Morgunblaðið - 19.10.1971, Síða 3

Morgunblaðið - 19.10.1971, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1971 3 Grundvallarágreiningur iðn- aðarráðherra og Fjórðungs- ráðs Norðlendinga um orkumál á funcli s.l. laugardag AKUREYRI 18. ototJóber. — MagiMÍs Kjartajissoin, iðnaðar- ráðhenra, kom til Akuríyrar á laiimgajrdaginn og sat þá fund imeð Fjórðungsráði Norðlendinga þ» sem fjallað >a.r unt raforkn- mðl. MUdll skoðanamuuiir var með ráðherra og fjórðungsráði eg vai sá ágreiningur sízt minni eftir funðinn en áður en liann Biófst. Hér fara á eftir rök og sjónarmið beggja aðila, eins og þau kontu franri á funðinum: Á ítuindi Fjórðoingsráðs Norð- fleinidiiniga 3. septemfoeir 1971 voru cTtouimál Norðurfands rtædd. — Dumdimin sóttu m. a. Jaikob Bjömnssom, yfirverikfræðiinigur, og Karl Raigmars, verkfræðiingur, foáðir írá Ortoustofinumiinmi, emn- j ffnemur Vaígarð Thoroddsen, raf- i tmiaigmsveitustjóri rikisins. Jatoofo Bjömsson upplýsti, að vú'ikjumanmöguleikar við Detti- I tfosis vaeiru hagkvæmir miðað við 145 megavatta virkjum. Yrði sú •virkjum jafmvel hagkvæmari en 'V'irkjun við Hraumeyjarfoss og Sigöllidu. Virkjun Skjáltfamda- ffiljóts væri ekki samtoeppnisfær váð aðra virkjumarstaði á Norð- •utrilamdi. Kari Ragnars, verkfræð- amigur upplýsti, að emm sem kom- ið væri, væri retostursfcostmaður jarðgufustöðva 16% af stofn- kostmaði, em vaitnsafllsstöðvar 10%, svo að virtojum gufu til raf- ortou væri etotoi samkeppnisfær við vatmsorkuma. Valgairð Thoroddsen, rafveitu- stjóri, uppiýsti, að verkfræðimg- íjt Rafmaigmsveitma ríkisins Ihefðu í suimar athugað ýmsa virkjunarmöguleika ofan byggða í Húmavatms- og Skagafjarðar- sýsClum. Áiitilegasti staðurinm virtist vera i Jökulsá-Eystri, mám- bit tiíltekið rétt neðan áramóta JökuJsár og Merkigiísár. Þarma er kaMavermsil og ilit.il hætta á fet.ruflumum. Ofar í ámmi er amm- ®r virkjumairstaður. Staðirmir ha.fa verið mæJdir og gerð frum- ettnugum á virkjumarkostmaði. Niðurstaða Jöku'lsár I var 320 milljómir eða 20 þús. kr. á kiló- vaitit, em til samanburðar má geta þess, að virkjumarkostmaður i Lagarfljóti er 30 þús. kr. kw. Eimimgarverð er 36 aurar á kíló- vatitstumd miðað við fuMa mýt- ingu og samtenigimigu við ömmur orkuveitusvasði. Miðað við að sú virkjium, sem nú er unmið að í Laxá í Þimgeyjaj-.sýslu, sé sú sáð- asta, mun húm emdost orkuveitu- svæðimu í fimm ár. Raiflmagns- veitustjóri gat þess í lokim, að um tvo valkosti væri að ræða, virkjum Jökullsár-Eystri i Skaga- firði, eða Jlímu morður tfrá Búr- felli, ef horfið verður frá frekari virkjum Laxár. Á Fjórðumgsiþimgi Norðlend- iruga 9. oig 10. septemfoer siL var gerð ítarleg álytotum um orkumál á Norðuriamdi. Þar er lögð meg- imáherzlla á mægileigt framboð ódýrrar ortou, sem samkvæmt áðurnefndum upplýsimtgum er ódýrari og öruggari frá orku- verum á Norðuriamdi en með límu frá Búrfeili. Orkuskortur er þeg- ar á stærstu orkuveitusvæðun- um, og óvist um íramhaidsvirkj- um i Laxá umtfram þanm átfamga, sem unmið er að. Umnit er að bæta úr ortouskorti á Norð- vestiuriamdi til foráðabingða með samtemginigu við Skeiðfoss- virkjum. Fjórðumgsþimigið lagði höfiuðáherzlu á samtemgimgu orteuveitusvæðaBma á Norður- lamdi, og foemti á, að sllí'k sam- tengimg gerðá auðveddara að leysa oirtoumáil Norðuriands á breiðari grumdveiMi, og þá