Morgunblaðið - 27.10.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.10.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1971 Gunnar Thoroddsen á Varðarfundi: Uggvekjandi horfur í öryggismálunum Á FUNDI, sem haídinn var hjá landisimálafélaginiu Verði sl. máinu dagslkvöld fluitti Dr. Gunnar Thoroddsen, alþingismaður ræðu, er hann nefndi „Stefnusikrá ríte- issitjómarinnar.” Gagnrýndi ræðu tmaður harðiega suma þeetti stef n usterá rinnar og gang máia hjá lúkisstjóminni. Sérstatelega uggvekjandi væri nú steipan þriggja manna ráðherranefnd- ar um varnar- og öryggis- máa þjóðarinnar, þar sem twir menn, sem árum sam- an hafa verið yfirlýstir and- stceðingar Atlan tshaifsiban dalags - ins, eru nú ieiddir til ráðuneyt'S um þau mikilvægu mál. Þá fj all- aði Gunnar um ógætileg vdnnu- forögð rikisstjómarinnar bæði í landheligismálinu og vamarmál- unum, sem hann taldi þegar hafa stórsteaðað okkur á alþjóðavett- vangi, svo sem í samninigaumileit unum okkar við Efnahagsbanda- jag Evrópu. Fer úrdráttur úr ræðunni hér á eftir. Gunuar hóf ræðu sina með að segja frá flokki einum í Dan- möriku, er nefndist Réttarsam- foandið. Hafði sá ftok'kur verið allsterkur í eina tíð, haft 12 þing- menn og átt aðild að rikisstjóm eitt kjörtimabil. Við næstu kosn- ■jngar á eftir tapaði flo'kkur þessi foins vegar öllum þingmönnum sinum og þurrkaðist út úr dönsk- um stjórnmáiium. Ræðumaður sagðist eitt sinn hafa spurt danskan miann um, hver stefna þessa flokks hefði verið, meðan hann var upp á sitt bezta. Daninn foafði svarað þannig: „Fáir vita það, og þeir, sem vita það geta ékki útskýrt það.“ Þessi orð tanu mér í hug, sagði Gunnar, er ég las málefnasamning ríkds- stjórnarinnar, svo margt væri þar óljóst. Þó væru sum atriði stjörnarsáttmáians skýr, einkum þau, sem skaðleg væru. Gunnar benti á atriðd í stefnu- skrá þessari, sem hann væri sam mála, en það væri um eilli- og öi-orkubætu rnar. Fyrrverandi ríte 'isstjóm hefði staðið að endurbót- urn á löggjöf um það efnd, en þá hefði verið til þess ætlazt, að foækkun þessi kæmi til fram- tevæmda um næstu áramót. Nú- verandi ríkisstjóm hefði beitt sér íyrir setningu bráðaibirgðalaga svo að hæteteun þessi gengi í gildi sil. sumar, Sjálfur kvaðst Gunnar helzt hatfa 'koisið, að hætokun þessi hefði toomið til framkvæmda strax í vor, er lög- in voru sett. Það er einkenni á þessari stefmusterá, sagði ræðiumaður, hve miteið er um sjálísagða hluti. Taiiað væri um að efla atvinnu- vegina, að koma í veg fyrir háskalega verðlagsþæóun, að full vinina sjávaraflann hér heima, að til eftirsótonarverðra ilífsgæða teldist hreint og ómengað um- hvertfi o. s. frv. Þetta væru fög- ur fyrirheit, sém öll væri auðvelt að sterifa undir. Enntfremur væri talað um að lækka vexti, lengja dánstima, hækka lán, fella niður söiuskatt á ákveðnum vöruteg- undum, og margt fleira. Þetta vœri annað einkennd á stefnu- slkránni — austur doforða á allar hliðar. Það gengi sem rauður þráður i gegn um málefnasamn- iniginn, tofa fyrst, athuga á eftir. Þá sagði Gunnar það ennfrem ur vera einkenni, hve miteið er um innantóm slagorð. Hvað fæl- kst til dæmis í því, að stjórnin kallaði sig stjórn hinna vdnn- andd stétta? Hverjir af þegnun- um eru ekki vinnandi? Gunnar taBdi þó, að etoki væru sjádfsagð- tr hlutir og fögur fyrdrheit þó aHsráðandi í stefnuskránni. Þar vseri einnig að finna stórskaðleg máJI, svo siem stefnuna í varnar- og örýggismálum þjóðarinnar. 