Morgunblaðið - 19.10.1971, Síða 9

Morgunblaðið - 19.10.1971, Síða 9
MORGUN'BLAÐJÐ, J>RI£>JUI>AGJJR 19. OKTÖBER 1971 4ra herbergja ibúð við Barmahllð er til sölu. lbúðin er á 2. hæð, stærð um 115 frn. Eldhús og baðherb. end- urrrýjað, ennfremur hurðir og karmar. Uppþvottavél í eldhúsi. Sjáífvrrk þvottavét í baðherbergi. Teppi á gólfum. Svalir. Bílskúrs- réttindi. 5 herbergja ibúð við Álfheima er trí sölu. Ibúðin er um 133 fm og er á 4. hæð (endaíbúð), 2 samliggjandi sruðurstofur með svöldum, eld- ihús, forstofa, 3 svefrvherbergi, svefnherbergisgangur og bað- herb. Tvöfalt gler. Björt íbúð í góðu standi. Ný teppi á stigum. Stigahús nýmálað. Vélaþvotta- hús er sameiginlegt fyrir 4 íbúð- ir, 2/o herbergja íbúð við Hraunbæ er til sölu. fbúðip er á 3. hæð, stærð um 75 fm. Tvöfalt gler. Teppi. Stórar svalir. Teppi á stigum. Laus strax. 3io herbergja ibúð við Hjarðarhaga er til sölu. Ibúðin ©r á efstu hæð t fjölbýlis- húsi, og er um 96 fm. Svafir. Teppi. Lítur vel út. 4ra herbergja ibúð við Barðavog er til sölu. íbúðin er rishæð, portbyggð, og ©r 2 saml'iggjandi stofur, eldhús, forstofa, 2 svefnherb. og bað- herb. Teppi. Tvöfaft gler. Nýjir gfuggar. Ibúðin er nýmáluð og lítur vel út. 5 herbergja hæð við Rauðagerði er tif sölu. Stærð um 140 fm. Efri hæð með sérinngangi, sérhiti. Bílskúr fylg- ir. 3/o herbergja ibúð við Álfheima er ti'l sölu. Ibúðin er á 2. hæð og er 1 stofa, forstofa, eldhús og inn af því þvottaherb., 2 svefnherb. og bað herb. Ibúðin afhendist fokheld sem hún er nú. Bílskúrsréttur. 2/o herbergja íbúð á 1. hæð í steinhúsi við Laugaveg. Stofa, svefnherb., eld- hús og baðherb. Stórt herb. í kjallara fylgir. Nýtízku einbýlishús við Faxatún er til sölu. Stór 6 herb. fbúð er á hæðinni { úrvals- lagi. Bílskúr, miðstöð og þvotta- hús á jarðhæð. Alls um 210 fm. Húsið er timburhús, en nýtt og fallegt hús. 4ra herbergja sérhæð við Arnarhraun í Hafnar- firði er til sölu. Ibúðin er á 1. hæð, (ekki jarðhæð). Sérinng. Sérhiti. Sérþvottahús á hæðinni. Stærð um 121 fm. Falleg nýtízku ibúð. Nýjar íbúðir bœtasf á söluskrá daglega Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hsastaréttarlðgmenn Austurstrætl 9. Simi 21410 og 14400. Einbýlishús í Silfurtúni til sölu. Mjög falleg, ræktuð lóð. frágengin gata. Hag- stætt verð, verði samið strax. HRAFNKELL ÁSGEIRSSON HRL. Strandgötu 1 - Hafnarfirði. Simi 50318. 26600 allirþurfa þak yfírhöfudið Áltaskeið 5 herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Vandaðar innréttingair, bíiskúrs- réttur, laus með fárra daga fyr- irvara. Verð 1.800—1.900 þús. Barðavogur 4ra herb. portbyggð risibúð í þrí- býlishúsi. Góð íbúð. Verð 1.650 til 1.700 þús. Barmahlíð 4ra herb. 114 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Nýjar harðviðar- hurðir, ný eldhúsinnrétting, harð- viður, harðplast. Nýtt Husqvarna eldavélasett og nýleg Westing- house uppþvottavél, gufu gleyp- 'rr. Baðherb. nýstandsett. Verð 2.200 þús. Bólsfaðarhlíð 130 fm 5 herb. efri hæð í fjór- býlishúsi. íbúðin skiptist í 3 svefnheirb., 2 stofur, rúmgott etdhús, baðherb., hol og ytri for- stofa. Suðursvalir, sérhitaveita, steyptur bílskúr. Vebandalaus eign. Frostaskjól Nýtt og að mestu fullgert hús, sem er 133 fm hæð, 56 fm kjall- ari, og 