Morgunblaðið - 19.10.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.10.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1971 27 Miimingarsjóður um Ögmund Jónsson I'rú fundi Flugfélagsnianna í gær, talið frá vinstri: Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi, Stuart Cree frá Glasgow, Andri Hrólfsson, Vestmannaeyjum, Sveinn Kristinsson, Egilsstöðum, Skarp- héðinn Árnason, Osló, Gunnar Jóhannsson, Frajikfurt, Ingvi M. Árnason, fuUtrúi sölustjóra, Reykjavík, Birgir Forgilsson, dei ldarstjóri, Jóliaim Sigurðsson, I.ondon, Sigfús Erlingsson, Stokk- hólmi, Biigir Ólafsson, skrifstofustjóri söluskrifstofu, Beykja\'ik, Gunnar HUmarsson, yfir- maður bókimardeildar, Reykjavík, Villijálmur Guðmundsson, Kaupmannahöfn, Einar Hélgason, yfirmaður „trafíkdeildar" og Gunnar Kárason, fulltrúi í „trafíkdeild“. Á myndina vantar for- stjóra F. 1., Örn O- Johnson. Flugf élagsmenn þinga STJÓRN Minningarsjóðs um Ög imund Jónsson, yfirverkstjóra, er stofnaður var af vinum hans og kunningjum skömimi eftir lát hans sL vor, hefur ákveðið að gefa þeim, er ó«ka eftir að telj ast meðal stofnenda sjóðsina, kost á því fram til 15. nóvemþer nk. Geta þeir látið skrá sig í hóp stofnfélaga með þvi að hafa sam bamd við gjaldkera sjóðsstjóm- arinnar fyrir tilskilirm tíma. Er Læknir á tveggja vikna fresti í FRÉTT ARITARASP JALLI, sem birtist í sunnudagsblaðinu síð- asta var þess getið að læknir kæmi til Raufarhafnar vikulega Þár átti að standa á tveggja vikna fresti. Þá var og sagt, að baupverð JökuLs hefði verið 20 milljónir, en átti að vera 26 millj ónir króna. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á þessu rang hermi. — Kína-Formósa Framh. af bls. I ríkjámenn myndu lúta i lægra haídi i þessu máli. Mbl. spurði Hamnes Kjartans aon hvort íslenzka sendinefndin myndi greiða atkvæði með tillögu Áibáníu, en ambassadorinn kvaðst ekki geta svarað því að svo komnu máli. Hann sagði að afstaða islenzku sendinefndarinn ar væri í samræmi við málefna- samning ríkisstjómarinnar, þar sem segir að ísland skuli gera allt sem í þess valdi stendur til að fíýta fyrir því að Pekings- stjórnin fái aðild að S.Þ. - Prins Framh. af bls. 28 í fyrstu hafa átt í erfiðleik- um með að halda aftur af honum í þeim efnum. Prins er mikið gæðablóð og skiptir ekki skapi. Hann er sérstaklega vaiinn af brezk- um þjálfurum. Hann er af Labradorkyni, sem kanadiskir veiðimenn nota við netaveíð- ar. Eru hundarnir látnir synda með netin fyrir torf- urnar. Hefur þessi tegund sýnt ótrúVega hæfileika, sem það Albert Jensen, húsasmiðá- meistari og er ætið unnt að ná í hann í heimasíma 37009, eink um eftir kl. 7 á kvöldin. — Stjórnin. Samninga- fundur í dag SAMNINGAFUNDUR mun hald inn í dag og kemur þá saman „stóna nefihdin", sem kölluð hef- ur verið. Undirnefndir hafa starf að undnafarna daga og í gær var t.d. fundur í vinnutímanefnd. — Fischer Framh. af bls. 1 1 síðari sétunni þrengdi Fischer smám saman að Petrosjan, þar til hann að lok um gafst upp. Það mun óhætt að fullyrða að þetta sé heil- steyptasta skák Fischers i þessu einvígi. Staðaui er nú sú að Fischer hefur þrjá og hálfan vinning, en Petrosjan tvo og hálfan. Sex skákir eru nú eftir og verður sú næsta á morgun (þriðjudag). ELDUR kom upp í húsinu Aðal stræti 15 á ísafirði um hádegis- bil á laugardag. Kviknaði í efri hæð hússins, sem er tvílyft og er sú hæð talin ónýt, en miklar