Morgunblaðið - 19.10.1971, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 19.10.1971, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÖBER 1971 — Ræða Jóhanns Framh. af bls. 15 verður sagt irm það í ra«n og veru, hvað 1 þeim felzt, íymr en a-ííkisst j ómiin leggur fraim fruim- vcVrp á Alþingi _til staðfestingar á þeim áfoTmum sínuon, sesn etjóo-iniansáttmáJin.n víkur a@. G-agnrýni o>kkar Sjáifetæðis- mnanr.a mun að þessu leyti biða þees tíma, er vaentanleg stjórn- aa-frumvörp sjá dagsins ljós. LA NDHF.LGI SMÁLIÐ: Hæstv. íorsætisráðherra vék að landhelgismálinu, e<n það er í sér- Bokfki mála hjá íslenzku þjóð- intnó, mú sem fyrr. Hitt vil ég ekki láta undir höfuð ieggjast aið áteija, að núveramdi stjórnax- BoOckax gerðu allt, sem þedr máttu, til þess að vilia möminum Framh. af bls. 11 arflokka, þegar þeir voru í stjómarandstöðu, hafa fyrstu skrefin þegar verið stigin til að jafna námsaðstöðuna sem bú- setan skammtar, en mikið verk er þó óunnið. Til bráðabirgða er íramlag til aðstoðar við þá, sem sækja verða nám fjarri heimili aukið verulega á fjárlögum, en ljóst er að hér verður að koma til könnun á þörfinni og laga- setning í samræmi við hana.“ Úm utanríkismál fórust forsæt isráðSherra m.a. svo orð: „1 mál- eínasamningnum segir, að varn- arsamningurinn við Bandaríkin skuli tekinn til endurskoðunar eða upx>sagnar í því skyni, að varnarliðið hverfi frá Islandi í áföngum. Skal að því stefnt að brottför liðsins eigi sér stað á kjörtímabilinu. Þvi hefur verið haldið fram i málgögnum stjórnarandstöðunn- ar að ósamræmis hafi gætt af hálíu ríkisstjómarinnar í túlk- un á þessum ákvæðum. Það er aiger misskilningur. 1 málefnasamningnum er eng- in fjöður dregin yfir það, að stjórnarflokkarnir hafa mismun andi aðstöðu til aðildar Islands að NATO. En þar er sagt, og það höfum við jafnan aðspurðir síðan sagt, að Island yrði að ó- breyttum aðstæðum áfram í NATO. Jafnframt höfum við margundirstrikað, að Island mundi standa við ailar skuldbind íngar sinar gagnvart NATO. En við teljum, að þátttaka okkar í NATO leiði ekki til þess, að við séum skuldbundnir til að hafa ertendar hersveitir hér á landi á friðartímum. Því til sönnunar bendum við á forsögu málsins og fyrirvara af Islands hálfu við inngöngu í NATO, sem ég ætla ekki að fara að rifja upp hér, nema tilefni gefist til síðar. Ennfremur er það augljóst mál, m.a. af mismunandi gildis- tSma NATO-samningsins og varn arsamningsins að þar er um tvö aðskilin mál að ræða. Hef- ur sú staðreynd verið oftlega undirstrikuð af hálfu forsvars- manna allra þeirra stjórnmála- flokka, sem stóðu að inngöngu Islands í Atlantshafsbandalagið. sýn í þessu lífshagsmunamáli þjóðarömmiar, bera Sjáifstæðis- ílokkinin og Alþýðuflokkinn sök- uan um viljaskort til útfæoslu ís- lemzku landheiginnar og jafnvel um íyriirhugaða sviksemi í mál- inu. Karnn að vera, að þesei óhróður, seon stjóraarliðinu er til háborimnar Skammiar, hafi villt eimstökum möranum sýn í kosn- ingunum í vor. StjórmaTandstöðuflo(kkar.nir gemgu stTax til heilshugar sam- sítarfs við stjórnarliðið varðandi lamdheigismálið þegar eftir því var óskað, og hafa formenn stj órnarandstöðuflokkanma Sjálf- stæðisflokks og Aiþýðuflokks eios og kunmugt er, tekið sæti sem fulltrúar í landhelgismefnd ailra þingfloktkanna, em varafor- fonmemm flökkanma eru varamenn VarnarsamnÉngurinn er því fyrst og fremst máleíni