Morgunblaðið - 10.11.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.11.1971, Blaðsíða 4
4 MORGCJNBLAÐLÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1971 * vmiiom BILALEIGA IIVERFISGÖTU 103 YW Sendfertobifratö-YW 5 mBnna-YW sveímragn VWðmuoa-Landrover 7maona ® 22*0*22- RAUÐARÁRSTÍG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL TX 21190 2TI88 LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Sm» 11422, 26422. Bílaleigan SEULATUNI 4 SlMI 15808 (10937) Ódýrari en aárir! SHODfl LEIOAH AUÐBREKKU 44-4«. ^ SlMI 42600. Ttorðurbraut U1 •Ma(nar(irði SÍMI 52001 EFTIR LOKUN 50046 Lausir bílar í dag Til sölu Volkswagen '67, '68, '69, '70, '71 Cortina '68, '70, '71 Volvo 164 '70 Wifly's '65, '66, '67 Taunus 17 M Station '69, nýinn- fluttur Opel Station '68, nýlega innfl. Fiat 124 Station '67 Mercedes-Benz 200 '68, ekinn 30.000 Peugeot 404 '68 Rambler Classic '63, góð kjör ^^^Sbilqsaloi GUÐMUNDAR Bergþóruqötu 3 Slmar: 19032 — 20070 0 Vamarlaust ísland „Kæri Velvakandi! Það virðist nú næstum aug- Ijóst að vinstristjómin hyggst nota aðstöðu sína til þess að segja upp landvamasamningi Islands og Bandaríkjanna, og þar með gera landið algerlega varnarlaust, og þvi auðvelda bráð heimsvaldastefnu Sovét- þjóðanna. Sagan er aðeins að endurtaka sig, þvi að allir þekkja hin sorglegu örlög Eystrasaltslandánna, Ungverja lands og Tékkóslóvakíu og fleiri landa, sem myndaðar voru sam- steypustjórnir lýðræðissinna og kommúnista, sem ávallt end- aði með því að ráðherrum lýð- ræðissinna var steypt af stóli og kommúnistar tóku stjórn land- anna í sínar hendur með að- stoð Rússa, og þar með var lýðræðið traðkað undir jám- hæl einræðisins. Það er einmitt þessi ógæfa sem koma skal ef lýðræðissinnar eru ekki vel á verði, sem þeir því miður eru ekki, vegna kæruleysis og leti, sem glöggt má sjá í nýafstöðn- um kosningum i Háskólanum, þar sem næstum 1000 stúdent- ar sátu heima og auðveld- uðu þar með kosningu þeirra manna, sem misskilja hlutverk sitt í lífiniu, með öfugþróun í menntun sinni og sjá hlutina aðeins í annarlegu ljósi og eiga því erfitt með að greina rétt frá röngu. Útgerðarmenn - skipstjórar Við getum bætt við okkur 2—3 bátum, sem stunda rækju- og þorskveiðar nú þegar. Upplýsíngar gefur Hörður Falsson. ÓLSEN OG HÖROUR S F„ Keftavík, sími 92-2107. TIL SÖLU ER VW sendiferðabifreið órg. ’69 Bifreiðin er klædd og einangruð. Með útvarpi og tvöföldu farþegasæti. Ástand og útfiit mjög gott. Upplýsingar í sima 18072 eftir kl. 7 í kvöid og annað kvöld. leyndardómi relgengninnar FÆST HJÁ ÖLLUM BOKSOLUM OG KOSTAR AÐEINS Kr. 485.00 1 sambandi við fyrirhugaða brottför varnarliðsins, ef af verður, verða f jöldamargir Is- lendingar atvinnulausir. Enda þótt vinstri stjómin telji að fólkið fái einhvem aðlögunar- tima til þess að leita sér að atvinnu annars staðar, er al- gerlega útilokað að fólkið fái eins hátt kaup og það nú heíur og vinnur því vinstristjórnin að kaupiækkun hjá þessu fólki. Þetta má nú kalla stjóm hinna vinnandi stétta, eða hvað sýn- ist verkalýðssinnuðu fólki um slík vinnubrögð? Margir í hinu íslenzka starfsliði, sem hjá vamarliðinu vinnur hafa unn- ið fjölda ára hjá varnarliðinu og er sérþjálfað fólk í öllum vinnubrögðum varnarliðsins, vel menntað dugnaðarfóik, sem innt hefur af hendi vel metin störf i þágu landvarna föður- landsins. 