Morgunblaðið - 10.10.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.10.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, STJNNUDAGUR 10. OKTÖBER 19T1 41 Hinrik og Catharine Howard hleypin á einn eða neinn hátt, sem var mjög óvenjulegt í þess- um heimi. Spillingin var gífur- leg — og þetta voru hræðilegir og erfiðir tímar að vera uppi á. Það var einstaklega spennandi að róta í gömlum söfnum og lesa bækur til að finna út hvernig hún var. Að lokum hafði ég ríka sam- úð með henni. Ég held að það hafi verið mun erfiðara þá en nú að vena slík kona á slíkum tímum. Hún hlýtur að hafa liðið óskaplega. Það hlýtur að hafa verið hræðilegt að giftast tveim- ur öldruðum mönnum vegna peninga. Hinrik var hinn þriðji. Eftir að Hinrik lézt giftist hún Seymour lávarði. Tilfinningar hennar gagnvart honum voru sér stæðar. Ég held, að hún hafi allltaf elskað hann, en hann not- færði sér hana út í yztu æsar. Það var hann, sem fékk hana til að giftast Hinriki VIII. Einkenni- legast er þó að ég held að Hin- rik og hún hafi verið orðin tals- vert náin áður en yfir lauk. A einhvem undraverðan hátt fór hún að elska hann. Hann varð fyrir svolitlum vonbrigðum, held ég, þegar hann sá hana fyrst; átti von á yngri konu — en hon- um fór brátt að þykja mjög vænt um hana. Hún var hin eina, sem gat verið i félagsskap hans, hin eina, sem stóð honum jafnfætis hvað gáfur snerti. Þegar hann lézt 57 ára að aldri, leit hann út eins og háaldraður maður, a-11- ur undirlagður af sýfilis. Hún tók dauða hans nærri sér, og giftist Seymour aðeins vegna þess, að hann hótaði henni, að hún mundi þá ekki lengur njóta verndar ElÍ9abetar og Eðvarðs. En það kom þeim að litlum not- um. Ári síðar lézt hún af bams- förum og hann var hálshöggv- inn skömmu síðar.“ EFTIRMÁLI Sögulegir þættir geta sjaldn- ast verið algjörlega sannsöguleg- ir. Jafnvel þótt fullnægjandi þekking væri fyrirliggj andi um allar persónur (sem er ekki í þessu tilviki), hlytu kröfur leik- ritagerðarinnar á stundum að rekast á „allan sannleikann“, eins og það nú heitir. En tvennt orkar ekki tvímælis: Framhalds- flokkurinn Hinrik VIII. og eigin- konur hans sex fylgir dyggilega staðreyndum, sem taldar eru sannar, og konungurinn og eigin- konurnar hafa aldrei verið leikn- ar af meiri samúð og skilningi en af þeim Keith Michell, Ann- ette Crosbie, Dorothy Tutin, Anne Stallybrass, Elvi Hale, Angela Pleasence og Rosalie Crutchley. Fyrir því berum við brezka gagnrýnendur. Að síðustu er þeim tilmælum hér með komið áleiðis til forráða manna sjónvarpsins, að þeir end- ursýni fyrsta þáttinn um Hinrik af Aragon. Við höfum orðið þess varir, að þáttur þessi fór fram hjá ýmsum, sem vilja fylgjast með öllum þáttunum — ef kost- ur er. (Meginefni þessarar greinar birtist í Radio Times, höf- undurinn er Russel Miller). Hinrik og Catharine Parr Sunnudagur 10. október 17.00 Endurtekið efni Krablmmeiit I legrhálsi Fræðslumynd frá Krabbameinsfé- lagi Islands. í»ulur Þórarinn Guðnason, læknir. Áður á dagskrá 7. febrúar 1970. 17.20 Og blærinn söng i björk- unumM Kór Menntaskólans við Hamrahlið syngur Islenzk lög undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Áður á dagskrá 8. ágúst sl. 18.00 Hclgistund Séra Óskar J. í>orláksson. 18.15 Stundin okkar Stutt atriði úr ýmsum áttum tii skemmtunar og fróðleiks Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. Umsjón Kristín Ólafsdóttir. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Heimur vatnsins Ljóðrænn hugarleikur um vatnið I hinum ýmsu myndum. Þulur er sænski rithöfundurinn Harry Martinson. (Nordvison — Sænska sjónvarpið). Þýðandi Jón O. Edwald. 20.55 Hver er maðurinn? ið, sem þar kom fram, skyldi allt fá tækifæri til að spreyta sig á verkefiiinu. Um efni þáttarins ríkir hin mesta leynd; umsjónar- maðurinn biður fólk að bíða og sjá, en hefur þó sagt, að kannski skipti efnið ekki öllu máli, lield- ur samsetning þess. Og það eitt gæti verið nógu forvitnilegt. 