Morgunblaðið - 10.10.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.10.1971, Blaðsíða 18
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1971 yikndálkur ögU( Friðrika slirifar og teiknar: Fótlejfsrir kvenna ern stoðufft S «viösljósinu. Á þessari „unisex“-öld, «em nú rikir, er stundum erfitt að fcreina pilt frá stúlku á hári ogr klæðaburði. I vafatilfellum má fttundum grreina kynið eftir nettleika fðtanna og legrgrjabúnaði! "Nú eru margrar stefnur ríkjandi i klæðatízku. I kvenfatatízku munu ávallt verða sterkar stefnur, sem leggja áherzlu á allt sem er sér- staklegra kvenlagrt; nettleika ngr mýkt. 86 tízka krefst snyrtilegrra, jafnvel skrautlera sokka, sem eru valdir f samræmi við annan fatnað, kjúlinn — kápuna — skóna o.s.frv. Vogrue fékk nýlegra stóra sendingru af nýjustu sokkatízku. Tvö ný mynzt ur bætast við f Mini-Vogrue-sokka- buxum. Mynztrin heita Sijpill ogr Krystall. Nýir litir, bæði dökkir ogr Ijósir, bætast við það sem fyrir var «g munið: Mamma Mini-Vogrue- sokkabuxur passa númerum frá 44- £2. Mini-Vogrue passa númerum frá 34-44. Svo að Mini-Vogrue-sokkabux- ur eru til fyrir allar konur, af öll- um stærðum ogr týpum. Nýjustu lit- irnir eru t.d. Safari; Evrópu haust- liturinn nýi, Plommon: plómurauður, Mais: crulleitur. Athugrið einnigr svart, hvitt, blátt ogr lilla, somali ogr grrafit. J»að er meira litaúrval nú, en nokkru sinni fyrr. Vogrue bætir nú einnigr við Mini , Fin-sokkabuxum, wtm eru fingrerðari ogr þess vegrna meira ætlaðir sem samkvæmissokk- »r. Þær eru einnigr til i nokkrum litum. Meðan vlð erum að pæða sam- rýmda liti (sem grefa grott jafnvægri •gr þar með fallegrri tízkumynd af þeim sem velja þannigr liti), vill Voffue vekja athygrli á samstæðum efnum, sem til eru af ýmsum grerðum f Vogrue. T.d. Terylene, doppótt ogr ein litt af sama efni f kjóla, dragrtir, buxnadress, síðar buxur ogr síð vesti, stuttbuxur ogr sið vesti eða opin pils. Biðjið afgrreiðslustúlkurnar að finna samstæð efni og efni sem grangra faliegra saman f blússu ogr piis eða buxur og vesti — kápu ogr kjól — kápu ogr pils o.s.frv. Athugrið nýkomið létt nylon-jersey með fiðrildamynztri 1,30 cm br. á kr. 449,00 pr. meter. Einlitt af sama efni á kr. 296,00 pr. meter. Tvö önnur mynztur í sama efni í nýjustu haust litum. Takið eftir samstæðum efnum f atlasilki, f samkvæmiskjóla, einnigr f terylenesatíni. Af þessum grerðum fást einlit ogr bróderuð efni f lita- eamstæðum. Hittumst aftur næsta sunnudagr á sama stað. Randall Thompson og Modest Hlé Moussorgsky. ------------ Þýðandi Halldór Haraldsson. 20.00 Fréttir 21.25 Gullræningrjarnir Brezkur framhaldsmyndaflokkur um eltingaleik lögreglumanna við fíokk ræningja. 8. þáttur. Mótbyr Aðalhlutverk Donald Webster, George Innes og Peter Vaughan. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Efni 7. þáttar: Tom Goodwin heitir stjórnandi flugvélarinnar, sem flutti gullbll- inn til Basel í Svis«. Hann getur nú keypt hótelið, sem unnustu hans hefur iengi dreymt um, og þau eru gefin saman. En Adam er ekki iengi I Paradis. Honan yfirgefur hann, þegar hún fær að vita sannleikann, og Crod- ock er sannfærður um sekt Toms, þótt enn skorti nægar sannanir tií að handtaka hann. 22.15 Erlend máiefni Umsjónarmaður Jón H. Magnús- son. 22.40 Dagrskrárlok. Laugardagur 16. október 17.00 En francais Endurtekin 5. þáttur frönsku- kennslu, sem á dagskrá var síðast- liðinn vetur. Umsjón Vigdls Finnbogadóttir. 