milli Is lands og Bandaríkjanna. Eins og við höfum margsagt munurn við eítir áramótin, eða þegar við höf um kynnt okkur öfl málefni varð andi varnarstöðina nægilega rækilega, óska eftir viðræðum við Bandaríkjamenn um endur- skoðun varnarsamnirvgsins. En i tíð fyrrverandi stjórnar var nú- verandi stjórnarflokkum haldið utan við öll varnarmál, svo að það er ekkert óeðlilegt við það, þó að þeir hafi þurft að kynna sér þau gaumgæfilega, áður en þeir ganga til viðræðna um end urskoðun samningsins. Ég vona, að í þessum fyrirhuguðu viðræð um takist að finna þá lausn þessara mála, sem báðir aðilar geta við unað. Stefnumark okkar er skýrt. Við viljum, að hið er- lenda varnarlið hverfi úr land- inu í áföngum. Við viljum að slíkt geti átt sér stað á kjör- tímabilinu. Stefnumark okkar er ljóst eins og ég sagði: Við viljum að erlent herlið sé ekki á islandi á íriðartímum, og er það í samræmi við yfirlýsingar, sem aliir flokkar hafa áður gef- ið. En eins og ég hefi sagt mun- um við láta fram fara rækilega könnun á málum þessum öllum. Við þá könnun hlýtur margt að koma til skoðunar og þá fyrst öryggi ökkar sjálfra, og má í því sambandi ekki gleyma þeirri hættu, sem herstöð I landinu kann að skapa. En jafnframt þarf að hafa í huga skyldur okk ar gagnvart bandalagsþjóðum, enda væntum við þess, að þær sýni sjónarmiðuim okkar fullan skilning þegar þau eru skýrð fyrir þeim. Ennfremur er skylt að hafa í huga stefnuyfirlýsingu stjórnardnnar um að stuðla að sáttum og draga úr viðsjám í heiminum. En samkvæmt þvi er Islandi skylt að leggja sitt létta lóð á vogarskálamar til stuðn- ings viðleitni þeirra ágætu stjórn málamanna, sem eru að reyna að draga úr spennu i heiminum. Þá þarf og að athuga, hvernig viðlhaldi og vörzlu varnarmann- virkja skuH háttað, eftir brott- för varnarliðsins. Ég vil taka það skýrt fram, þeirna. Stjóraarandstaðan hefur þegar góðu áorkað um fnam- vindu máia á þessum mdlkilvæga vettvangi. Eins og kunnugt er hafði rilkisstjórain uppi ráða- gerðir um það að segja upp í óðagoti fyrir 1. septemtoer s.1. samnttngum við Breta og Vestur- Þjóðverja, sem ieiddu landhelgis- deiluna frá 1958 tM 1961 tiil lykta á mjög farsælan hátt. Þetta átti að gerast nokkrum dögum eftir að hæstv. utanríkisráðhenra kom úr viðræðuför sinni við brezka og þýzka ráðhenra og ráðamenn og hafði ajálfur stungið upp á því, að viðræðum yrði haldið áfram, en framihald viðræðna hafði að sjálfsögðu engan til- gan, ef ekki var gert ráð fyrir því að hugsanlegt vaeri, að sjón- aranáð yrðu að einhverju leyti sanwræmd til friðsamlegrar úr- lausnar. Af þessum ástæðum hefði orðsending um uppsögn samininganina við þessar þjóðir, að stefnuyfirlýsing okkar í varn- armálum má ekki með neinu móti skoða sem óvináttuvott í garð Bandaríkjanna. Síður en svo. Samskipti okkar við þá vold ugu vinaþjóð hafa að minum dómi verið mjög góð og munum við fyrir okkar leyti kappkosta, að þau góðu samskipti megi hald ast. Tilefnið er ekki heldur nein- ir sérstakir árekstrar við varn- arliðið umfram það sem óhjá- kvæmilega hlýtur að leiða af dvöl herliðs. Og persónulega get ég sagt, að ef og meðan nauðsyn legt er talið að hafa hér erlent varnarlið, þá vil ég enga frem- ur en Bandaríkjamenn. Stefnan í varnarmálunum byggist einfald lega á þeirri eðlilegu ósk lítill- ar þjóðar, sem nýlega fékk full veldi, að geta lifað i landi sinu, án þess að erlent herlið