Morgunblaðið - 19.10.1971, Page 6
f
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1971
6
TIM8UR — BlLSKÚR
tU sölu. Uppl. í síma 1Ö107
eftír kl. 7 í kvöld.
STÚLKA ÓSKAR
eftir að komast í tanrvsmíða-
nám. Tilboð merkt Nemi 6523
leggist ion á atgr. Mbl.
RÁÐSKONA óskast
Uppl. í heimllisþjónustunni
milti kl. 9 og 11 í síma 18800.
BARNFÓSTRA
Óska eftir barngóðri stúl'ku
að gæta barns frá kl. 3.30
til 6 e. h., 4—5 daga vikunn-
ar. Uppl. í síma 20636.
BÓKHALD
Tek að mér bókhald einstakl-
inga og fyrirtækja. Uppl. í
slma 10937 mrlti kl. 12—1 og
7—8 næstu daga.
SNYRTISTOFAN IRIS
simi 38319.
Fóta- og handsnyrting,
augnabrúnal itun.
Guðrún Þorvaldsdóttir.
SNOTUR OG RÚMGÓÐ
3ja herb. ífoúð til teigu. Ifoúð-
ln er við Hraunbæ og leigist
gegn fmra mónaða fyrirfram-
greiðslu. Tilfo. sendist Mbl. f.
fimmtudagskv. m.: Góð íbúð
5626.
KEFLAVlK — FRYSTIKISTA
Tif sölu Gram-frystikista, 290
L Verð 19500.00 kr. Uppl.
milli kl. 7—8 á kvöldin í
síma 92-1589.
YTRI-NJARÐVÍK
Til sölu 5 herb. einbýlishús.
Mó nota sem tvær íbúðir. —
Fasteignasala Vitijálms og
Guðfinns, símar 1263 og
2376.
VtL KAUPA DAF
árg. 1967—1970. Gerð 33 —
44 — 55 koma til greina. —
Uppí. eða tilfo. óskast sent á
afgr. Mbl. merkt Góður DAF
5528.
ÓSKUM EFTIfi ÍBÚÐ
í Keflavík eða nágrenni. Uppl.
í síma 40915.
STÚLKA ÓSKAST
á sveitafoetmHi, má hafa
böm. Uppl. eftir kl. 7 í síma
50062 og 32259.
ÓSKA EFTIfl AÐ KAUPA
3|a—4ra herb. ibúð í Hfíðar-
hverfi eða í Norðurmýri. —
Uppl. f síma 24526.
VH. KAUPA
2ja herb. búð í Kleppsholti
eöa Laugameshverfi. Uppl. f
stma 23844.
HEIMALAUG HRSNSAR FÖTIN
Kemisk-, kifó-, braðhrei«sun.
Gufupressun.
Efnafaugin Hetmalaug,
Sótheimum 33, simi 36292.
Kærleikurinn er langflyndur, liann er góöviljaður, kærleilmr-
inn öfundar ekki. (1. Kor. 13.4).
I dag er þriðjudagurinn 19. október. Er það 292. dagur ársins
1971. Nýtt tungl 07.59. Vetrartungl. Ardegisháflæði í Reykjavík
or klukkan 06.16. Eftir lifa 73 dagar.
Næturlæknir í Keflavík
19.10. Arnbjörn Ólafsson.
20.10. og 21.10. Guðjón Klemenzs.
22., 23. og 24.10. Kjartan Ólafss.
25.10. Arnbjörn Ólafsson.
Asgrúnssafn, Bergstaðastræfii 74
er opið sunniudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
(gengið inn frá Eiriksgötu) er
opið frá kl. 13.30—16. Á sunnu-
dögum
Náttúruffripasafnið Hverfisgötu 116*
Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30—16.00.
Ráðgjafarþjðnusta Geðverndarfélaga-
ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30
siðdegis að Veltusundi 3, slmi 12139.
Þjónusta er ókeypis og öllum heimil.
Sfning Handritastofunar Island*
1971, Konungsbók eddukvæða og
Flateyjarbók, er opin á sunnudöium
Kl. 1.30—4 e.h. í Árnagarði við Suður
götu. Aðgangur og sýninearskrá
ókeypis.
Hjónin Guðrún Magnúsdóttir
og Gisli Gestsson, bóndi Suður-
Nýjabæ, Þykkvabæ áttu 65 ára
brúðkaupsafmæli síðastliðinn
laugardag. Þau eiga nú á annað
hundrað afkomenda og var gest
kvæmt þar mjög. Var þessd
mynd tekin við þetta tækifæri.