21.10 Dygðirnar sjö I»egar fjölskyldan flutti Brezkt sjónvarpsleikrit eftir Bill Naughton. Aðalhlutverk Colin Blakely og Avis Bunnage. Þýðandi Jón Thor Haraidsson. Nýríkur sótari, sem um langt ára- bil hefur búið með fjölskyldu sinni í notalegu einbýlishúsi, ákveður að flytja upp á nlundu hæð I há- hýsi. En á flutningadaginn koma ýmis ófyrirsjáanleg vandamál til sögunnar. 22.05 Byssur ! HvítaskarÓi Mynd frá Norður-Pakistan. Ferð- ast er um landið, farið um frjó- söm landbúnaðarhéruð, skoðaðir helgistaðir og loks heimsóttur byssusmiður norður á hinu fræga Khyberskarði. Þýðandi og þulur Karl Guðmunds- son. 22.35 Dagskrárlok. Þriðjudagur 21.00 Konur Hinriks áttunda Flokkur sex samstæðra leikrita um Hinrik Tudor VIII. Englands- konung. 2. Anna Boleyn Aðalhlutverk Dorothy Tutin og Keith Michell. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 1 fyrsta þættinum greindi frá hjónabandi Hinriks og Katrinar af Aragon, en það var haldbezt af hjónaböndum hans og varði hátt á annan tug ára. 22.35 Dagskrárlok. Mánudagur 11. okótber 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 12. október 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Kildare læknir Kildare gerist kennari 3. og 4. hluti. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.30 Einn Hringferð Þáttur fyrir ungt fólk Fararstjórar Ásta Jóhannesdóttir, Jóhann G. Jóhannsson, Jónas R. Jónsson, . Ómar Valdimarsson og Egill Eðvarðsson. 21.25 ólík sjónarmið Mánaðarlegur umræðuþáttur með svipuðu sniði og skiptar skoðanir hafa verið. Umsjón með fyrsta þætti annast Jón Birgir Pétursson, íréttaritstjórl. menn til að ræða um Alþingi, £á fram ólík sjónarmið um störf Alþingis og flest, sem það varff- aði. 22.10 Hugrenningar hælcjudreng* Mynd um fatlaðan dreng og hin ýmsu vandamál, sem hann á við að glíma i skólanum og annar* staðar. (Nordvision — Finnska sjónvarp- ið). Þýðandi Gunnar Jónasson. 22.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 13. október 18.00 Teiknimyndir Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 18.20 Ævintýri í norðurskógum Kanadiskur framhaldsmyndaflokk ur fyrir börn og unglinga. 2. þáttur. Fallhlífarstökkið Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.45 En francais Endurtekinn 4. þáttur frönsku- kennslu, sem á dagskrá var síðast- liðinn vetur. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Steinaldarmennirnir Flintstone eignast ljón Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Skuggi framfaranna Mynd um afleiðingar og fylgifiska tækniþróunar nútlmans. M.vndiu er gerð I tilefni af náttúruverndöLT ári Evrópu 1971. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.25 Eyðimerkurgullið Bandarísk bíómynd frá árinu 1949. Leikstjóri John Sturges. Aðalhlutverk Randolph Scott, Ella Raines og John Ireland. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Sundurleitur hópur manna með vafasama fortið kemst á snoðir um týndan fjársjóð. Þeir fara nú á stúfana að leita auðæfanna. Þetta er þriðja mynd banda- ríska leikstjórans John Sturges, sem gert hefur ýmsar athyglis- verðar myndir, svo sem Gamli maðurinn og hafið, Gunfight at OK Corral, the Magnifieent Seven, The Great Escape, svo að eitthvað sé nefnt. Þessi niynd verður tæpast talin til hans beztu verka, og gæti þó verið þoi anleg skemmtimynd. 83.40 Dasskrárlok. Föstudagur 15. október í kjölfar umræðna unga fólks- ins um daginn í sjónvarpinu um fyrirkomulag þáttar fyrir ungt fólk, kemur svo þessi þáttur undir heitinu „Einn“, sem táknar væntanlega að hér sé fyrsti þátt- urinn á ferðinni. Afráðið var eft- ir umræðuþáttinn, að unga fólk- Nýr „deiluþáttur", sem verða mun með svipuðu sniði og fyrir- rennararnir. Þó verður sú breyt- ing á, að skipt verður um stjórn- anda hvers þáttar. Stjórnandi þessa fyrsta þáttar sagði í sam- tali við Mbl., að hann hefði í hyggju að fá til sín nokkra góða 80.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsiugar 20.30 Tónleikar unga fólksins Kennurum vottuó virfting Leonard Bernstein minnist merkra tónlistarkennara og stjórnar FU- harmoníuhljómsveit New York- borgar, sem leikur verk eftir Jo- hannes Brahms, Walter Piston,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.