Morgunblaðið - 10.11.1971, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MLÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1971
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
KOPAVOGUR
Aðalfundur TÝS F.U.S. Kópavogi
verður haldinn þriðjudaginn 16. nóv. kl. 9 i Sjálfstæðishúsinu
við Borgarholtsbraut í Kópavogi.
Fundarefni:
1. Skýrsla stjómar.
2. Kosning stjómar.
3. Jón Atli Kristinsson raeðir um kjördæmismál.
4. Vetrarstarfið.
5. Önnur mál.
Ungir Sjálfstæðismenn í Kópavogi fjölmennið.
IMýir félagar velkomnir.
Stjóm TÝS.
Aðalfundur hverfasamtaka
SMAlBÚÐA- BÚSTAÐA- OG FOSSVOGSHVERFIS verður
haldinn miðvikudaginn 10. nóvember kl. 20.30 i veitingastof-
unni Útgarði, Álfheimum 74 (Silla & Valda húsinu).
DAGSKRA:
1. Skýrsla stjómar.
2. Kjör stjórnar fyrir næsta starfsár.
3. Kjör i fulttrúaráðið.
4. Önnur mál.
A fundinn kemur RAGNHILDUR HELGA-
DÓTTIR. alþingismaður, flytur ávarp og
svarar fyrirspurnum.
STJÓRN HVERFASAMTAKANNA.
Aðalfundur hverfasamtaka
ARBÆJARHVERFIS verður haldinn miðvikudaginn 10. nóvem-
ber kl. 20,30 í félagsheimili Rafveitunnar.
DAGSKRA:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Kjör stjómar fyrir næsta starfsár.
3. Kjör i fulttrúaráðið.
4. Önnur mál.
A fundinn kemur ELLERT SCHRAM,
alþingismaður, flytur ávarp og svarar
fyrirspumum.
STJÓRN HVERFASAMTAKANNA.
Bifreiðosmiður-réttingamaðnr
Viljum ráða bifreiðasmið eða réttingamann, ennfremur ungan
áhugasaman mann með nám í huga.
Bilasmiðjan KYNDILL S/F.,
Súðarvogi 34 — Sími 32778.
Trésmiður óskast
Trésmiður eða laghentur maður óskast strax.
Upplýsingar hjá verkstjóranum, ekki i sima.
H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRlMSSON
Þverholti 22.
Lœknisstaða
Staða sérfræðings við röntgendeild Land-
spítalans er laus til umsóknar.
Staðan veitist frá 2. janúar 1972.
Laun samkvæmt kjarasamningum Lækna-
féiags Reykjavíkur og stjórnarnefndar ríkis-
spítalanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, náms-
feril og fyrri störf sendist stjórnamefnd
ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5 fyrir 15. des-
ember n.k.
Reykjavík, 8. nóvember 1971
Skrifstofa ríkisspítalanna.
I.O.O.F. 7 = 15311108% s
I.O.O.F. 9 = 1531110ey2 =
Fundur i kvöld
Stúkan Einingin n-r. 14.
Kvöldvaka
verður i Sígtúni fimmtudaginn
11/11 kl. 20.30, (húsið opnað
kl. 20). — Efni:
1. myndir úr Miðlandsö'ræifa-
ferð 1971, teknar af Einari
Guðjohnsen og Mögnu 01-
afsdóttur, Einar sýnir
2. myndagetraun
3. dans til k.l. 1.
Aðgöngumiðar hjá )safold og
bókaverzl. Sigf. Eym. og við
innganginn.
Ferðaféleg Islands.
Neskirkja
Böm, sem eiga að fermast hjá
mér á næsta ári (vor og
haust), komi til innritunar í
Neskirkju miðvikudag 10. nóv-
ember kl. 6.
Séra Frank M. Hafldórsson.
Kvenfélag Kópavogs
Fundur verður haldinn fimmtu-
daginn 11. nóvember kl. 8.30
e. h. í félagsheimitinu, efri sal.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Kvenfélag Asprestakalls
Fundur i Ásheimilinu Hólsvegi
17 miðvikudaginn 10. nóvemb-
er kl. 20. A dagskrá verður
1. félagsmál
2. Sigriður Valgelrsdóttir kenn
ari flytur erindi um líkams-
rækt
3- kaffrdrykkja.
Stjómin.
