Morgunblaðið - 19.10.1971, Síða 2

Morgunblaðið - 19.10.1971, Síða 2
r 2 MORGUNBLAÐIÐ, MUÐjUDAGUR 19. OKTÖBER 1971 Nær 700 óleyfilegir gestir í Glaumbæ LÖGREGLAN taldi gestt í Glaumbæ síðastliðið laug-ardags- kvöld og reyndust þeir vera 1.221, en samkvæmt reglum mega gestir hússins eigi vera fleiri en 529. Lögreglan hefur nú kært málið og hefur það ver- ið sent Sakadómi Reykjavíkur. Bjarki Eliasson, yfirlögreglu- þjónn, tjáði blaðinu í gær að oft hefði verið talið út úr sam- komuhúsum i Reykjavik og oí margt reynzt í húsunum. Þó hefði aldrei verið svo mikið fram yfir leyfða tölu. Yfirleitt hefur húsunum verið hegnt með því að taka af þeim framlengingar- leyfi ngesta sama vikudag á eft- ir. Sjái Sakadómur ástæðu til þess að refsa Gaumbæ í þessu tilvilki eins og áður hefur verið gert, mun framlengingarleyfi tektð af húsinu næstkomandi laugardag. Tölur um fjölda fólks í sam- komuhúsum eru ákveðnar af eldvarnaeftirlitinu. Fé safnast í Pakistansöfnunina STÖÐUGT berast prestum og Biskupsstofu gjafir til flótta- mannanna frá Paktstan. Akur- eyringar hafa nú safnað yfir 350.000 kr. Frá Vestmannaeyjum hafa borizt yftr 200.000 kr. og frá Rangárvöllum hafa borizt 60.ÍMI0 kr. Prestar Kaþólsku kirkjunn- ar í Reykjavik afhentu í dag rúm 50.000, sem safnazt hafa í söfn- uði þeirra. . Ekteja undir Eyjafjö'Klum gaf 60.000 kr. í stað þess að hafa kirtejuteaffi til minningar um mann sinn eins og þar er siður. Kvenféiagið Llten í Vestmanna- eyjum og Lionisklúbburinn Hug- irm á Akureyri hafa afhenf stór- ar upphæðir tii söfniunarinnar. Vistmenn- á Reykjalundli geng usrt fyrir söfnun þar og söfnuðu 25.000 króoum. Gömul kona á af- dkdkktum bæ í Dalasýslu sendi 50-000 krónur til söfnunarinnar og hafði þau orð um að sá sem hefði verið fátæteur steildi neyð annarra. Hjá'lparstofinun kirkjunnar þatekar ofangTeindum aðilum sem og öðrum þeim sem laigt Hlaut silfur- pening f Íé*RÉTT um að Haraldur Guð- jórtsson, læknir hefði fengið við urkenningu úr dr. Fritjofs Lenn malmssjóðnum, féll niður orð. — Verðlaunin voru 3500 sænskar krónur og silfurmedalía. haÆa fraim aðstoð við þetta bág- stadda fóílk og vonar að fleiri geri sillí'kt hið sama. Prestar og Biskupsstofa haida að sjálfsögðu áfram að taka við framlögum BiskupsistO'fa Klapparstíg 27 er opin frá 9—17 á virkum dög'um. Um helgina tók séra Grímur Grímsson sóknarprestur í Ásprestakalli í Reykjavík fyrstu skófliistungn að fyrirhugaðri kirkjubyggingu safnaðarins, sem valinn hefur verið staður í Laugarásnum. Fjölmenni var við athöfnina, og sést séra Grimur taka fyrstu skóflustiinguna á myndinni. Söfnuðurinn hefur haft aðstöðu til messugjörða i Laugarneskirkju og í Laugar- ásbíói. Ljósan.: Sv. Þorm. Hert refsiákvæði vegna umferðarlagabrota DÓMSMÁLARÁÐUNEYXIÐ sendi 11. þ. m. öllum bæjarfóget- um og sýslumönnum landsins, auk lögreglustjóra og yfirsaka- dómara í Reykjavík, bréf, þar sem bent er á refsiákvæði laga vegna umferðarbrota og Iátin í ljós sú skoðun, að