1 málefnasamninginn hefðd láðst að taka upp sum af höf- uðstefnumáJlum Framsótenar- flokksins. Svo veerd t.d. um end- urskoðun og uppstokkun stjórn- sýslukerfisins, sem lengi hefði verið áhiugamáíl Framsóknar og endurskoðun stjörnarskrárinnar, en þvl máli hafa Framsóknar- menn oft hreyft á þdngi á undan- förnum árum. Gunnar vék nú að þeim mái- um í stefnuskrá rikisstjórnar- innar, sem hann taldi mikilvæg- ust en það voru landheigismál- ið og varnar- og öryggismálin. Um vamarmálin sagði Gunn- ar, að við myndun ríkisstjórn- arinnar hefðu margir haidið, að engin alvara lægi að baki þeirri yfirlýsingu hennar að láta her- inn fara. Menn hefðu haJdið, að eins myndi fara og árið 1956. Nú væri hins vegar komnar upp þær aðsitæður, að svo virtist sem ríik- isstjómin ætlaði að gera aivöru úr ætlan sinni. Sérstakan ugg vekji nú skipan þriggja manna ráðherranefndar um varnar- og öryggismál þjóðarinnar. 1 henni eigi sæti tveir menn, sem báðir hafi árum saman verið yfiriýst- ir andstæðingar Atlantshafs- bandadagsins og varnarsamhings ins vdð Bandarikjamenn. Það hafi vierið fudl ástæða til hjá for- manni Sjálfstæðisflokksins að kveðja sér hljóðs utan dagsikrár á Alþingi og bera fram fyrir- spum um s'kipan þessarar nefnd ar. Gunnar taldi það mjög mikil- vægt, að yngra fóik gerði sér grein fyrir aðdraganda og sögu vamarmálanna. Rakti hann síð- an nokkrum orðum sögu þeirra og benti á, að hdutleysisyfiriýs- ingar smáþjóða hefðu dugað skammt, þegar einræðisríkin stofmuðu til síðari heimsstyrjald- arinnar. Hefði hlutleysi margra þeirra þvert á móti verið þeim skaðlegt. Með tilkomu Samein- uðu þjóðanna hefðu margir von- að, að friður væri tryggður. Ekki hefði þó liðið nemá eitt ár frá stofnun þeirra, þar til mönnum varð ljóst, að sú von rættist ekki. Hefði Winston Churehidl orðið fyrstur til að benda á þá staðreynd eftir styrj- aldarlok í hdnni sögufrægu járn- tjaldsræðu. Með stofnun Atlants hafsbandalagsins hefði reynzt unnt að halda útþenslustefnu Rússa í Evrópu í skefjum. Allt frá stófnun þess væri ekki um pukin yfirráðasvæði Rússa að ræða í ádfunni. Ljóst væri, að þeir hefðu ekki enn látið af vilja sínum til útþenslu — um það vitnuðu bæði Ungverjaland 1956 og Tékkóslóvakía 1968. Þessi að- dragandi að stofnun Atlantshafs bandalagsins væri mjög lærdóms rikur, og væri það hlutverk Sjádfstæðisfflokksms að skýra unga fódkinu í landinu frá hon- um. Þetta væri ekki sízt mikii- vægt í dag, þegar Rússar vœru að stórefla fflotastyrk sinn á Norður-Atlantshafi. Benda mætti á fjórar leiðir, sem hugsandegt væri fyrir Islendinga að íara í þessum efnum: 1 fyrsta lagi vamarlaust hdutleysi. Þessi virt- ist vera stefna Alþýðubandalags ins og skildu fflestir af hvaða hvötum það væri. Reynslan hefði sýnt, að það veeri barna- skapur að ætla að telja Islend- ingum trú um, að þessi stefna tryggði þeim öryggi. 