Morgunblaðið - 29.09.1971, Side 19
MORGUlNBLAÐIÐ, MIÐVIKTJDAGUR 29. SEPTEMBER 1971
19 1
DAGANA 24.—26. september sl.
hélt Samband ungra sjálfstæðis-
manna 21. þing sitt á Akureyri.
Þingið sóttu rúmleg-a 130 þing-
fulitrúar hvaðanæva af landinu.
Hér fara á eftir ályktanir, sem
samþykktar voru á þinginu í
eftirtöldum málaflokkum: Al-
menn stjómmálaályktun, vam-
armái, landhelgismál, skólamál
og ferðamannaþjónusta.
STJÓRNMÁLAÁLYKTUN
Sj álfstæðisstefnian grundvall-
ast á lýðræði og hug’sjóniruni um
andlegt og efnalegt frelsi fólks-
inis.
Það ligguæ í eðli sjálfstæðis-
stefnunnar, að hún aðlagast
ekki einungis þjóðfélagsþróun-
inni, heldur er hún einnig hvati
nýrra viðhorfa á hverjum tíima.
Baráttain fyrir hagsæld og vel-
ferð nútímaþj óðf élagsiins er
efkiki hluti af reyraslu yngri kyn-
slóðarinmar. Það er niú diregið í
efa, hvort þjóðfélagsþróunin
stefniir í rétta átt, hvort lífsþæg
indakapphlaup samtímans er
æslkilegt keppikefli. Hagsældin
....— 1
- ' ■
Fulltrúar á S.U.S.-þingi,
Ályktun S.U.S. þings:
Vinna ber gegn
eflingu ríkisvaldsins
— segir í stjórnmálaályktun
hefur oirsakað og ennfremur
leitt í ljós ný vandamál og við-
fangsefni. Hætt er við, að gildi
einistalklingsins verði fyrir borð
borið í vélvæddu þjóðfélagi nú-
tímamis.
Það er því eðlilegt, að athygl-
in beinist nú meir að manniin-
um sjálfum, þörfum hans og
óskum. Sökum smæðair þjóðar-
inniar, hafa íslendingar ekki orð
ið fyrir barðinu á þessari þróun
í sama mæli og margir aðrir.
Grundvöllur sjálfstæðisstefn-
unmar er frjálsræði fólksins í
skipulögðu samfélagi. Velferð
einiStaMinganinia er þar sett ofar
öðru. Þesa vegna hijóta sjálf-
stæðismieinn nú að taka föstum
töfcum á nýjum viðfangsefnum
og emdurtmieta afstöðu sína í
Ijósi mýrra viðhorfa og leggja
aubna áherziu á hin samfélags-
legu úrlausnarefná og réttlætis-
mál, sem víða blasa við.
Það er ljóst, að aukin hag-
sæld getur slævt sjálfsbjargar-
hvöt einistaklingsins. Þetta leið-
ir til þess, að aufcnar kröfur eru
gerðar á herudur þjóðfélaginu
Viið lausn hvers kyns viðfangs-
efna. Vdnistri öflin hafa hagnýtt
sér þessa þróun til þess að
tanýja á um aufcið miðstjórmar-
og ríkisvald. Vaxandi miðstjóm
arvald í þjóðfélaginu er hamla
á andlegt og efnalegt frelsi ein-
staklingamna og dregur um leið
úr framföruim.
Sjálfstæðiisstefnan gerir ráð
fyrir, að fólkið hafi hæfilegt
rúm til þess að raarka sér lífs-
atefnu upp á eigin spýtur. Á
hinin bóginm er það eitt höfuð-
atriði sjálfstæðíisstefmunmar að
Skapa þjóðfélagslegt jafnrétti,
svo að aðstöðumumur hamli
engum að njóta eimstaklings-
frelsisins.
Ungir sjálfstæðismenn líta
svo á, að vinna eigi gegn þeinri
stefnu núveramdi stjórnvaidia,
sem miðar að eflingu ríkisvalds-
inis, og leggja um leið áherzlu
á aukna valddreifimgu í þjóðfé-
laginu. Með því móti telja þeir,
að fálkimiu verði búin betri skil-
yrði tii þess að móta þjóðfélags
þróunina og breyta á hverjum
tíma rikjandi lífsgæðamiati og
aðlaga það nýjum viðhorfum
og þörfum.
ÁLYKTUN UM VARNARMÁL
XXI. Sambandsþing ungra
sjálfistæðismanma vekur athygli
á himnti jákvæðu þróun í alþjóða
málum undanfama mánuði.
Þróun, sem glætt hefur vonir
mannia um heim allan um frið-
samlega sambúð, byggða á af-
vopnun og auknum skilníingi
og samskiptum þj óða í milli.
