Morgunblaðið - 29.09.1971, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 29.09.1971, Qupperneq 1
32 SIÐUR 219. Ibl. 58. árg. MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1971 Prenísmiðja Morgunblaðsins. Mindszenty í Páfa- garði farinn að heilsu Skrifaði bréf til Eisenhowers 1956: „Gleymið ekki þessari litln þjóð“ Róm, 28. september AP—NTB FOBDMÆDI NASISTA á hann að koma í veg fyrir að Ungverjaland yrði gert að vig- veiii. Biskuparnir voru þegar i Framhald á bls. 14 Holland: 12 fórust í hótelbruna EindLhoven, 28. september — AP-NTB TA I.If) er, að tóM manns hafi foeöið foana í foótelforuna í Bind- fooven í Hollaudi í mcirgun. Fjögurra manna var saknað og fjórtán voru lagðir í sjúkrafoús vegna naeiðsla og forunasára. Hóteiið, sem nefndist Zilveren Zeepard (Silfraði sæfákurinn) var firr.m hæðir og edtt hið helzta í Eindhoven. Þar voru gestkom- andi 88 manns, þar á meðal knattspymulið frá Austur-Þýzka- Jsndi, Oheimiehalle, sem átti að keppa við lið frá Eindhoven á miðvitkudag. Eins liðsmanns er saknað og fimm liggja í sjúkia- húsi. Þá voru í hótelinu 20 þátt- takendur í læknaþingi, sem stendur yfir 1 Eindhoven um þessar mundir. Sprenging varð í hóteiinu kl. 6.30 í morgun og voru þá fflest- ir í fastasvefni. Utan á hótelinu voru engir brunastigar og reynd- ist björgunar- og slökkvistarf mikiurn erfiðleikum bundið, sök- um þess hve götur eru þama þröngar og byggS þétt. Stóðu slökkviliðs- og björgunarmenn Framhald á fols. 14 Mujibur enn fyrir rétti Rawalpindi, 28. septemfoer — AP SAHYA Kfoan, forseti Pakistans, hefur tilkynnt, að réttarhöld í ri táli Mujibnrs Rahmans, leið- toga Awami-bandalagsins í Aust- ur-Fakistan, sem nú hefur verið foannað, standi ennþá yfir í Ravvalpindi og hafi sækjandi leitt fram tuttugu vitni í málinu. Komizt hafði á kreik orðrómur um, að réttarhöldunum væri lok- Sð og að Mujibur yrði hugsan- lega látinn laus innan skamms. Varaði forsetinn í tiikynningu sinni við öllum slíkum getgátum, sem gætu einungis gert málimi ógagn. Þetta eru fyrstu opinberar upp iýsingar um gang þessa máls frá þvi tilkynnt var 21. ágúst sl., að Ailahbur Khan Brohi, lögfræð- ingur í Karaehi, hefði tekið að sér vörn i máli Mujiburs. í tilkynningu Pakistansforseta sagði, að réttarhöldin hefðu haf- izt á ný 7. september og nyti Brohi, lögfræðingur, aðstoðar þriggja manna við vöm málsins. „Almenningur verður látinn vita um úrslit réttarhaldanna á sin- um tíma,“ sagði í tilkynningunni — og ennfremur: „Þar til er það öilum mönnum fyrir beztu að segja ekkert og gera ekkert, sem hægt er að líta á sem móðgun við réttinn eða brot á reglum um leynileg réttarhöld eða sem talizt getur hlutdrægt í garð sækjanda eða verjanda." Aðrar heimildir i Rawaipindi herma, að foreidrar Mujiburs Framhald á bls. 14 Rússar gera lista yfir Breta sem vísa á burt — ef ákveðið verður að grípa til gagnráðstafana UNGVERSKI kardínálinn, Joszeí Mindszenty, kom í dag með flugvél til Rómar og lauk þar með 15 ára útlegð kard- isiálans í bandaríska sendi- ráðinu í Búdapest. Fréttiri um komu kardínálans heftir vakið heimsathygli, en það muir hafa verið vegna þess, hve hart Páll páfi lagði að honum að koma til Fáfagarðs, að Mindszenty lét undan. Hann hafði ætíð lýst því yf- ir, að hann myndi eyða sið- ustu ævidögunitm í Ung- verjalandi. 