1 öðru lagi væri hlutleyisi með eigin her- vörnúm, díkt og Svíar hafa. Um þessa Jeið vœri ekki að ræða hjá Islendinigum, þar sem við hefð- um enga möguleika til að hadda uppi her á íslandi. Þriðji val- kosturinn væri að vera meðlim- ir i NATO án varna. 1 ríkisstjórn inni vdrtist nú vera samstaða um síðara atriðið en ekki hið fyrra. 1 fjórða og síðasta lagi gætum við verið meðlimir i NATO með vörnum, svo sem nú væri. Eí við athiuguðum hvaða leið væri öruggust, hlytum við að komast að þeirri ndðurstöðu, að það sé hin síðastnefnda. Vamarleysi bjóði háskanum heim. Hinum frjálsu þjóðum stafi ávallt hætta af einræðisöflum. Alþjóða komm únisminn sé alltaf samur við sig og stefni að heimsyfirráð- um. Rœðumaður benti á, að hlut verk varnarllðsms væri fyrst og fremst að starfrækja aðvörunar- kerfi og að tryggja að hægt væri að kaJla á hjádp i tima ef þörf krefði. Við eigum að haía varnir hérna fyrst og fremst sjálfra okkar vegna sagði Gunn ar Thoroddsen, en einnig vegna vestrænna vtinaþjóða. Gunnar áréttaði það, semsam þykkt hefur verið á landsfund- um Sj'áMstæðisfflotoksins, að okk ur bæri að senda Islendinga til náms erilendiis i varnarmálium svo að við gætum sjádfir metið vamarþöirfina. Einnig að þjálfa mætti islendimga til að taka smám saman í hendur ýms störf í varnarstöðinní. Ræðumaður lýsti ugg sinum yfir undandáts- semi Framsóknar í stjórnarsam starfinu. Nú væru leiddir tid láðuneytis í vamnaimálunum tveir fyrrverandi ritstjórar kommúnistabDaðsins. Það virt- ist því vera talsverð hætta á þvi, að nú væri stefna ríkis- stjómarinnar i 'þessu mádi ekki einiungis í orði heidur einnig á borði. Nú vék Guinm'ar Thoroddsen að iandhelgismálinu og sagði mark- mið ríkisstjómarinnar og stjóm- arandstöðunnar vera svipað. En deilt hefði verið um vinnubrögð. Ræðumaður taldi það vera skyn- samlegri stefnu að miða útfærsl- uoa strax við landgrunmið allt fremur en að einskorða sig við 50 miiurnar. 1 fyrsta lagi væri óskynsamlegt að gera útfærsl- una í tveimur áföngum og í öðru lagi væri auðveldara að vinna landgrunnsstefnunni fylgi á al- þjóðavettvangi. Miklu auðveld- ara væri að halda þvi fram, áð landgrunnið væri eðlilegur hluti landsins, bæði landfræðilegur og efnahagslegur, en að fá menn til þess að fallast á einhverja tölu, sem virtist úr lausu lofti gripln. Ræddi Gunnar elnnig um gagn- semi þess að hefja friðunarað- gerðir utan 12 miina, áður en til útfærslu kæmi. Þar væri viða um að ræða mikilvæg uppeldis- svæði fisksins, og auk þess sem slikar friðunaraðgerðir væru nauðsyndegar friðunarinnar vegna hefðu þær góð áhrif á málstað okkar erlendis. Ræðumaður gagnrýndi um- mæli sjávarútvegsmálaráðherra, að landhedgismálið væri hreint lnnanríkismál Islendinga. Þetta hefði líklega átt að vera „pilla" til utanrikisráðherra urti að mál- ið heyrði ekki undir hann. Um lífsbjörg okkar, fiskveiðarnar, þurfum við að ræða við aðrar þjóðir, sagði Gunnar. Og ekki einungis það, heldur þurfum við að hefja samstarf við aðra til að koma í veg fyrir ofveiði á út- höfunum, og til að tryggja Is- lendingum sem bezta hlutdeild í þeim veiðum. Annars væri það sorglegt, hve núverandi ríkis- stjóm hefði viðhaft ógætileg vinnubrögð, bæði í landhelgis- málinu og varnarmálunum. Þetta hefði þegar skaðað Islendinga. Margar af vinaiþjóðum okkar væru orðnar etfins um, að