Morgunblaðið - 19.10.1971, Blaðsíða 1
1
28 SIÐUR OG 4 SIÐUR IÞROTTIR
236. tbl. 58. árg.
ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1971
Frentsmiðja Morgunblaðsims.
Mosyg’in, forsætisráðherra Sovétríkjanna, berst nm í hönðum árásarmannsins fyrir utan Uana-
diska þinghúsið. (Sjá frétt).
Baráttan um Kína og
Formósu hafin hjá SÞ
*
Ovíst um úrslit segir Hannes Kjartansson
New York, 18. okt. AP-NTB
UMRÆÐURNAR um aðild Kina
að Sameinuðu þjóðunum, hófust
í AHsherjarþinginu í dag, með
því að utanrikisráðherra Albaníu
lýstt því enn einu sinni yfir að
Formósa væri aðeins kínverskt
hérað og að Kina mundi aldrei
ffaJlast á að bæði löndin ættu að-
ild að S.Þ. Gert er ráð fyrir mikl
iim og hörðum umræðum um
þetta mál og standa þær varla
miklu skemur en tvær vikur.
Sendiherra Bandaríkjanna hjá
S.Þ., George Bush, ítrekaði þá
e.koðun stjórnar sinnar að bæði
Kína og Formósa ættu aðild að
S. Þ., og sagði það vera
réttlátustu og eðlilegustu lausn
ima. Hann sagði að það gæti verið
mjög hættulegt fordæmi að reka
Formósu úr S.Þ.
Eins og fram kemur hér að of
en, felur tillaga Albaníu í sér að
Kina taki sæti hjá SÞ, en For-
mósa verði rekin úr samtökun-
um. Bandaríska tillagan er á þá
leið að bæði iöndin eigi aðild, og
að Kína fái sæti Formósu í Örygg
isráðinu. Þann vamagia hafa
Bandaríkin að brottrekstur For-
mósu sé „mjög mikilvægt spurs-
mál“ og þvi þurfi tvo þriðju hluta
atkvæða til að af honum geti orð
ið. Þar sem óh'klegt er að tiilaga
Albaníu hljóti svo mikinn stuðn
ing, er stóra spumingin í raun-
inni sú hvort fallizt verði á að
hér sé um „mjög mikilvægt
spursmál" að ræða. Bandarikin
telja sig hafa nægan stuðning til
að hindra brottrekstur Formósu
en munurinn er ekki mikiil, og
margir efast um að þau verði of
an á.
Morgunþlaðið ræddi í dag við
Hannes Kjartansson amhassador
íslands hjá Sameinuðu þjóðunum
og spurði hann hvemig andrúms
loftið væri á þinginu í sambandi
Sovézka leyniþjónustan;
Réðst inn á
heimili Roy
Medvedevs
Moskvu, 17, okt. -L AP-NTB
SOVÉZKA leyniþjónustan réðst
eíðastliðinn miðvikndag inn á
heimili sagnfræðingsins Roy
Medvedevs og hafði á brott með
sér skjöl og handrit sem í ligg-
nr margra ára vinna sagnfræð-
ímgsins. Hann er tvíburabróðir
Mfeðlisfræðingsins Zhores Medve
devs, sem í fyrra var lagður inn
á geðveikrahæli, vegna andstöðu
við stjóm Sovétríkjanna.
MedvedeV er þekktastur fyrir
rannsóknir sinar á Stalínstámabil
inu, og hefur m.a. skrifað fimm
binda verk, sem aldrei hefur
lengizt gefið út í Sovétríkjun-
um. Hann var rekinn úr komm-
únistaflokknum fyrir nokkrum
árum, eftir að hafa birt bréf þar
sem hann lýsti ótta sínum við að
Stalínisminn væri aftur að
halda innreið sina í landið.
Þótt hann sé af Gyðingaættum,
er Medvedev ekki í hópi þeirra
sem vilja flytjast til ísrael til að
byrja nýtt líf. Hann telst frekar
til stuðningsmanna Sakharovs,
sem trúa því að hægt sé að gera
þjóðfélagsbætur í Sovétrikj-
unum innan frá. Sagt er að
Medvedev hafi mótmælt innrás
leyniþjónustunnar á heimili sitt,
og krafizt þess að skjölum hans
yrði skilað.
við umræðurnar um aðild Kina.
Hannes sagði að þetta væri aðal
málið á þinginu nú og yrði áfram
næstu 2 vikur. Hann sagði að
mikið væri um áróður (lobbying)
af beggja hálfu og sérstaklega
hefðu Bandaríkjamenn unnið öt
ullega að stuðningsöflun.
Hannes sagði, að svo virtist,
sem Bandaríkjamönnum hefði
orðið nokkuð ágengt, en þó væni
flestir þeirrar skoðunar að Banda
Framh. á bls. 27
Upplýst um 40
sovézka njósn-
ara í Belgíu
Brússel, 18. okt. — NTB
Rássneski verzlunarsendinefndar
starfsmaðurinn, sem hvarf frá
Rriissel þriðja októher sl., hefur
beðizt kælis sem pólitískur flótta
maðiir í Bandaríkjunum og af-
lient yfixvöldum þar lista- yfír
30—40 réssmeska njósnara í Belg
íu.
f orðsendingu frá belgíska ut-
anríkisráffiuneytinu, segir, affi
stjóminni Iiafi veriffi kunnugt um
marga af þessum njósnurum, og
fylgzt hafi veriffi með ferffium
þeirra.
