Morgunblaðið - 10.10.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.10.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1971 39 Vorum að taka upp mjög glæsilegt og fjöl- breytt úrval af austurlenzkum skraut- og list- munum, m.a. Bali-styttur, útskorin borð, vegg- hillur, vörur úr messingu og margt fleira. — Einnig nýtt úrval af Thai-silki. Margar gerðir af reykelsi og reykelsiskerum Gjöfina sem ætið gleður fáið þér í JASMIN, Snorrabraut 22 — Já, gott væri að sem flessttr gætu sagt hið sama, þá væii heimuriim betri. Og vissutega hefui' þú á margan hátt ávaxtaO pund þitt vel, dregið frá hafi auð- liegð mikla í sameignarbú byggð- arlaigsins, alið upp mannvænleg börn og það tókst ykkur hjónum án nokkurra opinberra styrkja. Já víst er um það — styrkja nut'U.m við atdrei. Þeir voru ekki í tízku þá, og fáir voru frídag- arnir sem við hjónin tókum O/kikur. — Nú, eftir að þú komst i land gerðiist þú hafnsögumaður hér — og ert það enn — og svo vigtar- maður! Já, rétt er það, og við vigtina ætla ég mér að vera svo tengi sem ég get — og á ég helming- inn í henni. Þá hefi ég með því fengizt dálitið við rauðmaga — að vorinu — hann er atltaf til bragðbætis blessaður. Þegar hér var komið, fann ég að Ásgeiri var farið að finnas't nóg um spurnargleði mína, enda honum ekki svo mjög að síkapi að ræða mikið um sjálfan sig. É>g stóð þvi upp frá þægilegu sæti i skemmtitegri og vel búinni stofu heima hjá honum og þakkaði fyrir viðtalið og góð- gerðir. Og nú þegar ég hug'teiði þetta samtail okkar, eru mér efst í huga, hugljúf margra ái-a kynni af þeiim hjónuim, er voru svo samhenit uim að gleðja og veita vel öllum er þau sóttu heim. Og ég færi þessari sjötíu ára sjóhetju og aflamannd mínar bezbu árnaðarósikir. Hæst ris Ásgeir í huiga miínum sem hinn siungi, glaðværi og falslausi drengskaparmaður. Og ég vona að Ólaísfjörður beri gæifu til að njóta hans se>n lengst. Ásgrimur Hartmannsson. Afmæliskveðja: Ásgeir Frímannsson skipstjóri, Ólafsfirði Á EINUM af þessum dásam- legu haustdögum í Ólafsfirði, þegar aldan hnígur hægt við strönd og sunnamblærinn leikur létt um vanga og vatnið speglar tign svipmiikilia fjalla, og lág- lendi og hliðar skarla fegurstu haustlitum. genigur margt prúð- búið fólk eftir göbum í Ólafsfirði og stefnir flest að einum stað, Strandigötu 4. Á móti þvi tekur ihávaxinn, þreklegur og broshýr maður, en þann dag 24. sept. 1971, á hann sjötugsafmæili. Mað- urinin er Ásgeir Frímannsson, skipstjóri. Engum dylst, er þar er kominn — að i vændum er háiistenzk af- mælisveizla. Matur er á borð- uim svo að þau sviigna undan, mjöður í giösum og söngur og gaman létta þegar lund. — Hvað segir þú nú, Ásgeir, í titefni þessara tímamóta í ldfi þinu, ertu virkilega sjötugur svo mikJu yngri að sjá? Já, víst mun það vera, ég er fæddur 24. september 1901, að Deplum i Fljótum. Faðir minn, Frímann Steinsison og móðir min, Sdigurbjörg Friðriksdóttir, bjuggu þá þar. Við systkinin vorum sex, fjórir drengir og tvær stúlkur. Lau'fey og Sveinn eru dáin, en eftir