hafi þar varanlega setu. Sú ósk er efa- laust auðskilin öllum frelsisunn- andi lýðræðisþjóðum. Vitaskuld er mér ljóst, að í sambandi við brottför vamarfiðs ins, geta komið til viss atvinnu- leg vandamál, en þau ætti að vera auðvelt að leysa á hæfileg- um umþóttunartíma. Og ég vil segja það, að í þessum efnum geta ékki gerzt neinar breyting- ar eins og hendi sé veifað. Þær hljóta allar að taka sinn tíma. Þar verður að gera ráð fyrir hæfilegum umþóttunartima. Það verða menn að gera sér ljóst, enda eru ákvæði varnarsamnings ins á þvi byggð." Forsætisráðíherra sagði enn- fremur: „Ég hefi nú gert grein fyrir málefnasamningi stjórnarflokk- anna og er nú ekki óeðliiegt að spurt sé: Hvað hefur breytzt? Hverjar eru helztu breytingam- ar á stefnu ríkisins, sem núver- andi stjórn hefur mótað? Breytingarnar eru margar og mikilvægar eins og málefnasamn ingurinn sýnir og ég hefi þegar rakið. Skal ég nú að lokum til frekari áréttingar rifja upp nokk ur höfuðatriði, er gefa hugmynd um þá stefnubreytingu, sem átt hefur sér stað. Ég hygg, að ein mikilvægasta grundvallar stefnubreytingin sé sú, að núverandi ríkisstjórn er og vill vera ríkisstjóm hins vinn andi fólks I landinu, launþega og framleiðenda til sjávar og sveita. Hún vill stjórna i þeirra þágu og hafa sem nánast samstarf við woklkirum dögum eftir heimikomu utaaxrílritSTáðhefrna, veirlð æði ósimelkkleg, þótt efklki sé meira sagt. Ein meira máii ekiptir hitt, sem við Sjálfetæðismeinn lögðum megináherzlu á og rituðum íor- sætisráðherra bréf um þarnn 13. ágúst sJ., að við teldum, að hér væri um svo vedgamiikið mál að tefla, saminiingagerð við öninur rílki, sem Alþingi á eínum tíma hefði ákveðið, hveraig geira sikyldi, að þingræðislega væri allt anmað óhæfa, en að ieggja awnað hvort breytingar eða uppsögn slíkrar saminingagerðir fyrir Al- þingi sjálft. Á þessi sjónarmið félhsrt hæstv. ríkistjóm og fagna ég því. FRUMKVÆÐI ÍSLENDINGA: Ég lagði til í lamdhelgisnefmd- iruni í ágústmámuði: „Að ísland eigi fruimlkvæði aS því að flytja tillögu á næsta fundi umdirbún- ingsnefindarinmar að Haíréttaráð- samtök launafólks og framleið- enda. Fyrrverandi ríkisstjórn beitti hins vegar ríkisvalddnu hvað eftir annað gegn verkalýðs- hreyfingu og launafólki, bæði með setningu bráðabirgðalaga og gerðardómum í kjaradeilum, en einnig með því að beita gengís- lækkun æ ofan í æ og rýrðd þanndg kjör launþega eftir að þeir höfðu háð árangursríka kjarabaráttu. Núverandi rikis- stjórn hefur aftur á móti sett sér það meginmarkmið, að bæta verulega afkomu verkafólks, bænda, sjómanna, iðnverkafólks og allra þeirra, sem búa við hlið stæð kjör. Jafnframt hefur hún heitið þvi, að hún muni ekki beita gengislækkun gegn þeim vanda, sem nú er við að glíma í efnahagsmálum. Þar að auki hefur hún ákveðið að stytta vinnuvilkuna niður í 40 stundir án breytinga á vikukaupi og Iengja orlof í 4 vikur. Hún hef- ur þegar leiðrétt þau 1,3 vísi- tölustig, sem felld voru niður með verðstöðvunarlögum fyrr- verandi ríkisstjórnar og látið taka inn í kaupgjaldsvísitöluna þau 2 vísitölustig, sem ákveðið var í verðstöðvunarlögum, að ekki skyldu reiknuð í kaupgjalds visitölunni fram til 1. september. Auk þess vill núverandi rikis- stjórn vinna að því i nánu sam- starfi við samtök vinnandi fólks i landinu, að kaupmáttur launa verkafólks, bænda, sjómanna, iðnverkafólks og annars lág- laumafölks aukist í