0 Árekstralaus samskipti Þá má og benda á, að vamarliðið hefur ávallt komið kurteislega og vinsamlega fram við Islendinga og aldrei skipt sér af innan- eða utanrikismál- um vorum, aðeins rækt land- varnastörf sín hér með þeim ágætum að Islendingar mættu vel við una. Myndi Islendingum ekki bregða við ef vamarliðið færi af landi brott, og við tæki rússneskt hemámslið sem traðka myndi íslenzkt lýðræði niður í svaðið? Hér yrði þá ekk- ert frelsi, ekkert ræðu-, rit- eða íerðafrelsi, engin mannhelgi, aðeins einræði leiðtoganna. I sambandi við frelsis- og varn- armál landsins, sem utanríkis- ráðherra á að hafa með hönd- um, hefði ég álitið að Einar Ágústsson væri lýðræðissinnað- ur heiðursmaður, en allt virð- ist nú benda I þá átt að hann sé hreint og beint bandingi kommúnista og fái litlu ráðið í öryggismálum Islendinga. Það sýnir og sannar hin endemis- lega nefndarskipun í vamar- málum voram. Allir lýðræðis- sinnaðir Islendingar verða nú að fylkja sér þétt saman og mótmæla harðlega ráðherra- nefnd utanríkisráðherra í frels- is- og vamarmálum vorum. Is- lendingar telja nefnd þessa hættulega og benda utanríkis- ráðherra á knappan meiriMuta vinstristjómarinnar, og að þessi mál máianna voru mjög lítið rædd í síðustu kosningum, því hefði svo verið og stjómar- flokkamir haldið fram núver- andi stefnu sinni í vamarmál- um, þá væri nú engin vinstil stjóm á Islandi. Það eru ein- mitt þessi sannindi, sem stjóm Ólafs Jóhannessonar er bent á að hafa í huga, þegar ákvarð- anir verða teknar í þessu stór- máli íslenzku þjóðorinnar. Árni Ketilbjarnar." 0 Samastaður fyrir sjúka „Kæri Velvakandi! Vel hefur tekizt hjá góð- gerðarfélögum að safna fé fyr- ir meðbræður okkar erlendis, sem við hörmungar eiga að búa. Vel gæti ég hugsað að sú stétt hins íslenzka rxkis, „hin- ir sjúku“, sem við áfengi og eiturlyf ýmiss konar eiga að stríða, gætu kannski einhverjir fengið heilsu að einhverju leyti, ef við söfnuðum fyrir samastað fyrir þá. Þeir einir, sem eiga aðstandendur í þvi- líku ástandi, skilja þá nauð- syn. Þetta fólk gengur meira og minna umhirðulaust, hungr- að, skítugt, peningalaust og án heimilis. Sumt af þessu sjúka fólki á að heita fyrirvinna heimilis, en annað eru einstakl- ingar. Að vísu vill þetta fólk sjaldnast láta hjálpa sér, vill heldur tóra frjálst, því að það getur ekki án sinna „lyfja“ ver- ið. En það, sem að mér snýr í þessu máli og ég þekki, er mannvera, meira og minna svöng, skítug og illa haldin. heilsulaus og veit jafnvel ekki hvað er að gerast umhverfis hana. Er hægt að láta þetta fóik eiga sig og loka bara augunum. Það sem að mér snýr á eflaust ekki langt eftir lifað. Það er bara einn maður, en við vitum öll, að þeir eru margir. Þökk sé sjúkrahúsinu Kleppi. Það eiga sig og loka bara augunum? hefur sinnt mörgum slíkum, þótt jafnvel sé aðeins um stund- arsakir, vegna þess að þar er yfirfullt. Að lokum bið ég guð að gefa að sem fæstir og helzt enginn falli lifandi I þessa gröf. Y. Hœnuungar Til sölu eru ca. 500—600 hænuungar 12—16 vikna. — Hvítir ítalir. HREIÐUR H.F., sími 12014. HÚSEIGN Til sölu er húseign é bezta stað í Austurborginni. Húseignin, sem er allt að 1100 ferm., hentar mjög vel fyrir alls konar kaupsýslu, svo og lækna. lögfræðing, þjónustustarf- semi o. þ. h. Húseignin er á byggingarstigi. ÍBÚÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BfÓl SÍMI 1218«. HEtMASÍMAR 83974. 36349.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.