skemmdir urðu af reyk og vatni á neðri hæðinni. Eigandi efri hæðarinnar, Ellert Eiríksson, var fjarverandi úr bænum og enginn í húsinu nema leigjandi hans. — í mörgum tilvikum hefur ekki verið unnt að skýra, til þess að finna hass og ópium. Þorsteinn kvaðst binda miklar vonir við hundinn. Hann hefði á námsdvöl sinni erlendis kynnzt slíkri vesöld og ástandi, sem af hassneyzlu leiddi að þvi tryði enginn, nema séð hefði. Prins mun innan skamms tíma hefja hassleit og rannsaka þá adl- an póst sem til landsins kem- ur, ’svo bg farangur farþega. Starf hans sparar bæði tima og starfisfólk. FULETRtTAR Flugféiags Islands víða uni lönd áttu fimd í Reykja- vik í gær og var fundarefni sölii- málefnl félagsins. Slikir fundir Talið er að eldurinn hafi komið upp í eldhúsi en eldsupptök eru þó ókunn og í rainnsókn. Samkvæmt upplýsingum Ól- afs Þórðarsonar, fréttaritara Mbl. var gott veður og kom slökkvilið staðarins strax á vettvang. Talið er að ekki hefði verið unnt að bjarga neðri hæð hússins ef eitt hvað hefði veið að veðri, en á efri hæð brann allt sem brunnið gat. Á neðri hæð bjó Guðmund- ur Gíslason, skipstjóri, formaður Sjómannafélags ísfirðinga. - 1666 Framh. af bls. 28 Sé nefndunum skipt á ráðu- neyti, þá starfa á vegum for- sætis- ,og menntamáiaráðuneytis 105 néfndír með 576 nefnda- mönnnum og þiggja 5.168.635,00 kr. í laun. Á vegum utanríkis- ráðuneytis starfa 9 nefndir með 27 mönnum og taka í laun 757.691,00 fcr. Á vegum atvinnu- málaráðuneytis starfa 60 nefnd- ir með 326 mönnum og launa- greiðslur eru 7.436.393,00 kr. Á vegum dóms-, kirkju- og heil- brigðisráðuneytis eru starfandi 44 nefndir með 212 mönnum og taka í laun 1.975.063,00 kr. Á vegum félags- og trygginga- málaráðuneytis eru starfandi 37 nefndir með 152 mönnum og taka i laun 3.360.906,00 kr. Á vegum fjármálaráðuneytis starfa 28 nefndir með 114 mönn- um og taka í laun 4.261.234,00 kr. Á vegum samgöngu- og iðnaðarráðuneytis starfa 38 nefndir með 188 mönnum og taka í laun 1.701.571,00 kr. Á vegum viðskiptaráðuneytis starfa 9 nefndir með 71 manni og taka í laun 1.649.530,00 kr. Hlutíallslega eru nefndirnar fæstar í 1. flokknum eða 12,4%, í öðrum flokknum 34,8% og í þeim þriðja 52,8%. Hvað mann- afla snertir eru hlutföllin 13,2% í 1. flokki, 36,2% í öðrum flokki og 50,6 í þriðja flokki. Og varð- andi heildarlaunagreiðslur tek- ur 1. flokkur 24,9%, 2. flokkur 42.6% og 3. flokkur 32,5%. 1 viðauka er að auki getið nefndarflokka, sem ríkið á aðild að, en starfa ekki beinlínis í þess þágu. Þar eru 56 heil- brigðisnefndir, 222 stjórnir sjúkrasamlaga, 23 stjórnir hér- aðssamlaga, 23 sýslunefndir, 227 áfengisvarnanefndir og 208 skóla nefndir. eru haldnir árlega að hausti til og sækja þá fulltrúar félagsins utan af landi og frá útlöndum. Bomar eni saman bækur rekstr- arlega, atliugað hvað vel hafi til tekizt á síðastliðnu sumri og livað miður farið. Ennfremur eru gerðar áætlanir um sölu fram í tíniann, ferðatíðni o. s. frv. Samtkvæmt upplýsingum Sveins SasanuMdssonar, blaðafuflltir. Ilug- fiélagsins, eru nú sem endranær mörg vandamál, sem glfima þarf við vegna óvissu í fargjaldamál- FRANSKI prófessorinn og rithöf undurinn Paul Juif; (rithöfund arnafn Paul-Albert Glastre), sem er á leið til fyrirlestrahalds i Ameríku, hefur stutta viðdvöl í Reykjavík og flytur fyrirlestur á vegum Alliance Francaise (21. okt. kl. 8,30 í Átthagasalnum, Hót el Sögu). Paul