uim leið að ráð- ast í stærri virkjanir. Fjórðungs- þimgið lagði áherzlu á ortouöflum imman Norðuriamds, þar sem fjöMi haigkvæmra virkjumar- möguleika biður nýtimigar, áður em ráðizt yrði í orkutfHutninga yfir hálemdið frá stórvirkjunuim Suðuriands. Bemda má á virkjum Svartár, Jötoudsár-Eystri í Skaga- íirði, Fljótaár og emmtfremiur Skjálfamdafljóts við Ishólsvatm. Þá toemur Dettilfósisvirkjun tii greima, ef fyrdr hemdi er stærri orkumarkaður. Ailir þessir virkj- unarmöguleikar, ásamt hugsan- legri framhaldsvirkjum Laxár, viMi þimgið að gemgjiu fyrir ortoufflutmdmigi til Norðuriands. Þinigið taMi mauðsymdegt, að kamnað yrði með hvaða hætti yrði komið á hagkvæmustu skipulagi á tframleiðsiu og dreif- imgu orkummar á Norðuriamdi. Bemt var á stjórmaraðiM að RARlK og sameiningu ai'lra oriruaðii'a í eima Norðuriamds- virtojum. Þessi stofnum greindist í héraðsveitur umdir s'tjórm hedimamamina. Emmtfremiur lagði fj órðumgsþingið áherziu á, að samtiöteim væru með í ráðum um virkjumarrajnnsókmir á Norður- lamdL Fjórðumigsráð Norðiendimga átti fumd með iðmaðarráðherra lauigardaigimm 16. ototóiber. Ráð- herra skýrði fjórðumgsráðimu frá því, að fyrdxhuigað væri að end- urskipuieggja landsvirkjun með þátttötou ammarra virkjama, eims og AmdatoíQsárvirkjumar og Lax- áirvirtojumar. Huigsað væri, að lamdshlutarmir femgju beima að- iid að Lamdsvirtojun. Lagði hann áherzlu á, að virkjumarmálin væru saimeigimtogt mál þjóðar- immar. Fyrsta_ skretfið væri sam- temigimig orkuveitusvæðanma á Suður- og Norðuriamdi með há- spemmulinu tfrá Sigöidu til Akur- eyrar, og siðan framhaildslinu til Stoagaifjarðar. Háspenmudöigm morður Spremgisand tii Atoureyr- ar væri áætiuð 220 miflijónir Akureyri, 18. október — ÞAÐ slys varð á Akureyrarflug velli laust fyrir kl. 18 i gær að Húnn Snædal, flugumferðar- stjóri varð fyrir skrúfublaði gíró kopta (nokkurs konar þyrlu) og hiaut af mikinn áverka í and- Utí. Húnn hafði sjálfur unnið að smíði og samsetningu þyrlunnar í tómstundum sínum á löngum tíma. Hann hafði áður reynt hana aftan í bil, en nú átti að reyna hana með eigim vélarafli. Tveir menn voru Húni til aðstoð ar og höfðu þeir rennt vélinni út á norðurenda flugbrautarinnar. Þar stöðvaði Húnn þyrluna, en var ekki búinn að lyfta henni frá jörðu, þegar hann bað annan aðstoðarmann sinn að haMa við þyrluna að framan, meðan hann athugaði stillingu hreyfilsins bet ur. Húnn sté út úr vélinni og króna, sem yrði að fjármaigna sem sameiginlegt átak í ortou- máium þjóðarinnar. Heifldsölu- verð á raftmagni verði aills staðar jatfnt á lamdinu. Smásöluverði hjá rafmagnsveitum ritoisins verði jatfhað þamnig, að'það verði eklki hærra en 10% hærra meðal- tail þiriiggja hæjarveitma, sem hetfðu hæsta verðskrá. Ráðherra taMi mauðsynlegt, að endur- skipuleggja stjómartfyrirkomu- lag RARÍK með aiukinni aðifld héraðanna. Ráðherranm sagði, að rilkisistjómin mumdi hlutast til um að lokið verði að mestu ratf- væðimgu sveitamna dnman þriggja ára og samtengingu Þistiltfjarðar- svæðisins við Laxárveitusvæðið imnam tveggja ára. EkM tafldi ráðherra, að íorsendiur væru fyr- ir hendi um virkjun Dettitfoss, þar sem etoki væru markaðs- steilyrði fyrir orkuna. Hins vegar væri talið, að stórvirkjamir með samtemigimgu allLs lamdsims væri sú leið, sem hagkvæmust væri fyrir þjóðina í heilld. — Sv. P. teygði