155 manns frá íiskvinnslustöðinni og hátt á armað hundrað manns annars staðar frá verið berklaprófaðir, að sögn dr. Óla Hjaltested. yfirlæknis berklavarnadeildar Heiisuvemdarstöðvarinnar. Hef- ur m.a. komið mikið af ungu ióiki til berklaprófs, því piltur- inn virðist hafa umgengizt mikið ungt fólk. Dr. Óli Hjaltested sagði, að ail- ir, sem hafi reynzt jákvæðir við Sofnaði við stýrið Akureyri, 27. september. TVÖ umferðaróhöpp urðu hér um helgina. Hið fyrra varð við austurenda vestustu brúarinnar yíir Eyjafjarðará kl. 9 á iaugar- 'dagskvöld. Þar ók Land-Rover aftan á fólksbil svo að af varð rnikið högg og ökumaður íólks- bilsins meiddist svo að hann var iagður inn á sjúkrahús. Ekki er nánar vitað um meiðsl hans. Tal- ið er að bíll hafi komið á móti og blindað ökumann Land-Rover jeppans. Klukkan eitt í nótt valt fólks- biil austur af götunni vestan við Gefjun, en þar er há vegarbrún. Bíllinn fór nærri heila veltu og stöðvaðist á öflugri girðingu, sem er umhverfis verksmiðjulóð ina. Bíllinn skemmdist mikið, en ökumaður hlaut ekki teljandi rneiðsl. Hann var að koma úr langferð, var orðinn þreyttur og telur sig hafa sofnað við stýrið. — Sv. P. þessar prófanir, en vitað sé að hafi verið neikvæðir skömmu áður, fái berklalyf hvort sem þeir sýni einkenni smits eða ekki, og geta þeir þurft að taka þessi iyf upp í eitt ár. Þá verða allir, hvort sem þeir hafa reynzt já- kvæðir eða neikvæðir, látnir koma aftur til skoðunar er 6 vik- ur eru liðnar frá því Líbanon- maðurinn fór á Vífilsstaði, þar sem það getur tekið 5—6 vikur fyrir smit að koma í ijós. Mun þessi heildarskoðun þvi standa fram í október. Nokkur tiifelli hafa komið af berkiasmiti úr þessxim hópi, en enginn hefur verið með berkla- sár. Sagði dr. Óli að einkennin Framhald á bis. 27. íslendingar sigruðu Ira 4:3 í ungiingalandsieik í knattspyrnu, er fram fór á LaugardalsveHinunj um helgina. Þarna sækja írar að ísienzka markinu, en markvörðurinn nær að slá frá. Sjá frá- sögn í íþróttafréttum blaðsins. Ályktun S.U.S. þings á Akureyri: Fordæma stefnuyfir- lýsingu ríkisstjómar- innar í varnarmálum — hvetja til þjóðareiningar í landhelgismálinu Á ÞINGI SUS, sem haldið var á Akureyri nú um helgina, voru samþykktar ýmsar ályktanir, þ.ám. ályktanir um vamarmál og um iandhelgismál. 1 ályktuninni um varnarmál er vakin athygli á þeirri jákvæðu þróun, sem verið hefur í alþjóða- máium undanfama mánuði, sér í lagi er bent á hinar nýgerðu samkomulagstillögur íjórveld- anna um Berlín, sem vekja von- ir um friðsamlega lausn á vanda- málum Evrópu. ,Hið jákvæða starf Atlants- hafsbandalagsins i þá átt, að draga úr spennu í Evrópu, virðist nú vera farið að bera árangur, kjaminn í þessari viðleitni er áherzlan á gagnkvæma aívopnun og minnkun herafla." Þá segir einnig, að virk þátt- taka Islendinga í bandalaginu hafi verið skerfur þjóðarinnar til hinnar jákvæðu þróunar I mál- efnum Evrópu. Hlutverk vamar- liðsins nú sé ekki sízt að vera útvörður bandaiagsþjóðanna í Norður-Atlantshafi og fylgjast með síauknum umsvifum Sovét- rikjanna á þessu svæði. „Þörfin íyrir varnariiðið og hlutverk þess hlýtur að vera sí- felldri endurskoðun háð, en sú endurskoðun verður að byggjast á hlutlægu mati, en ekki fyrir- fram ákveðnum niðurstöðum. Þvi fordæma ungir Sjáifstæðis- Framhald á bls. 27. Lögregluþjónar barðir og rifnir Tjónið ekki undirmillj.kr. — vegna f járskaða í Vopnafirði — ÞAÐ má gera ráð fyrir að það tjón, sem Vopnfirðingar hafa