Morgunblaðið - 10.10.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.10.1971, Blaðsíða 4
28 MORGUNBLAÐH), SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1971 Þotur FI: Fluttu 30 lestir á þrem sólarhringum Jóhanna með kolateikningu sína, sem hún nefnir „Skessan“. Jóhanna Bogadóttir sýnir í Unuhúsi I GÆR flutti „GuUfaxi“ Boeingr þota Flugfélags Islands fyrsta heila þotufarminn af vönim tU íslands. Farminn, sem var 15 lestir sótti „GuUfaxi“ tU Glas- gow. Lestun og losun farmsins á Keflavíkurflugrvelli tók aðeins skamman tíma. Vömrnar voni á sjö vönipöllum, sem á leiðar- enda var ekið út úr þotunni og tekur lestun og losun aðeins rúma klukkustund. Þegar þotur Flugfélags Is- lands voru keyptar var frá þvi gengið að unnt væri að breyta þeim til vöruflutninga að nokkru eða ööu leyti. Undanfarna vetur þegar færra er um farþega hef- ir fremsti hluti farrýmis því verið nýttur til slikra flutninga. 1 þvi rými komast tveir vöru- pallar fyrir en þar að auki eru fluttar vörur í lestum. Sé þot- unum „Gullfaxa“ o.g „Sólfaxa" hins vegar breytt til vöruflutn- inga eingöngu tekur hvor þeirra átta vörupalla og geta þannig BORGARRÁÐ Reykjavíkur hef- ir sýnt Öryrkjabandalaginu flutt þunga atlt að 20 testum. Það tók Flugfélagsmenn um þrjár stundir að breyta þotunni „Gullfaxa“, taka úr henni sæti og eldhús og setja vörupalla í staðin. Svipaðan tima tók að ganga frá henni til farþegaflugs á ný. Búizt er við að næst þeg- ar þetta verk verður fram- kvæmt, taki breytingarnar mun styttri tíma. Vöruflutningar Flugfélags Is- lands hafa aukizt verulega að undanfömu. Á siðustu þrem sól- arhringum fluttu þotur félags- ins um 30 lestir af vörum milli landa. Flugstjóri í þessar fyrstu vöruflutningaferð „Gullfaxa“ var Bragi NorðdahL þann mikla velvilja i tilefni af þvi að fimm ár eru liðin frá því að framkvæmdir hófust við Há- tún 10, að bjóðast til að greiða kostnað við grunngröft þriðja og síðasta hússins, sem bandalagið hyggst byggja á lóðinni. Stjórn hússjóðs ákvað að hefja þegar undirbúning að bygging- unni og mun grunngröftur hefj- ast laugardaginn 9. okt. n.k. Fyrsta hús bandalagsins hefir verið fullsetið rúm tvö ár og fyrirspurnir um húsnæði í öðru húsinu, sem tekið verður í notk- un fyrri hluta næsta árs, svo miklar að fyrirsjáanlegt er, að þeim verður hvergi nærri sinnt til fulls og því mikil þörf á að hraða framkvæmdum þriðja hússins. Áætlað er, að það verði tekið í notkun árið 1974. Stjórn Öryrkjabandalagsins er mjög þakklát borgarstjórn fyrir þá miklu viðurkenningu á störf- um bandalagsins, sem felst í þessari höfðinglegu gjöf. (Öryrkjabandalag Islands). JÓHANNA Bogadóttir opnar sýn ingu á 29 teikningum og olíu- málverkum sínum í Unuhúsi í dag kl. 15. Jóhanna er Vestmannaeyingur, 26 ára gömul. Hún hefur lært um hríð i Handíðaskólanum i Kaupmannahöfn og París. Er þetta önnur einkasýning hennar. í síðastliðinni viku hélt hún sýn- ingu í Vestmannaeyjum og seldi þar 12 myndir. Sýning hennar i Unuhúsi er sölusýning, og verð verka henn ar frá 3500 krónum til 37.000 kr. en það er olíumálverkið „Haustkvöld". Sýningin verður opin frá klukkan 15—22 daglega til 17. október. Frá affermingu þotunnar Kosta grunngröft — á þriðja húsi öryrkja Sveinn Kristinsson: Skákþáttur Á DÖGUNUM birtist hér í þætt- inum nýjasta skák þeirra Fisch- ers og Spasskys. — Að þessu sinni er hér á boðstólum nýjasta vinningsskák Fischers gegn Petro sjan, en síðan hafa þeir teflt tvaer skákir sín á milli og báðar orðið jafntefli. Eftirfarandi skák er tefld í „heimskeppninni“ í Júgóslaviu i fyrravor, en þá tefldu þeir alls fjórar skákir innbyrðis. Fischer vann fyrstu tvær, en afgangur- inn varð jafntefli. Það er því síðari vinningsskák Físchers í þessari keppni, sem hér birtist. — Tilefnið er ein- vígið milli þeirra í Buenos Aires, sem nú er að hefjast. Hvítt: Petrosjan Svart: Fischer 1. c4 (Petrosjan leikur „enska leik- inn“, en hann snýst brátt upp í kóngs-indverska uppbyggingu hjá báðum). 