Morgunblaðið - 10.10.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.10.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTÖBER 1971 27 Minnst hataður. ir ifara að Ixaga sér 6eðlil©ga ivlC að sníkja fæðu. Dr. H. Hedigeir, forstjóri Öýragarðsins í Basel, gerir iþan'niig igrein fyrir ásitandiiniu: „Aámermmgur er aðalásitæðan itrl þess að fflestiir dýragarðar era itil, en reynsJan sýnir okk- 'or að hann er lika mesita hæitt- am íyffir íbúa garðsins. Skylda dýrafræðingsins er því ekki að einis fóJgiin í þvl að gera nauð- syniegar ráðstafanir til þess að vermda allmenning fyrir dýrun- om, heldur ilíka á hinn bóginn tað vernda dýrin fyrir fólkinu." Hann segir aknenning höfuðá- stæðuna fyrir veiikindum við- (kvæmra tegunda, fólk býður þeiotn óheppillega og skaðlega flæðu, og skaddar dýrin otft, foeint eða ðbeint, með þvi að gera þau óróQeg, striða þedm, feræða þau og æsa þau upp. VERKAR EINS OG SEGUEE A AFBRIGÐIEEGT FÓIJK Hediger fuIUyrðir að afbrigði Degt fólk dragist að dýragörð- unum lákt og þeir væru eins klonar segiar. 1 bók sinni Villt öýr ófrjáls skipar hann þessum „óæskiiegu persónum" sem hér segir: Smáafbrotafólk: 1) Þeir sem fara inn í búrin. 2) Skemmdarvargar (skemmdir og eyðiiegging ; á eigum dýragarðsins, og i: samvizíku'lausar gjafir tm I dýranna á hættulegri eða t vondrifæðu). , 3) Þjófar (margs konar litH- um spendýrum, fuglum, og jafnvel eggjum er stolið úr görðunum). Sálsjúkt fólk: 1) Kynferðislega brengiað ffólk, þar á meðai fólk sem eingöngu horfir á dýrin við bynferðislLegar athafn ir, og sadistar sem gefa dýrunum kjötbita með önglum eða opnum öryigg isnættum földum í, reyna að stinga augun úr dýrun um með regnhMfum, eða reyna jafnvel að gefa þeton eitur. 2) Ýmiss konar sálsjúkiing- ar, til dæonis fóttk sem viM Jeilka hljómllist fyrir viss ar dýrategundlr til þess að gera þeim lifið léttbær ara, trúarofstækistfólk ffleygir aflls kyns bæktting S þvi auignamiði að ryðja syndinni brott úr heimin- um, og fólk sem frernur alds konar óvenjuleg stór ■virki till þess að vekja á sér athyigli. 3) Morðingjar og fðlk sem er í þann veginn að fremja sjálfs- anorð. , Þetta eru hinir óeðlilegu Igestir dýragarðanna. En jafn- vell hinir eðliflegu eiga það til að lita á dýrin sem fóflk og at- bafnir þeirra samkvæmt þvi. Eiinna mikilvægast við rekstur dýragarða er, eftir þvi sem Æorstjóramir haflda fram, að fleenna fóflíki um dýr. 1 sumium dýraigörðum er tfræðsiuhliðin í starfsemi þeirra því miður mjög van- irækt, oft er ókleift að komast að einföidustu aitriðum, eins og nöfnunum á dýrunum, vegna þess hve skiltin á búrunum eru ófullkomin. Það eru eOdti eflngöngu matartímamir sem eru fróðlegir, heldur lílka hvffldarstundir dýranna, — ef tfóOk veit hvað það á að athuga. Dýragarður er einsitaikur stað- ur staður tifl þess að rannsalka og fylgjast með dýr- urn og útslkýra hegðun þeirra. Samt sem áður leggja fæstir dýragarðar meira en yfirborðs- Oega áhOTzlu á þetita atriði, þrátt fyrir mikffl mótmæfli. Eitt dgemi um 'það hvernig fflla hefur tiH tekizt við fræðslu hliðina í dýragörðunum — og hvetur heinlínis till ifflrar með- tferðar á dýrum, — er barna- dýragarðurinn svonefndi. Hug- myndin að honum er að íleyfa börnum að komasit í eins nána snertingu við dýiin og unnt er. Samt sem áður er þeim oft aMs ekki kennt að umgangast þau atf skfflningi, heidur hvött til þess að skipa þeim í hina og þessa áttina og Oeika sér að þeton á miskunnariausan hátt. Svo enn einu sinni sé haít etft- ir Hediger: „Hættan er að í