1 tilkynningu frá Páfagarði í dag segir, að Páll páfi hafi ótt- azt mjög um heilsu Mindszent- ys, kardínála, og talið, að hann gæti ekki fengið þá læknisum- önnun, sem hann þyrfti, í sendi- ráðinu í Búdapest. Kardinálinn, sem er 79 ára að aldri, er sagð- 'ur mjög heilsutæpur. Hin opinbera íréttastofa Ung- verjalands gaf einnig út tilkynn ingu í dag, þar sem sagði að Mindszenty kardínáli hefði yfir- gefið Ungverjaland fyrir fuilt og allt, eftir að samkomulag hefði náðst við Páíagarð. Ekki var sagt í hverju samkomuiag- ið væri fólgið, en stjórnmáia- fréttaritarar segja, að hér með hafi verið settar niður deiiur kaþólsku kirkjunnar og ung- verskra stjórnvalda, sem staðið haía í áratugi. Mindszenty, kardínáii fæddist 29. marz 1892 í smábæ í Ung- verjalandi, sonur bónda nokk- urs þar sem síðar varð borgar- stjóri í ungverska bænum Czehi- mindiszent. Mindszenty hlaut biskupsvígsiu árið 1944, viku eft ir að Þjóðverjar hertóku Ung- verjaland. Fyrsta verk Mindsz- entys þá var að fordæma ný- heiðni nasista og iöginn, sem sviptu Gyðínga ríikisborgararétt- indum — og hann faldi marga eftirlýsta Gyðinga á heimili sinu. Þegar sovézki herinn náigað- ist landamæri Ungverjalands sendi Mindszenty ásamt öllum hinum ungversku biskupunum áskorunarskjal til iandsstjóra nasista, þar sieim þeir skoruðu £ Einar Ágústsson, uíanrík- isráSherra, ræddi við Sir Alec Douglas Home, utanríkisráð- herra Bretlands, í New York í gær. Þeir ræddu fyrst og fremst um landhelgismálið og London, Moslkvu, Washington, 28. september, AP, NTB. HAFT er eftir áreiðanlegum heimildum í Moskvu, að Sovét- stjórnin hafi látið setja samart lista með nöfnum brezkra sendi- manna og annarra brezkra ríkis- ítrekaði brezki utanríkisráð- herrann afstöðu stjórnar sinnar, sem fram hefur kom- ið í mótmælaorðsendingu hennar. 0 Niðurstaða fundar utan- borgara í Sovétríkjiimim, sem vísa skal þaðan fourt, þegar — og ef — ákveðið verður að grípa til gagnráðstafana vegna ákvörð- nnar forezku stjómarinnar um að vísa frá Bretlandi 105 sovézkum sendimönnttm, sem sakaðir eru ríkisráðherranna varð sú, að rétt væri að halda áfrarn við- ræðitm um málið. Skyldu embættismenn stjórnanna annast viðræðurnar og þær fara fram bæði í London og Reykjavík — en þó fyrst í London. Kom til greina af hálfu brezka utanríkisráð- Framhald á bls. 14 um að hafa stundað njósnastarf- semi í Bretlandi. Listi þessi er sagður býsna iangur og ná yfir fleiri en staxfs- menn brezka sendiráðsins. í Sov- étríkjunum er eitthvað starfandi af brezkum mönnum, kaupsý'slu- mönnum, starfsmönnum flugfé- laga og blaðamönnum. Sérstakur vörður var settur við brezka sendiráðið í Moskvu í kvöld og sovézka lögreglam tók myndir af sendiráðsstarfsrnömn- um við innganginm að sendiráðs- ióðinmi. Andrei Gromyko, utanríkisráð- herra Sovétríkjanna, hafði í gær- kvöidi gengið á fund Sir Alee Douglas Homes, utanTÍkisráð- herra Bretlands, en báðir eru staddir í New York. Hafði Gromjy ko mótmælt þeirri ráðstöfun brezku stjórnarimnar að vísa úr landi 105 sovézkum sendimönm- um. Utan!ríkisráðherrarm,ir rædd- ust við í nær hálfa aðra klukku- stund. Þegar Sir Alec var að þvl spurður, hvað þeim hefði farið I milli, vildi hanm það eitt segja, að hanm hefði svarað gagnxými Gromykos. — Hann sagði efldd hvermig, en NTB segir eftir géð- um heimildum, að Sir Alec hafi Framhald á bls. 14 Viðræður um landhelg- ismálið í London í nóv.? U tanríkisráðherra ræddi vlö Sir Alec Douglas Home í gær

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.