1. — 2. Rc3, c5 3. g3, Bg7 4. Hg2, Rc6 5. Rf3, e6 (Hindrar hvítan í að leika d4, en undirbýr sjálfur að leika drottn- ingarpeði sínu fram. Petrosjan verður Því að beita heldur hæg- fara byrjunarkerfi, sem oft hef- ur þó reynzt vel og mun ekki eiga illa við skákstíl hans). 6. 0-0, Rg-e7 7. d3, 0-0 8. Bd2, d5 9. a3, b€ (Svartur mundi ekki hagnast á að leika 9. — d4, vegna 10. Ra2, og hvitur væri þegar reiðubúinn til aðgerða á drottningararmi, þ. e. b4, þar sem svarta peðamið- borðið hefði hins vegar glatað fjaðurmagni sinu í bili að minnsta kosti.) 10. Hbl, Bb7 11. b4 (Sbr. skýringu við 9. leik. Ellefti leikur Petrosjans virðist næsta eðlilegur, ef ekki eina leiðin til skynsamlegra hemaðaraðgerða). 11. — cxb4 12. axb4, dxc4 13. dxc4, Hc8 (Petrosjan hefur teflt byrjun- ina svo rólega, að Fischer er þeg ar með öllu írjálsara tafL Nú undirbýr hann að þrýsta á peð- ið á c4). 14. e5 (Þessi leikur er heldur ólíkur Petrosjan, eða stíl hans, og alla vega hefði verið æskilegra að geta haldið b- og c-peðunum sam stæðum lengur. En játa ber, að á þvi eru greinilega nokkrir ann- markar. T.d. 14. Db3, Rd4 15. Rxd4, Bxg2, 16. Kxg2, Dxd4, og peðið á e4 fellur. — stungið hef- ur verið upp á leiknum 14. Ra4, og má vera, að þar sé bezta lausnin fólgin). 14. — bxc5 15. bxc5, Ra5 16. Ra4, Bc6 (Petrosjan á nú í óleysanlegum erfiðleikum við að valda c-peð sitt). 17. Dc2, Rb7 (Ekki má vera of veiðibráður. Eftir 17. — Bxa4, 18. Dxa4, Hxc5, 19. Bb4 o.s.frv., ynni Petrosjan. — Nú er hins vegar fleiri spjóts- oddum stefnt að hinu einangraða peði). 18. Hf-cl, Dd7 19. Rel (Skemmtileg tilraun til að bjarga peðinu með hárfínum ,taktískum‘ aðgerðum. Taflið mundi jafnaat Fischer og Petrosjan viö skákborðið. ef svartur dræpi nú á a4, þar 36. Da5, Hc5 sem hvítur dræpi í staðinn með 37. Da3, a5 hrók á b7 og setti á svörtu (Það þokast). drottninguna). 38. h4, Rc4 19. — Rd5! 38. Dd3, Rd6 20. Rb2, Bb5 40. Kh2, Kg7 21. Re-d3, Bd4 41. Hdl, Re8 (Nú fær Petrosjan ekki varið 42. Dd7 pæðið lengur). (Petrosjan telur sig geta veitt 22. Db3, Rxc5 meira viðnám, eftir að drottn- 23. Rxc5, Hxc5 ingarnar eru horfnar af borðinu. 24. Hxc5, Bxc5 Hrókur hans kemst líka í allhag- 25. Rd3, Bxd3 stæða stöðu um leið. — Oft er 26. Dxd3, Hd8 það svo, en ekki nærri alltaf, að 27. Bf3 sá, sem hefur til dæmis peði (Þótt Fischer hafi unnið eitt minna, fær betri jafnteflismögu- peð og eigi „fjarlægt fripeð" á leika við það, að mönnunum a-línunni þá fer því fjarri, að fækkar á borði. Það verður að skákin sé léttunnin fyrir hann. metast sérstaklega í hverju og Petrosjan er „taktiskur” meistari, einu tilviki.). og getur verið strembið að vinna 42. — Dxd7 jafnvel fræðilega unna stöðu 43 Hxd7, Rf6 gegn honum). 44. Ha7, Rg4f 27. — Dc7 45. Kgl, Hclt 28. Bg5, Bc7 46 Bfl, Hal 29. Bxe7, Dxe7 47 e4, at 30. Dd4, e5 48. Kg2, Ha2 31. Dc4, Rb6 49 Hxf7f? 32. Dc2, Hc8 (Nú hélt Petrosjan, að hann væri 33. Dd3, Hc4 að fá þann stóra, en það er nú (Hótar — e4, 34. Hxb6 strandar eitthvað annað. Peðið reynist að sjálfsögðu á 34. — Hclf hinn mesti ódráttur. Hvítur er o.s.frv.). þess nefnilega ekki megnugur að 34. Bg2, Dc7 hindra, að peðið á a-línunni 35. Da3, Hcl kosti hann biskupinn. — Trúlega er þó ekki alls kostar rétt að gefa peðsdrápinu spurningar- merki, þar sem hvitur var sjálf- sagt glaður, hvað sem hann tók til bragðs, þótt hann hefði getað varizt lengur með öðrum hætti. — Takið eftir: 49. Bc4 dugir ekki, vegna 49. — Re3f og bisk- upinn fellur). 49. — KxH 50. Bc4f, Ke7 51. Bxa2, a3 52. Kf3, Rf6 53. Ke3, KdS 54. f4, Rd7 55. Öbl, Rc5 56. f5, Ra6 57. g4, Rb4 58. fxg6, hxg6 59. h5, gxh5 60. gxh5, Ke« (Ekki mutjar það miklu og þó nógu. Svarti kóngurinn kerrust rétt í tæka tíð fyrir peðið). 61. Kd2, Kf6 62. Kc3, a2 63. Bxa2, Rxa2t 64. Kb2, Rb4 65. Kc3, Rc6 66. Kc4, Rd4 Og nú gafst Petrosjan upp. Eftir 67. Kd5, vinnur svartur auð- veldlega með 67. — Rf3, síðan hirðir hann h-peðið með kóngn- um og vinnur milb aðstoð haas.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.