bamadýragörðum sé grundvölll urinn iagður að. hinni skaðlegu og heimslku'Iegu etftir- iátssemi við sjállfan sig, hinu eigingjama faflska dálæti á dýrum sem getur komið frarn á svo stórfeflldan hátt hjá fu'M- orðnum, og Xeiðir stundum til öfga sem eru hrein kvöfl íyrir dýrið. Þegar við tölum um ást á dýrum, þá eigum við við, að dýrinu Mði vei og það sé hraust, en með itrasta tilliti tifl dýrafræðiflegs eðllis þess og ástands." Isllendingar em Mitt flíunnir dýragörðum, nema þeir sem ferðazt hafa erlendis, og etf til viffl grunar marga að aflflt tal um eðliflegt Mtf dýra í dýragörð um sé hefflaspuni einn, þar eð þau séu tryggfflega innibyrgð baflc við járnrtonla og geti ekki hreyft sig mffltið úr stað í þröngum búrum. En i rauninni er þessu ekfld svona farið. Mifldl breyting hetfur orðið á sfltipuflagi dýragarða á þessiari öld eða aflfl/t frá þvl að dýra- garðurimn í Hamtooorg kynnti „opnu húrin", þar sem engir irimlar sjást og afllt er gert sem eðflilegast fyrir dýrin, en tfóflk- ið hieldur flokað frá þeim. Á mfflM dýranna og íóflksims eru siffld eða gryfjur, tryggiflega lbreiðar, eða þá að dýrin eru noiklkrum metrum lægra helldur en áhorfendur. Þau hafa mifltið svæði til umráða og er þar Mkt eftir fremsta megni etftir eðfli- flegu umhverfi þeirra heima fyrir. Steingeitin Skokkar um flærar kflappir og sflcýzt inn í skúte og gfliutfur, tigris- dýrin vaða kafgras og liggja vöflcul á trjágreinum, ís- bimir suflla í vatni, sem er sér- stakflega kæflt, mörgæsimar renna sér flangar fleiðir á hál- um brautum og skutlast út í poflflana, og svona átfram. Dýr- unum er Mka gert það kleift að draga sig í hlé og útbúin fyirir þau skot og atfdrep. Flest þeirra virðast ekki skipta sér neitt af tfólkinu sem horfir á þau, en fara sinu fram í ró og spetot. Hreinasta unun er að ganga um rnarga dýragarða, þar er aflflt vafið i gróðri og Mfi og margir þeirra prýðfflegdr aflmenningsgarðar með grasfflötum og stoógargöng um fyrir utan dýrasvæðin. Is- lendingar sem utan fara ættu ekki að láta hjá fllíða að gmins flast fyrir um dýragarða þar sem þeir dvefljast, þar er margt sem flcemur & óvart og igfLeður sdnnið. SérstalklLega mætti þá l>enda á Lamdúnádýragarð og dýragarðinn í Kaupmcmna- höfn, sem er mjög skemnrtifleg- ur og snyrtilegur enda þótt að honum sverfi vegna rúrn- fleysis. íslendingar sem ifáfl Kaupmannahafnar koma ættiu Mka eindregið að Mita við I fiskasafninu, Kanmarks Akvar ium, sem er alveg sérstakflega hreinleg og falffleg stotfnun og fræg viða um heton. Þess verður vaentanflega enn ilanigt að bíða að dýragarði verði komið á fót hérflendis. Ekki verður þó amnað séð en íbúar höfuðborgarimnar hatfi mikinn áhuga á dýrum, fflestir sem fá þvi við toomið storeppa í réttir á haustin og úitflend dýr sem hingað berast vekja alffltaf mikla athygfli, hvort sem «m apa eða fljón er að ræða. Vak- ið hefur verið máfls S því að Islendingar settu táfltöfliuliega hægt um vik að koma upp mjög fulflkomnum og ffróðQeguirn fiska- og fuglasöfnum, og etkjti er því að meiía að myndatrieg sMk söfn mundu hvarvetiía sóma sér vel og vera mikifll áflitsauld. Þá kæml að ototour að rannsaka áflirlf dýranna S okkur — og otokar S þau. Ólafur H. Torfason snaraöi úr New Knowledge. II (0 1 ÍW 1 ol hvort heldur um er að ræða popp eða sígilda tónlist. DUAL STEREO SAMSTÆÐUR á viðráðanlegu verði fyrir fólk á öllum aldri. Verð frá kr. 21.000,00 KLAPPARSTÍG 26, SÍMI 19800, RVK. OG BREKKUGÖTU 9, AKUREYRI, SÍMI 21630

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.