Morgunblaðið - 27.10.1971, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1971
Margrét Friðriksdóttir
frá Seyðisfirði
HINN 18. þ. m. andaðist hér I
borg frú Margrét Friðriksdóttir
frá Seyðisfirði. Hafði hún fcomið
hingað suður tveimur dögum
áður. Veiktist hún skyndilega og
var flutt á Landspítalann og
andaðíst þar stuttu síðar.
Margrét var fœdd á Akur-
eyri hinn 14. nóvember 1891.
Foreldrar hennar voru Friðrik
Kristjánsson bankaútibússtjóri
þar og kona hans Jateobína
Möller. Árið 1921 giftist hún
Þorsteini Gíslasyni póst- og
Símstjóra á Seyðisfirði og flutt-
ist hún þá til Seyðisfjarðar og
hefir búið þar siðan eða í rúm
50 &r. — AMan þennan tíma hefir
hún stjómað glæsilegu heimili
þeirra hjóna, þar sem hinir fjöl-
mórgu vinir og kunningjar
þeirra hafa notið gestrisni og
hlýju í viðmóti þeirra beggja.
Þorsteinn dó fyrir taepum 3 ár-
um. Hann var umdæmisstjÓTÍ
Landssímans á Austurlandi í
fjölda ára og rækti hann það
starf af eindsema samvizku-
semi og kunnáttu svo að eigi
varð á betra kosið. Mikilhæfni
Þorsteins á þessum sviðum væri
efni í langt mál, sem ekki verð-
ur farið frekar út I hér, en hann
var einn allra færasti maður,
sem við íslendingar höfum átt
í þessum málum sérstaklega
tæknilegs eðlis.
Margrét Friðriksdóttir var
mjög mikiihæf kona. Hún var
frábærum gáfum gædd og mjög
Móðir okkar,
Ólafía Andrésdóttir,
Skúlaskeiði 38,
Hafnarfirði,
lézt aðfaramótt 26. október.
Bömin.
Maðurinn minn,
Óskar Guðmundsson,
Borgarspítalanum
andaðist
25. þ.m.
í
Anna Norðfjörð.
Eiginkona mln og móðir
okkar,
Bryndís Kristjánsdóttir,
Réttarholtsvegi 97,
andaðist 25. þ. m.
Ólafur Þorsteinsson
og börn.
Móðir okkar,
Halldóra Halldórsdóttir,
frá ísafirði, Tómasarhaga 41,
andaðist á Sólvangi, sunnu-
daginn 24. okt
6löf Jónsdóttir,
María Jónsdóttir.
vel menntuð. Til dæmis var
tungumálakunnátta hennar sér-
stök. Fyrr á árum var það ekki
svo að menn væru færir í mörg-
um tungumálum. Því var það,
að þegar Margrét kom til Seyð-
isfjarðar, spurðist það fljótt, að
hún væri vel að sér í að minnsta
feosti fjórum erlendum tungu-
málum (ensku, dönsiku, þýzku og
frönsku). Ég, sem þetta rita, átti
því láni að fagna að hyrja mitt
fyrsta nám hjá henni í tveimur
erlendum tungumálum og er mér
það ætíð minnisistætt.
Margrét tók mikinn þátt í fé-
lagsmálum kvenna á Seyðisfirði
og einnig í Sambandi austfirzkra
kvenna. Þá tók hún einnig þátt
í leikstarfsemi í bænum. Allt
þetta fór henni svo vel úr hendi
sem bezt varð á kosið.
Eitt af aðaláhugamálum henn-
ar var skógræfct. Hún var stofn-
andi Skógræktarféiags Seyðis-
þeirra hjóna á Seyðisfirði, enda
hafði hún rnjög góða og aHhliða
þekkingu á þessu sviði. Varla
var svo nefnd nofldkur plöntu-
eða trjátegund, að hún efldn
kynni á hemni sfcil og oftast
latneska nafnið Mflca.
Margrét Friðriksdóttir var
glæsileg kona. Framkoman var
höfðingleg, en jafnfraimt íátlaus.
Strax og menn byrjuðu tal við
hana kom fram, að hér fór
menntuð kona og siðfáguð.