hve miklu leyti Islendingum væri treystandi í vamarmálum. Einn- ig hefði þetta haft slæm áhrif á samningaumleitanir okkar við Efnahagsbandalag Evrópu. Þær hefðu verið vel á veg komnar sd. vor, áður en núverandi ríkis- stjóm tók við. Nú væru horfurn- ar á því að samningar tækjust hlns vegar orðnir miklum mun lakari. Nú vék Gunnar Thoroddsen að efnahagsmálunum. Talað væri um að koma í veg fyrir háska- Framhald á bls. 21 STAKSTEINAR » ^ ^ di Ritskoðun í anda öryggis- málaráðherrans Það hlýtur að teljast til tíð- inda hér á landi, þegar málgagn sovézka varnarmálaráðuneytis- ins, Rauða stjarnan, lætur svo litið að túlka skoðanir sínar um Island og innanríkismál þess, en það gerðist hinn 24. okt. sl. eins og skýrt var frá í Morgunblað- inu í gær. Þá sagði Rauða stjarnan m.a., að möguleikinn á lokun varnarstöðvarinnar hefði „valdið ringulreið meðal ráða- manna NATO“. Fyrri stefnu sinni trúr, þeirri að geta þess í engu, sem Ula kemur við, þagði Tíminn algjörlega um skrif hins áhrifaríka sovézka blaðs. Þjóð- vUjinn túlkar þau hins vegar eft- ir eigin höfði, eins og sjá má: Sovétblað um Islandsmál MOSKVU 25.10. — Málgagn sovéztea varharmálaráðneiyt- isins, Rauðar stjaman, sagir á laugardag, að Nató reyni nú með ödíum ráðura að þvinga íslenricu rlJdsstjórnina tU að breyta áformum sfnuim unaað leggja niður bandarislcu her- stöðina í tandinu. Er þá sér- stalklega getið greina I ls- lenzkum fhadd'sblöðum eem miða að því að skapa éittahjá olmeuningi við <a£> Sovétritein muini aulka umsvif flota síns nálægt tandinu ef að banda- ristour iher hverfi þaðan. Segir blaðið að enginn fétur sétyr- ir slílkum staðhæfinguim. Þessi viðbrögð stjórnarblað- anna eru ekki svo undarleg, sé þess gætt, að andi Magnúsar Kjartanssonar, hins nýja örygg- ismálaráðherra íslands, svifur þar yfir vötnum, en hann er, sem kunnugt er, einn helzti tals- maður ritskoðunar hér á landi. Einar Ágústsson má sín hins vegar Utils og kærir sig ugg- laust ekld um að flaggað sé með þann stuðning, sem stefna hans nýtur hjá ráðamönnum eystra. Rússarnir eru flestir I úrvinnslu á upplýsingum, sem dagblöðunum berast, reynir oft rnjög á fréttamat viðkom- andi blaðamanns. Oft má einnig lesa stefnu blaða út úr þvi, hvernig þau vinna úr fréttum. Glöggt dæmi þessa var úr- vinnsla Timans á skýrslu utan- rikisráðuneytisins um fjölda starfsmanna við erlendu sendi- ráðin. Að sjáifsögðu stakk þar mest i augu, að sovézkir þegnar á vegum sendiráðsins hér ern 67 talsins eða nær helmingi fleiri en þeir bandarisku, sem eru 36. Þá segir það ekki siður sína sögu, að á vegum sovézka sendiráðsins er enginn islenzknr ríkisborgari, að því er Rússar upplýsa, en hins vegar 19 ís- lenzkir þegnar á vegum banda- riska sendiráðsins. ■ 1 ■ Yflrlil om jöldi eg fasteignir sendiröte I ReykjevAa j F/estir starfsmenn hjá : bandaríska sendiráðinu, \ en Rássar með fíest hás ■ KÍMte. Þessar iipplýsingar hafa að sjálfsögðu vakið mikla athygii hér á landi og ekki síður, að Tíminn skuli reyna að breiða yfir þessar staðreyndir með því að telja íslenzku starfsmennina við bandaríska sendiráðið með í fyrirsögn á forsíðu um starfs- mannafjölda sendiráðanna Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.