17.30 Enska knattspyrnan 1. deild: Wolverhampton Wander- ers — Southampton. 18.15 fþróttir M.a. iandsleikur I knaltspyrnu milli Norðmanna og Dana. (Nordvision — Norska sjónvarpið). Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 20.20 Veður og: augrlýsingar 20.25 Smart spæjari Mcistaraspæjarinn Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Nýjasta tækni ogr vísindi Neðansjávarrannsóknir. Deyjandi stöðuvatn vakið tii iífs- ins. Hreinsun neyzluvatns. Nýjungrar í nýtingru og eyðingru sorps. Umsjónarmaður örnólfur Thorla- cius. 21.20 Maður er nefndur Gunnar Benediktsson, rithöfundur og fyrrum prestur I Grundarþing- um I Eyjafirði. Jón Hnefill Aðalsteinsson ræðir við hann. Þetta er siSasta mynd StaM, gerS skömmu fyrir andlát hans. Stahl þótti meðal vandvirkari leikstjóra Hollywood á sinum tíma, en verk hans gleymdust fljótlega og það var ekki fyrr en sjónvarpið kom til sögunnar með endursýningar á gömlum mynd- um, að rykið var dustað af mynd um hans. Þykir ýmsum margar aðrar myndir hafa mátt gleym- ast fremur en hans. Hér er hann með valið lið leikara: Cornel Wilde, sem gerði uppreisn gegn Hollywood vegna hlutverkanna sem honum voru fengin og gerð- ist leikstjóri sjálfur með prýði- legum árangri; Anna Baxter, sem mikið til er hætt að leika í Hjukrunnrkonur - Athugið Þann 18/10 '71 mun hefjast á vegum Kleppsspítalans fjögurra vikna námskeið í geðsjúkdómafræði og geðhjúkrun. Kennt verður 5 daga vikunnar 2 tíma á dag. Athygli skal vakin á að hjúkrunarkonum utan stofnunarinnar gefst kostur á þátttöku á námskeiði þessu. lysthafendur snúi sér til Þóru Arnfinnsdóttur kennsluhjúkr- unarkonu sem gefur allar nánari upplýsingar. Simi 38160. Viðarþiljur á veggfóðursverði? 7 gerðir VERZLANASAMBANDIÐ hf. Skipholti 37 — Sími 38560 kvikmyndum en vinnur nú hvern leiksigurinn á fætur öðrum á leiksviðinu vestan hafs; og loks Kirk Douglas, sem enn er í fullu fjöri, en þetta er ein af hans fyrstu myndum. 21.55 Virkisveggir (The Walls of Jericho) Bandarlsk biómynd frá árinu 1948. Leikstjóri John M. Stahl. Aðalhlutverk Cornel Wilde, Linda Darnell, Anne Baxter og Kirk Douglas. I>ýðandi Sigrún Hannesdóttir. Myndin gerist i litill borg I Banda- rikjunum. Tveir vinir, sem þar búa, keppa um þingsæti. Inn I barátt- una fléttast einkamál þeirra og ýmis óvænt atvik. 23.40 Ilagskrárlok. Sunnudagur 10. október 8.30 Létt morgunlög Herbert Kúster leikur á pianó lög eftir sjálfan sig. 9.00 Fréttir og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veður- fregnir). a. Orgelverk eftir Buxtehude og Sweelinck. Piet Kee leikur. b. „Jesu, meine Freude“, mótetta eftir Bach. Tómasarkórinn 1 Leip- zig syngur meö Gewandhaushljóm- sveitinni; Kurt Thomas stjórnar. c. „Guðir I hjúa gervi“, hljómsveit arsvita eftir Hándel. Konunglega filharmónlusveitin I Lundúnum leikur; Sir Thomas Beecham stjórn ar. d. Strengjakvartett I A-dúr op. 41 nr. 3 eftir Schumann. Italski kvartettinn leikur. 11.00 Messa í Möðruvallaklausturs- kirkju (Hljóðr. 