Margrét reyndist manni sinum
frábærilega vel í veikindum
hans, en hann var síðustu árin
farinn að heilsu og oiðinn mjög
sjóndapur. Hún saJknaði hans
mjög, þegar hann féll frá en iíka
því kunni hún að taka með skyn-
semi, hreysti og kjarlri, meðvit-
andi þeirrar staðreyndar að allt-
af verða vegir einhvem tíma að
skiljast. Margrét var nú á seinni
árum farin að verða heilsuveil.
SérstaMega var hún orðin stom
í 'fótuan og varð hún nú slðast-
liðið sumar fyrir því slysi að
hrasa og fá slæmt beinbrot. Lá
hún ailiengi á sjúkrahúsi Seyðis-
fjarðar, en var nokfeuð farin sð
ná sér og var nú á leið í hress-
ingarhælið í Hveragerði, þegar
fjarðar og formaður þess frá
upphafi. Þá kom hún upp falleg-
um trjágörðum við heimili hún lézt. Hugurinn og kjankiur-
inn biiiuðu aldrei hvað sem á
geídk. Þar kom til hennar góða
greind, huighreysti og létta flund.
Á heimili þeirra hjóna dvöld-
ust frá upphafi oig til dauðadags
tvær systur Þorsteins, þær Jón-
ína og Guðrún. Báðar virtu þær
og dáðu Margréti og bar aldrei
nokkum sikiugga á þá sambúð.
1 veitomdum beggja þessara
systra reyndist Margrét þeim
með eindæmium veL Sýndi þetta
eitt út af fyrir sig hvem mann
Margrét hafði að geyma.
Á milii heimUis foreldra
mdnna og heimilis Þorsteins og
Margrétar voru bæði frænd-
seimis- og vináttutengsl um ára-
tuga skeið. Verður þetta tímabil
mér dýrmæt og ljúf minning á
meðan aldur endist. Starf þess-
arar konu og eiginmanns henn-
ar og þeirra glæsilega heimMi
um áratuga skeið s-etti virðuleg-
an svip á Seyðisfjörð, á bæjair-
lifið í þessum litla, fallega bæ.
Þorsteinn og Margrét eignuð-
ust ekki börn, en þau eiga eina
kjördóttur, sem þau tóku kom-
unga.
Ég sendi henni og fjölskyldu
hennar minar innUegustu sam-
úðaricveðjur.
Jónas Jónsson.
Ingigerður Magnús-
dóttir, Reykjum í
Tungusveit - minning
„Þú, fagra Ijós, í ljósinu býrð,
niú launiar þér guð í sinmi dýrð,
nú gleðst um eilífð þinn andi.“
ÞESSAR ljóðiínur séra Matt-
híasar koma mér fynst í hug,
er ég nú með fáeinum orðum
minnist Ingigerðar á Reykjum,
siík kona var hún.
Ingigerður Magnúsdóttir var
fædd í Gilhaga á Fremribyggð
í Lýtingsstaðahrepi 20. júní
1888. Hún var af skagfirzku
bergi brotin, dóttir Magnúsar
Jónasonar bónda í Gilhaga og
konu hans, Helgu Ijósmóður
Indriðadóttur, og þar ólst hún
upp tM fullorðinsára.
í Gilhaga var eitt af þessum
gömlu menningarheimilum, sem
voru bæði burðarásaT og horn-
steinaT hverrar sveitar. Heimilið
var fjölmenint, fjöls&yldan stór
og v erkafólk margt; auk þess
var þar jafnan eitthvað af fólki,
er fárra kosta átti völ, en góð-
vild og hjálpfýsi þeirra Gilhaga-
hjóna var alkurtn á sinni tíð.
Til dæmis um það má geta þess,
að hið fátæka Dalaskáld, Srmon
Bjamarson, átti þar lengí heimili
og athvarf á sinni næðingssömu
ævi.
Svo sem að líkum lætur
þurfti margt að starfa á heimiM,
Þökkum sýnda samúð við
fráfali og útför,
Sigurðar Sverrissonar.
Sérstakar þakkir færum við
starfsliði Landspítalans og
skólafélögum Sigurðar.
