Morgunblaðið - 29.09.1971, Side 5

Morgunblaðið - 29.09.1971, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1971 1 í dagblaðimi Tíminn birtist hinn 19. þ.m. greinin „Er stór- styrjöld fflugfélaganna að helj- ast?“ þar sem birtar voru tölur um áætlað sætaframboð íslenzku flugfélaganma á flugleiðfi'.nni Skandinavía—fsland á vetri kom anda. Þar var um það spurt, hvort ekki væri þjóðhagslega hagkvæm ara að Loftleiðir leigðu aðra þotu Flugfélags íslands til Skandinav iuferðanna „í stað þess að leigja útlenda og stærri og þar með ó- hentugri þotu tii notkunar á þess ari flugleið." í ritstjómargrein Tímans 24. þ.m. er þessi hugmynd einnig á- réttuð, og sú ósk borin fram að Þotuflug milli Skandin- avíu og USA Greinargerð frá Loftleiðum samstarf takist með islenzku flugfélögunum á þessum grund- velli. Sé einungis miðað við flugferð ir milli íslands og annarra Norð urlanda er röksemdafærsla gieinahöfundar mjög sannfær- andi, en þar sem forsendur henn ar eru aðrar verður ályktunin röng. Sannleikurinn er sá, að allt frá því er Loftleiðir hófu flug milli Skandinavíu og Bandaríkja N- Ameríku hefir meginstefna fé- lagsins verið sú að vinna markað á þeirri flugleið. Félagið hefir raunar einnig á þessu árabili eign azt marga trausta viðskiptavini, sem eingöngu hafa flogið milli íslands og hinna Norðurlandanna, en á þeirri flugleið hafa alltaf verið í gildi fluggjöld IATA-sam steypunnar, og hefir aldrei verið ágreiningur vegna þeirra við er lend stjórnvöld, og hefir Flugfé- lag íslands sízt þurft undan þeirri samkeppni áf hálfu Loft- leiða að kvarta eftir að það félag hóf Viscount- og síðar þotuflug á þessari leið, sem Loftleiðir fóru með hæggengari flugvélum. FARGJALDASTRÍÐIÐ VI» SKANDINAVIU Allt frá því að Loftleiðir hófu að bjóða lág fargjöld milli Skand inavíu og Bandaríkjanna hafa skandinavisk flugmálayfirvöld haldið uppi harðri baráttu fyrir því, að Loftleiðir tækju þar upp gjöld IATA-flugsamsteypunnar. í vörn beittu Loftleiðir m.a. þeiiri röksemd, að með lágum fargjöldum næði félagið til far- þega, sem ella myndu ekki ferð- ast flugleiðis, og vegna þess væru hin hóflegu gjöld til eflingar ferðamálastarfsemi Skandinava. Það vakti einnig á því athygli, að félagið hefði varið stóré til kynningarstarfsemi á flugleið- inni, og ætti af þeim sökum sið- ferðilegan rétt til þess að njóta þeirra markaða, sem það sjálft hefði varið fé til að finna. Að því var einnig vikið, að verzlunarjöfnuðvjrinn við SAS- löndin væri íslandi óhagstæður, og vegna viðkomu á íslandi hlytu íslenzkar flugvélar að vera leng ur í förum á þessari flugleið en skandinaviskar. Þessar röksemd- ir voru virtar að vettugi, og öll- um samningafundum lauk jafn- an með því að fargjaldabilið var minnkað og afleiðing þess varð fækkun farþega Loftleiða á flug- leiðinni. í aprílmánuði árið 1968 áttu Loftleiðir um það eitt að velja, að samþykkja úrslitakosti um 10% mismun á vissum fargjöld- um, og var það gert í þeirri von, að það myndi nægja til þess að skapa Loftleiðum aðstöðu til samkeppni. í reyndinni náðu þessi gjöld ekki nema til tak- markaðs hóps þeirra farþega, sem flugu miili Skandinaviu og Bandaríkjanna, og þar sem Loft- leiðir notuðu flugvélar til ferð- anna, sem voru hægfleygari en þotur keppinautanna var auð- sætt, að um tvo kosti myndi að velja, er næst yrði setzt að samn ingaborði við Skandinava, annan þann, að leggja niður flug millli Skandinavíu og Bandaríkjanna, hinn, að samþykkja þá úrslita- kosti að bjóða IATA-gjöld með þotum, og freista þess, að keppa með þeim, enda þótt um jafn- ræðisgrundvöll væri naumast að ræða, þar sem þotur Loftleiða yrðu að koma við á íslandi. NÝ FARGJÖLD — NÝR FLUGKOSTUR Stjórn Loftleiða ákvað að velja síðari kostinn, í trausti þess að vinsældir félagsins myndu jafna metin, og með vaxandi fjölda viðdvalarfarþega á ís- landi yrði smám saman unnt að gera flugleiðina arðbæra. Það var