30 fm bílskúr. Hæðin er 5 herb. íbúð, en í kjal'lara er 2ja herb. íbúð. Skipti æskileg á 4ra til 5 herb. íbúð í Vesturborginni. Cranaskjól 5 herb. 146 fm sérhæð (neðri) fárra ára gömu!, falleg íbúð. — Allt sér. Háaleitisbraut 5 herb. endaíbúð á 2. hæð í blokk. Mjög vönduð íbúð með nýjum teppum. Bífskúrssökklar. Ibúðin er laus næstu daga. Laugarás 4ra herb. 113 fm efri hæð í tví- býlishúsi ! norðanverðum Laug- arásnum. Sérhiti, tvöfalt verk- smiðjugler. Góð íbúð. Ljósheimar 4ra herb. 115 fm íbúð á 3. hæð í háhýsi. Tvennar svalir. Fullkom ið vélaþvottahús. Nýleg teppi. — Verð 2 milljónir. Meistaravellir 6 herb. 136 fm endarbúð á 3. hæð í blokk. Sérhiti, sérþvotta- herb. á hæðinni. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Rauðarárstígur 3ja herb. risíbúð í blokk. Ibúðin er alveg súðarlaus öðrum meg- in. Nýir harðviðarklæðaskápar. Ný tæki á baði. Svalir. Verð 1.350 þús. Rauðilœkur 2ja herb. rúmgóð íbúð á jarð- hæð. Sérhiti. Sérinngangur. Verð 1.050. þús. Reykjavíkurvegur 3ja herb. ibúðarhæð (neðri) í tví- býlishúsi (timburhúsi). Hálf hús- eign á stórri ræktaðri eignarlóð, nýjar innréttingar, laus fljótlega. Skipasund 2ja herb. ibúð á 1. hæð í múr- húðuðu (á járn) timburhúsi. — Ibúð í góðu ástandi. Verð 980 þús.. Otb. 500 þús., sem má skiptast. SIMIl ER 24300 Til sölu og sýnis. 1 Hlíðarhverfi 19. 5 herb. íbúð, um 132 fm á T. hæð með tvennum svötum. 1 kjellara fyfgir 1 herb., fttið eldbús og ffeira. Laus 6 herb. íbúð nýstandsett með nýjum teppum í steinhúsi i gamla borgarhlutan- I Vesturborginni nýleg 5 herb. ibúð, um 120 fm á 3. hæð. Hœð og ris afts 5 herb. íbúð í steinhúsi i eldri borgarhlutanum. Gæti losn- að strax. Útb. aöeins kr. 750 þ. Við Laufásveg 5 herb. rishæð, um 100 fm. Títb. 400—500 þús. Við Háaleitisbraut 5 herb. íbúð, um 120 fm á 3. h. Ný 4ra herb. íbúð urm 105 fm á 1. hæð í Breiðholts- hverfi. Sérþvottaherb. Laus 4ra herb. íbúð ný standsett í eldri borgarhlutan um. Útb. kr. 400 þús. Húseignir af ýmsum stærðum m. a. nýfegt stórt einbýlishús utan borgar- markanna og margt fleíra. Komið og skoðið Sjón er sijgu ríkari Hýja fasteignasalan Lougaveg 12 ■ Utan skrifstofutima 18546. Hœð í Carðarstrœti tif sölu. Hentugt skrifstofuhús- næði, verzlunarhúsnæði og gott húsnæði fyrir læknastofur. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Sími 15414 og 15415. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) skni 26600 Til sölu Við Sogaveg 2ja herb. 1. hæð, nýstandsett, ásamt óinnréttuðu risi sem geta verið 4—5 herb. í timbur- húsi. 4ra herb. risibúð við Öldugötu. Verð um 800 þús. Ibúðin er í timburhúsi og í góðu standi. 4ra herb. 3. og efsta hæð, enda- íbúð, við Ásbraut, Kópavogi. íbúðin er teppalögð, með góð- um suðursvölum. 4ra herb. góð endaíbúð við Álfa- skeið í Hafnarfirði. 5 herb. hæð við Kleppsveg i lyftuhúsi. 6. hæð, topp íbúð með glæsilegu útsýni. 6 herb. endaíbáð við Ból'staðar- hlíð i nýlegu sambýlishúsi með 4 svefnherb. ásamt 2 stofum. Tvennar svalir. Mikil eftirspurn er eftir 2ja—6 herb. íbúðum, einbýlishúsum og raðhúsum með háum út- borgunum. Einar Sigurðsson, bdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Kvöldsimi 35993. 