litfa auk mdn, Jón, vél.simið- ur hér í bæ, kvæntur Emmu Jónsdóttur, Guðrún kona Gottli- ebs Hal'ldórssionair bónda, einnig búsett hér. Óli, skósmiður, bú- siettur í Reykjavílk. Sjö ára gaimall fliuttdst ég til Ólafsfjarðar með foreldrum min um og hér hef ég átt heima síð- an. Ein tvö sumur var ég ungling- U’rinn, léður sem smali hér í sveit og árið fyrir fermimgu réðst ég sem vi'kapiilitur til séra Guð- brands Björmssonar í Viðvik í Skagafirði og þar var éig fermd- ur. Margt dreiif þar á dagana þótt fábmtið væri þá sveitalií'fið. En ég varð fljótt fundvís á gaman- hiliðar ldifsins, og var þessi vist mín, mér á margan hátt 'skem'intiteg og lærdómsrdk. — Sjómenn.skan hefur verið þitt ævistarf — og hvenær byrj- aðir þú til sjós? Ég byrjaði að róa á árabátum 15 ára gamiall, síðar á mótorbát hjá Sveini bróður mínum, á Gömgu-Hrólfi, sem var um 9 tonn. Átj'án ára gamaii varð ég svo formaðúr á 10—12 tonna mót orbát — og ætíð síðan formaður á ýmsuim bátum, þar til ég hætti rauiwerutegri sjósókn. Árið 1929 vairð ég meðeigandi að nýjuim 12 tonna báti „Gylfa“, mieð þedm Tómasi Björnssyni og Gunnari Thorarensen á Akur- eyri, sem við áttum i um 6 ár. Þar eftir réðst ég tid Magn- úisar Gamaltelssonar, útgerðar- manns hér, á bátinn „Einar Þver- æirng“ 12 tonna bót, er sdðar var staakkaður í 18 tonn. Ef'tdr þá stækkun var ég ekkd tadinn fær um að vera með hann, og þurfti þá að setjast á skólabekik i stý mannaskóla á Akureyri, 43 á gamall, og öðlaðist þá rétt til ; stjórna 75 tonna bátum. Þet var vissutega eftirminnideg skó vist. Edtt erfiðasta fagið fann mér sundið, og að vera að sym svo gamall innan um K'ornuri; stráka fannst mér spaugiiegt. Síðar tók ég við stjórn ný Einars Þveræings, er var 64 toi og síðan tók ég við Kristjáni, var 93 tonn að stærð. Eins og að framan greinir v ég tengst 'skipstjóri á bátnum h Magnúsi Gamaltel'ssyni, og minn- ist ég allra samskipta við hann af mi'klium hlýhug. — Hvað er þér minni'sstæðast frá þinni löngu sjómannsævi? Ég veit ekki, ég hætti skip- stjórn 55—56 ára og vissuliega á ég margar ljúfar og minnis- stæðar minningar frá því ég fór. fyrst til sjós. Ég man tivær kaup- staðarferðir er ég fór til Akur- eyrar á ára-bát, við vorum um 8—9 kdist. hvora leið, það var erf- iður róður. Þá man ég, að þegar ég var ungur fór ég oft á seia- og fuglaskytterí. Það var spenn- andi að eltast váð seli og gaman að fá stóran blöðrusel. Þá man ég að sht hvert vorið fengum við um 100 hniisur, en ldtið var upp úr því að hafa, se’lidum við t. d. noltkrar upp á Sauðárkrók fyrir 10 kr. stk. Minnilsstæðast er þó held ég þegar maður kom að landi með hl'aðinn bát af þorsfci eða sdld. Ég man að tvívegis hlóðum vdð Gylfa svo að dekk Var slétt og þorskur í lúkar upp að koju- stokkum. Qg að koma að landi á nýja Eiinari — slétt-fuilum af sild — og að sjá Magnús Gamal- telsson fagnandi á bryggju — það iljaði manni. Þá var það ekki síður fagnað- arefni að ná til lands eiftir bai’- áttu í aftakaveðri — og viirtist oft svo sem hulin hönd stýrði bátnum. Man