Styrktarfélag lamaðra og fatl-
aðra, kvennadeild
Basar félagsins verður laugar-
daginn 13. nóv. n. k. Tekið er
á móti basarmunum að Háa-
leitisbraut 13.
Kvenfélagið Keðjan
Skemmtifundur að Bárugötu
11 fimmtudaginn 11. nóv. kl.
8.30. Spifað verður bingó.
Skemmtinefnd.
ASPRESTAKALL
Fermingarbörn ársins 1972
komi til viðtals i Asheimilið
Hólsvegi 17. Börn úr Lang-
holtsskóla í dag, miðvikudag,
kl. 5. Böm úr Laugalækjaskóla
og önnur á morgun, fimmtu-
daginn 11. þ. m. Id. 5. —
Séra Grimur Grfmsson.
Neskkrkja
Drengir, sem eiga að fermast
hjá mér, komi til viðtals i Nes-
k'wkju kl. 5 f dag, og stúlkur,
sem ekki mættu i gær, komi
á sama tíma.
Séra Jón Thorarensen.
ÓSKAR EFTIR
STARFSFÓLKI
í EFTIRTALIN
STÖRF: V
BLADBURÐARFÓLK
ÓSKAST
TJARNARGATA — HÁTÚN — BARÐA-
VOGUR — LYNGHAGI — HRÍSATEIGUR
HÖFÐAIIVERFI.
Afgreiðslan. Sími 10109.
BLAÐBURÐARFÓLK
ÓSKAST
til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík.
Sími 2698.
VANTAR FÓLK
til að bera út Morgunblaðið í Hveragerði.
Umboðsmaður óskast
til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun-
blaðið í Gerðahverfi Garði.
Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími
10100 eða umboðsmanni, sími 7128.
A enslku
Kristileg samkoma að Fálka-
götu 10. miðvikud. 10. nóv. kl.
8 e. h. K. Mackay og I. Murray
tala. — Allir velkomnir.
Kvenfélag Arbæjarsóknar
Mumð fund'mn í kvöld kl. 8.30
i samkomusal Árbæjarskóla.
Hárkollusýning o. fl. Kaffiveit-
ingar. Mætið vel og stundvís-
fega.
Stjórnin.
Fríkirkjan Reykjavík
Væntanleg fermingarbörn 1972
eru vmsamleg beðin að mæta
í Fríkirkjunni á morgun
fimmtudag kl. 6.
Þorsteinn Björnsson.
Fíladelfía
AVmennur bibliulestur 1 dag
kt. 5.00 og 8.30. Ræðumaðun
Aron Gromserus. Allir hjartan-
lega velkomn'ir.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
Fundur fimmtudaginn 11. nóv.
i Alþýðuhúsinu kl. 8.30. Sýnd
verður kvikmynd. Kaffi.
Stjómin.
Skrifstofa
Félags einstæðra foreldra
er að Traðarkotssundi 6. Opið
er mánudaga kl. 17—21 og
fimmtudaga 10—14. S. 11822.
Kristniboðssambandið
Samkoma verður í kristniboðs
húsinu Betaníu Laufásvegi 13
í kvöld kl. 8.30. Séra Frank
M. Halldórsson talar. AHir eru
hjartanlega velkomnir.
Kvennadeild
F lugbjörgunars veitarínnar
Fundurinn er í kvöld kl. 8'/2
í félagsheimilinu.
Stjórnin.
HörgshKð 12
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins kl. 8 í kvöld
miðvikudag.
Góðtemplarahúsið \
Hafnarfirði
Félagsvistin í kvöld, miðvikud.
10. nóv. kl. 20.30.
Fjölmennið.
Kvenfélag Neskirkju
heldur sprlakvöld fimmtudag-
inn 11. nóvember kl. 8.30 í fé-
iagsheimilinu. Ákvörðun tekin
um 30 ára afmælisfagnað fé-
lagsins. Kaffi. Mætið vel.
Stjórnin.
fiarveraiidí
Jón Hannesson læknir, fjarver-
andi frá 15. okt. til 15. nóv.
Jón Þ. Hallgrlmsson fjarv. til
15. nóvember.
Kjartan Magnússon fjarvera.idi
um óákveðinn tíma.
Er aftur byrjuð að taka á móti
sjúklingum. Ragnheiður Guð-
mundsson, augnlæknir, Tún-
götu 3.
MORGUNBLADSHÚSINU