Matthildur Steinsdótiir,
Steinn Sigurðsson,
Emiiúi Sigurðardóttir,
Amalía Sverrisdóttir.
siem stundum taldi nær 30
manns. Jörðin er erfið, ef hún
er fullnýtt, sem jafrtan var. Sel-
staða var í GiIhagaseM, hey-
skapur stumdaður frammi í
Vatoafellsflóa og víðar á fjar-
lægum sflóðum. Vinman var sótt
af kappi, en var fjölbreytt og
þroskandi. Guðstrú var í heiðri
höfð, húslesin á heflgum dögum
og sálmar sungnir á undan og
eftir. Húsbóndinn var forsöngv-
ari í Goðdalakirkju og fynsti
organisti þar að ég hygg. Á
vetrarkvöldum, þegar fófflrið;
hafði safnazt saman í baðstofu,
voru stundum kveðmar rfmur, en
oftar flesnar sögur, einfkum fom-
sögur eða annað, er til dkenwrrt-
unar og fróðleifcs mátti verða.
Ljóðagerð var í miklum metum,
vísniagerð iðkuð, hagmælaka rík
í ætt, enda skyldleiki við Grim
Thomsen, þótti ekki sé náimn.
Ungh- og aldnir undu þar vel
satman, etokert óbrúað bM milli
kynslóða, og bömin námu
spekimál aldanna við kné afa
eða ömmu.
Þannig var æskuheimMi Ingi-
gerðar. Ung að áruin stundaði
hún nám í Kvennaskólanum á
Blönduósi og hússtjómamám í
Rey-kjavík. HoU uppeldismótun,
nokkur skólamermtun og and-
legt og líkamlegt atgervi varð
henini gott veganesti, sem entist
til æviloka.
Árið 1914 giftiat Ingigerður
Jóhannesi Kristjánssyni á
Brúnastöðum í Tungusveit.
Hann var fóstursomir Jóhamns
hreppstjóra þar, Péturssonar,
og konu hans, Elínar Guðmumds
dóttur. Hófu þau Jóhannes bú-
skap á Brúnastöðum, fyrst í
sambýli við fósturfoneldra hans,
em tóku við búinu öUu árið 1921
og bjuggu á Brúnastöðum til
ársins 1945, að þau fluttu á
eignarjörð sína, Reyki í Tungu
Þökkum auðsýnda samúð við
fráfaH og útför mannsins
mins, sonar og föður okkar,
Guðna Sigurðssonar,
skipstjöra.
Asta Thorarensen,
Kristin Árnadóttir,
Sigurður Guðnason
og böm.
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð við andlát og
jarðarför systur okkar,
Kristínar Bjamadóttur.
Systkinin.
sveit, og bjuggu þar síðan, hin
síðari ár í félagi við syni sína.
Jóhannes andaðist 13. ágúst
1970. Börn þeirra eru þessi: Jó-
haim jámsmiðuir á Reykjum,
tvíburabræðurnir Imdniði og
Kristján, bændur á Reykjum, og
Heiðbjört húsfreyja í Hamra-
hMð á Fremribyggð.
Þau Jóhanm hreppstjóri og
Elín kona hans náðu bæði háum
aldri og dóu á Brúnastöðum.
Þau áttu þvi láni að fagna, er
þau að síðustu voru þrotin að
heilsu og kröftum, að njóta
fómfúsrar og kærleiksríkrar
umönnunar Ingigerðar, sem vel
mátti kallast tenigdadóttir
þeirra.
Þau Jóhannes og Ingigerður
höfðu jafnan stóxt bú, og var
því heimilið manmmargt. Bæði
voru höfðingjar í hmd og öruggt
athvarf nauðleitamönmum. Ýms-
ir, sem höMum fæti stóðu,
dvöldu í skjóli þeirra lengri eða
skemmri tíma, og vil ég nefna
um það eitt dæmi: Mikið fatl-
aður maður, Jóa Þorvaldsson
frá Stapa, var hjá þeim hjónium
milli 10 og 20 ár, og var við
hann gert sem væri hamm einm
af fjölskyldummá .Enn er mér í
minmi, þegar ég leit imm til hans,
er hanm lá banaleguna í sjúkxa-
húsimu á Sauðáxfcróki. Hanm bað
mig að skila kveðju heim að
Brúnastöðum. Ég fanm, hve
þakklátur hanm var þeim Brúna-
staðahjónum, er höfðu veitt
homum öryggi og skjól, þegar
elli og hrumleiki sóttu fast að,
og ég fanin einmig, hve hanm
unmi þessu heimili, en mér duld-
ist ekki, að hann taldi sig eiga
Ingigerði stærsta skuld að
gjalda.