SÁ NÆST BEZTI
Hann var að lesa blaðið og rak augun í stóra fyrirsögn:
SKREIÐ TIL NlGERlU.
Hann hugsaði sig dálítið um, og sagði svo: — Skyldi hann
ekki hafa verið orðinn dálítið aumur í hnjánum?
Biireiðar & Landbúnaöan élar hi.
Rt’'kjavík - Simi ÖW500
Nuourjdnösíirat
MOSKVICH M-434
sendibifreið fyrirliggjondi
80 hestöfl.
Verð 180.091,00.
Greiðsluskilmálai
18.9. voru gefin saman í hjóna
band af séra Ólafi Skúlasyni
ungfrú Eyrún Óskarsdóttir og
Guðmundur Haraldsson. Heimíli
þeirra er að Dvergabakka 12.
Loftur h.f. Ijósmyndastofa
Ingólfsstræti 6.
Laugardaigirm 28. ágúst voru
gefin saman i hjónaband í Ár-
bæjarkirkju af séra Guðmundi
Þorsteinssyni ungfrú Svanhikl-
ur Guðmundsdóttir, bankaritari
og Pálmd Stefánsson verkfr.
Heimili þeirra er að Framnes-
vegi 8 Reykjavík.
Nýja myndastofan
Skólavörðustíg 12 Reykjavík.
Glymur hátt í gullstöngum.
Girnist mátt frá rúblunum,
Óli, brátt í áföngum
opnar gáttir Rússunum.
Margra greina málin vönd,
mjög á reyna fetann.
Siglir Einar út í lönd,
ætlar skeina Bretann.
Andvari.
31.7. voru gefin saman í hjóna
bsmd í Fríkirkjunni af sr. Þor-
steini Björnssyni ungfrú Mar-
grét Eiríksdóttir kennari og
Einar Árnason kennari. Heim-
ili þeirra er að Langholtsv. 132.
Loftur h.f. ljósmyndastofa
Ingólfsstræti 6 Reykjavik.
Laugardaginn 4. sept. voru
gefin saman i Árbæjarkirkju af
séra Ingólfi Guðimundssyni ung
frú Hlín Helga Pálsdóttir og
Gísli Þormar Þórðarson. Heim-
ili þeirra verður að Sóleyjar-
götu 7 Rvík.
Ljósmyndast. Þóris Laugav. 178
Símavarzla
Kona vön símavörzlu óskar eftir atvinnu.
Upplýsingar í síma 3-14-79.
MIKIÐ ÚRVAL
af röndóttum tániingapeysum,
verð 600 kr. Drengjapeysur
með rennilás, stærðir 8—16.
Milcið úrval af rúllukraga-
peysum.
Prjónastofan Nýtencfug. 15 A.
2.10. voru gefin saman í hjóna
band í Háteigskirkju af sr. Arn
grimi Jónssyni ungfrú Svala
Karlsdóttir og Jón Þórðarson.
Heimili þeirra er að Barónsst.
61.
Loftur hf. Ijósmyndastofa
Lngólfsstræti 6 Reykjavík.
VÍSMKORN
PENNAVINIR
Mademoiselle
Florence Lecocq
Légion d'honneur
Les Loges
78—St Germain-en-Laye.
France.
15 ára, vill skrifast á við Is-
lendinga.
Miss Ann Harrie, 22 Wattle
Valley Road, Canterbury 3126;
Victoria Australia, gefur upp
nöfnin: Katrin Hjálmarsdóttir,
Lyngbrekku 19, Kóp, Hallur
Pálsson, Hávallagötu 38, Rvik.,
Sigríður Jóhannesdóttir Hafn-
arstræti 97, Akureyri og Magnús
Gísli Magnússon, Vestmanna
braut 56, Vestmannaeyjum. Hún
á pennavini á íslandi, en hefur
ekki haft samband við þá und-
anfarið (við suma ekki síðan
1963). Hún biður þá að hafa
samband við sig bréflega, þvi að
nú ætlar hún að leggja land
undir fót og ferðast um heiminn,
og þá í leiðinni um Island. Lang
ar hana til að sjá fólkið, sem
hún skrifaðist einu sinni A við.
Óskar hún sömuleiðis eftir ein-
hvers konar vinnu hérna i vist
eða á greiðasölustað, í verk-
smiðju eða því um liku, þvi að
hótelkostnaður yrði of mikill ef
hún ætti að leggja ú.t I slikt.
Vonandi hjálpar einhver vin-
anna henni hið fyrsta.