auðsætt, að til þess að tryggja farþega yrði að auka tíðni ferðanna og gera ráð fyrir að með því að beina viðdvalar- farþegum Luxemborgarflugleið- arinnar til Skandinavíuferðanna milli New York og íslands, — auk annarra farþega á þeirrd flugleið — gæti heildarsætanýt- ingin orðið góð, enda þótt hún yrði ekki nægjanleg í fyrstu á flugleiðinni milli íslands og Skandinavíu einni saman. Vitanlega hefir félagið einnig uppi ráðagerðir um að bjóða í ríkum mæli hinnar svokölluðu IT-ferðir milli íslands og hinna Norðurlandanna, en í þeim lækk- ar hundraðshluti fargjaldsins af heildarkostnaði allrar ferðarinin- ar, og verður þetta vonandi til verulegrar farþegaaukningar á þessum hluta flugleiðarinnar. Næsta verkefni félagsstjórn- arinnar nlaut því að verða það, að reyna að tryggja með leigu eða kaupum flugvélartegund, sem farið gæti í tveim áföngum milli Skandinavíu og Bandaríkj- anna. Þar þurfti einnig að því að hyggja, að sú flugvél gæti haldið uppi ferðum til Chicago eftir að félagið fær full flugréttindi þang ag, svo sem um er samið. Eftir vandlega yfirvegun var talið, að flugvél af tegundinni DC-8-55 myndi henda bezt til þessara ferða. Ef ekki væri gert ráð fyrir sérstöku vörurými í flugvélinni myndi hún geta borið 161 farþega, en væri horfið til þess að ætla vörum rúm, myndi farþegatalan lækka, sem því svar aði. Auðsætt var, að í engan aukakostnað þyrfti að leggja vegna þjálfunar áhafna á þessari flugvélartegund, og að unnt yrði að hagnýta að nokkru leyti sams konar varahluti og þá, sem nauð synlégir eru nú vegna DC-8-63 flugvéla Loftleiða. Að öðrum kostum ótöldum þykir þessi flugvélartegund hent ugust, en fyrir því er nú verið að kanna leiðir til að festa hana Loftleiðum fyrir 1, nóv. n.k. Tapar fyrirtæki yðar peningum á hverjum morgni ? er hlutlaus aðili, sem segir yður og starfsfólki yðar nákvæmlega til um vinnutíma. Taflan sýnir tjón fyrirtækisins í eitt ár, ef 10 MÍNÚTUR tapast daglega af tíma hvers starfsmanns Vikukaup 10 menn 20 menn 30 menn 40 menn Kr. 3.900,— 42.250,— 84.500,— 63.375,— 169.000,— Kr. 4.700,— 50.700,— 101.400,— 152.100,— 202.800,— Kr. 5.500,— 59.150,— 118.300,— 177.450,— 236.600,— TÍMINN ER PENINGAR. Leitið upplýsinga um » Simplex stimpilklukkur hjá okkur. % SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33 Sími 20560 - Pósthólf 377 URSKURÐUD ÓNOTHÆF TIL AMERÍKUFLUGS* LOFT- LKIÐA Að því er varðar flugvél af tegundmni Boeing 727, þá var Ijóst, að hún gæti ekki komið til mála í þessu sambandi, m.a. vegna þess að hún hefir ekki flug þol til þess að fara í einum áfanga milli íslands og Banda- ríkjanna, en það er auðsætt, að ein millilending á flugleiðinni Skandinavía/Bandarikin (New York eða Chicago) er ærinn þröskuldur, þótt ekki sé að því stefnt að leggja þar annan í götu. Má í þessu sambandi á það minna, að sölumenn Boeing-verk smiðjanna höfðu á sínum tíma reynt að selja Loftleiðum flug- vél af þessari tegund, en eftir að kannaðir höfðu verið möguleik- ar á notagildi hennar, komust þeir sjálfir að þeirri óvefengjan- legu og yfirlýstu niðurstöðu, að hún hentaði Loftleiðum ekki á flugleiðum félagsins. Þegar Flugfélag íslands ákvað á sinum. ti)na kaup á annarri þotu af gerðinr.i Boeing 727 var eðli- legast að álykta, að sú ákvörðun hefði verið tekin til þess að full nægja væntanlegri þörf Fiugíé- lagsins fyrir nýja þotu. Ef það kemnr nú i ljós, að notagildi flug vélarmnar hefir reynzt minna en ætlað var þá verður naumast unnt að reisa Loftleiðum fyrir Framhald á bls. 15. FÆST UM LAND ALLT Snyrti- vörur fyrir ungu stúlkurna \\OR\Y ♦MORNY Snyrtivörusamstœða, vandlega valin af Morny, og uppfyllir aUar óskir yðar um yMf baðsnyrtivörur. Sápa, baðolía, lotionT--^ deodorant og eau de cologne. Vandlega valið af Morny til að verndó húð yðar. Notið Morny og gerið yður þannig dagamun daglega. O. JOHNSON &KAABERP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.