áföngum um 20% á næstu tveimur árum. Verð ur að vona að þessi markmið náist með frjálsum samningum iaunþega og atvinnurekenda, og ríkisstjórnin mun að sjálfsögðu beita áhrifum sínum I þá átt að svo megi verða. Umfram allt mun hún reyna að tryggja að umsamdar kjarabætur renni ekki út í sandinn, svo að stefna rikisstjómariinnar um kaupmátt araukningu komist raunverulega í framkvæmd. Hér hefur þvi orð ið grundvallar stefnubreyting hvað snertir meðferð ríkisvalds- ins miðað við það sem var. 1 stað þess styrjaldarástands sem ajlt of oft ríkti á vinnumarkað- inum í tíð fyrrverandi rikisstjórn ar, leitar núverandi ríkisstjórn samvinnu við iaunþegasamtökin og samtök framleiðenda til sjáv ar og sveita til þess að stuðla að vinnufriði, aukinni hagsæld, stefnu Samem.uðu þjóðamina 1973 urn sénsitæðain rétt ®traindrtíikis til f isik veiðil and hei gi á lamdgrummí þese, þegar lí'kaæ aðistæður eru og hér á íslamdi, að þjóð hyggi afkomu sína eða efmiahagslegá þróun á fiskveiðum og mauðsyni ber til að takmarlka veiðar til veundar íisflriisitofnum. Verði leitað samvinmu við aðnar þjóðir um slíkam tillöguflutndng.“ Þessi tillaga hefux nú verið af- gtreidd í 1 a ndhelgisnefndiinini með stuðmimgi allxa aðila, og í sam- ræmi við það mum hæstv. rdúrisi- stjóra nú láta vimma að slíkri til- lögugerð og öflun fylgis við hana, em fyrir okkur íslendinga csr að sjálfsögðu mikilvægt að iáta ekkert tækifæri óraotað til þess að velkja athygli á himum sórstæða rétti okkar til lamd- grúmmmsins alls og þá rétti amm- arra stramdiríkja um leið, ef ldkt stemdur á hjá þeim og hér á fo- iamdd. meiri framleiðslu og framleiöni og bættum hag og betra lííi fólks ins í landinu. Ég vil niefna aðra meginbreyt- ingu. Með málefniasamningnum frá 14. júlí er því slegið föstu, að komið skuli á skipulögðum áætlunarbúskap á Islandi, þann- ig að undirstöðuatvinnuvegirnir verði efldir á grundvelli áætlun- argerðar undir forystu ríkis- valdsins. 1 þessu skyni verður komið á fót Framkvæmdanefnd ríkisims, sem hafa skal á hendi heildarstjórn fjárfestingarmáia og frumkvæði i atvinnumálum, gera áætlanir til langs tima um þróun þjóðarbúsins og fram- kvæmdaáætlanir til skemmri tíma og raða fjárfestingarfraim- kvæmdum með tilliti til mikil- vægis þeirra fyrir þjóðarbúið. 1 stað handahófeins, sem ein- kenndi efnahagsstefnu fyrrver- andi rikisstjórnar, koma nú skipuleg vinirrubrögð og áœtlun- arbúskapur. 1 stað þess að látá handahófeleg og skammvinn gróðasjónarmið ráða forgangi fjárfestingarframkvæmda, verð- ur nú stefnt markvisst að aukn- um hagvexti, meiri framleiðslu, meiri framleiðni og fullri at- vinnu fyrir alla með því að skipu leggja efnahagskerfið þannig, að það þjóni bezt markmiðum ríkis stjórnarinriiar um bætt kjör, betra líf og bjartari framtíð fólksins í landinu. En jafnframt hinum skipulega áaetlunarbúskap vill ríkisstjörn- in efla frjálst framtak í atvinmi- rekstri, bæði einstaklinga og fé- laga, en þar sem frjálst fram- tak einstaklinga óg félaga dug- ir ekki til verður hið opintoera, ríki og sveitarfélög, að koma til og hjáipa við að ryðja framþró- uninni braut. Rétt er að taka það fram, að það er langt í frá, að ríkisstjórnin stefni að hafta- búskap eða skömmtunarkerfi, þótt tekinn verði upp skipuleg- ur áætlunarbúskapur. Það hefur aldrei komið til greina að stefna að haftabúskap og skömmtunar- kerfi. Hins vegar er höfuðmark- miðið, að