11928 - 24534 Útb. 1100 þús. við samning Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð á hæð i Rvík Útb. a. m. k. 1100 þús. við samn ing. íbúðin þyrfti ek-ki að losna strax. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. kjallara- og risibúðum víðsvegar um borgina. Útb. 300—800 þús. Til sölu Parhús á 2 hæðum í Kópavogi. Uppi: 3 herb., bað, geymsla. Niðri: 2 stofur (sem má skipta), el'dhús, þvottahús o. fl., bilskúrsréttur. Verð 2 milljónir, útb. 1 milljón. 4ra herbergja rúmgóð og björt íbúð við Tjarn- argötu á efstu hæð í steinhúsi. Skiptist í 2 stórar samliggjandi stofur (s-kiptanl.) og 2 herb., óvenju fallegt útsýni. Útb. 1 millj. til 1200 þús. 4ICIIAHIELI1IH VONARSTRjm I2. símar 11928 oa 24534 Sölustjóri: Sverrir Krietinsson íbúðir óskast Höfum ka-upendur á skrá hjá okk ur að öllum stærðum íbúða, rað- húsa og einbýlis-húsa i Reykja- vík, Kópavogi og Hafnarfirði. — Útb frá 300.000 kr. upp í 3 miltj. kr. Athugið að íbúðirnar þurfa ekki að vera lausar, í sumum tilfelltim ekki fyrr en vorið 1972, ennfremur koma skipti til greina á eignu-m. IBUÐA- SALAN Cegnt Camla Bioi sími wao HEIMASÍMAJt GtSliT ÓLAFSSON S3974. ARNAR SIGORÐSSON 36349. íDO[M]í@í MIÐSTÖÐIN KIRKJUHVOLl SÍMAR 26260 26261 Einbýlishús rúmlega fokhelt, ko-mi-n miðstöð og einangrun, en húsið er ópúss- að og án glers. Verð 2,4 milljón- ir, útborgun helmingur. 4ra til 5 herb. glæsileg endaíbúð á 2. hæð I blokk við Háaleiti-sbraut. Verð kr. 2,3 milljónir. Ibúðin getur verið laus strax. 3ja herb. m-jög góð, lítið niðurgrafin 3ja herb. kjallaraíbúð við Miklubraut. Verð kr. 1200 þús. Skipti 7—9 herþ. íbúð óskast i skiptum fyrir 5 herb. sérhæð á Seltjarnar- nesi. Hjá okkur eru möguleikar á irtargs konar ergnarsk iptum. EIGNASALAM REYKJAVÍK 19540 19191 2/o herbergja Sbúð á 1. hæð í Vesturborginni. Ibúðm laus nú þegar. 2/o herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýfi-s- húsi við Hraunbæ. 3/o herbergja rishæð við Melgerði í Kópavogi. Ibúðin er lítið undir súð, teppi fylgja, tvöfalt gler í gluggum, stór, ræktuð lóð. 4ra herbergja risbæð í Vogahverfi. Ibúðin öll í góðu standi, 4ra herbergja vönduð íbúðarhæð í Hlíðunum. Vandaðar nýtízku irmréttingar, 6 herbergja íbúö á 3. hæð ! Vesturborginni, bílskúr fylgir. I smíðum 4ra herb. rbúð á 2. hæð i Kópa- vogi, sérþvottabús á hæðinni, selst fokheld, hagstætt verð. 6 herb. glæsileg sérhæð á Sel- tjarnarnesi. Raðhús í smíðum í Breiðholti og í Skerja f'rði. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. Húseignir til sölu 4ra herb. íbúð á 1. hæð. 3ja herb. íbúð í Hlíðunum. Húseign með 2 íbúðum. 3ja herb. íbúð í Vesturbæ. 4ra herb. hæð í skiptum fyri-r minni íbúð. Höfum fjársterka kaupendur að 2ja, 3ja og 6 herb. í-búðum. Rannveig I’orstcinsd., hrL málaflutn ingsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufðsv. 2 Sfm? 19960 - 13243 Kvöldsimi 41628. Til sölu Stór húseign á stórri eignarlóð I Miðborginni. Hentugt fyrir fé- lagasamtök og margt fleira. Goð húseign í Vesturbænum í Kópavogi. Getur verið tvaer íbúðir. Margar fleiri íbúðir til sölu. Hef kaupanda að góðu einbýfishúsi i Aust- ur-Kópavogi. Het kaupendur að húseignum í Hveragerði. Hef kaupendur að margs konar íbúðum í borg inni og nágrenni. Auf4untrjetf 20 . Sfrni 19545

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.