Yfirvöld hafa þó ekkert viljað
segja um til hvaða ráðstafana
verður gripið, en það verður rætt
á sérstökum fundi ríkisstjórnar
innar á miðvikudag. Ljóst er að
stjómin kærir sig ekki um að
gera neitt æsingamál úr þessu,
og að ekki verður gripið til jafn
róttækra aðgerða og í Bretlandi.
Auk þess mun nú töluverður
hluti njósnaranma þegar hafa yf
irgefið Belgíu, því að sovézkum
starfsmönnum þar hefur farið
mjög fækkandi síðan flóttamað
urinn hvarf.
Belgiska lögreglan hefur upp
lýst, að flóttamaðurinn, sem heit
ir Anatoli Tchehoratev, hafi sjálf
ur verið njósnari og hlutveirk
hans hafi verið að hlera símtöl og
loftskeyti frá höfuðstöðvum
NATO í Brússel.
H. Rap Brown
handtekinn
New York, 17. okt. — AP-NTB
BLÖKKUMAÐURINN herskái,
H. Rap Brown, sem veriffi hefnr
á lista bandarísku alríkislögregl
unnar, FBI, yfir 10 eftirlýstustu
menn landsins sl. 17 mánuði, var
handtekinn í New York í gær,
eftir affi hann og tveir affirir menn
höfðu rænt krá þar í borg. BrOwn
særffiist í viffiureign viffi lögregl-
una, og er hann nú í sjúkrahúsi.
Brown er sakaður um morð á
iögregluþjóni og að hafa æst til
óeirða fyrir þremur árum. Hann
hvarf fyrir 17 mánuðum, er hann
átti að mæta fyrir rétti og hefur
FBI leitað hans um gervöll Banda
ríkin.
Styrjöld óumflýjanleg
— segir Masmoudi, utanríkis-
ráðherra Túnis
Beirut, 18. okt. — AP-NTB
MOHAMMED Masmoudi utanrik
isráðherra Túnis sagði í viðtali
við Beirutblaðið A1 Hayat í dag
Ráðizt á Kosy-
gin í Kanada
herra sem var gestur Kosygins í
Moskvu í maí sl., var mjög reið
ur yfir árásinni, sem hann sagði
auðmýkjandi fyrir Kanadamenn.
Harrn sagði, að rannsókn færi
fram á hvernig það mátti vera
að maðurinn komst í gegnum rað
Ottawa, 18. okt. — AP
Rúmlega þrítugur maður réðst
á Aleksei Kosygin, forsætis-
ráffiherra Sovétríkjanna, fyrir nt
an kanadiska þinghúsið í dag,
hálfreif af honum jakkann og
felldi bann nærri því til jarðar,
áffiur en lögreglumenn og öryggls'ir lögreglu og öryggisvarða.
verffiir yfirbuguffiu hann og fluttu
á brott. Trudeau, forsætisráffi-
herra Kanada, sem var á göngu
meffi Kosygin, stökk til og hindr-
affii að árásarmaðurinn gæti fellt
sovézka forsætisráðherrann.
Maðurinn sem réðst á Kosygin,
hrópaði „Lengi lifi frjálst Ung-
verjaland". Annar maður í hópi
áhorfenda skammt frá, hrópaði:
„Farðu heim, rússneska svín!“
Kanadiska lögreglan hefur
ekki látið uppi hver maðurinn er
en óstaðfestar fréttir herma að
hann tilheyri Kanadisk-ung-
versku frelsissveitunum. Kosygin
bar sig vel eftir árásina, en þó
mátti sjá að honum var nokkuð
brugðið.
Fyrr um daginn hafði kanad-
iska lögreglan fundið tvær dyna-
mitsprengjur í grennd við sov-
ézka sendiráðið í Ottawa, og voru
þrir menn handteknir í sambandi 1
við það. Trudeau, forsætisráð-
að nýtt stríð milli landanna fyr
ir botni Miðjarðarhafs virtist nú
óumflýjanlegt. Masmoudi, sem
hingað til hefur verið hvatamað
ur samninga milli Araba og ísra
ela hvatti V-Evrópuþjóðir til að
gera lokatilraun til að fá Banda
ríkjamenn og ísraela til að breyta
afstöðu sinni, það væri nú eina
vonin til að bjarga friðinum fyr
ir botni Miðjarðarhafs.
Assad Sýrlandsforseti sagði á
fjöldafundi í Deraa í dag að Sýr
landsstjórn hefði nú hvatt 250 þús
und menn til herþjónustu í frels
isbaráttunni gegn ísrael. — Þá
sagði egypzka dagblaðið A1 Ahr
am að Egyptar gætu beitt 750 þús
und manna herliði gegn ísrael.
Samanlagður herstyrkur þessara
tveggja landa er því um 1 milljón
manna, eða sem svarar einum
þriðja allra íbúa ísraels.
Fischer vann
sjöttu skákina
Buenos Aires, 18. okt. AP.
ÐOBBY Fischer vann Tigr
an Pefrosjan í sjöttu ein-
vígisskákinni, sem lauk
seirst í gærkvöldi. Skákin
hófst á sunnudagskvöld og
íór í bið eftir 41 leik.
Petrosjan hafði hvítt og
tefldi Reti-byrjun. Hann
lék hyrjunina mjög ró-
lega og virtist ekki gera
neina tilraun til að fá
betra tafl.
Fischer var þvi fljótur að
jafna taflið og var kominn
með mun rýmri stöðu eftir
20 leiki. Drottningarvængur
Petrosjans var veikur fyrir og
þar sprengdi Fischer upp.
Urðujnikil umskipti og fékk
Fischer valdað fripeð á d-iin-
unni en Petrosjan veikt fri-
peð á a-linunni, sem féll.
Framh. á bls. 27