skipuleggja rikisbú- skapinn þannig, að fólkið í land- dnu njóti betra lífs og batnandi kjara ám hafta og skömmtunar, en raða fjárfestingarframkvæmd um eftir mikilvægi þeirra fyrir þjóðarbúið og hagsæld þjóðarinn ar allrar." — Ræða Ólafs — Ræða Benedikts Fréttatilkynning | Framh. af bls. 11 að öðru leyti myndi flotokurinn ekki hika við að veita ríkisstjóm- zddví andstöðu. Benedikt átaldi umimæli for- aætisráðheirTa um stjónn mernnta- mála í tíð fyrrverandi ríkisstjóm- ar. Varpaði hamn fram þeirri epurmngu, hvers vegna ekki (naetti sjá þesa nein merki í fjáT- lagafrumvarpinu, að gera þyrfti anöggar ráðstafanir í menintamál- um. Nú vék Benedikt að landhelgis- máflinu og kvaðst harma þau átök, sem um það urðu í kosn- jngabaráttunm. Taldi hanan slíkt efcki vera styrk íynÍT máistað 'liAandð. Hann lýsti ánægju sinrvi yfir meðferð utanríkisráðhierra á málinu og sagði haarn hafa farið að með meiri gætini en hægt hefði verdð að búast við íyrirfram. Hann lagði áherzlu á, að Alþýðu- flokkuriinin myndi eflcki gera íramikvæmdairatriði óþarflega að deiluefni, heldur vildi floklkuriníi ná þjóðareiningu í málinu. Um vamarmálin taldi hann það varla traustvekjamdi viwnubrögð hjá ríkisstjóminni, að móta fyrst stefnuma, en ætla síðan að láta fara fram könnun á málinu. Benti hann á, að í þessu máli yrðu meim að láta skynisemi og mat á aðstæðum ráða fremur en tilfinningar. Benedikt lauk ræðu sinni með því að lýsa því yfir, að Alþýðuflokkurinm myndi halda áfram að vinma að því stefnumarflci sínu, að sameina alla jafnaðarmenn á íslandi. Næstur talaði Ragnar Amalds og áréttaði sanístöðu stjórnar- flokkaruna. Lýsti hann yfir stuðn- imgi Alþýðubamdalagsins við málefnasamning ríkisstjórnarinm- ar, og drap á notokur meginatr- iði hans. Kvað Ragntar úrslit kosndmganmia s.l. vor og myndun þessarar ríkisstjórmar þáttaskil í íslenzkum stjórnmálum. Að lokum kvaddi Hanndtoal Valdímarsson sér hljóðs. Taldi hainn ekki ástæðu til að fjalla um einstök atriði málefniasamm- ingsins, þar sem betri tækifæri gæfust til þess síðar. Fagnaði hanm því, að stjórnaxandstaðan ætlaði ekki að gera smáatriði að deiluefnd í landhelgismálinu. Lauk þar með umræðum og var fundi silitið laust fyrir kl. 17. MORGUNBLADINU hefur bor- izt fréttatilkynning frá þing- flokki Alþýðuflokksins, sem er svohljóðandi: Ef hver þingflokkur kýs íyrir sig, íær Alþýðuflokkurinn sæti í sjö manna nefndum í samein- uðu þingi. Ef aðrir flokkar kjósa saman, glatast þetta sæti. í umræðum mifldi þimgflokk- anna um kjör starfsnefnda á Al- þingi hafa bæði stjórnarflokk- arnir og Sjálfstæðisflokkurinn, hvorir í sinu lagi, iátið í ljós það álit, að Alþýðuflokkurinn eigi að fá sæti í þingnefndum, og boð- izt til að stuðla að þvi. Hefur Al- þýðuflokkurimn náð samkomu- lagi við báða aðila um málið. Alþýðufflokkurinn ákvað þvi að bjóða sjálfstætt fram við kom- ingu þingnefnda í trausti þess að þeir næðu kjöri í nefndirnar. Benedikt GröndaL Þingsályktunar- tillaga um land- helgismálið RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fram á AJþingi tillögur til þingsálykt unar í landhelgismálinu, sem eru samhljóða sama konar tillögu sem frarh kom á siðasta Alþingi, en þá var vísað frá með rökstuddrl dagskrá. Tillaga þessi er í sam- ræmi við þá stefnu, sem mörkuð er i málefnasamningí ríkisetjórn arimnar í landhelgismálinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.