Jóhannes, maður Ingigerðar,
var lengi hreppstjóri og um
langt akeið eiim af færustu
mömirum siranar sveitar. Mairgir
áttu því erindi á heimili þeirra
hjóna, og gott var að sitja við
nægtaborð Ingigerðar hús-
freyju. Háir sem lágir voru þax
jafn velkomnir.
Imigigerður Magmúsdóttir var
prýðilega greinid koma,
flíkaði því litið. Góð gkil kunmi
húm á íslenzkum bókimennt um,
kunmi ógrynmi af ljóðum, eink-
um hinina eldri skálda, og fylgd-
ist með himum yngri fram á
síðari ár. Órímuð ljóð féllu ekki
aö hemnar smekk, en hún kunmi
vel að meta þessar ljóðlimiur
Davíðs: „Ljóð, sem er fast í
farmi, er fjall í aldanma stonmi."
Ég hygg, að af akáldum hafi
séra Matthías verið hemni kær-
astur, þótt vel sæi hún kosti.
gamia Gríms Thomsems, frænda
síns, og margra annarra síkálda.
Ingigerður var myndarleg
koma bæði í sjóm og raun, hlý
í viðmóti og skemmtilegt við
hama að ræða. En vafalaust var
það rikast í eðli hemnar, að öll-
um bágstöddum vildi hún hjálpa
og úr allra böli bæta, stæði það
í henmar valdi.
Um langt árabil átti Imgigerð-
ur við vanheilsu að stríða og
varð af þeim sökum oftar en
einu sinmi ag dvelja í sjúfcrahúsi
og gangast undir erfiðar læknás-
aðgeirðir. Bin hún heyrðist aldrei
kvarta og lét sem ekkert væri.
Ég, sem þessar línur rita, var
svo lámsamur að eiga vináttu
þeirra Reyfkjahjóna. Nú er þeiimi
báðum á bak að sjá, og ég finm,
að ég á þeim skuld að gjalda,
sem héðam af verður ekfci greidd
— því miður — en þakklátum
huga sendi ég kveðju yftr
landamærin, og öllum vanda-
möonum votta ég samúð.
Ingigerður Magnúsdóttir and-
aðist á heimili síimi þann 7. júlí
s.l. og var lögð til himztu hvíldar
við hlið manms slns heima í
Reykj akirkj ugarði þamm 15.
sama mánaðar að viðstöddu
fjölmenmi Þanm dag var hið
fegursta veður og Skagafjörður
baðaður af skínamdi sól. Það
var í góðu samræmi við Mf
henmar og starf, hinmar látou
heiðurskonu. Hún bafði verið
ljósgjafi öllum, sem áttu því láni
að fagma að hafa af hemmi nokk-
ur veruleg kynmi. Þess vegna
verður minmingim um hana
ávallt sveipuð birtu og hlýju.
Sigurður Egilsson
frá Sveinsstöðum.
Sovézkur floti
heimsækir Kúbu
Moskvu, 21. okt. — NTB
ÁKVEÐIÐ hefur verið að fimm
sovézk herskip komi til Kúbu eft
ir tíu daga, og koma þau þangað
skömmu eftir að heimsókn Alex
ei KoSygins forsætisráðherra til
Havana lýkur. Er Kosygin vænt
anlegur til Havana á þriðjudag
að lokinni heimsókn til Kanada,
og er talið að hann muni heita
leiðtogum Kúbu áíramhaldandl
efnahags-, hernaðar- og stjórn
málastuðningi þrátt fyrir bætta
bók-1 sambúð Sovétríkjanna og Banda-
hmeigð, ljóðelslk, vel hagmælt, en ríkjanna.