Eimfcum er bent á hinar ný-
gerðu samkomulagstillögur full
trúa fjórveldanma um Beriin,
sem vekja vonir um friðsam-
lega lausn á vandamálum Evt-
ópu.
Hið jákvæða starf Atlants-
hafsbandalagsdnis í þá átt, að
draga úr spennu í Evrópu, virð-
iist nú vera farið að bera ár-ang-
ur. Kjarninn í þessari viðleitni
er áherzlan á gagnllívæma af-
vopnun og minnkun herafla.
Einhliða aðgerðir rasfca ríkjandi
jafnvægi og spilla þeiim árangri,
sem þegar hefur náðst og vinn-a
þannig þvert gegn yfirlýstum
tilgangi sínum.
Aðild ísiands að Atlantshafs-
bandal-aginu er hornsteinn ör-
yggisstefnu í-slands og hefur
svo verið allt frá stofnun ban-da
lagsinis. Virk þátttaka íslend-
inga í bandalaginu hefur verið
skerfur þjóðarimnar til hinnar
jákvæðu þróunar í málefnum
Evrópu.
Þessi stefna, sem lýðræðls-
flökkarnir mörkuðu, hefur not-
ið stuðnings mikils meirihluta
þjóðarinn-ar, sem gerir sér grein
fyrir þeirri þýðingu, sem sam-
eiginlegan- vamir Atlantshafs-
ríkjanna hafa haft.
Sú aðstaða sem Atlantshafs-
bandalaginu hefur verið veitt
hér á landi er þáttur íslands í
þessum sa-meiginlegu vömum.
Þýðing landsins í vaima- og
eftirlitskerfinu hefur aukizt um
leið og hún hefur breytzt. Hlut-
verfc varnarliðsins nú er efcki
fyrst og fremst að gæta öryggis
íslands sérstaklega, heldur efcki
síður að vetna útvörður banda-
lagsþjóðanna í Norður-Atlamís-
hafi og fylgjast með síaukmum
umsvifum Sovétríkjanna á
þessu svæði.
Þörfin fyrir vam-arliðið og
hlutverk þess, hljóta að vera sí-
felldiri en-dunskoðun háð, en sú
endurskoðun verður að byggj-
ast á hlutlægu mati, en ekki
fyrirfram ákveðnum niður-
stöðum. Því fordæma ungir
sjálfstæðismenn stefnuyfirlýs-
ingu ríkisstjámarinmar um vam
armál og þann tvisfcinnung, sem
þair gætiir og fram hefur komið
síðar í umimælum ráðherra um
þessi mál.
íslemdingar óska eftir friði í
heimiinum. Þjóðin vill tryggja
og viðhalda sjálfstæði sínu og
fullveldi. Þetta takrmark breyt-
ist efcki. Ein helzta Skylda sjálf-
stæðs ríkis er að veita þegnum
símum öryggi. Utamríkisstefma
íslands hefur haft slikt tak-
mark. Að þesisu vilja ungir
sjálfstæðismenn vinna og telja
að aðildin að Atlantshafsbanda-
laginu og þátttakan í vömum
þess, stuðli frekar en nokfcuð
ann-að að því, að maTfcmiði
þessu verði náð.
ÁLYKTUN UM
LANDHELGISMÁL
XXI. Þing Sambands ungra
Sjálfstæðismanna leggur
áherzlu á, að þjóðareining
verði um þær aðgerðir, sem
framundan eru í landhelgismál
inu. Forsenda þess, að það tak-
ist er sú, að ríkisstjórnin hafi
ávallt samráð og samvinnu við
stjórnarandstöðuflokkana um
stefnumótun og kynningu á
málstað okkar erlendis, en rasi
ekki um ráð fram.
Þingið minnir sérstaklega á,
að með ályktun Alþingis sl. vor
var áréttuð sú stefna, sem
mörkuð var með landgrunns-
lögunum frá 1948, að íslend-
ingar teldu sig eiga rétt til alls
landgrunnsins og ynnu að því
að fá það viðurkennt.
Sterkustu rök Islendinga í
landhelgismálunum eru þau, að
Andið og landgrunnið, eru ein
órofa neúd ems og viðurkennt
er með því að aðrar þjóðir
helga sér yfirráðarétt á auð-
lindum þeim, sem finnast
kunna á hafsbotni landgrunns
viðkomandi ríkja.
Við fyrirhugaða útfærslu fisk
veiðilögsögunnar ber því að
miða við landgrunnið allt, en
þó hvergi minna en 50 mílur,
þar sem stór og mikilvæg
svæði innan landgrunnsins fyr-
ir Vesturlandi og Vestfjörðum
eru utan 50 mílnanna.