aukin beiting ökuleyfissviptinga og hækkun sekta geti orðið til þess að draga úr umferðarslysum og umferð- arlagabrotum, sem orðin séu alvarlegt þjóðfélagsmein. Fer bréfið hér á eftir: „Ráðuneytið vill að gefnu til- efni mrinna á ákvæði 81. gr. um- ferðarlaga um það, hvenær srvipta Skuli mann ökuiréttindum. Þanmig segir í 1. mgr. 81. gr., að svipta skuli maran rétti til að stjóma vélknúnu ökutæki, ef hann hefur orðið sekux um tnjög vítaverðan akstur, eða ef telja verður méð hliðsjón af eðli brotsins eða anmars framferðds hans sem ökumamma, varhuga- vert vegna öryggis umferðarinm- ar, að hanm hafi ökuleyfi. í 2. mgr. er sérstaklega vilkið að því, að svipta steuli manm ökuréttind- •V' ■ Sigríður E. Magnúsdóttir Eiður A. Gunnarsson um, þegar brotin eru ákvæði 1. eða 2., sbr. 3. og 4. mgr. 25 gr. laganna um ölvun við akstur. Ráðuneytið telur mjög brýrnt, að ákvæðum þessum verðd fram- fylgt til hims ítrasta. Telur ráðu- neytið, að nauðsymlegt sé að ganga lemgra í þá átt að beita sviptimgu ökuréttinda em gert hefur verið, og leggur ráðu- neytið áherzlu á, að leitað verði fyrirsagnar saksókmara rí'kisdma, ef vafi getur leikið á um, hvort sviptingu skuli beita, áður en máli er lokið með dómssátt t. d. Ráðuneytið vill j afnframt ítreka fymi ábendingar um beit- ingu bráðabirgðaökuleyfissvipt- inga, sbr. m. a. bréf frá 1. marz 1967, sem sent var öllum lög- reglustjórum, en þar var vakin athygli á ákvæði 6 migr. 81. gr. umferðarlagamna, þar sem segir: „Nú telur lögreglustjóri, að miað- ur hafi unnið til ökuleyfissvipt- ingar, og skal hanm þá svipta hanm ökuleyfi til bráðabirgða.“ Ráðuneytið telur, að framtevæmd ákvæðis þessa sé eigi nægilega samræmd um landáð, og leggur það fyrir lögreglstjóra að beita ákvæði þessu, hvenær sem tál- efnii er til. Ef sakbomingur er ekki búsettur í umdæmi, þar sem brotið er framið, og mál verður sent milli umdæma af þeim sökum, er því beiint til lögreglu- stjóra, sem fær mál þamnig til meðferðar, að hamm tatoi þegar afstöðu til máls með hliðsjón af 6. mgr. 81. gr., og áður en málið fer til meðferðar fyrir dómi. Telji dómari rétt að fella ákvörðum lögreglustjóra niður, er rétt, að mál verði sent sak- sóknara til fyrirsagnar. Ráðuneytið vill að lokum láta I Ijós þá ékoðun, að tímiabært er, að sektarákvarðanir í sambamdi við umferðarlagabrot verði tekm- ar til endurskoðuniar, þammdg að þær verði hækkaðar, bæði til samræmis við verðlag og einnig til þess, að þær hafi þau varn- aðaráhrif, sem sektum eru ætluð. Má ætla, að aukim beitimg öku- leyfisBviptiniga og hækikum sekta geti orðið tii að draga úr um- ferðarslysum og umferðariaga- brotum, sem orðin eru alvarlegt þj óðf élagsimein Fréttatilkynning frá forsætisráðuneytinu. Clausen hefur selt 14 myndir GÓÐ aðsókn hefur verið að sýn ingu Henriks Clausen í sýningar sal Norræna hússins. Hefur hinn danski listamaður selt 14 mynd ir, en sýningin hefur nú verið opin i rétta viku. Hún verður op in til 31. október daglega frá