Morgunblaðið - 28.09.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.09.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1971 17 VALD. POULSEN' KLAPPARSTlO 11- SlMARl I30H-IS23Í SUOURLANOSBRAUt 10 - ■ 31530-31142 Alls konar rafmagns- og hand- verkfæri í miklu úrvali LÓÐBYSSUR, LÓÐBOLTAR, TIN. Skrúfur. Rær & Allsk. Hjól VAGNHJÓL, HÚSGAGNAHJÓL, SKRÚFSTYKKI í miklu úrvali. FEHEH Kílreimar og reimskífur ávallt fyrirliggjandi. VUD POULSffl HF. Suðurlandsbraut 10 Klapparstíg 29. Listaskólinn NÁMSKEIÐ í TEIKNUN OG MÁLUN. 1. OKTÓBER — 20. JANÚAR. FULLORÐINSFLOKKAR, KENNARI: EINAR HÁKONARSON, LISTMÁLARI. 1. flokkur. Framhaldsdeild. Mánudaga og miðvikudaga kl. 20.00—22.00. 2. flokkur. Byrjendur. Þriðjudaga kl. 17,30 og föstudaga kl. 20.00—22.00. NÁMSKEIÐ í AUGLÝSINGATEIKNUN. KENNARI: HILMAR HELGASON, TEIKNARI. 4. flokkur. Byrjendur. Miðvikudaga kl. 17,30—19,30 og laugardaga kl. 14.00—16.00. BARNA- OG UNGLINGAFLOKKAR. KENNARI: INGIBERGUR MAGNÚSSON, TEIKNIKENNARI. 1: flokkur. 4—8 ára. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13,30—15.00. 2. fiokkur. 8—12 ára. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 15,30—17.00. 3. flokkur. 12—15 ára. Mánudaga og fimmtudaga kl. 17,30—19.00. Innritun daglega í skrifstofu skólans, Brautarholti 18, 3. hæð, sími 16245 milli klukkan 17 og 19. SKÓLASTJÓRI. Þeim fjölgar stöðugt sem fá sér áklæði og mottur í bílinn. + Við seljum ÁKIÆÐI og MOTTUR í litla bíla — stóra bíla, gamla bíla — nýja bíla. Nýir litir — ný mynstur. Stuttur afgreiðslutími. niTiKflBúflin FRAKKASTIC 7 SIMI 22677 Nýll - Nýtl - Rýja-garn Rýjabotnar og garn í miklu úrvali, púðar og teppi í miklu úrvali. HOF, Þingholtsstræti 1. Matráðskona Kona vön matreiðslu vantar að hóteli úti á landi nú þegar eða sem fyrst. Reglusemi áskilin. Góð vinnuskilyrði. Góð laun. Frítt fæði og húsnæði. Tilboð sendist afgr. Mbl. strax merkt: „6644“'. í kjörbúðinni , hjú Velti fœst allt mögulegt í Volvoinn (Nœstum allt) Við endurskipulag varahlutaverzluriar Veltis h.f. var reynt að fylgja kröfum nútíma hagræðingartækni frá Volvo. Þess vegna er niikill hluti Volvo- verzlunarinnar kominn í sjálfsafgreiðslukerfi. Við endumýjun mikilvægra hluta Volvobifreiðarinnar á eigandinn auðvitað að vera nieð í ráðum. Það er komiö í tízku að fá mikið fyrir peningana! Suðurlandsbraut 16 • Reykjavík • Simnefni: Volver • Simi 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.