Þar sem ásókn á fiskimið-
in umhverfis landið er slík, að
fiskistofnarnir eru í hættu, ber
að leggja áherzlu á, að lýsa
yfir ákveðnum friðunarsvæð-
um á uppeldisstöðvum fiski-
stofna, þar sem þess er mest
íþörf. Slíkar friðunaraðgerðir
skuli ganga jafnt yfir Islend-
inga sem aðra.
Nauðsynlegt er, að áður en
Alþingi tekur afstöðu til upp-
sagnar landhelgissamningsins
frá 1961, fari fram þær við-
ræður við Breta og Þjóðverja,
sem utanríkisráðherra hefur
boðað, til þess að þrautreynt
sé, hvort þessar þjóðir fáist
til þess að viðurkenna einstæð-
an rétt Islands sem strandrík-
is til alls landgrunnsins. Það
verður að vera ljóst öðrum þjóð
um, að Islendingar falla ekki
frá útfærslu fiskveiðilög-
sögunnar, enda er það lífshags
munamál þeirra, og jafnframt
hagsmunamál annarra þjóða,
að fiskistofnarnir séu ekki eyði
lagðir.
ÁLYKTUN UM
FERÐAMANNAÞJÓNUSTU
XXI. þing Sambands ungra
sjálfstæðismanna, haldið á Ak-
ureyri í september 1971, vekur
sérstaka athygli handhafa-, lög
gjafa- og framkvæmdavalds á
stórvaxandi hlut ferðamanna-
þjónustu í tekju- og gjaldeyris-
öflun þjóðarinnar og þeim stór
kostlegu möguleikum, sem unnt
væri að hagnýta sér á þessu
sviði.
Þingið telur knýjandi nauð-
syn bera til þess, að ferða-
málum verði gerð sérstök skil
í stjórnkerfi ríkisins, og að
ferðamannaþjónustan hljóti við
urkenningu í samræmi við at-
vinnu- og tekjuöflunargildi sitt,
sem vex hraðar en í nokkurri
annarri atvinnugrein. Rann-
sóknir og gerð áætlunar um
þróun ferðamannaþjónustunn-
ar eru verkefni, sem hafa
grundvallarþýðingu um þessar
mundir.
Ungir sjálfstæðismenn benda
á þann árangur, sem einstakl-
ingar hafa nú þegar náð hér
á landi, á sviði ferðamála. Það
hefur sýnt sig, að Islendingar
eiga marga mjög hæfa menn
í þessari atvinnugrein, og þing-
ið telur það grundvallaratriði,
að lagt verði kapp á eflingu
einkaframtaksins í ferðamanna
þjónustunni, sem og öðrum at-
vinnugreinum. Jafnframt þvi
skal menntun og þjálfun fólks
sem starfar að þessari atvinnu-
grein, stóraukin.
Þá telur þingið eðlilegt, að
löggjafinn kanni nánar viðhorf,
sem fram hafa komið í ályktun
um ferðamálaráðstefnu Ferða-
málaráðs ríkisins um endur-
skoðun á núverandi áfengislög-
gjöf og reglum um lokunar-
tíma veitingahúsa.
ÁLYKTUN UM SKÓLAMÁL
Menntakerfið og kennsluhætt
ir þarfnast stöðugrar endurskoð
unar í þjóðfélagi eins og okkar
þar sem breytingar eru örár.
Hafa þarf ríkt í huga að skól-
arnir eru fyrir nemendurna og
því ber að haga störfum þeirra
þannig, að þörfum nemenda sé
sinnt á sem beztan hátt.
Kennsla á ekki eingöngu að
miðast við að veita yfirgrips-
mikla þekkingu heldur einnig
að nemandinn læri að beita
þekkingu sinni við lausn á nýj-
um vandamálum og búa þá und
ir að mæta örari þjóðfélagsþró-
un. Próf og einkunnir verða að
þjóna markmiðum kennslunn-
ar, þau eiga ekki að vera sjálf-
stætt markmið, heldur hvatn-
>ng og leiðbeining fyrir kenn-
ara og nemendur.
Stefna þarf að því að hæfi-
leikar hvers einstaklings fái
notið sín, og þeim ekki gert
erfitt eða jafnvel ókleift að
stunda framhaldsnám vegna
fjárhagsörðugleika. Taka verð-
ur sérstakt tillit til aðstæðna
í strjálbýlinu og forðast að slíta
börn á unga aldri frá foreldr-
um sínum meirihluta árs, með-
an á skólaskyldu stendur. At-
huga verður hvort ekki er
mögulegt að veita þeim börn-
um, sem þurfa að dvelja fjarr!
Framhald á bls. 23