Morgunblaðið - 10.10.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.10.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1971 33 MYND OG TEXTI: ARNI JOHNSEN. var hann að veiða lunda. Haíði veiðin g'engið sæmilega, enda býsn af lunda þarna, en hins vegar var veður svo goit að lundinn tólk því fremur spak- lega. Til gamanis má gieta þess, að Siggi Karte hafiði tekið roeð sér birgðir af kók út i eyjuna, en heiidur þótti honum glundr- ið heitt i veðuii'biiðunni. Tók hann þá til þess bragðs að hengja eina og eina kókflösku i spoita og sdðan lét hann flösk urnar siga niður í sjó, 100 metra, og þannig hafði hann alltaf kai'da kx>k. Við stöldruðum við í Sker- in.u í WiukikutMna, en alltaf er jafn gaman að kioma þar upp, hvort sem maður er í veiði- ferð eða náttúruskioðun ein- göngu. I öilum eyj'um Vest- mannaeyja, seim eru ny jaðar eru veiðimannafléBög og gæta þau þess vel að ekki sé geng- ið á stofn fuglanna. Þess vegna er gengið vei um úteyj- ar Vestmannaeyja og engin hætta á að fiuiglaffifi þeirra sé misiboðið. — á-j. Séð iim súlnagöngin undir Súlnaskeri, Prófastnrinn í vangaveitum. S úlur í f jarska. Súlnasker. Á vinstri myndinni sést 100 m hár bjargveggurinn, sem klifinn er upp í skerið, en á hægri mynd inni sést Gaui á Látrum vera á niður leið. BÍLASÝNING í KEFLAVÍK Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hi. Suilurliindsbfaul 14 - Rejkjavík - Sími .18600 SÝNUM VOLGU og MOSKVITCH bifreiðar að Vatnesvegi 33 í dag trá kl. 15 til 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.