Morgunblaðið - 10.10.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.10.1971, Blaðsíða 8
32 MORGUNÐLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTÖBER 1971 Skroppið 1 Heilsað upp á Skerprestinn í Súlnaskeri í Vestmanna- eyjum Skerpresturlnin í Sútnaskeri. Skerið Leiðin upp í Súlnasker í Vest nuuinaeyjum er ein skemmtileg nsta bjargleiðin sem hægt er að fara f Eyjum. Skerið er Iiðlega 100 metra hátt, þverhnípt á all ar hliðar og farið upp lóðrétt- an bjargvegginn. 1 Súlnaskeri búa nokkur þúsund af svart- fugH, nokkur þúsimd af súlu og saina er að segja um fýlinn, en mest er af hindanum og nokk- uð af öðrum fuglategundum. Uppi á Súlnaskeri, sem er grasi gróið eru stór súlubæli, svart- fugiabæli og siangur af fýl býr þar. Við bruigðaim. okkur í Súlna sker fyrir skiömmu og eru mieð fylgjandi nrayndÍT teknar í þeirri ferð. Við siglduim hraðlbyri með Grána Gauja á Látrum suður I vestur frá Skerinu: Surtsey með Eyjúm, en á triliu er farið þessa leið á einum og háffum tíma. Það var glampandi sól og sléttur sjör, sivo að við vorum ekki í neinum vandræðum með að komast upp á flána í Sker- inu. Þaðan þanf srvo að þræða veginn upp bjargiði, en víða á leiðinni eru keðjúir sem stuiðzt er við. Miðað við að engar í fjarska. tieírlugiasker nær. keðjiur væru upp í Súlnasker væri erfiðara að klífa það en Eldey. Neðlst i bjarginu er svokallað ur Bænabringur og þar er sið- ur að menn fari með bæn sína. Leiðin upp er feikn falleg um bjangvegg, sem hefur engar stórar syllur. Sagan segir að í fyrsita sinn sem Súlnasiker var klifið hafi verið þar tveir fiélagar á ferð. Sá sem fyrst kornist upp á tarún sagði þá: „Hingað er ég kominn með Guðs hjálp,“ en sá er siðar komst á brún sagði: „Hingað er ég kominn hvort sem Guð vill eða ekki.“ Þá hristi Skerið sig og henti þeim er síðar mælti í sjóinn, en sá guðhræddi hékk á Sfcerinu, sem síðar hallar til suðurs. Hlaðin er varða hæsit á skerinu og i henni býr Sker- presturinn. Aliir sem þangað koma færa fórn i vörðuna, smá peninga eða eitthvert glingur, en það er ávalt horfið efltir veturinn. Sagnir segja einnig að þegar prestur var að Ofanleiti hafi hann alitaf flengið heimsókn Skerprestsins á Nýjlársnótt, en þá sigldi Ske r pres! u rinn til Heimaeyjar á steinnökkva sín- um. Súlnasker heitir þó ekki Súlnasker vegna súlubyggðar- innar, heidur vegna þess að Skeriö stendur á þremur súl- um og er hægt að sigla undir þær á bátuim. Eru þar áflcaf- lega tiikomumiiklar hveilfingar þar sem sj'órinin svarrar um, svo minnir á messusöng þús- unda í kaþóiskum kirkjium. Hér áður flyrr hafa þessl súlnagöng komið sj'ómiönnuira frá Eyjum að minnsta kositi einu sinni að gagíii. Það var þegar Inubátur frá Eyjum krækti sér í enda af línu flrá brezskum togara á árunum fyrir 1930. Brezíku togaramir veiddu þá alveg uppi í Eyjun- um og hröktu heimabátana flrá. Þar flyrir utan voriu þeir breziku með nýj'a teguind afl lflnu, sem veiddi mun beitur en sú gamla. Svartaþoka var á og skipti engum togum að Eyja- báturinn náði að innbyrða talis vert magn af nýju Mnunni áð ur en þeir brezku Sáu hvað var á seyði. Hófst þá miki.Il eltinga leiku.r i þokunni, sem endaði með því að Eyjabáturinn sigldí á fuilu inn í Skerið og út á öðrum stað, en ekki sést í gegn- um hvelÆingarnar, heldur verð- ur að beygja undir Skerinu. Sluppu Eyjaskeggjar þannig með skrekkinn, en það fréttist mörgum árum síðar að brezk- ur togari á Eyjamiðum hefði haMið þaðan hið snarasta eftir að hafa komizt í það að huldu- bátur hafði stdið frá þeim línu, því það höfðu þeir brezku séð síðast til huMubátsins að hann sigldi beint inn í einn klettadranginn og hvarf sjón- um. Eims og flyrr segir er Súlina- Sker mjög iUkleiít, enda hefur Skerið tekið sinar flórnir í mannslífum og þar hafa farizt mjög góðir bjargmenn. Fræg er þó sagan af Jóni nökkrum sem hrapaði í Sker- inu úr mikilli hæð. Komist hann að bát, sem beið undir og þegar menn spurðu hvað heifðL komið fyrir svaraði hann hinn. rólegasti, „Ég datt af Skerinu," en flélagar hans, seim uippi voru höflðu talið hann af. Upp Ará þessu var hann kallaður Jón, sem datt af Skerinu. Þegar komið er uipp í Súlna- sber er sérkennilegt yfir að líta. Súlubælin eru á tveimur stöðum á Skerinu og einnig eru tvö sivartfugtlabæli, en flýll inn og lundinn raða sér í brekkurnar. Þama ægir sarnan misimunandi búskaparháttum og hver taerst flyrir sínu. Skerið er nytjað og á hverju ári er farið þangað í eg,g, lunda, flýl og súlu. Þó að eyj- an sé nytjuð, fjölgar ávallt fugli I henni,, þó ekki sé það að miklu rnarki. Þegar við komium í Súlna- sker, var einn veiðimaður í eynni, Sigurður Karlsison, og Sigurður Karlsson A leiðinni upp. F’arið er upp snarbrattan bjargvegginn, ei ns og sést á myndinni, en Gauji á Látrum tekur því þó rólega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.