Morgunblaðið - 28.09.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.09.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1971 // I ® 22-0-22* | RAUPARÁRSTÍG 3lJ BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 YW^SendfföfðöbífreW-VW 5 manna-VW svífrtvagn VW 9 manoa - Landrwar 7 manna IITTfl BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR RENTAL T? 21190 21188 BÍLALEIGA Keflavík, sími 92-2210 Reykjavík — Lúkasþjónustan Sv^ii.-landsbraut 10. s. 83330. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26422. Bilaleigan § Umferðarslysin eru þjóðfélagsvandamál Skipulagsskortur umferðar- mála og umferðarslysin í þétt- býlimx hér í og nálægt Reýkja vík eru orðta þjóðfélagsvanda- mál, sem hiklaust verður að skipa á bekk með hinum mestu ógnvöldum þjóðfélags oikk- ar, áfengisneyzlunni og fíkni- lyfjahætturmi. öll þessi vanda mál eru að nokkru samanslung BÍLALEIGAN UMFERD SÍMJ______ 42104 ■SENDUMmmSENOUMi Hópierðir “il ieigu í lengri og skemmri ferðir 8—-20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson sími 32716. ta, en umferðarslysin eiga viðráðanlegri orsakir, sem eiga rót í ónógum forspám og þar af leiðandi misbresti í hömmm og gerð umferðaræða, ófullnægjandi umferðarlög- gæzlu og ekki sízt glæpsamlegu skeyttagar- og agaleysi okkar allra, akandi og gangandi, sem völdum þúsund miiljóna króna eignatjóni árlega á öku tækjum og mannvirkjum, að ótöldu líf- og eignatjóni. Æskilegt væri, að gerð væri heildarsamantekt þessara mála, þar sem veginn væri hver og einn ofangreindra liða, og væri þar vissulega af nógu að taka, ekki sízt, ef litið væri til skipulagsmála og reynt að gera sér greta fyrir orsökum lög- gæzluvanbúnaðar, svo ekki sé minnzt á þá þætti, sem ég hefi daglega hvað bezt tækifæri til að fylgjast með, meiðtagamar og manndrápin. Þetta verður samt að bíða þess tíma, að slíkri úttekt megi fylgja nokkr ar jákvæðar ábendingar. Að þessu sinni rita ég eta- ungis sem faðir þriggja barna, er eiga skólasókn í Laugarnes- skóla, en búa norðan Sund- laugavegar. Sundlaugavegur er mi'kil umferðaræð, og svo er einnig um Reykjaveg, er teng- ir hann við Suðurlandsbraut, og Laugalæk, sem veitir þar út megin umferð frá einni fjöl- mennustu götu borgarinnar. Miklar malbikunarfram- kvæmdir með gerð fag- Ódýrari en aórir! Shodb LE/CAH AUÐBREKKU 44-46. SiMI 42600. Ötgerðarmenn — Skipstjórar Storno - örbylgjutœki, 28 rásir — fyrirliggjandi Radíóviðgerðarstofa Ólafs Jónssonar hf., sími 13182 Skipstjórar, þið, sem farið með skip ykkar í Norðursjó, ættuð að hafa samband við okkur áður til þess að fá tækín afgreidd til ykkar ! Danmörku. urfræðilegra akbrauta hafa verið á þessu svæði í sumar, en ekkert fullklárað. Á það einfcum við um gangbrauitir og flutntag á gangbrautarljósum. Slík Ijós voru eitt stan sett upp . gegnt sundlaugunum, en hafa síðan verið fcekin úr nofck un vegna breyttra aðstæðna. Samkvæmt upplýsingum skóla- stjóra Laugarnesskóla munu a.rn.k. 140 böm 6, 7 og 8 ára eiga skólasókn yfir þessa um- ræddu götu, sum oft á dag. Óþarft er að segja, að þama séu miklar litaur á slysi; þarna verður slys. — Ég skora því á hlutaðeigandi framíkvæmdaað- ila að láita klára og lýsa um- rædda gangbraut núna, í þess- ari viku, á morgvm, ef ekki er hægt að gera það í dag. Um ferðarslys á litlum Skólaböm- um eru ekki neitt óstýranlegt náttúrulögmál og fyrirslátt um peningaleysi er ekki hægt að taka til gretaa. Ásmundur Brekkan yfirlæknir. Q Hvers eiga börnih að gjalda? Þannig spyr Sigurlaug Pét- ursdóttir og skrifiar síðan: „Reykjavik 20. sept. 1971. Kæri Velvakandi! I fyrravebur sendi kennara- félag H'líðaskólans bréf til við- komandi yfirvalda vegna sí- aukinnar umferðar i Harnra- hlíð. Við þá ,götu standa, auk barna- og unglingaskólans með tæplega 800 nemendur, mermta skólinn við HamrahMð og Blindraheimilið. — Ég nefni Blindraheimilið, til þess að sýna fram á, að þar býr fólk, sem á í miklum erfiðleikum í umferðtani, og skólana, til að færa sönnur á, að böm og ungl ingar eiga brýnt erindi yifir þessa götu. — Einnig hetf- ur nýsbofnað Fóreldrafélag Hl'íðaskólans sent sömu yfir- völdum bréf vegna sama máils- tas. Eina svarið, sem fenigizt hef- ur, er það, að viðkomandi yf- irvöld létu banna vinstri beygju á Sléttuvegi, og umferð ■urn Hamrahlíð hefur nær tvö- faldazt. Svo virðist, að þetta sé gert í spamaðarskyni, þar sem Sléttuvegurtan er nýr, og það er dýrt að búa til vandaðar götur. En Mf barna okkar er margfalt meira virði en allir Sléttuvegir veraldar. Það er ekki hægt að bíða og halda að sér höndum lengur, — nú, þeg ar dimmasti timi ársins fer í hönd, eykst slysahættan geig- vænlega. Hafa þeir menn, sem dauf- heyrzt hafa við ölium bænúm hingað til, séð hvernig ástand- ið er rétt fyrir kl. eitt á dag- inn á Hamrah'líðinni? Yngstu bömta, sex ára gömul, standa ráðvillt; skylduræknin og að- vörunarorð togast á í þeim. Um ferðin er sVo þétt, að vairla virðist tækitflæri til að skjótast ytfir götuna til að vera komin á réttum tíma í skólann. Einnig hefur verið óskað eft ir götuverði á skólatímanum á Hamrahlíð, en þvi var svarað neitandi, — engin þörf. Nú vil ég spyrja, þarf að bíða eftir slysi, til þess að eitthvað raun- hæft verði gert? Er það samn- gjamt svar, þegar óskað er eft ir sem allra minnstri um- ferð eiftir þessari miklu skóla- götu, að gera ráðstafanir, sem stóraúka umferðina og þar með slysalhættuna? Ég vona að svarið standi ekki í þeim, sem ábyrgir eru fyrir þessu. Virðingarfyllst, Sigurlaug Pétiirsdóttir“. Notið fristundimar VéJriiunar- og hraSritunarskóii Vélritun — blindskrift, uppsetning og frá gangur verzlunarbréfa, samninga o. fl. Notkun og meðferð rafmagnsritvéla. Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og inn- ritun í síma 21768. Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórtiolti 27, — sími 21768. TIL ALLRA ATTA NEW YORK Alla daga REYKJAVÍK OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga GLASGOW Rmmtudaga LONDON Rmmtudaga LUXEMBOURG AJIadaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga Lommm SKÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937) Maleigan AKBBAUT car rental service r 8-23-4? sendum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.