orðið fyrir vegna fjárskaða sé ekki undir einni milljón króna. Enn er þó ákaf Jega óljóst hve mikið fé menn hafa mlsst, sagði Sigurjón Friðriksson, bóndi í Vtri-Hlíð i .Vopnafirði, er Mbl. hafði samband við hann, en frá Ytri- Hlíð fiafa fundizt 30—40 kind- ur dauðar og mun það flest frá einum bæ. — Þótt við höfum misst 30—40 kindur, þá er það hlut- fallslega ekkert meira en hjá sumum öðrum, því að hér eru tvö bú og samtals á fimmta hundrað f jár á fóðrum á vetr- um, en yfir sumarið um 900 fjár til fjalla, sagði Sigurjón. — Tii dæmis munu hafa fund- izt átta dauðar kindur frá einum bæ, þar sem aiis eru tæplega 100 kindur. —Tjón vegna hverrar dauðr- ar kindar er lágt reiknað tvö Framhald á bls. 27. | MIKLAR óspektir urðu á réttar- dansleik í Arnarstapa á Snæfeils- nesi sl. Iaugardagskvöld. Er dans- leik lauk voru nær allar rúður brotnar í kjallara samkomnhúss- ins, rúða hafði verið brotin úr lögreglubíl, föt rifin utan af þremur lögregluþjónum og einn þeirra var að auki meiddur á hendi. Jón Pétursson, lögregluþjónn í Stykkishólmi, sem var ásamt fjórum öðrum við löggæzlu í Arnarstapa, sagði, að þótt oft hefði verið mikill drykkjuskapur og komið til vandræða á dans- leikjum á Snæfellsnesi í sumar, hefði ástandið í Amarstapa sleg- ið öll met. Á dansleiknum voru hátt á fimmta hundrað manns, en húsið tekur um 150. Voru þarna bæði unglingar og íullorðið fólk og þótt drykkju- skapur hefði verið almennur voru það aðallega fullorðnir menn, sem stóðu fyrir slagsmál- unum. í fynri viku voru réttardans- leikir í Grutndarfirði og Skildi 1 Heigafellssveit og eagði Jón, að á báðum stöðum hefði verið raikil ölvuin og í Grundarfirði hefði miaður verið lamiinn í höfuðið með flösku, hlotið skurð og slæm am heiiahristing og lægi hanm nú Framhald á bis. 27. 5 á leið í Norðursjó Neslkaupstað 27. sept. STÆRRI bátamir hér, Birting- ur, Börkur, Bjartur, Magnús og Sveinn Sveinbjörnsson leggja á morgnn af stað tii sildveiða í Norðursjó. Gerðn tveir þeirra til- raunir til síidveiða við Snðnrland en gáfnst fljótlega npp. S'kuttogarinm Barði var nýlega tekinm í slipp hér í Neskaupstað og er það stærsta skip, sem tek- ið hefur verið í slippinm hér. — Gekk það mjög vel. Barði er tæp 500 tonn, em það er það stærsta, sem dráttarbrautin á að geta tekið. Verður togarihm mál- aður og hreinsaður og þykir mikil hagræðimg að geta unnið þetta hér. Linuhátar héðan hafa aflað vel og má gera ráð fyrir að 10 bátar héðan verði á llirau í haust. Ásgeir. Landhelgisdómur í GÆRMORGUN var kveðimn upp í Vestmannaeyjum dómur I máli skipstjórans á Kópanesi RE 8, sem tekinn var að ólöglegum togveiðum út af Ingól'fshöfða sl. laugardag. Hlaut skipstjórimn 40 þúsund króna sekt og afii og veiðarfæri voru gerð upptæk. — Skipstjóri viðurtíLenmdi að hafa verið að togveiðum innan 3 miilna markanna, sem þama eru. Dómnum var ekki áfrýjað. Árvakur úr íshafsleiðangri Lögðu straummælitæki norður undir 80. breiddarbaug VITASKIPIÐ Árvakur kom í gærniorgun úr miklum leiðangri norður í höf, en hann var farinn á vegum háskólans i Seattle f Bandarikjunum og háskóla i Ai- aska. Var tilgangur leiðangurs- fns að setja út straummælinga- tæki, sem verið er að reyna i sambandi við umfangsmiklar rannsóknir sem fyrirhugaðar eru í Norðurhöfum. Kristinn Árnason skipherra á Árvakri sagði i viðtali við Mbl., að farið hefði verið milli Sval- barða og N-Grænlands, norður Framhald á bls. 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.