ég t. d. þegar ég reri frá Sandgerði á Einari ldtla, minnsta bátniuim er þar rcri þá, að ég slapp naumiega inn úr ræsinu — hafnarmynninu og sögðu sjón- arvottar í landi, að báturinn hefði farið yfir sker. Þá man ég eitt aftakaveður hér — á sama bát — munaði þá áreiðantega lit’ju að við næðuim ekki landi. Ánægjulegast finnst mér þó, er ég minnist minna sjóróðra, það að mér hlekktist aldrei á — og hafði ætið fullan trúnað og traus't Skipshafna minna. — Já, ég hef heyrt að þú hafiir ætdð verið mannasæll og þótt hin mesta aflakló. Já, ég ha.fði ailtaif úrvalsmann- skap — og allir urðu fijótlega mikli'r vinir minir. Nú ég tel mig hafa verið sæmi- lega fi'skinn, sérstaklega geiklk mér vel á síld. Á sildveiðum höfðum við fyrst tvo báta, siðar einn og var það mikil framför. — Hafðirðu kannski daum- mann? Sumir héldu það, en svo var nú ekki, hins vegar fannst mér ég finna oft á mér — hvar helzt væri veiði að vænta og ég reyndi að beita eftirtekt. — Hvað manstu svo annað en frá sjónum frá fyrri tið Það eftirminnilegasta held ég að sé þátttaka mdn í teikstarf- semi. Fyrst var teikið í sjóhús- um — siðar í samkoimuhúsi er byggt var — og einu sinni hef ég leilkið í nýja félagsheimilinu, sem nú er tíu ára. Minnisstæðustu leikritin eru Skiuggasveinn og Skjaldvör. Ég lék Skuggasvein og tröll- konuna — og þótti á vissan hátt vænt um þau bæði. Þá hefi ég verið í kirkjukór frá því ég var 18 ára gamalil, og í karlakór var ég í möirg ár. — Firmst þér ekki mikll breyt- ing hafa orðið á ýmisum sviðum frá því þú manst fyrst eftir? Jú, blessaður minnstu ekki á það — það er á ftestum sviðum gjörbylting. Þegár ég kom hing- að fyrst, voru hér aðeirus fá hús — hafnarskilyrði engin — að- búnaður í bátum mjög frum- stæður, svo við minnumst ekki á aðstöðu æSkumannsins nú eða þá. Mest fagna ég þó bættum haifnarsfciilyrðum. — Hvað svo frá heimili þinu, hvenær gilftirðu þig? 2. jan. 1923 Gunnlaugu Gunn- laugsdóttur, og það var nú mín mesta gæfa. Við eignuðumst 7 börn, og af þei’m eru 5 á liifi. Sonur ökkar Friimann dó 16 ára, og elzta barnið okkar Sig- ríður Soffía dó fyrir fiirnrn árum. Hin eru: Kristján skipstjóri, Jón vélstjóri, Ásgeir bæjargjaldikeri, og Hilddgunnur og Heliga. Öll eru þau vel giift og búa hér í Ólafs- firði. Konu mína missti ég á sl. ári. Hún var mér og börnum okkar og barnabömum mikil og sér- sta?ð stoð og stytta. Við áttum mifcl'u bamaláni að fagna — voru þau móður sinni og mér sérstafclega umhyggju- söm — svo og temgdasynir og dætur. Færi ég þeim á þessum timamótum mínuim alúðarþakk- ir. Jafmfra.mt þafcka ég ölium þeim er ég hefi átt skipti við. Ég færi einniig alúðarþakkir þeim er glöddu mig á afmælis- daginn, rraeð því að heimsækja mig — svo og með gjöfum og kveðjuim. Þe.tta þakka ég inni- lega. í framhaidi þessa vil ég gieta þess að ég gleðst mjög yfir því að ég hefi aldrei átt í illdeil- um við einn eða neinn. Það kunna fleiri en Bandaríkjamenn að meta þetta reyktóbak ... Prince Albert

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.