kl. 14 til 22, nema fimmtudaga — þá er sýningin lokuð. Hvar er öku- maðurinn LAUGARDAGINN 16. október var ekið aftam á bifreiðinia R-9230, sem er af gerðinmi Ford Cortina., Þessi bifreið hafði numið staðar við zebrabrautina móts við Statekahlíð til að hleypa vegfar- anda yfir, en í saima mund var ekið aftan á hana. Ökumaður hennar kom út og leit á skemmd- inraair, en fullvissaði konumia, er ók Cortimunm að þæT væru litlar sem engar. Konian trúði þessu, og ók á brott, em síðar kom í ljós að skemimdirnar voru talsverðar. Er nú ökumaður bifreiðarimmar, er árekstrin'Um olli beðinn að gefa sig fram við rtamnsóknarlögregluma. Sigurgeir Jónsson Sigurgeir Jónsson kjörinn formaður Dómarafélagsins AÐALFUNDUR Dómárafélags fs- lands, — dómaraþing —, var Taka þátt í söngkeppni ungs fólks — á Norðurlöndum LAUGARDAGINN 16. þ.m. lauk keppni ungra söngvara um rétt- inn til að taka þátt í söngkeppni ungs fólks á Norðurlöndum, sem fram fer í Helángfors í lok þessa mánaðar. Keppnin fór fram í Norræna húsinu á föstudag og laugardag. Þátttakendur voru sex, tveir karl ar og fjórar konur, og voru þau öll, að mati dómnefndar, mjög góðir söngvarar og hefðu hvert um sig verið verðugir fulltrúar ungs fólks til Norðurlandakeppn innar. Þeir, sem að mati dómnefndar yoru beztir, og var dæmdur sig- ur í keppninni voru þau Sigríður Ella Magnúsdóttir og Eiður Ág- úst Gunnarsson. Á æfingu með Sinfóníuhljóm- sveit íslands í Háakólabíói í gær afhenti Jónas Eysteinsson, fram kvæmdastjóri Norræna félagsins sigui verðlaunin, en það voru kr. 42.000,00 til hvocs þeirrsu haldinn í Reykjavík dagana 14. __ 16. þi*ssa mánaðar. í upphafi fundar ávarpaði forsætis- og dómsmálaráðherra, Ólafur Jó- hannesson fundinn. Vék hann að helztu vandamálum í dóms- og löggæzlumálum, m. a. umferðar- slysum. Fjármálaráðherra Hall- dór Sigurðsson ávarpaði fundinn einnig og ræddi um ýmis mál er snerta samstarf fjármálaráðu- neytisins og þeirra félagsmanna, sem annast innheimtn og umboðs- störf fyrir ríkissjóð. Auk almennra félagisstarfa áttu félagsmemn fundi með forstjóra og öðrum forystumönnum Trygg- ingastofnunar ríkisim varðandi mál tryggingaumboðanna, aera sýslurmerun og bæjarfógetar veita forstöðu. í tilefni af 30 ára af- mæli Dómiarafélagsims og vegma staría félagsmainina fyrir stofnun- ima, veitti Tryggingaistofmunin félagimu höfðiruglega gjöf. Formaður félagsiine, Björn Fr. Björnsson, sýslumaður, baðét imdain endurkjöri, þrátt fyrir ásteoraniir um áfnamhaldandi for- mennisku. Voru honum þökkuð farsæl sitörf í þágu félagsi-ns. Formaður var kosimn Sigurgeir Jónsson, bæjarfógeti í Kópavogi en formenn félagsdeilda þeir Jónas Thoroddsen, bæjaxfógeti á Akranesi, í sýslumannafélaginu og Bjarni K. Bjafmason borgar- dómari í dómarafélagi Reykja- víkur. Aðrir í stjóm félagsins eru Torfi Hjartartsoin tollstjóri og Á»- berg Sigurðsson borgairfógeti. ( Fréttatílkynning Frá Dámarafélagi íslaads).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.