Morgunblaðið - 19.10.1971, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1971
Verksmiðjusala
Selt er a3 SKJÓLBRAUT 8, KÓPAVOGI margskonar prjóna-
fatnaður á börn og unglinga úr stretch og odelon og acryl garni
svo sem buxur, gallar. buxnakjólar, margar gerðir, smekk-
buxur síðar, peysur einlitar og röndóttar, vesti einlit og rðnd-
ótt. Margar gerðir.
Opið kl. 9—6 alla virka daga, laugardaga kl. 9—4„
Verksmiðjuverð.
PRJÓNASTOFAN Hlíðatvegi 18, Kópavogi,
Grjótmulningsvél
Alúðarþakkir til allra, fjœr og
nær, sem heiðruðu mig átt-
ræða með heimsóknum, gjöf-
um, blómum og heillaskeyt-
um.
Innilegar þakkir sveitungum
minum fyrir höfðinglega gjöf
og vináttu liðinna ára.
Alveg sérstaklega þakka ég
börnum mínum og tengda-
bömum, sem gerðu mér dag
irm ógleymanlegan.
Sigríður Einarsdóttir,
Skarði.
ALLTAF FJÖLGAR
VOLKSWAGEN
Atvinna
Viljum ráða mann til vinnu í vörugeymslu okkar.
Upplýsingar hjá verkstjóra.
Mjólkurfélag Reykjavtkur.
íbúð - Vesturbœr
Til sölu er glæsileg 5—8 herbergja ný íbúð á góðum stað í
Vesturbænum. Laus eftir samkomulagi Bílskúr og sérgeymsla,
Allt fullfrágengið, utanhúss og innan,
Þeir sem áhuga hafa á nánari upplýsingum sendi nöfn sín tíl
afgr. Morgunblaðsins, merkt:: „íbúð — Vesturbær — 5531
Til sölu er færanleg grjótmulningsvél af
gerðinni „Cedarapids!t, sem er í eigu Siglu-
fj arðarkaupstaðar.
Vélin er til sýnis í Siglufirði.
Nánari upplýsingar um vélina gefur bæjar-
verkfræðingurinn í Siglufirði.
Kauptilboð er greini verð og greiðsluskil-
mála óskast send til bæjarstjórans í Siglu-
firði, fyrir 1. nóvember 1971.
Siglufirði, 13. okt. 1971.
Bæjarstjórinn Siglufirði.
ERÁLAGIÐ
OF MIKIÐ?
3M- mynd-
ritun
leysir
yður
úr viðjum
skriffinnskunnar
Með gerð 051 - getið þér ljósritað - bréf,
reiknínga, vottorð, skýrslur, teikningar, blöð
og bækur, og ótal margt fleira - því hún
skynjar alla liti.
Filmur og Véiar SF.
Skólavörðustíg 41, Reykjavík, sími (91)20235
Fyrlr aðeins:
Kr.l6.200.-
-getið þér eignast þetta tæki
Hafið þér efni
á að vera
án þess?
3M-umboðiðá íslandi:
G. Þorsteinsson & Johnson HF.
Grjótagötu 7 - Reykjavík, sími (91)24250
Söluumboð og þjónusta:
VOLKSWAGEK
©
ÞJfllSTi
Volkswagein
varahlutir
tryggja
Volkswagen
gæði:
Ömgg og sérhæfð
viðgerðaþjónasln
HEKLAhf.
BUar til • JF solu
Ar Ar
67 Toyota Corona st„ 67 Cortirta
61 VW Variant st 66 Saab
66 Plymouth valiant st. 66—67 Votkswagen
68 Ford 17 M st. 66 Ford Transit D.
Vantar bíla á söluskrá.
Bilasaia Matthía-sar,
Höfðatúni 2 — sími 24540—1.
Kvenfélag og Bræðrafélag Neskirkju efna tíl kvöldyöku i fé-
lagsheimili kirkjunnar fimmtudaginn 21. okt kl. 20.30.
Dagskráin er helguð Hailgrími Péturssyni og verður meða! ann-
ars flutt erindi um íþróttir hans, lesið úr gamankvæðum hans,
sungið úr sálmum hans og lesinn kaflí úr ræðu eftir hann.
— Veitingar. —
Allir vel’komnir.
Stjómimar.
JÖRÐ Á GÖÐUM STAD Á SUÐURLANDITIL SÖLU
Á jörðinni er auk íbúðarhúss. fjós fyrir 30 gripi, hlaða og fjárhús fyrir 100 fjár, kartöflugeymsla
fyrir 2—3 þúsund poka Lax- og silungsveiði, 8 ha fullræktað kartöfluland og ótakmarkaðir mögu-
leikar á aukningu. Áhöfn, vélar og verkfæri geta fylgt, — Upplýsingar í símum: 99-5624 og 37172..
Hárkollur fyrir karlmenn
Allar upplýsingar á rakarasfofu
Villa rakara — Simi 21575
Sérfræðingur frá hárfyrir-
tækinu „Mandeville of
London“ verður til viðtals
og ráðlegginga hér í Reykja-
vík um miðjan október.
Öll viðtöl verða trúnaðar-
mál og án skuldbindinga
um kaup.
Þeir sem áhuga hafa ættu að nota þetta einstæða tækifæri.