4. f.m.). Prestur: Séra Þórhallur Höskuldsson. Organleikari: Guðmundur Jóhanns son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar Hljóðritun frá tónlistarhátíð I VSn sl. sumar. a. Píanókonsert nr. 1 1 d-moll op. 15 eftir Brahms. Alfred Brendel og Sinfóniuhljómsveitin 1 Vln leika; Zdenek Macal stjórnar. b. Sinfónia nr. 8 I h-moll eftir Schubert. Fílharmóníusveit Vlnar- borgar leikur; Claudio Abbado stj. 15.30 Suniiudagshálftiminn Bessi Jóhannesdóttir tekur fram hljómplötur og rabbar með þeim. 16.00 Fréttir. Sunnudagslögin (16.55 Veðurfregn- ir). 17.40 „Gvendur Jóns og ég“ eftir Hendrik Ottósson Hjörtur Pálsson les framhalds- sögu barna og unglinga (8). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkorn með þýzka píauó- leikaranum Wilhelm Backhaus. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þar og þá Steinunn Sigurðardóttir flytur frumort ijóð. 19.45 Tónverk eftir Walton ec K hats jatúr jan a. Jascha Heifetz og Cincinnati- hljómsveitin leika Fiðlukonsert eftir William Walton. b. Boston Promenade-hljóm- sveitin leikur „Masqurade“, hljómsveitarsvitu eftir Aram Khatsjatúrjan; Arthur Fiedler stj. 20.20 „Örlög herra Friedemann*“, smásaga eftir Thomas Mann Óskar Halldórsson les siðari hluta sögunnar I þýðingu Ingólfs Páima- sonar. 20.50 Kórsöngur: Karlakór Keykja- vfkur syngur undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar. 21.15 Fargjaldastríðið á Norður-Atl- antshafsleiðinni Páll Heiðar Jónsson sér um þátt- inn. Auk hans koma íram: Guðnl Þórðarson, Kupi, P. Pinfield, Sig- urður Magnússon, Tómas Zoega ©g örn Johnson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ilunslög 23.25 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 11. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Grímur Grlmsson (alla daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigríður Eyþórsdóttir byrjar að lesa söguna „Kóngsdótturina íögru“ eftir Bjarna M. Jónsson. Útdráttur úr forustugreinum lands málablaða kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Milli ofangreindra taimálsliða leilc in létt-lög, en kl. 10.25: Tónleikar: Hljómsveit Tónlistarskólans I París leikur forspil, fúgu og eftir- spil eftir Honegger; Georges Tzipine stj. / Lottie Morel og Suisse Romande-hljómsveitin ieika Píanókonsert eftir Marescotti; Samuel Baud-Bovy stjórnar. 11.00 Fréttir. A nótum æskunnar (end- urt. þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Islenzk hátíðartónlist a. lslandsforleikur op. 9 eftir Jón Leifs. Sinfónluhljómsveit lslands leikur; Wilhelm Strickland stj. b. Islenzk ættjarðarlög. Samkór L.S.B.K. 1968 syngur. Stjórnendur: Róbert A. Ottósson, Ingólfur Guð- brandsson o. fl. c. Hátiðarmars eftir Árna Björns- son. Sinfóníuhljómsveit Isiands leikur; Páll P. Pálsson stj. 13.30 Setning Alþingis a. Guðsþjónusta I Dómkirkjunni. Prestur: Séra Einar Guðnason pró- fastur 1 Reykholti. Organleikari: Ragnar Björnsson. b. Þingsetning. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Sígild tónlist Hljómsveitin Philharmonia leikur „Júpiter" eftir Gustav Holst; George Weldon stjórnar. Janet Baker syngur „Hafblik**, lagaflokk eftir Edward Elgar. Sin- fónluhljómsveit Lundúna lelkur með; Sir John Barbirolli stj. Peter Pears, Dennis Brain og Nýja sinfóníuhljómsveitin I Lundúnum flytja Serenötu op. 31 eftir Benja- min Britten; Sir Eugene Goorsens stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Atriði úr gamanóper- unni „Eitlu bjöllunni“ eftir Doni- zetti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.