Morgunblaðið - 28.09.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 28.09.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1971 4 Verksmiðjuvinna Karlar og konur, ekki yngri en 18 ára óskast til verksmiðju- starfa nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. H.F. HAMPIÐJAN, Stakkhclti 4. Stúlka eða kona óskast til aðstoðar í eldhúsi 4—5 tíma á dag. Létt og þægileg vinna. Upplýsingar á vinnutíma í síma 81605. Hártoppar stuttir og síðir. — Ný sending — Vesturgötu 2. B arnal eikgrindur Tvær gerðir. Sendum í póstkröfu. LEIKFANGAVER Klapparstíg 40 — Sími 12631. Sendisveinn óskast nú þegar. Landssamband íslenzkra útvegsmanna Hafnarhvoli. LISTMUNAUPPBOÐ Sigurðar Benedikfssonar hf. Hafnarstrœii II — Sími 13715 Tökum í umboðssölu og til uppboðs: — Góð málverk. Merkar og fágætar bækur. Skrifstofan er opin kl. 1—5 e.h. N auðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. og 68. tölublaði Löghirtingablaðsins 1970 á Hringbraut 128 N, 3. hæð t. h., talin eign Guðna Er- lendssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. sept- eber 1971 kl. 4 e.h. Uppboðsbeiðendur eru: Lögmenn Tryggva- götu 8, hrl. Erlingur Bertelsson, innheimta rikissjóðs í Keflavík, hrl. Sigurgeir Sigurjónsson, hrl. Guðmundur Ingvi Sigurðsson og bæjarsjóðurinn í Keflavfk. BÆJARFÓGETINN l KEFLAViK. Nýkomið John Lindsay hf. simi 26400. mnrgfoldar markað yðar Bezffo leiðin til ad kynnast fólki (Dansnám í Dansskóla SIGVALDA) Samkvæmisdansar. Einstaklingshópar eða einstaklingar. Bamadansar. Yngst 2ja ára. Stepp. Jazzdans (Jazzballett). Táningadansar. Allir nýjustu diskótekdansamir. KENNSLUSTAÐIR: Laugavegur 178, Reykjavík. Safnaðarbeimili Langholtssóknar. Selfossbíó. Hótel Hveragerði. Rein. Akranesi. INNRITUNARSlMAR: 14081 kl. 10—12 og kl. 1—7. 83260 kl. 2—6. 000 Síðasta innritunarvika

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.