sig að hreyflinum, em varð þá fyrir lóðréttu skrúfublöðun- um (ekki lyftiskrúfunni). Slóg- ust þau í andlit honum og veittu honum mikinn áverka. Húnn var óðara fluttur í sjúkra hús, þar sem gert var að sárum hans. Liðan hans var framar von um i kvöld. Hafnarfjörður Spilakvöld Sjálfstæðisféiag- anna í Hafnarfirði eru að hefj- ast á ný. Hið fyrsta þeirra verð ur nk. miðvikudagskvöM kl. 20,30. Góð verðlaun. Sjálístæðis fólki er bent á þá breytingu að nú verða spilakvöldin á miðviku dagskvöMum en ekki fimmtu- dagskvöMum, eins og verið hef ur. STAKSTEINAR Vantraust á ríklsstj órnina... Það er alkunna, að rikisstjórn sú, er tók við völdum í júli sl., kennir sig við vinstri stefnu, ©g er I blöðum stjórnarfJokkana gjarnan kölluð vinstri stjómim. V7ilja stuðningsflokka-r hennar allir kalla sig vinstri flokka ©g er oft broslegt að heyra metimg þeirra um það efni. Þó er einm hópur manna, sem talinn er styðja þessa ríkisstjórn, ekki sem ánægðastur með allt þetta vinstra tal og stendur hálfgerð- ur stuggur af þvi, en það er hægri ammr Framsóknarflokks- ins. Hefur verið þaggað allharka- lega niður í þessum hópi hingað tíi, því að engin óánægja hefur mátt koma fram. Óánægja þessa arms Framsóknar hefur fyrst ©g fremst beinzt að stefnu stjórnar- innar í vamarmálunum, en þess- ari óánægju hefur verið haldið niðri með ýmsum hætti, svo sem ioðnu orðalagi um þetta efnl I málefnasamningi og e.t.v. emst frekar óljósri túlkun á þvi orða- lagi. Slikt nægir þó skammt ©g hefur verið kurr nokkur i þessm liði. Nú hafa veður skipast í lofti og þessi undirokaði hópur femg- ið byr undir báða vængi. Á aðal- fundi félags unga Framsóknar- manna í Reykjavik, sem halðinPl var sl. laugardag, bauð þessi hép ur fram á mótí vinstri arminum, sem verið hefur aUsráðandi inn- an samtaka ungra Franisóknar- manna undanfarin ár. Fór svo »ð vinstri armurinn, hvers for- sprakkar eru Óiafur Ragnar Grímsson, BaUlur Óskarsson o.fl. urðu að láta í minni pokann ©g töpuðu öllum kosningum á þess- um fundi. Varðbergsmennirnir náðu ölium mönnum i stjórn ©g trúnaðarmannaráð féiagsins, en hinir engum! Þeir rnenn, se*n hvað hæst hafa talað um „sam- einingu vinstri aflanna" og stutt stefnu ríkisstjórnarinnar í hví- vetna, fengu algjöran skeU á fimdinum — töpuðu félagi, sem þeir hafa verið alls ráðandi í um niargra ára skeið. Óiafur Ragnar steig í ræðustól, er úrslit v©ru kunn og var mjög miður sin. Taldi hann, að þessi málalok væru fyrsta sprengjan, sem carpað hefði verið á ríkisstjórn- ina. Flokksstarfsemi Framsóknar- flokksins í hnotskurn Annað er það, sem lærdóms- ríkt er við þennan fund ungra Framsóknarmanna, en það eru þær aðferðir, sem viðhafðar voru i þeirri hatrömu baráttu, sem þarna fór frarn. Gífurleg smöl- un átti sér stað á báða bóga, ©g skipti það engu ináli. hvort meiui voru flokksbundnir Framsóknar- menn eða ekki — þeir fengu allt eins aðgang að fundinum með full réttindi, aðeins ef þeir lof- uðu að kjósa rétt. VUdu menn ekki gerast félagar, var þeim bara lofað, að þeir yrðu strikað- ir út af félagaskrá strax eftir fundinn; þeir þyrftu einungis að vera innritaðir, nieðan á fundin- um stæði! .Iá, Framsóknarmemm, ungir sem gamlir, hafa Utið bert,, og engu gleymt. MIKIÐ ÚRVAL AF PEYSUM Fékk skrúfuna í andlitið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.