Juif, sem um langan tíma hefur kennt við heimspekideild háskólans í Aix-en-Provence, hef ur samið ýmisleg rit um hók- menntir, meðal annara um hinn heimskunna rithöfund Marcel Pro ust. Hann hefur einnig ritað margt um uppeldis- og sálar- fræði. — Galloway Framh. af bls. 28 herra útvega hæfilega marga valda gripi að fengnum tillögum ráðunauts Búnaðarfélags ís- lainds í mautgriparækt. Þá segir emníreimiur að hlíta skuli tillögum yfirdýralæknds um gerð og tilhögun giirðinga, bygg- inga og annarra nauðsyniegra manmvÍT'kja og útbúnaðar í sótt- varnastöðinini í samráði við stjórn Búnaðarfélags íslamds. Allur kostnaður af stofnun sótt- varruastöðvar rekstur heninar, nauðsynlegar raninisóknir, kaup og flutninigar á gripum, sæði, út- búnaði o.s. frv. greiðist úr ríkis- sjóði. Urrusjónarmaður sóttvamastöðv ariminar skal ráðimm af lamdbún- aðarráðherra að fengmum tillög- um yfirdýralæknis og skal hann vera dýralækmrr, er hafi sérstaka þjálfun í búfjársæðingum og sóttvörmum. Er honum jafnframt óheimilt að stunda lækmamgar dýra utan sóttvarnastöðvarinnar, en fylgjast reglulega með heil brigði gripa á sóttvarnastöðinmi. Eigi er heimilt að flytja sæði úr mautum sóttvarnasitöðvarinmar til motkumar utan hennar fyrr en þremur árum eftir að fyrst voru sæddir gripir í henni með inm- fluttu sæði, enda hafi ekki komið fram nieinir hættulegir smitsjúk- um og fyrirsjáanlegrar vaxandi samrukepprui. Sagði Sveinn að þessi vamdamál væru ekki að- eims bundim við þennam litla hóp Flugfélagsmamna, heldur væru ötl fiiuigfélög í úlifakreppu vegna þessa ástands, sem skapazt hefði í fargjaidamálliuim. Fundur þessi stendur til fösfiudags. Á vorin eru jafnam haldnir aðrir fumdir með þessum söntu rnönmum — að umdanteknmm in-nlendu umboðsimönmun'um, sem ekki siitja vorfiundina. Að þessu sinni talar Paul Juif um hérað í Suður-Frakklandi, la Camargue, og verða myndir sýndar til skýringar. Fyrirlesturinn verður fluttur á frönsku. Öllum er heimill að- gangur. Leiðrétting í GREIN um útgáfubækur 1971, sem birtist í bíaðinu sí sunnu- dag, var ranglega farið með föð urnaf n Arngríms Sigurðssonar undir mynd. Er beðið velvirðing ar á þessum mistökum. dóimiar í nautgripum stöðvarinn- ar eða grunur um slíka sjúk- dóma. í greimargerð fyrir lagafrum- varpinu segir m.a.: „Rétt er að minnast þess, að með nautasæði, eigi hvað sízt djúpfrystu, geta hæglega borizt ýmsir smitsjúkdóraar eims og mörg dæmi sainma. Því er ítrustu varfærnd og varúðar þörf við inmflutnáng sæðis, þó að mönraim hafi smárn saman tekizt að srueiða hjá eða girða fyrir ýmear hættur í því sambandi. Stafar það fynst og fremst af því, að nú eru tök á því með djúpfrystingu að géyma sæðið mjög lengi, ár- um saman, og því gefst nægur tími til að kanina til hlítar heil- brigði þeirra nauta, sem nota á sæði úr og fylgjast með þeim mánuðum eða árum saman á uradan og eftir sæðistöku. Oft er raotað sæði, sem geymt er úr raautum, sem búið er að fella og gera á krufniingu og aðrar raauð- synlegar rannisóknir til að ganga úr skugga um heilbrigði þeirra og þá um leið sæðis úr þeim Líkumar fyrir því að hægt sé að sneiða hjá því, að sjúkdómar berist með djúpfrystu sæði, eru því ólíkt meixi nú en áður var, þegar nota þurfti sæðið fersfct eða fáum dögum eftir að það var ttíkið.“ Húsbruni á ísafirði Franskur prófessor flytur fyrirlestur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.